Fleiri fréttir

Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara

Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er víst rokkari. Svo segir Dave Grohl, leiðtogi Foo Fighters, sem tók viðtal við forsetann vegna Sonic Highways þáttanna

Stal senunni í fiðrildagalla

Fimmtánda Halloween-partí fyrirsætunnar Heidi Klum var haldið í New York síðastliðið föstudagskvöld.

Fyrsta einkasýning Einars

Einar Örn Benediktsson, tónlistar- og stjórnmálamaður, sýnir einnar línu teikningar.

Nintendo sýnir óvæntan hagnað

Hagnaðurinn er að mestu rekinn til Mario Kart 8, en vonir standa til að Nintendo muni sýna hagnað á árinu í fyrsta sinn i fjögur ár.

Jennifer Lawrence keypti villu

Jennifer Lawrence hefur fest kaup á glæsivillu í Los Angeles sem var áður í eigu söngkonunnar Jessicu Simpson.

Stelpusleikur

Stelpur sem fara í sleik við aðrar stelpur eru ekki endilega tvíkynhneigðar eða samkynhneigðar en af hverju er það svona algengt?

Muck samdi við bandarískan risa

Hljómsveitin Muck sem hefur látið lítið fyrir sér fara seinasta árið hefur samið við útgáfufyrirtækið Prosthetic Records sem hefur gefið út þekkt metalbönd.

Gunni og Felix með barnafarsa

Æfingar á fyrsta leikriti félaganna Gunnars Helgasonar og Felix Bergssonar hófust í Gaflaraleikhúsinu í gær.

Vill að fleiri kvenkyns skáld taki upp pennann

Alma Mjöll Ólafsdóttir er eina konan sem sýnir verk á vegum Ungleiks í nóvember. Af þeim tólf sem sendu inn leikrit til leikhópsins í haust voru aðeins þrjár konur.

Heimatilbúin hárnæring úr eldhúsinu

Hárið verður silkimjúkt og fallegt eftir þessa næringu og ekki er verra að vita að það eru engin óæskileg aukaefni í henni sem geta skemmt hárið eða haft önnur slæm áhrif.

Lára Rúnars gefur út nýtt myndband

Lára Rúnarsdóttir gefur út nýtt lag og myndband. Lagið heitir Rósir og er af væntanlegri plötu Láru sem kemur út snemma á næsta ári.

Önnur stærsta opnunin á íslenskri kvikmynd

Fjórða myndin um Sveppa og félaga Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum sló rækilega í gegn um helgina en opnunarhelgi myndarinnar var sú stærsta á árinu 2014 og önnur stærsta opnunin heilt yfir á íslenskri kvikmynd.

Fjölmenni fagnaði með Steinunni

Fjölmenni fagnaði útkomu bókarinnar Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur í barnabókaverslun Eymundsson í Kringlunnií gær.

Sjá næstu 50 fréttir