Fleiri fréttir Valin til þátttöku í Northern Lights Þóra Karítas Árnadóttir og Jóhann G. Jóhannsson voru valin til að taka þátt í Northern Lights-verkefninu á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2015. 20.12.2014 19:00 Englar í útvarpinu Leikgerð Illuga Jökulssonar á sögu Guðrúnar Helgadóttur, Sitji guðs englar, flutt í Útvarpsleikhúsinu. 20.12.2014 17:00 Áramótin kalla á glimmer Silla hjá Reykjavík Makeup School segir fallegt að farða augu og varir í dökkum lit um hátíðarnar. 20.12.2014 16:00 Ég stefni á að vera hátt uppi á afmælinu Stefán Hjörleifsson, tónlistarmaður og framkvæmdastjóri, er fimmtugur í dag og ætlar að hefja sig til flugs upp úr bókaflóðinu og verja hátíðunum í Ölpunum. 20.12.2014 15:45 Fagna útgáfu bókar í lokahófi Bismút Sýningu Daníels Björnssonar, Bismút, er að ljúka í Kling & Bang. Í lokahófinu verður fagnað útgáfu bókar sem Ingibjörg Sigurjónsdóttir byggir á viðtölum við listamanninn í tilefni sýningarinnar. 20.12.2014 15:00 Kallar saman helstu fiðluleikara þjóðarinnar Veglegir tónleikar verða í Seltjarnarneskirkju á morgun, til heiðurs Guðnýju Guðmunds-dóttur, fyrrverandi konsertmeistara, sem fagnar fjörutíu ára kennsluafmæli. Ókeypis er inn. 20.12.2014 13:45 Engin ástæða til þess að leggjast í kör yfir jólin Engin ástæða er til að leggjast í kör yfir hátíðarnar og raða í sig smákökum og sælgæti. Hreyfing er alltaf mikilvæg og nú er rétta stundin til að hvetja fjölskylduna til að fara saman í göngutúr. 20.12.2014 12:00 Fataskápurinn: Ýr Jóhannsdóttir Textílhönnunarneminn og eigandi prjónamerkisins Ýrúrarí opnaði sinn skemmtilega og einstaka fataskáp fyrir Lífið. 20.12.2014 12:00 Teiknimessa opnuð í Týsgalleríi í dag Verk á pappír verða í hávegum höfð á teiknimessunni sem stendur yfir til jóla. Messan tókst vel í fyrra. 20.12.2014 12:00 Flytur á sögusviðið Brynja Sif Skúladóttir, höfundur bókanna um Nikký sem að hluta gerast í Zürich, er að flytja til Sviss og segist hlakka til að sjá landið með augum Nikkýjar. 20.12.2014 12:00 Lifum á ástinni á tónlistinni Hljómsveitin Árstíðir verður með tvenna hátíðartónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík á Þorláksmessu. Skemmtileg hefð hefur skapast fyrir þessum tónleikum og kirkjan jafnan verið þéttsetin. Þarna gefst tækifæri fyrir fólk að kynnast frábærri hljómsveit sem hefur verið að gera garðinn frægan víða í Evrópu. 20.12.2014 12:00 Prins Póló með bestu íslensku plötuna Eins og síðustu ár leitaði Fréttablaðið til valinna sérfræðinga til þess að komast að því hverjar eru bestu plötur ársins 2014. 20.12.2014 11:45 Martin neyddur til að semja lag Chris Martin, söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, segir í gríni að Brad Pitt og Angelina Jolie hafi rænt honum og neytt hann til að semja lag fyrir mynd hennar, Unbroken. 20.12.2014 11:30 Kynlífstengdar jólagjafir Frumlegar og skemmtilegar hugmyndir að gjöfum sem hægt að er njóta með makanum. 20.12.2014 11:00 ADHD kann sitt fag Íslenska djasssenan virðist stundum vera eins og smekkfullur Kaffibarinn á sunnudagsmorgni. Allir hafa verið með öllum, samt spólgraðir og tilbúnir í að prófa eitthvað nýtt. 20.12.2014 11:00 Snjó kyngdi niður á Bjarna Ben og Katrínu Vandræðalega stóri jólaþáttur Loga Bergmann var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. 20.12.2014 10:32 Salan magnast í takt við fjölda vindstiga Veðurfræði Eyfellings rýkur út í rokinu. Vel heppnað veðurtrix hjá markaðsdeildinni, segir útgáfustjórinn Guðrún Vilmundardóttir stolt af sínu fólki. 20.12.2014 10:00 Undarleg þögn á jóladag Julie Okechi Anuforo, Michelle Jónsson og Amelia Mateeva segja frá fallegum hefðum þjóða sinna. Íslensk jól færðu þeim jólaljós, hangikjöt, skötu, Grýlu og stress. 