Fleiri fréttir

Sykurlaus í 14 daga - áskorun

Sykurlaus matur er góður og girnilegur segir Júlía Magnúsdóttir sem skorar á fólk að hætta að borða hvítan sykur í tvær vikur. Hún tók hvítan sykur út úr eigin mataræði fyrir nokkrum árum og líður mikið betur án hans.

Goðsögn semur með Todmobile

Jon Anderson, söngvari Yes, á nú í samstarfi við Todmobile og semur bæði tónlist og texta. Hann syngur meðal annars lag á væntanlegri plötu sveitarinnar.

Íslenskir fjölmiðlar um Pixies

Hljómsveitin Pixies verður með tónleika í Laugardalshöll miðvikudaginn 11.júní og af því tilefni rifjaði Vísir upp hvernig umfjöllun íslenskra miðla var um hljómsveitina var á upphafsárum Pixies.

Tengir löndin þrjú

Fornsaga, flamenkó, dans og spænsk miðaldatónlist á stóra sviði Þjóðleikhússins.

Geggjað teymi tilnefnt til Grímuverðlauna

Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson hlutu tvær tilnefningar til Grímuverðlaunanna fyrir verkið Unglingurinn. Þeir bjuggust ekki við þessari velgengni.

Krassandi kræsingar

Það er um að gera að krydda næsta matarboð allhressilega með kynfæratengdum matarkræsingum.

Psy snýr aftur

Nýtt lag frá manninum á bak við Gangnam Style.

Sirkustjald undir fertugsafmæli í Viðey

Birgir Már Ragnarsson, fyrrum framkvæmdastjóri Samson og hægri hönd Björgólfs Thors Björgólfssonar, fagnaði fertugsafmæli sínu í Viðey í gærkvöld.

Hannaði ponsjó fyrir Pæjumótið

Fatahönnuðurinn Erna Bergmann hannaði fótboltaponsjó fyrir hinar ungu og efnilegu knattspyrnustúlkur sem taka þátt í Pæjumótinu í Vestmannaeyjum um næstu helgi.

Fórnarlömb flóðanna styrkt

Sumartónleikar og reggí til styrktar fórnarlamba flóðanna í Serbíu og Bosníu fara fram í dag við Ingólfstorg

ELLA vekur eftirtekt erlendis

Elínrós Líndal, eigandi tískuhúsisns ELLU, hlaut tilnefningu til búlgörsku tískuverðlaunanna í gær. Verðlaunin eru veitt þeim sem lagt hafa sitt að mörkum í þróun og uppbyggingu tískuiðnaðarins. Ánægjuleg viðurkenning, segir Elínrós.

Í fótsporum afa

Á hvítasunnudag hlýtur Helgi Guðnason prestur blessun sem nýr forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar.

Hárskurður í hálfa öld

Rakarastofan hjá Sigga hárskera fagnar fimmtíu ára afmæli í dag. Mikill fögnuður fer fram í tilefni þess en stofan er nánast óbreytt frá því árið 1964.

Sjá næstu 50 fréttir