Fleiri fréttir

Valin til þátttöku í Northern Lights

Þóra Karítas Árnadóttir og Jóhann G. Jóhannsson voru valin til að taka þátt í Northern Lights-verkefninu á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2015.

Englar í útvarpinu

Leikgerð Illuga Jökulssonar á sögu Guðrúnar Helgadóttur, Sitji guðs englar, flutt í Útvarpsleikhúsinu.

Áramótin kalla á glimmer

Silla hjá Reykjavík Makeup School segir fallegt að farða augu og varir í dökkum lit um hátíðarnar.

Ég stefni á að vera hátt uppi á afmælinu

Stefán Hjörleifsson, tónlistarmaður og framkvæmdastjóri, er fimmtugur í dag og ætlar að hefja sig til flugs upp úr bókaflóðinu og verja hátíðunum í Ölpunum.

Fagna útgáfu bókar í lokahófi Bismút

Sýningu Daníels Björnssonar, Bismút, er að ljúka í Kling & Bang. Í lokahófinu verður fagnað útgáfu bókar sem Ingibjörg Sigurjónsdóttir byggir á viðtölum við listamanninn í tilefni sýningarinnar.

Kallar saman helstu fiðluleikara þjóðarinnar

Veglegir tónleikar verða í Seltjarnarneskirkju á morgun, til heiðurs Guðnýju Guðmunds-dóttur, fyrrverandi konsertmeistara, sem fagnar fjörutíu ára kennsluafmæli. Ókeypis er inn.

Engin ástæða til þess að leggjast í kör yfir jólin

Engin ástæða er til að leggjast í kör yfir hátíðarnar og raða í sig smákökum og sælgæti. Hreyfing er alltaf mikilvæg og nú er rétta stundin til að hvetja fjölskylduna til að fara saman í göngutúr.

Flytur á sögusviðið

Brynja Sif Skúladóttir, höfundur bókanna um Nikký sem að hluta gerast í Zürich, er að flytja til Sviss og segist hlakka til að sjá landið með augum Nikkýjar.

Lifum á ástinni á tónlistinni

Hljómsveitin Árstíðir verður með tvenna hátíðartónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík á Þorláksmessu. Skemmtileg hefð hefur skapast fyrir þessum tónleikum og kirkjan jafnan verið þéttsetin. Þarna gefst tækifæri fyrir fólk að kynnast frábærri hljómsveit sem hefur verið að gera garðinn frægan víða í Evrópu.

Martin neyddur til að semja lag

Chris Martin, söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, segir í gríni að Brad Pitt og Angelina Jolie hafi rænt honum og neytt hann til að semja lag fyrir mynd hennar, Unbroken.

ADHD kann sitt fag

Íslenska djasssenan virðist stundum vera eins og smekkfullur Kaffibarinn á sunnudagsmorgni. Allir hafa verið með öllum, samt spólgraðir og tilbúnir í að prófa eitthvað nýtt.

Salan magnast í takt við fjölda vindstiga

Veðurfræði Eyfellings rýkur út í rokinu. Vel heppnað veðurtrix hjá markaðsdeildinni, segir útgáfustjórinn Guðrún Vilmundardóttir stolt af sínu fólki.

Undarleg þögn á jóladag

Julie Okechi Anuforo, Michelle Jónsson og Amelia Mateeva segja frá fallegum hefðum þjóða sinna. Íslensk jól færðu þeim jólaljós, hangikjöt, skötu, Grýlu og stress.

Snýr aftur í sjónvarpið eftir 25 ár

Jón Óttar Ragnarsson snýr aftur á Stöð 2, sjónvarpsstöðina sem hann stofnaði, með þáttaröðina Dulda Ísland. Hann er að verða sjötugur á næsta ári en hefur ekki áhyggjur af því að eldast enda hugsar hann vel um sig og honum líður eins og hann sé þrítugur.

Kaleo gerir samning við Atlantic Records

Kaleo hefur skrifað undir plötusamning við Atlantic Records og "publishing“-samning við Warner/Chappell. Einnig komin með bandarískan umboðsmann.

Les úr bók ömmu sinnar

Bók Jóhönnu Kristjónsdóttur hefur slegið í gegn en hún og afkomendur hennar eru fyrirferðarmikil í þessu jólabókaflóðinu.

Heiður að sýna í Kunsthalle Kempten

Stór einkasýning með verkum íslensk/þýsku myndlistarkonunnar Katrínar Agnesar Klar var opnuð í Kunsthalle Kempten í Suður-Þýskalandi nú í desember.

Stelpurnar burstuðu strákana

Skorað var á þekkta söngvara og söngkonur til að keppa í leiknum Kringlujól sem gengur út á pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands.

Tíminn er kominn

Á þessum árstíma er upplagt að skoða það sem fram undan er og leggja drög að komandi ári, skipulagi og tímastjórnun svo að hlutirnir fari á þann veg sem við óskum helst.

Boudoir með jólatónleika

Kvennasönghópurinn Boudoir heldur jólatónleika sína í Fella- og Hólakirkju á sunnudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir