Fleiri fréttir

Fínt að teikna heima þegar mig langar

Teikning er áhugamál hinnar 14 ára Matthildar Margrétar Árnadóttur. Hún myndskreytti bókina Árleysi árs og alda fyrir frænda sinn, Bjarka Karlsson.

Heimatilbúinn maski fyrir þurra húð

Þennan maska er einfalt að gera, lárperan er mjög rakagefandi og því er hann upplagður til þess að róa þurra húð yfir vetratímann.

Hvað er beinhimnubólga?

Beinhimnubólga hrjáir marga þá sem stunda líkamsrækt af einhverju tagi. En af hverju fáum við hana og hvað er hægt að gera?

Litli prinsinn verður örvasa sjúklingur

Illugi Jökulsson lýkur sorgarsögunni um Kristján sjöunda Danakóng sem sannaði að stundum er vissulega ekki tekið út með sældinni að vera kóngur.

Örlítið jólalegur andi svífur yfir

Í faðmi flautunnar er yfirskrift tónleika sem fara fram í Norræna húsinu á morgun. Dagskráin er að meginhluta helguð franskri tónlist.

Verð vör við Þórberg annan hvern dag

Skáldkonan Didda er fimmtug í dag og þar með segist hún orðin Íslendingur. Hún ætlar að verja afmælisdeginum á hjúkrunar- og partíheimilinu Grund af því að þar er basar.

Listaverk úr veggflísum kennara og nemenda

Hátíð er í Hólabrekkuskóla í Breiðholti í dag í tilefni fjörutíu ára afmælis hans. Samkoma á sal, sögusýning, dansleikur og andlitsmálun eru á dagskránni og risatertu verður útdeilt.

Vil ekki hafa nágrannana syfjaða

Hallveig Rúnarsdóttir er syngjandi úti um allt með sinni björtu rödd. Hún hreif alla sem fóru á óperuna Carmen í fyrrahaust og hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin í flokknum söngkona ársins í sígildri og samtímatónlist.

Ný og glæsileg vefverslun NTC

Vefverslunum er alltaf að fjölga og fleiri og fleiri sem gera innkaup sín á netinu. Mánudaginn 1. desember mun fjölga enn frekar í þeirri flóru því þá verður stór og glæsileg vefverslun NTC opnuð.

Illa farnir vinir fara á ferðalag um Ísland

Þættirnir Illa farnir eru hugmynd Davíðs Arnars Oddgeirssonar, Arnars Þórs Þórssonar og Brynjólfs Löve. Félagarnir ferðast um Ísland og búa til ævintýri.

Bítill stjórnaði Sinfóníunni

Tilkomumikil sinfónía eftir Vaughan-Williams var flott, nýr sellókonsert eftir John Speight var aðdáunarverður.

Kvennaveldi í Borgarbyggð

Þrjár konur hafa tekið við áhrifamiklum stjórnunarstöðum í Borgarnesi á þessu ári.

Hjón sem hanna upplifanir

Hjónin Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir hanna allt frá smáum hlutum upp í heilu hótelin. Tilgangurinn er þó alltaf sá sami, að skapa ákveðna stemningu.

Hr. Aleinn heima

Þegar ég var korteri frá kynþroskaskeiðinu þá var ég hrifin af Macaulay Culkin. Það væri varla í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hann var stór Hollywood-stjarna og ég var nemandi í grunnskóla í Keflavík.

Varð að gefa forsjóninni tækifæri

Táningabók eftir Sigurð Pálsson er millikaflinn í endurminningabókum hans þremur, lýsir árunum á milli Bernskubókar og Minnisbókar. Þar segir hann frá því þegar hann kom til Reykjavíkur, nýorðinn fjórtán ára, og hvernig hann skapaði sjálfan sig sem skáld,

Sunnudagsleiðsögn um valin verk

Þrír góðir gestir sækja Listasafn Íslands heim klukkan 14 á sunnudaginn og fræða gesti um verk á sýningunni Valin verk úr safneign Listasafnsins.

Vilja hasla sér völl og öðlast vinsældir

Leikhópurinn Kriðpleir frumsýnir í kvöld leikverkið Síðbúin rannsókn – endurupptaka á máli Jóns Hreggviðssonar. Verkið samanstendur af hálfkláraðri kvikmynd og leiksýningu þar sem persónur úr fyrri sýningum hópsins eru í forgrunni.

Sjá næstu 50 fréttir