Ég stefni á að vera hátt uppi á afmælinu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 20. desember 2014 15:45 "Við ætlum að láta okkur hverfa og halda jólin með óhefðbundnum hætti að þessu sinni í tilefni þessara tímamóta.“ Vísir/Vilhelm Er það rétt, Stefán sem stendur í okkar bókum að þú sért fimmtugur? „Já, einhvern pata hef ég haft af því.“Leggst það vel í þig? „Já, mjög vel. Ég er svo sprækur. Það er líka mikið eftir.“ Þannig hefst afmælisviðtal við Stefán Hjörleifsson hljóðfæraleikara í hinni sívinsælu hljómsveit Nýdönsk og framkvæmdastjóra fyrirtækisins ebækur.is. sem er rafbókasala. „Ég rek fyrirtæki sem heitir Skynjun og við gefum bæði út hljóðbækur og seljum rafbækur á ebækur.is. Það er svaka törn núna.“Þannig að jólabókaflóðið nær til þín. „Já, mér tókst að koma mér í það þessi síðustu ár. Ég finn mér alltaf eitthvað.“Starfarðu minna í tónlistinni núna en undanfarin ár? „Já, ég hef minnkað það töluvert. Ég spila náttúrlega bara með Nýdönsk, það er það eina sem ég geri í músík og hef gert síðustu árin. En við erum nýbúin að gefa út plötu og hún gengur alveg súpervel. Við erum í jólaplötuflóðinu líka. Héldum tvenna tónleika í Eldborginni í haust og platan kom út sama dag, svo gáfum við út vínilplötu svo við erum alveg með eins og unga fólkið þótt við séum miðaldra.“Ætlarðu að halda upp á afmælið? „Já, ég stefni á að vera hátt uppi á afmælinu, eins hátt og ég kemst. Ætla að fljúga suður í Alpana með konu og tveimur dætrum, nítján og tuttugu og eins.“Ertu skíðamaður? „Nei, ég telst nú seint til skíðamanns en ég hef voða gaman af að skíða. Læt samt bröttustu brekkurnar alveg eiga sig.“Þið verðið þá þar suður frá um hátíðarnar? „Já, við ætlum að láta okkur hverfa og halda jól með óhefðbundnum hætti að þessu sinni í tilefni þessara tímamóta.“ Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira
Er það rétt, Stefán sem stendur í okkar bókum að þú sért fimmtugur? „Já, einhvern pata hef ég haft af því.“Leggst það vel í þig? „Já, mjög vel. Ég er svo sprækur. Það er líka mikið eftir.“ Þannig hefst afmælisviðtal við Stefán Hjörleifsson hljóðfæraleikara í hinni sívinsælu hljómsveit Nýdönsk og framkvæmdastjóra fyrirtækisins ebækur.is. sem er rafbókasala. „Ég rek fyrirtæki sem heitir Skynjun og við gefum bæði út hljóðbækur og seljum rafbækur á ebækur.is. Það er svaka törn núna.“Þannig að jólabókaflóðið nær til þín. „Já, mér tókst að koma mér í það þessi síðustu ár. Ég finn mér alltaf eitthvað.“Starfarðu minna í tónlistinni núna en undanfarin ár? „Já, ég hef minnkað það töluvert. Ég spila náttúrlega bara með Nýdönsk, það er það eina sem ég geri í músík og hef gert síðustu árin. En við erum nýbúin að gefa út plötu og hún gengur alveg súpervel. Við erum í jólaplötuflóðinu líka. Héldum tvenna tónleika í Eldborginni í haust og platan kom út sama dag, svo gáfum við út vínilplötu svo við erum alveg með eins og unga fólkið þótt við séum miðaldra.“Ætlarðu að halda upp á afmælið? „Já, ég stefni á að vera hátt uppi á afmælinu, eins hátt og ég kemst. Ætla að fljúga suður í Alpana með konu og tveimur dætrum, nítján og tuttugu og eins.“Ertu skíðamaður? „Nei, ég telst nú seint til skíðamanns en ég hef voða gaman af að skíða. Læt samt bröttustu brekkurnar alveg eiga sig.“Þið verðið þá þar suður frá um hátíðarnar? „Já, við ætlum að láta okkur hverfa og halda jól með óhefðbundnum hætti að þessu sinni í tilefni þessara tímamóta.“
Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira