Fleiri fréttir

Eiga konur að lyfta lóðum?

Kvenþjóðin þarf ekki að hafa áhyggjur af of stórum vöðvum og karlmannlegu útliti við lóðalyftingar.

Vanrækjum ekki snípinn

Nýlega tilkynnti hópur vísindamanna að sannleikurinn á bak við fullnægingu píkunnar lægi í snípnum. Freud hafði haft rangt fyrir sér þegar hann setti fullnæginguna inn í leggöngin og því ættum við öll að hætta að þrykkja inn í leit að g-blettinum. Sumar sögðu "Ég vissi það!“ en aðrar þögðu þunnu hljóði og veltu fyrir sér hver raunveruleg upplifun þeirra væri af fullnægingu. Svo voru það allir þeir bólfélagar sem gerðust sekir um að vanrækja snípinn í samförum og röktu til baka allar töpuðu fullnægingarnar með sínum tilgerðarlegu stunum (sem stundum voru þó furðu sannfærandi).

Afleiðingar áfengisbölsins

Höfundur lýsir áfengisbölinu á sannfærandi og oft skemmtilegan hátt en reynir að taka á of mörgum og alvarlegum atriðum til að geta gert þeim almennileg skil.

Selma flaug frá Stokkhólmi

Upptökum er lokið á sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent sem verður sýndur á Stöð 2 í lok janúar á næsta ári.

Ráðist á mennsku Barbie

"Þetta gerðist á svipstundu. Þeir slógu mig í höfuðið, margoft í kjálkann og einn tók mig hálstaki.“

Snýr ekki aftur í Pirates

Keira Knightley efast um að hún eigi eftir að snúa aftur í Pirates of the Caribbean-myndirnar en fimmta myndin, Dead Men Tell No Tales, er í undirbúningi.

Fassbender gæti leikið Jobs

Michael Fassbender er nýjasti leikarinn sem er orðaður við hlutverk Steve Jobs, stofnanda Apple, í væntanlegri kvikmynd Dannys Boyle um ævi hans.

Þetta er mitt abstrakt-DNA

Búi Kristjánsson opnar sýningu í kvöld í Smiðjunni listhúsi í Ármúla 36. Hann leyfir myndlistinni að koma til sín óþvingaðri úr hugskotinu.

Einstaklega flott fimma

Vinirnir Johan Berg og Aleksander Aurdal frá Noregi sýndu fram hvernig gera á einstaklega flotta fimmu, eða high five.

Tveggja heima verk, ólíkt öðrum konsertum sem samdir hafa verið

Meðal atriða á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld er klarínettukonsert eftir Svein Lúðvík Björnsson tónskáld. Hann samdi verkið sérstaklega fyrir Einar Jóhannesson klarínettuleikara, það er persónulegt og skrifað frá hjartanu.

Geymdi lopapeysuna frá Agli Skúla í 36 ár

Hugh Cornwell, fyrrverandi söngvari og gítarleikari The Stranglers, snýr aftur til Íslands í desember. Hann fékk lopapeysu að gjöf frá borgarstjóra árið 1978.

Hvað er kyn?

Gjarnan er talað um tvö kyn, að vera annað hvort strákur eða stelpa en hvað ef málið er flóknara en svo?

Verstu megrunarráðin

Daglega bylja á okkur upplýsingar um það sem að við megum og megum ekki borða til þess að halda okkur í formi. Upplýsingarnar koma frá misjafnlega traustum grunni og stundum virðast þær bara vera einhverskonar mýta.

Hægara sagt en gert að skilja manneskju

Skáldsagan Hálfsnert stúlka eftir Bjarna Bjarnason kemur út í dag. Söguefnið hefur leitað á hann lengi og á upphaf sitt í lestri á bók um drauma Díönu prinsessu.

Upptökur á Íslandi verða sífellt vinsælli

Ísland verður sífellt vinsælli áfangastaður erlendra kvikmyndagerðarmanna eins og stórmyndin Interstellar ber vott um. Margar frægar myndir hafa verið teknar hér upp, þar á meðal Flags of Our Fathers og The Secret Life of Walter Mitty.

Sjá næstu 50 fréttir