Fleiri fréttir Birta tölvuleiki sem þú þekkir úr gömlu spilasölunum Internet Archives hafa gert 900 klassíska tölvuleiki aðgengilega á netinu. 3.11.2014 13:17 Venjum og siðum hent út um gluggann Stikla fyrir nýtt leikrit Verzlunarskóla Íslands, Rómeyju og Júlíu. 3.11.2014 13:12 Samsam-systur tróðu óvænt upp Útgáfu barnabókarinnar Vinur minn, vindurinn fagnað. 3.11.2014 13:00 Gæti JÖR slegið í gegn á heimsvísu? Tímaritið OUT fjallar um fatahönnuðinn Guðmund Jörundsson. 3.11.2014 12:59 Hitti McConaughey í London: „Dauðlangaði til að segja: alright, alright, alright“ Kvikmyndafræðingurinn Sigríður Pétursdóttir tók viðtöl við stjörnurnar í kvikmyndinni Interstellar. 3.11.2014 12:30 Semur íslenska tónlist á Spáni Máni Orrason er sautján ára og gefur út sína fyrstu plötu. 3.11.2014 12:00 „Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann“ Hafþór Júlíus segist hafa lifað sig inní bardagasenuna í Game of Thrones. 3.11.2014 11:37 Bjössi bolla snýr við blaðinu „Nú borða ég bara hafragraut og tek lýsi og fæ bara nammidag einu sinni í viku. Ég er líka miklu hraustari.“ 3.11.2014 11:30 Ofbauð rykið þar sem sólin var svo lágt á lofti Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólameistari Hússtjórnarskólans í Reykjavík, segir ryk á heimilum vera sérstaklega til vandræða á þessum tíma árs. 3.11.2014 11:25 Kysstu mig! Hefur þig ekki alltaf langað að vita af hverju fólk kyssist? 3.11.2014 11:00 Ígló&Indý njóta vinsælda hjá erlendum tískubloggurum Guðrún Tinna Ólafsdóttir segir mikla möguleika á samfélagsmiðlum fyrir fyrirtæki og sá markaður fari sífellt stækkandi hér heima. 3.11.2014 11:00 Teipuðu Steve-O við vegg og skutu í hann flugeldum Háðsfuglinn Steve-O virðist engu hafa gleymt. 3.11.2014 10:42 Opinberun unglingsstúlku Englaryk er óvenjuleg fjölskyldusaga skrifuð af miklu innsæi sem er – líkt og unglingurinn sem hún segir frá – óútreiknanleg og óviss um hvert hún stefnir. 3.11.2014 10:30 Kostulegur klassískur farsi Beint í æð er sprenghlægilegur farsi sem á eftir að slá í gegn. 3.11.2014 10:00 Verðandi foreldrar á frumsýningu Mikil stemning var á frumsýningu í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöld þegar verkið Beint í æð var frumsýnt. 3.11.2014 09:30 Stattu með þér Það er stundum sagt að það skipti ekki máli hvað okkur finnst um okkur sjálf, við höfum rétt fyrir okkur hvað sem okkur finnst. Það þýðir að það sem við segjum um okkur sjálf og við okkur sjálf er okkar sannleikur. 3.11.2014 09:00 „Eigum við ekki að segja að þetta sé grái fiðringurinn“ Jóhann Helgi Jóhannesson opnar sinn fyrsta veitingastað en hann útskrifaðist sem kokkur fyrir 25 árum. 3.11.2014 09:00 Maynard svipti sig lífi í gær Bandaríska konan Brittany Maynard vakti mikla athygli fyrir YouTube-myndbönd sín síðustu mánuði en hún var mikill talsmaður líknardráps. 3.11.2014 08:58 Himbrimi frumsýnir myndband á Vísi Hljómsveitin Himbrimi gefur frá sér nýtt myndband við lagið Tearing. Hljómsveitin hefur nýlega komið fram á sjónarsviðið með laginu Highway sem kom inn á topplista X-ins 977 og Rásar 2. 3.11.2014 00:34 Kevin Spacey fer á kostum sem eftirherma Leikarinn var gestur í þætti Jimmy Fallon á föstudaginn. Þeir félagar hermdu eftir frægu fólki og töluðu um hrekkjavökuna. 2.11.2014 21:13 Lak lagi Silvíu Nætur: "Fyrirgefðu Ísland“ "Ég mun á næstunni fara hús í hús og biðja fólk afsökunar persónulega.