20.12.2014 10:00 Snýr aftur í sjónvarpið eftir 25 ár Jón Óttar Ragnarsson snýr aftur á Stöð 2, sjónvarpsstöðina sem hann stofnaði, með þáttaröðina Dulda Ísland. Hann er að verða sjötugur á næsta ári en hefur ekki áhyggjur af því að eldast enda hugsar hann vel um sig og honum líður eins og hann sé þrítugur. 20.12.2014 09:30 Jólalögin í ræktina Jólalisti Heilsuvísis á Spotify. 20.12.2014 09:00 Kaleo gerir samning við Atlantic Records Kaleo hefur skrifað undir plötusamning við Atlantic Records og "publishing“-samning við Warner/Chappell. Einnig komin með bandarískan umboðsmann. 20.12.2014 07:00 Vill láta allar karlrembur hverfa Öðruvísi jólalag frá fjölhæfum systrum. 19.12.2014 23:45 Svona leit hann út fyrir aðgerðirnar Aðdáandi Kim Kardashian hefur eytt tæplega nítján milljónum í aðgerðir til að líkjast henni. 19.12.2014 23:00 Gísli Pálmi með nýtt lag Lagið heitir Ískaldur og er glóðvolgt úr verksmiðjunni. 19.12.2014 22:37 Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur Og það er meira að segja hægt að gera það með matvöru sem flestir eiga í eldhússkápnum. 19.12.2014 21:00 Endurheimti jólagjafir með hjálp Facebook Eyrún Fríða Árnadóttir gerði sannkallað jólagóðverk er hún kom jólagjöfum sem hún fann úti á götu í réttar hendur. 19.12.2014 20:15 Jón Jónsson fer á kostum í HM-laginu – sjáið myndbandið Myndbandi lagsins Live It, Win It hefur verið birt á YouTube. 19.12.2014 20:13 Lög ársins með bandvitlausum texta Það getur verið ótrúlega fyndið þegar fólki misheyrist. 19.12.2014 19:30 Kraftaverkabarn fæddist á mögnuðum degi Callum átti ekki að geta orðið til. 19.12.2014 18:30 Geta nú sótt myndina án samviskubits Egill Einarsson, einnig þekktur sem Gillz, segist nú ætla að bjóða landsmönnum að sækja myndina Lífsleikni Gillz endurgjaldslaust. 19.12.2014 18:07 Fyrstu nöfnin tilkynnt á Secret Solstice hátíðina Moodymann, Zero 7, Route 94 og fleiri koma fram. 19.12.2014 18:00 Selur skapahár af Elvis á sex hundruð þúsund Hann segir að fyrrverandi eiginkona sín hafi plokkað hárin úr klofi Elvis árið 1965. 19.12.2014 18:00 Ísland verður heitt á Pinterest árið 2015 Eina landið sem kemst á listann. 19.12.2014 17:30 Slappur árangur framhaldsskólanema hjá Nilla Lokaþáttur átta liða úrslita í spurningakeppninni Hvert í ósköpunum er svarið? 19.12.2014 17:15 Heitt piparmyntukakó - UPPSKRIFT Klikkar ekki í kuldanum. 19.12.2014 17:00 Les úr bók ömmu sinnar Bók Jóhönnu Kristjónsdóttur hefur slegið í gegn en hún og afkomendur hennar eru fyrirferðarmikil í þessu jólabókaflóðinu. 19.12.2014 16:50 Sex vikna ferðalag á sex mínútum Uppgjör Asíafríku ferðalagsins. 19.12.2014 16:45 Brjálað að gera hjá Fjallinu að gefa eiginhandaráritanir Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson í stuði í jólaglöggi. 19.12.2014 16:15 Heiður að sýna í Kunsthalle Kempten Stór einkasýning með verkum íslensk/þýsku myndlistarkonunnar Katrínar Agnesar Klar var opnuð í Kunsthalle Kempten í Suður-Þýskalandi nú í desember. 19.12.2014 15:45 Ólafur Darri heimsækir litla stúlku á sjúkrahús Leikarinn kynnti sér starf samtakanna UNICEF á Madagaskar. 19.12.2014 15:31 Íslendingar á Twitter árið 2014 Fréttablaðið tekur saman upplýsingar um Íslendinga sem eru áberandi á vefnum. 19.12.2014 15:02 Skálmöld á leið í annað tónleikaferðalag um Evrópu Skálmöld lauk fyrir skemmstu sínu lengsta tónleikaferðalagi um Evrópu. Hljómsveitin upplifði margt á ferðalagi sínu og sýna meðfylgjandi ljósmyndir brot af því sem gerðist. 19.12.2014 14:30 Stelpurnar burstuðu strákana Skorað var á þekkta söngvara og söngkonur til að keppa í leiknum Kringlujól sem gengur út á pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. 