Lífið

Bette Midler treður upp á Óskarnum

Ugla Egilsdóttir skrifar
Bette Midler og Jay Leno.
Bette Midler og Jay Leno. Vísir/Getty.
Bette Midler verður með tónlistaratriði á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fer fram 2. mars. Þetta er í fyrsta sinn sem hún syngur á Óskarnum.

Hún hefur verið tilnefnd tvisvar til verðlauna á hátíðinni sem besta leikkona. Annars vegar fyrir myndina The Rose, frá árinu 1979, og hinsvegar fyrir For the Boys, frá 1991. Hún hefur unnið til þriggja Emmy-verðlauna, þriggja Grammy-verðlauna, og hefur líka unnið Tony-verðlaun.

Ellen DeGeneris kynnir hátíðina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.