“ 2.11.2014 19:08 Pissum í okkur af hlátri Leikkonurnar fjórar sem leika í farsanum Beint í æð hafa skemmt sér vel á æfingaferlinu. Þær segja áhorfendur vera í aðalhlutverki í sýningunni og markmiðið sé að fá fólk til að hlæja saman. 2.11.2014 15:38 Steinn Ármann fimmtugur - brot af því besta Það er fátt betra en hláturskast á sunnudegi. 2.11.2014 13:23 Fataskápurinn: Klæði mig eftir skapi Saga Sig er þekkt fyrir fallegan og einstakan stíl. Hún opnaði fataskápinn fyrir Lífið og sýndi okkur uppáhaldshlutina sína. 2.11.2014 12:00 Náttúruvernd gerir alla auðugri Brynja Davíðsdóttir náttúrufræðingur lærði hamskurð og uppstoppun fyrst íslenskra kvenna. Uppstoppunin er vetrariðja en sumrunum ver hún við vörslu Teigarhorns við Djúpavog sem hún sér fyrir sér sem fræðslujörð Íslands í framtíðinni. 2.11.2014 11:00 Melódrama Verdis var miklu merkilegri harmsaga Illugi Jökulsson er ekki búinn að sjá sýningu Íslensku óperunnar á Don Carlo en hefur kynnt sér ævi fyrirmyndarinnar, Carlosar krónprins. 2.11.2014 11:00 Kínverski táknheimurinn er heillandi Chineasy – það er leikur að læra kínversku nefnist kennslubók í kínverskum táknum sem komin er út á íslensku. 2.11.2014 10:30 Hugarfarið breyttist á einni nóttu Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir sem heldur úti vef sem hún kallar Hugmyndir að hollustu, segir skyndilausnaloforð og niðursoðnar heilsurannsóknarfréttir einungis flækja leiðina að heilsufarslegri uppbyggingu. 2.11.2014 10:00 Upplifun í sveitasælunni Hjónin Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson eru listamenn. Um það vitnar meðal annars nýja bókin þeirra Sveitasæla, sem snýst um mat en er þó ekki hefðbundin uppskriftabók heldur miklu frekar upplifunarbók. 2.11.2014 10:00 Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2.11.2014 07:00 Frank og Casper fíflast á setti Frank Hvam birti bráðfyndið myndband úr tökum nýrrar Klovn myndar. 1.11.2014 20:09 LED ljósin hjálpuðu til Flott myndband af skíðaköppum þjóta niður fjallshlíðar í Kanda að nóttu til. 1.11.2014 19:56 Trend - Víðar buxur fyrir veturinn Skiptu þröngu buxunum út fyrir víðar 1.11.2014 14:00 Kúgast við munnmök Upp á síðkastið hef ég meira verið að neita honum um að gera þetta en finnst það leiðinlegt því mig langar svo mikið að gera þetta fyrir hann og veit um margar aðrar stelpur þar sem þetta er ekkert mál hjá. 1.11.2014 13:45 Stefnum öll að stóru marki Ungir einsöngvarar ætla að láta raddir sínar hljóma í Langholtskirkju á morgun, sunnudag og flytja verk eftir Bizet, Strauss, Mozart, Weber og Gluck. 1.11.2014 13:45 Tískudrottningar lyftu sér upp 1.11.2014 13:30 Góð og gild ástæða fyrir vinsældunum Dómkórinn flytur Sálumessu Ópus 48 eftir Fauré í Neskirkju annað kvöld við undirleik Lenka Mátéová. Kári Þormar stjórnar. 1.11.2014 13:00 Idol-söngkona vinsæl í Granada Íslenska söngkonan Anna Hlín býr hefur slegið í gegn á spænskri útvarpsstöð. 1.11.2014 13:00 Tvær sýningar í Hafnarhúsi 1.11.2014 12:30 Hawking mættur á Facebook Tímasetningin vekur athygli en kvikmynd byggð á lífshlaupi hans verður frumsynd 7. nóvember næstkomandi. 1.11.2014 12:00 Konur eru stórhættulegar Ari Bragi Kárason tónlistarmaður, bæjarlistamaður Seltjarnarness og landsliðsmaður í spretthlaupi svarar tíu spurningum. 1.11.2014 12:00 Þórarinn stórtækur á afmælisári 1.11.2014 12:00 Brynja og Bragi í bók Bókin Orðbragð er í stíl sjónvarpsþáttanna vinsælu. 1.11.2014 11:30 Útgáfusamningur eftir fótboltaleik Nýjasta skáldsaga Ragnars Jónassonar,Náttblinda, var seld til Bretlands áður en hún kom út á Íslandi. 1.11.2014 11:00 Gestirnir ljómuðu á Gló "Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. 1.11.2014 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Birta tölvuleiki sem þú þekkir úr gömlu spilasölunum Internet Archives hafa gert 900 klassíska tölvuleiki aðgengilega á netinu. 3.11.2014 13:17
