Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 22:00 Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri. Föndur Mest lesið „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól
Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri.
Föndur Mest lesið „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól