Fleiri fréttir

Tvíkynhneigð

Tvíkynhneigð hefur verið umdeild og þá hvort hún sé raunverulega til, er hægt að hrífast af stelpum og strákum og bara öllum?

Ráðist á konur í tölvuleikjaheiminum

Hreyfing sem kallast #Gamergate hefur undanfarið vakið athygli. Meðlimir hennar eru sakaðir um að ráðast skipulega á konur í tölvuleikjaheiminum, í gegnum samfélagsmiðla.

Þorvaldur á toppnum

Dracula Untold var á toppnum vestanhafs yfir þær myndir sem þénuðu mest á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Gone Girl toppaði helgina.

Tinna aftur á leiksviðið

Fyrsti samlestur á Sjálfstæðu fólki var í morgun. Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri mun leikstýra jólasýningu Þjóðleikhússins.

"Ég elska þig Mark“

Björk birtir kveðju til vinar síns og samstarfsfélaga sem lést í síðustu viku.

En hvað er að því hvernig við öndum?

Á leið okkar í gegnum lífið verður þessi grunna öndun okkur vanabundin og ef við gerum ekki eitthvað til að snúa henni til betri vegar getur þessi hegðun orsakað varanlega skerta getu og hæfni.

Undirmeðvitundin átti erindi við Hildi

Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2014 fyrir tónverkið Undir tekur yfir. Verðlaunin verða afhent í Stokkhólmi 29. október.

Nördarnir þrír snúa aftur

Ástsælir lúðar sem slógu í gegn í Sjónvarpsþáttunum Freaks and Geeks sameinast á næsta ári

Myndband á jökli bjargaði hjónabandi

Kitty-Von Sometime hefur lokið við sitt persónulegasta verk til þessa. Eiginkona hennar Yes Alexander byrjaði aftur með henni eftir að hún sá myndbandið.

Heilt safn tileinkað Hello Kitty

Hello Kitty fagnar fertugsafmæli sínu þessa dagana og af því tilefni hefur heilt safn í Los Angeles verið lagt undir þetta dáða alþjóðlega tákn japanskrar krúttmenningar.

Sjá næstu 50 fréttir