Venjum og siðum hent út um gluggann Stikla fyrir nýtt leikrit Verzlunarskóla Íslands, Rómeyju og Júlíu. 3.11.2014 13:12
Gæti JÖR slegið í gegn á heimsvísu? Tímaritið OUT fjallar um fatahönnuðinn Guðmund Jörundsson. 3.11.2014 12:59
Hitti McConaughey í London: „Dauðlangaði til að segja: alright, alright, alright“ Kvikmyndafræðingurinn Sigríður Pétursdóttir tók viðtöl við stjörnurnar í kvikmyndinni Interstellar. 3.11.2014 12:30
Semur íslenska tónlist á Spáni Máni Orrason er sautján ára og gefur út sína fyrstu plötu. 3.11.2014 12:00
„Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann“ Hafþór Júlíus segist hafa lifað sig inní bardagasenuna í Game of Thrones. 3.11.2014 11:37
Bjössi bolla snýr við blaðinu „Nú borða ég bara hafragraut og tek lýsi og fæ bara nammidag einu sinni í viku. Ég er líka miklu hraustari.“ 3.11.2014 11:30
Ofbauð rykið þar sem sólin var svo lágt á lofti Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólameistari Hússtjórnarskólans í Reykjavík, segir ryk á heimilum vera sérstaklega til vandræða á þessum tíma árs. 3.11.2014 11:25
Ígló&Indý njóta vinsælda hjá erlendum tískubloggurum Guðrún Tinna Ólafsdóttir segir mikla möguleika á samfélagsmiðlum fyrir fyrirtæki og sá markaður fari sífellt stækkandi hér heima. 3.11.2014 11:00
Teipuðu Steve-O við vegg og skutu í hann flugeldum Háðsfuglinn Steve-O virðist engu hafa gleymt. 3.11.2014 10:42
Opinberun unglingsstúlku Englaryk er óvenjuleg fjölskyldusaga skrifuð af miklu innsæi sem er – líkt og unglingurinn sem hún segir frá – óútreiknanleg og óviss um hvert hún stefnir. 3.11.2014 10:30
Kostulegur klassískur farsi Beint í æð er sprenghlægilegur farsi sem á eftir að slá í gegn. 3.11.2014 10:00
Verðandi foreldrar á frumsýningu Mikil stemning var á frumsýningu í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöld þegar verkið Beint í æð var frumsýnt. 3.11.2014 09:30
Stattu með þér Það er stundum sagt að það skipti ekki máli hvað okkur finnst um okkur sjálf, við höfum rétt fyrir okkur hvað sem okkur finnst. Það þýðir að það sem við segjum um okkur sjálf og við okkur sjálf er okkar sannleikur. 3.11.2014 09:00
„Eigum við ekki að segja að þetta sé grái fiðringurinn“ Jóhann Helgi Jóhannesson opnar sinn fyrsta veitingastað en hann útskrifaðist sem kokkur fyrir 25 árum. 3.11.2014 09:00
Maynard svipti sig lífi í gær Bandaríska konan Brittany Maynard vakti mikla athygli fyrir YouTube-myndbönd sín síðustu mánuði en hún var mikill talsmaður líknardráps. 3.11.2014 08:58
Himbrimi frumsýnir myndband á Vísi Hljómsveitin Himbrimi gefur frá sér nýtt myndband við lagið Tearing. Hljómsveitin hefur nýlega komið fram á sjónarsviðið með laginu Highway sem kom inn á topplista X-ins 977 og Rásar 2. 3.11.2014 00:34
Kevin Spacey fer á kostum sem eftirherma Leikarinn var gestur í þætti Jimmy Fallon á föstudaginn. Þeir félagar hermdu eftir frægu fólki og töluðu um hrekkjavökuna. 2.11.2014 21:13
