Fleiri fréttir

Secret Solstice fær leyfi fyrir 2015

Reykjavíkurborg hefur veitt skipuleggjendum Secret Solstice leyfi til að halda tónlistarhátíðina aftur næsta sumar. Hávaðinn verður ekki alveg eins mikill.

Börnin fá að hafa hátt

Bókasafn Akraness er 150 ára um þessar mundir og búið er að setja þar upp sögusýningu. Í dag verður afmælisfagnaður fyrir krakka sem hefur fengið titilinn Fjör og læti.

Sterkustu skákmenn landsins mæta til leiks

Afmælismót Einars Benediktssonar skálds verður haldið á veitingastaðnum Einari Ben í dag klukkan 14. Meðal keppenda verða margir að bestu skákmönnum Íslands.

Skilningsleysið brýst út sem reiði

Jón Óskar er einn merkasti myndlistarmaður Íslands. Hann fagnaði sextugsafmæli á dögunum og leggur nú undir sig Listasafn Íslands með risasýningu. Það dugar ekkert minna. Jakob Bjarnar ræddi við listamanninn sem er kröftugri en nokkru sinni.

Slash man mjög óljóst eftir Íslandi

Slash, einn frægasti gítarleikari heims, treður upp með The Conspirators í Laugardalshöll í byrjun desember. Hann mun spila nýtt efni í bland við gamla slagara en hann segist alls ekki orðinn leiður á þeim. Slash hefur verið edrú í átta ár og er hæstánægður.

Ekki segja þetta við maraþonhlaupara

„Ekki segja: Þú ert alveg að verða búin/n. Fyrir maraþonhlaupara eru síðustu þrír kílómetrarnir oft lengri en fyrstu 39 kílómetrarnir.“

Bjarni Bömmer hlustar á Take it easy

Skúrinn stendur nú við hús Hrafns Gunnlaugssonar og þar opnar Ragnar Kjartansson sérstæða myndlistarsýningu á morgun. Bjarni hlustar á Eagles á meðan Ragnar málar.

Fatnaður sem ekki er hægt að klæða sig í

Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður verður með innsetningarverk á The Weather Diaries, aðalsýningu Norræna tískutvíæringsins í Kaupmannahöfn. Sýningin verður opnuð á morgun í Þjóðarljósmyndasafninu danska.

Innbyggð skekkja

Í bók Soffíu eru áhugaverðar pælingar um lífið og hlutverk fólks í því og stíllinn er á köflum virkilega skemmtilegur en framvindunni er nokkuð ábótavant.

Hamingju bláberjaís Heilsugengisins

Bláber er ein af ofurfæðum náttúrunnar og þau íslensku eru í topp klassa. Ef þú átt bláberja uppskeru í frystikistunni þá er ég með ótrúlega fljótlegan, mein hollan og geggjaðan ísdesert handa þér.

Tilgangur og meðal?

Afdráttarlaus og grimm skáldsaga um ofbeldi gegn konum sem vekur spurningar sem lesandinn getur ekki leitt hjá sér.

Húsráð: AB-mjólk sem gluggafilma

Ásta Björk Harðardóttir sagði á dögunum frá ansi góðu húsráði á blogginu sínu sem gengur út á það að gera gluggafilmu úr AB-mjólk.

Dúndrandi hress lagalisti

Anna Birna Helgadóttir er orkubolti sem stundar mastersnám með 100% vinnu auk þess sem hún kennir vinsæla spinning-tíma í World Class.

Ævintýraferðalag um ljóðheim Einars Ben

Í dag eru 150 ár frá fæðingu þjóðskáldsins Einars Benediktssonar. Hinn 31. október verður héðan í frá Dagur ljóðsins af því tilefni. Hátíðadagskrá verður í Hörpunni á mánudagskvöld í höndum Svölu Arnardóttur og Arthúrs Björgvins Bollasonar.

Mikil litagleði og frjálsleg tjáning

Sjö samtímamálarar eiga verk á sýningunni Vara-litir sem opnuð verður í Hafnarborg á morgun. Sýningarstjóri er Birta Fróðadóttir arkitekt.

Réttarhöld vegna Blurred Lines

Robin Thicke og Pharrell Williams eru sakaðir um að hafa stolið laglínum úr laginu Got to Give It Up með Marvin Gaye.

Young Fathers hlaut Mercury

Hljómsveitin Young Fathers frá Edinborg í Skotlandi hlaut hin virtu Mercury-verðlaun í fyrrakvöld.

Miklar tilfinningar og togstreita

Tónlist Fleetwood Mac verður flutt í Hörpu í kvöld. Tvö pör úr sveitinni voru nýskilin þegar upptökurnar á plötunni Rumours fóru fram og togstreitan mikil.

Sjá næstu 50 fréttir