Lífið

Landsþekktir karlmenn styrkja Mottumars

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Margir af þekktustu tónlistarmönnum landsins þenja raddböndin í nýju myndbandi fyrir átakið Mottumars. Þeir fá hjálp frá fjölmörgum karlakórum og saman syngja þeir lagið Hraustir menn eins og sést í meðfylgjandi myndbandi.

Mottumars er árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins og er mottan táknræn um að krabbamein eigi ekki að vera feimnismál.

Jafnt einstaklingar sem lið geta skráð sig hér til leiks og safnað áheitum til styrktar átakinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.