Matur

Detox-drykkur Unnar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Unnur Pálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Fusion og einkaþjálfari World Class, býður lesendum Lífsins á Vísi uppá uppskrift af Detox-drykk sem hittir í mark.

Detox-drykkur  

Vatn
Sítróna
Lime
Engifer (ca 3 sentímetrar, skorið niður)
Grænt Te
Mintu lauf
Klakar 

Allt sett saman í könnu og hrært vel saman eða blandað saman í blandara. Detox-drykkinn er hægt að bera fram kaldan eða heitan. Skreytið svo með súraldin eða sítrónu og fullt af hamingju.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.