Fleiri fréttir

Mikilvægt að stundirnar séu sem flestar

Móðir sem fæddi andvana stúlku hvetur fólk til að leggja söfnun samtakanna Gleym mér ei lið, þar sem safnað er fyrir kælivöggu svo foreldrar í hennar stöðu geti dvalist með barninu í allt að 48 tíma eftir andvana fæðingu.

Fékk fyrstu byssuna sex ára

"Það jákvæða er að faðir minn kenndi mér að bera mikla virðingu fyrir vopninu,“ segir Brad Pitt.

Freddi snýr aftur

Hinn sögufrægi spilatækjasalur Freddi mun opna aftur á næstunni. Hægt verður að spila leiki í spilakössum, hægt verður að selja og kaupa klassísk leikföng.

Innskeif og rangeygð póesía

Bókin Dancing Horizon inniheldur ljósmyndaverk Sigurðar Guðmundssonar frá árunum 1970-1982 og er þetta í fyrsta sinn sem þeim er safnað saman á bók. Sigurður hefur verið búsettur erlendis áratugum saman en segir íslenska póesíu viðvarandi áhrifavald.

Ein píka, tvö leggöng?

Hér er saga kvenna sem komust að því að þær væru með tvö leggöng og tvö leg!

Íslendingar meðvitaðir um eigin heilsu

Sem ungur maður heillaðist hann af heildrænni nálgun á heilsu og heilbrigði eftir að hann sigraðist á miklu ofnæmi með breyttu mataræði. Við þetta ákvað hann að leggja næringafræðina fyrir sig og hefur síðan þá kennt við fjölda háskóla og frætt fólk um það hvernig það getur umbreytt sinni heilsu með mataræðinu einu saman.

Íslendingar í rómantískri, þýskri mynd

Sumar á Íslandi er hluti af rómantískri myndaröð þýsku stöðvarinnar ZDF um heimsóknir til ýmissa landa. Kristbjörg Kjeld og Jóhann Sigurðarsson á meðal leikara. Tökumenn fengu sýnishorn af íslenskri veðráttu.

Nýliðar á Fimmvörðuhálsi

Lilju Björk Baldursdóttur finnst það vera þess virði að eyða öllum frítíma sínum í sjálfboðaliðastarf hjá hjálparsveit enda félagsskapurinn og öll útiveran frábær. Nýliðaþjálfun sem hún stundar nú tekur átján mánuði.

Dreymir um fimleikahús í Breiðholtið

Íþróttafélag Reykjavíkur, ÍR, kennir nú fimleika að nýju en ekki hafa verið æfðir fimleikar hjá félaginu í þrjátíu ár. Byrjað er nánast á núlli og er nú safnað fyrir tækjum og tólum sem þarf til að halda úti öflugu starfi í Breiðholt

Sjá næstu 50 fréttir