19.12.2014 14:23 Tíminn er kominn Á þessum árstíma er upplagt að skoða það sem fram undan er og leggja drög að komandi ári, skipulagi og tímastjórnun svo að hlutirnir fari á þann veg sem við óskum helst. 19.12.2014 14:00 Boudoir með jólatónleika Kvennasönghópurinn Boudoir heldur jólatónleika sína í Fella- og Hólakirkju á sunnudaginn. 19.12.2014 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Valin til þátttöku í Northern Lights Þóra Karítas Árnadóttir og Jóhann G. Jóhannsson voru valin til að taka þátt í Northern Lights-verkefninu á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2015. 20.12.2014 19:00
Englar í útvarpinu Leikgerð Illuga Jökulssonar á sögu Guðrúnar Helgadóttur, Sitji guðs englar, flutt í Útvarpsleikhúsinu. 20.12.2014 17:00
Áramótin kalla á glimmer Silla hjá Reykjavík Makeup School segir fallegt að farða augu og varir í dökkum lit um hátíðarnar. 20.12.2014 16:00
Ég stefni á að vera hátt uppi á afmælinu Stefán Hjörleifsson, tónlistarmaður og framkvæmdastjóri, er fimmtugur í dag og ætlar að hefja sig til flugs upp úr bókaflóðinu og verja hátíðunum í Ölpunum. 20.12.2014 15:45
Fagna útgáfu bókar í lokahófi Bismút Sýningu Daníels Björnssonar, Bismút, er að ljúka í Kling & Bang. Í lokahófinu verður fagnað útgáfu bókar sem Ingibjörg Sigurjónsdóttir byggir á viðtölum við listamanninn í tilefni sýningarinnar. 20.12.2014 15:00
Kallar saman helstu fiðluleikara þjóðarinnar Veglegir tónleikar verða í Seltjarnarneskirkju á morgun, til heiðurs Guðnýju Guðmunds-dóttur, fyrrverandi konsertmeistara, sem fagnar fjörutíu ára kennsluafmæli. Ókeypis er inn. 20.12.2014 13:45
Engin ástæða til þess að leggjast í kör yfir jólin Engin ástæða er til að leggjast í kör yfir hátíðarnar og raða í sig smákökum og sælgæti. Hreyfing er alltaf mikilvæg og nú er rétta stundin til að hvetja fjölskylduna til að fara saman í göngutúr. 20.12.2014 12:00
Fataskápurinn: Ýr Jóhannsdóttir Textílhönnunarneminn og eigandi prjónamerkisins Ýrúrarí opnaði sinn skemmtilega og einstaka fataskáp fyrir Lífið. 20.12.2014 12:00
Teiknimessa opnuð í Týsgalleríi í dag Verk á pappír verða í hávegum höfð á teiknimessunni sem stendur yfir til jóla. Messan tókst vel í fyrra. 20.12.2014 12:00
Flytur á sögusviðið Brynja Sif Skúladóttir, höfundur bókanna um Nikký sem að hluta gerast í Zürich, er að flytja til Sviss og segist hlakka til að sjá landið með augum Nikkýjar. 20.12.2014 12:00
Lifum á ástinni á tónlistinni Hljómsveitin Árstíðir verður með tvenna hátíðartónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík á Þorláksmessu. Skemmtileg hefð hefur skapast fyrir þessum tónleikum og kirkjan jafnan verið þéttsetin. Þarna gefst tækifæri fyrir fólk að kynnast frábærri hljómsveit sem hefur verið að gera garðinn frægan víða í Evrópu. 20.12.2014 12:00
Prins Póló með bestu íslensku plötuna Eins og síðustu ár leitaði Fréttablaðið til valinna sérfræðinga til þess að komast að því hverjar eru bestu plötur ársins 2014. 20.12.2014 11:45
Martin neyddur til að semja lag Chris Martin, söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, segir í gríni að Brad Pitt og Angelina Jolie hafi rænt honum og neytt hann til að semja lag fyrir mynd hennar, Unbroken. 20.12.2014 11:30
Kynlífstengdar jólagjafir Frumlegar og skemmtilegar hugmyndir að gjöfum sem hægt að er njóta með makanum. 20.12.2014 11:00
ADHD kann sitt fag Íslenska djasssenan virðist stundum vera eins og smekkfullur Kaffibarinn á sunnudagsmorgni. Allir hafa verið með öllum, samt spólgraðir og tilbúnir í að prófa eitthvað nýtt. 20.12.2014 11:00
Snjó kyngdi niður á Bjarna Ben og Katrínu Vandræðalega stóri jólaþáttur Loga Bergmann var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. 20.12.2014 10:32
