Lífið

Zara seldi barnamyndir

Ugla Egilsdóttir skrifar
Zara Phillips og Mike Tindall, eiginmaður hennar.
Zara Phillips og Mike Tindall, eiginmaður hennar.
Zara Phillips, elsta barnabarn Elísabetar Bretadrottningar, seldi blaðinu Hello! myndir af nýfæddu barni sínu. Einkalíf fæstra annarra skyldmenna hennar er falt fyrir peninga, en ólíkt flestum hinum er hún ekki á launum frá breska ríkinu. Móðir hennar, Anne prinsessa, ákvað að börn hennar fengju enga aðalstign, og því gegnir Zara engum opinberum skyldum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.