Fleiri fréttir

Forsíðuviðtal Lífsins: Lífið leiðir mig í rétta átt

Leikkonan og gleðigjafinn Edda Björg Eyjólfsdóttir lenti í niðurskurði í Þjóðleikhúsinu en lét það ekki á sig fá og setti saman leikhóp sem fengið hefur frábæra dóma. Hún segir frá endurkomunni í leikhúsheiminn, föðurmissi og ástríku uppeldi.

Ástin blómstraði 2014: Pör ársins

Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar tvær manneskjur fella hugi saman og nóg var af því á árinu sem er að líða.

"Nútíma fullorðins“

Svefnljóð er áttunda hljóðversplata Ragnheiðar Gröndal, sem hefur, þrátt fyrir ungan aldur, lengi verið meðal eftirlætis söngkvenna þjóðarinnar.

Team America tekin úr sýningu

Kvikmyndahús ætluðu að sýna brúðumyndina í stað The Interview, en dreifingaraðili myndarinnar bannaði það.

Hirtu lag af Wham! og jólasvein frá Finna

Myndband við jólalag Gillz og StopWaitGo var fjarlægt af Youtube vegna stuldurs á myndbroti. Hafa enn ekki fengið leyfi fyrir notkun lagsins Last Christmas.

Gáfu vinnu til styrktar krabbameinsveikum

Klúbbur matreiðslumanna á Norðurlandi hélt hátíðarkvöldverð til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar. Þetta var í þriðja sinn sem kvöldverðurinn var haldinn.

Lærði að skjóta úr byssu

Katie Holmes þurfti að læra að skjóta úr byssu fyrir tökur á sinni nýjustu mynd, Miss Meadows.

Tónleikaferð framundan

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds fer í stóra tónleikaferð um Evrópu og Norður-Ameríku á næsta ári til að kynna plötu sína Palme.

Withers gæti sungið við innvígsluna

Hinn 76 ára Bill Withers mun hugsanlega stíga á svið og syngja þegar hann verður vígður inn í Frægðarhöll rokksins á næsta ári.

Þrjár kynslóðir kvenna

Fróðleg örlagasaga þriggja íslenskra nútímakvenna sögð á óvenjulegan hátt sem gengur ekki alltaf upp.

Magnaðar tónahugleiðslur

Einstaklega heillandi djassútsetningar og flutningur á nokkrum perlum íslenskra sálmatónbókmennta.

Ég gerði ekkert rangt

Bráðskemmtileg nóvella um efni sem flestir þekkja, skrifuð á aldeilis dásamlegri íslensku.

Fundu falda gleðibumbu

Þrír félagar ferðast um Ísland með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum.

Merkilegt, skemmtilegt og lærdómsríkt ár

Mengi á Óðinsgötu fagnar eins árs afmæli um þessar mundir. Bjarni Gaukur Sigurðsson, eigandi Mengis, segir árið hafa verið lærdómsríkt og stefnir á að gera betur á því næsta.

Það var sól þegar ég hitti Hákon fyrst

Nýtt leikverk eftir Auði Övu Ólafsdóttur verður frumsýnt um miðjan janúar. Það nefnist Ekki hætta að anda. Á sviðinu eru fjórar konur með flóknar tilfinningar.

Skemmtilegar og öðruvísi jólahefðir

Hefðir eru stór hluti af jólunum. Innan fjölskyldna og vinahópa skapast oft persónulegar og skemmtilegar jólahefðir sem koma fólki í hið eina sanna jólaskap og verða jafn sjálfsagður og ómissandi hluti af jólahátíðinni og malt og appelsín eða vel skreytt jólatré.

Sjá næstu 50 fréttir