Fleiri fréttir

Ástfangin á Ítalíu

Leikkonan Courteney Cox nýtur lífsins með nýja kærastanum, Johnny McDaid.

Allir mæti svartklæddir

Gjörningaklúbburinn sýnir sinn stærsta gjörning hingað til í Listasafni Íslands í kvöld klukkan sjö.

Engin spenna milli hjónanna

Raunveruleikasjónvarpsþættir sem eiga að sýna hvernig LeAnn Rimes og Eddie Cibrian eru í raun valda vonbrigðum.

Kúventi um stefnu eftir fimmtugt og geislar af hreysti

Kolbrún Sandholt var orðin 107 kíló árið 2006. Hún var komin með of háan blóðþrýsting, astma og fitulifur þegar hún skráði sig á TT-námskeið hjá Líkamsrækt JSB fyrir áeggjan dóttur sinnar. Núna er þessi glæsilega kona bæði laus við aukakílóin og sjúkdómseinkennin og hreinlega geislar af hreysti og heilbrigði.

Þarf að hafa meira fyrir strákunum

Meistarafélag hárskera verður 90 ára á þessu ári. Haldið verður upp á það næsta sunnudag með hárgreiðslusýningu og sýnikennslu í rakstri og skeggsnyrtingu.

Reynir að fá nafnið Joð samþykkt

Tómas Þorsteinsson reynir nú að fá mannanafnanefnd til að samþykkja beiðni hans um að fá millinafnið Joð staðfest. Tómas er bjartsýnn á samþykkið.

Asískt kjúklingasalat úr Léttum sprettum

Í hlaupaþætti Léttra spretta útbjó ég bráðhollt og brakandi stökkt kjúklingasalat sem einfalt er að leika eftir. Salatið er stútfullt af næringarefnum og einstaklega bragðgott.

"Nú er loksins komið verkfall“

Nemendur við Menntaskólann í Reykjavík hafa sent frá sér glænýtt lag sem kom út í skemmtiþætti Menntaskólans í Reykjavík, Bingó, í gærkvöldi.

Takk fyrir mig!

Söngkonan Laura Jane Grace fer fyrir bandarísku pönkrokksveitinni Against Me! sem spilaði í Reykjavík fyrir níu árum.

Sterkar, flottar, sjálfstæðar konur

Heita má Karl en ekki Kona. Það hefur Kristbjörg Kona Kristjánsdóttir reynt í tvígang með umsóknum til mannanafnanefndar sem neitaði henni um millinafnið Kona.

Fjölskyldan saman á útgáfutónleikunum

Rúnar Þórisson fagnar útgáfu sinnar þriðju sólóplötu, Sérhver vá, í kvöld. Dætur og tengdasynir Rúnars leika með honum á plötunni og einnig á tónleikunum.

Egill Gillzenegger bjargar mannslífi

"Þetta var viðbjóðir og ég var alveg stjarfur. Það var einhver smá bandspotti í mér, þetta var örugglega kolólöglegt,“ segir Auðunn Blöndal

Opna sig um seríuna

Leikararnir í How I Met Your Mother í þættinum Inside the Actors Studio.

Sjá næstu 50 fréttir