Salan magnast í takt við fjölda vindstiga Veðurfræði Eyfellings rýkur út í rokinu. Vel heppnað veðurtrix hjá markaðsdeildinni, segir útgáfustjórinn Guðrún Vilmundardóttir stolt af sínu fólki. 20.12.2014 10:00
Undarleg þögn á jóladag Julie Okechi Anuforo, Michelle Jónsson og Amelia Mateeva segja frá fallegum hefðum þjóða sinna. Íslensk jól færðu þeim jólaljós, hangikjöt, skötu, Grýlu og stress. 20.12.2014 10:00
Snýr aftur í sjónvarpið eftir 25 ár Jón Óttar Ragnarsson snýr aftur á Stöð 2, sjónvarpsstöðina sem hann stofnaði, með þáttaröðina Dulda Ísland. Hann er að verða sjötugur á næsta ári en hefur ekki áhyggjur af því að eldast enda hugsar hann vel um sig og honum líður eins og hann sé þrítugur. 20.12.2014 09:30
Kaleo gerir samning við Atlantic Records Kaleo hefur skrifað undir plötusamning við Atlantic Records og "publishing“-samning við Warner/Chappell. Einnig komin með bandarískan umboðsmann. 20.12.2014 07:00
Svona leit hann út fyrir aðgerðirnar Aðdáandi Kim Kardashian hefur eytt tæplega nítján milljónum í aðgerðir til að líkjast henni. 19.12.2014 23:00
Húsráð: Fljótlegri leið til að þrífa mottur Og það er meira að segja hægt að gera það með matvöru sem flestir eiga í eldhússkápnum. 19.12.2014 21:00
Endurheimti jólagjafir með hjálp Facebook Eyrún Fríða Árnadóttir gerði sannkallað jólagóðverk er hún kom jólagjöfum sem hún fann úti á götu í réttar hendur. 19.12.2014 20:15
Jón Jónsson fer á kostum í HM-laginu – sjáið myndbandið Myndbandi lagsins Live It, Win It hefur verið birt á YouTube. 19.12.2014 20:13
Lög ársins með bandvitlausum texta Það getur verið ótrúlega fyndið þegar fólki misheyrist. 19.12.2014 19:30
Geta nú sótt myndina án samviskubits Egill Einarsson, einnig þekktur sem Gillz, segist nú ætla að bjóða landsmönnum að sækja myndina Lífsleikni Gillz endurgjaldslaust. 19.12.2014 18:07
Fyrstu nöfnin tilkynnt á Secret Solstice hátíðina Moodymann, Zero 7, Route 94 og fleiri koma fram. 19.12.2014 18:00
Selur skapahár af Elvis á sex hundruð þúsund Hann segir að fyrrverandi eiginkona sín hafi plokkað hárin úr klofi Elvis árið 1965. 19.12.2014 18:00
Slappur árangur framhaldsskólanema hjá Nilla Lokaþáttur átta liða úrslita í spurningakeppninni Hvert í ósköpunum er svarið? 19.12.2014 17:15
Les úr bók ömmu sinnar Bók Jóhönnu Kristjónsdóttur hefur slegið í gegn en hún og afkomendur hennar eru fyrirferðarmikil í þessu jólabókaflóðinu. 19.12.2014 16:50
Brjálað að gera hjá Fjallinu að gefa eiginhandaráritanir Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson í stuði í jólaglöggi. 19.12.2014 16:15
Heiður að sýna í Kunsthalle Kempten Stór einkasýning með verkum íslensk/þýsku myndlistarkonunnar Katrínar Agnesar Klar var opnuð í Kunsthalle Kempten í Suður-Þýskalandi nú í desember. 19.12.2014 15:45
Ólafur Darri heimsækir litla stúlku á sjúkrahús Leikarinn kynnti sér starf samtakanna UNICEF á Madagaskar. 19.12.2014 15:31
Íslendingar á Twitter árið 2014 Fréttablaðið tekur saman upplýsingar um Íslendinga sem eru áberandi á vefnum. 19.12.2014 15:02
Skálmöld á leið í annað tónleikaferðalag um Evrópu Skálmöld lauk fyrir skemmstu sínu lengsta tónleikaferðalagi um Evrópu. Hljómsveitin upplifði margt á ferðalagi sínu og sýna meðfylgjandi ljósmyndir brot af því sem gerðist. 19.12.2014 14:30
Stelpurnar burstuðu strákana Skorað var á þekkta söngvara og söngkonur til að keppa í leiknum Kringlujól sem gengur út á pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. 19.12.2014 14:23
Tíminn er kominn Á þessum árstíma er upplagt að skoða það sem fram undan er og leggja drög að komandi ári, skipulagi og tímastjórnun svo að hlutirnir fari á þann veg sem við óskum helst. 19.12.2014 14:00
Boudoir með jólatónleika Kvennasönghópurinn Boudoir heldur jólatónleika sína í Fella- og Hólakirkju á sunnudaginn. 19.12.2014 13:30