Lak lagi Silvíu Nætur: "Fyrirgefðu Ísland“ "Ég mun á næstunni fara hús í hús og biðja fólk afsökunar persónulega.“ 2.11.2014 19:08
Pissum í okkur af hlátri Leikkonurnar fjórar sem leika í farsanum Beint í æð hafa skemmt sér vel á æfingaferlinu. Þær segja áhorfendur vera í aðalhlutverki í sýningunni og markmiðið sé að fá fólk til að hlæja saman. 2.11.2014 15:38
Steinn Ármann fimmtugur - brot af því besta Það er fátt betra en hláturskast á sunnudegi. 2.11.2014 13:23
Fataskápurinn: Klæði mig eftir skapi Saga Sig er þekkt fyrir fallegan og einstakan stíl. Hún opnaði fataskápinn fyrir Lífið og sýndi okkur uppáhaldshlutina sína. 2.11.2014 12:00
Náttúruvernd gerir alla auðugri Brynja Davíðsdóttir náttúrufræðingur lærði hamskurð og uppstoppun fyrst íslenskra kvenna. Uppstoppunin er vetrariðja en sumrunum ver hún við vörslu Teigarhorns við Djúpavog sem hún sér fyrir sér sem fræðslujörð Íslands í framtíðinni. 2.11.2014 11:00
Melódrama Verdis var miklu merkilegri harmsaga Illugi Jökulsson er ekki búinn að sjá sýningu Íslensku óperunnar á Don Carlo en hefur kynnt sér ævi fyrirmyndarinnar, Carlosar krónprins. 2.11.2014 11:00
Kínverski táknheimurinn er heillandi Chineasy – það er leikur að læra kínversku nefnist kennslubók í kínverskum táknum sem komin er út á íslensku. 2.11.2014 10:30
Hugarfarið breyttist á einni nóttu Sæunn Ingibjörg Marinósdóttir sem heldur úti vef sem hún kallar Hugmyndir að hollustu, segir skyndilausnaloforð og niðursoðnar heilsurannsóknarfréttir einungis flækja leiðina að heilsufarslegri uppbyggingu. 2.11.2014 10:00
Upplifun í sveitasælunni Hjónin Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson eru listamenn. Um það vitnar meðal annars nýja bókin þeirra Sveitasæla, sem snýst um mat en er þó ekki hefðbundin uppskriftabók heldur miklu frekar upplifunarbók. 2.11.2014 10:00
Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2.11.2014 07:00
Frank og Casper fíflast á setti Frank Hvam birti bráðfyndið myndband úr tökum nýrrar Klovn myndar. 1.11.2014 20:09
LED ljósin hjálpuðu til Flott myndband af skíðaköppum þjóta niður fjallshlíðar í Kanda að nóttu til. 1.11.2014 19:56
Kúgast við munnmök Upp á síðkastið hef ég meira verið að neita honum um að gera þetta en finnst það leiðinlegt því mig langar svo mikið að gera þetta fyrir hann og veit um margar aðrar stelpur þar sem þetta er ekkert mál hjá. 1.11.2014 13:45
Stefnum öll að stóru marki Ungir einsöngvarar ætla að láta raddir sínar hljóma í Langholtskirkju á morgun, sunnudag og flytja verk eftir Bizet, Strauss, Mozart, Weber og Gluck. 1.11.2014 13:45
Góð og gild ástæða fyrir vinsældunum Dómkórinn flytur Sálumessu Ópus 48 eftir Fauré í Neskirkju annað kvöld við undirleik Lenka Mátéová. Kári Þormar stjórnar. 1.11.2014 13:00
Idol-söngkona vinsæl í Granada Íslenska söngkonan Anna Hlín býr hefur slegið í gegn á spænskri útvarpsstöð. 1.11.2014 13:00
Hawking mættur á Facebook Tímasetningin vekur athygli en kvikmynd byggð á lífshlaupi hans verður frumsynd 7. nóvember næstkomandi. 1.11.2014 12:00
Konur eru stórhættulegar Ari Bragi Kárason tónlistarmaður, bæjarlistamaður Seltjarnarness og landsliðsmaður í spretthlaupi svarar tíu spurningum. 1.11.2014 12:00
Útgáfusamningur eftir fótboltaleik Nýjasta skáldsaga Ragnars Jónassonar,Náttblinda, var seld til Bretlands áður en hún kom út á Íslandi. 1.11.2014 11:00
Gestirnir ljómuðu á Gló "Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. 1.11.2014 10:30