Fleiri fréttir

Einn sá ferskasti

Félagarnir Jón Gunnar og Jón Arnar gáfu nýverið út bókina Djúsbók Lemon en í henni er að finna tugi uppskrifta af ýmiskonar girnilegum söfum úr safni þeirra félaga.

Game of Thrones í IMAX

Game of Thrones verða fyrstu sjónvarpsþættirnir sem verða sýndir í IMAX-kvikmyndahúsum.

Fanning í The Neon Demon

Elle Fanning hefur hreppt aðalhlutverkið í nýjustu mynd Nicolas Winding Refn, The Neon Demon.

Eins og að koma út úr skápnum í beinni

Leikritið Lísa og Lísa sem sló í gegn á Akureyri í fyrravetur verður sýnt í Tjarnarbíói þrjár næstu helgar. Þar túlka Saga Jónsdóttir og Sunna Borg titilhlutverkin.

Margir gerast vegan í janúar

Veganúarátakið var í fyrsta sinn í fyrra og hefur náð talsverðri útbreiðslu. Margir Íslendingar taka nú þátt.

Frumsýningu Bourne frestað

Kvikmyndaverið Universal hefur tilkynnt um nýjan frumsýningardag fimmtu Bourne-myndarinnar, sem verður 29. júlí 2016.

Karlmenn og hversdagsleikinn

Guðmundur Thoroddsen opnar sýninguna Á heimavelli í Týsgalleríi í dag. Karlmennskan er honum hugleikið viðfangsefni eins og stundum áður.

Kynferðisleg brjóstagjöf

Sumir fullorðnir karlmenn æsast kynferðislega við brjóstagjöf og vilja vera á brjósti og drekka brjóstamjólk.

Myndlistin innblásin af tilvistarkreppu

Gotti Bernhöft listamaður og höfundur geimverunnar á plötu Sigurrósar, Ágætis byrjun, opnar sýninguna Horfið í Ófeigs gullsmiðju í dag. dlkfækdlkflsdlkfkldf

Keyrðu upp brennsluna með þessum fæðutegundum

Eftirfarandi fæðutegundir ættu að hjálpa þér að leiðinni að mjórra mitti sé það eitt af markmiðunum ef svo er ekki ættirðu samt að borða meira af þeim bara fyrir hollustu sakir.

Eiga lag í dramatískri senu í Taken 3

Lagið A Stutter eftir Ólaf Arnalds og Arnór Dan Arnarson er nánast spilað til fulls í dramatískri senu í myndinni Taken 3 sem frumsýnd er hér á landi annað kvöld.

Þóra með HM-stofuna

Þóra Arnórsdóttir, sem hingað til hefur látið að sér kveða í Kastljósinu, verður á nýjum slóðum í næstu viku þegar hún stjórnar HM-stofunni í Sjónvarpinu.

Pabba vantaði alltaf

Íslenska vitafélagið er með fræðsludagskrá um sjóslys við Íslandsstrendur í Víkinni, Grandagarði, í kvöld. Meðal þeirra sem þar miðla sögum er Haukur Sigvaldason smiður.

Óttalaus með jógaiðkun

Þetta var þó einungis upphafið af þessu dásamlega ferðalagi sem kundalini jóga hefur fært mér. Ég hef kynnst sjálfri mér og er búin að uppgötva að ég er stórkostleg manneskja. Ég hef hugrekki til að vera ég sjálf og hlusta á það sem kemur til mín og gera það sem mér er ætlað í lífinu.

Ásgeir Trausti borðaði ástralskt kebab á gamlárskvöld

Ásgeir Trausti hefur verið á tónleikaferð um Ástralíu síðan í desember. Í kvöld spilar hann tvívegis í Óperuhúsinu í Sydney. Með á sviðinu verða sjö meðlimir úr Sinfóníuhljómsveit Sydney. Á morgun lýkur síðan ferðalaginu með giggi í Melbourne. Þrennir tónleikar eru svo fram undan í Japan og að þeim loknum fer Ásgeir í langa tónleikaferð um Bandaríkin. Fréttastofa fékk sendar nokkrar skemmtilegar myndir frá túrnum um Ástralíu.

Sjá næstu 50 fréttir