Heilsa

Grænn og dásamlegur morgunsafi

Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar
visir/getty

Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. Næringarríkur og hreinsandi um leið, frábær í morgunsárið til þess að koma sér í gang.Uppskrift:Fersk steinselja

Ferskur kóríander

Fersk myntulauf

1-2 epli

1/2 sítróna

1/2 bolli vatnSkrælið sítrónuna og setjið allt hráefni í safapressu. Setjið um það bil eina lúku af hverri jurt. Bætið vatni út í og hrærið saman. Gott er að bæta við klökum í lokin og drekka með röri.Njótið

Tengd skjöl


Tengdar fréttir


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.