Fleiri fréttir

Sítrónukaka sem slær í gegn

Solla Eiríks bjó til þessa ljúffengu sítrónuköku sem svíkur engan í síðasta þætti Heilsugengisins sem sýndur er á Stöð 2 á fimmtudögum. Þessa köku tileinkaði hún Völu Matt, samstarfskonu sinni og vinkonu.

Jólamarkaður netverslana

Nokkrar netverslanir halda sameiginlegan jólamarkað um helgina í Reykjavík. Þar verður boðið upp á fjölbreytt úrval vara fyrir heimili og börn auk snyrtivara. Markaðurinn stendur yfir í þrjá daga.

Við erum öll mannleg

Fyrirtækið Ekta Ísland hefur gert stuttmyndina Fellum grímuna. Þar stíga þjóðþekktir einstaklingar fram og segja frá vandamálum sem þeir glíma við.

Hugarfarið ræður hamingjunni

Myndlistamaðurinn Þorlákur Morthens, eða Tolli, er án efa einn vinsælasti og ötulasti listamaður landsins. Nýverið gaf hann út sína þriðju bók samhliða uppbyggingu á nýjum sýningarsal og vinnustofu úti á Granda sem hann opnar á næstu dögum.

Þetta er…fínt

Uniimog er hliðarverkefni þeirra Þorsteins Einarssonar og Guðmundar Kristins Jónssonar, sem eru líklega þekktastir fyrir að vera meðlimir reggísveitarinnar Hjálma.

Mistökin geta kennt manni eitt og annað

Gísli Gunnarsson Bachmann heldur fyrirlestur í Háskólabíói um hófsemi og aukin lífsgæði. Hann hefur lagt stund á jóga, bardagalistir og taó-heimspeki.

Einhverfir eru einstakir

Dóttir Aðalheiðar Sigurðardóttur greindist með einhverfu fyrir tveimur árum, þá 8 ára gömul. Eftir að hafa sökkt sér í heim einhverfra miðlar hún nú dýrmætri reynslu til þeirra sem á þurfa að halda með því að opna vefsvæði með fræðsluefni.

Sæðisóþol

Gjarnan er talað um að vera með óþol fyrir hinum og þessum fæðutegundum og kvarta margir undan glúteni og mjólkurvörum en hvernig er það með sæði?

Ég trúi því innst inni að ég sé góð fyrirmynd

Þórunn Ívarsdóttir er einn vinsælasti lífsstílsbloggari landsins. Hún fékk þá flugu í höfuðið þegar hún var í fatahönnunarnámi í Los Angeles að byrja að blogga um líf sitt þar. Bloggið fór á flug og er nú orðið hennar aðalatvinna og stærsta áhugamál.

Ásdís Rán um kjólana

Amerísku tónlistarverðlaunin voru afhent á sunnudag í Los Angeles. Gestir á rauða dreglinum vekja venjulega mikla athygli en þó sérstaklega að þessu sinni. Konurnar þóttu sumar klæða sig heldur djarft.

Sjá næstu 50 fréttir