Indía Salvör talar um útlitið við Vogue Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. október 2014 14:30 Indía. vísir/getty Íslenska leik- og listakonan Indía Salvör Menuez er í viðtali við vefsíðu tískutímaritsins Vogue ásamt ljósmyndaranum Petru Collins. Deila þær með ritinu hvaða snyrtivörur þær nota en Indía segist gera voðalega lítið við hár sitt. „Hárið mitt er í anda sjöunda og áttunda áratugarins bara út af því að það er sítt og ég geri ekkert við það heldur. Það er frekar hippalegt og náttúrulegt,“ segir Indía. Hún bætir við að hún noti ekki farða. „Ég hætti að nota förðunarvörur í miðskóla og núna vil ég vera heilbrigð og fersk sem þýðir að maður getur ekki notað aukatíma í að setja á sig lög af farða. Ef ég nota eitthvað er það eitthvað kjánalegt eins og svartur varalitur eða fullt af glimmeri. Og þær vörur eru gerðar af merki eins og Obsessive Compulsive sem láta sér annt um dýravernd.“ Indía segist standa á haus einu sinni á dag og að hún noti nánast eingöngu náttúrulegar vörur. Nefnir hún til að mynda vörur Andreu Helgadóttur.Viðtali við Indíu má lesa hér. Tengdar fréttir Eitt efnilegasta nýstirnið í Hollywood Indía Salvör Menuez leikur í kvikmyndinni Uncertain Terms sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles. 21. júní 2014 09:00 Íslensk stelpa á plötuumslagi Pharrells Indía Salvör Menuez er búsett í New York. 21. febrúar 2014 17:00 Sagan á bak við beyglutöskuna frægu Leikkonan Indía Menuez vakti athygli í Chanel-teiti í vikunni. 17. október 2014 22:00 Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. 15. október 2014 13:46 Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Íslenska leik- og listakonan Indía Salvör Menuez er í viðtali við vefsíðu tískutímaritsins Vogue ásamt ljósmyndaranum Petru Collins. Deila þær með ritinu hvaða snyrtivörur þær nota en Indía segist gera voðalega lítið við hár sitt. „Hárið mitt er í anda sjöunda og áttunda áratugarins bara út af því að það er sítt og ég geri ekkert við það heldur. Það er frekar hippalegt og náttúrulegt,“ segir Indía. Hún bætir við að hún noti ekki farða. „Ég hætti að nota förðunarvörur í miðskóla og núna vil ég vera heilbrigð og fersk sem þýðir að maður getur ekki notað aukatíma í að setja á sig lög af farða. Ef ég nota eitthvað er það eitthvað kjánalegt eins og svartur varalitur eða fullt af glimmeri. Og þær vörur eru gerðar af merki eins og Obsessive Compulsive sem láta sér annt um dýravernd.“ Indía segist standa á haus einu sinni á dag og að hún noti nánast eingöngu náttúrulegar vörur. Nefnir hún til að mynda vörur Andreu Helgadóttur.Viðtali við Indíu má lesa hér.
Tengdar fréttir Eitt efnilegasta nýstirnið í Hollywood Indía Salvör Menuez leikur í kvikmyndinni Uncertain Terms sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles. 21. júní 2014 09:00 Íslensk stelpa á plötuumslagi Pharrells Indía Salvör Menuez er búsett í New York. 21. febrúar 2014 17:00 Sagan á bak við beyglutöskuna frægu Leikkonan Indía Menuez vakti athygli í Chanel-teiti í vikunni. 17. október 2014 22:00 Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. 15. október 2014 13:46 Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Eitt efnilegasta nýstirnið í Hollywood Indía Salvör Menuez leikur í kvikmyndinni Uncertain Terms sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles. 21. júní 2014 09:00
Íslensk stelpa á plötuumslagi Pharrells Indía Salvör Menuez er búsett í New York. 21. febrúar 2014 17:00
Sagan á bak við beyglutöskuna frægu Leikkonan Indía Menuez vakti athygli í Chanel-teiti í vikunni. 17. október 2014 22:00
Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. 15. október 2014 13:46