Fleiri fréttir

Syngur í fyrsta sinn opinberlega

Tveir reyndir, íslenskir plötusnúðar, DJ IntroBeats og DJ Yamaho, hafa leitt saman hesta sína og búið til lagið Release Me.

Rokkfrömuður treður upp með Todmobil í Hörpu

Jon Anderson einn stofnenda stórsveitarinnar Yes treður upp með Todmobile á afmælistónleikum hljómsveitarinnar í Hörpu annað kvöld. Jon lofar kröftugum og skemmtilegum tónleikum.

"Alli Abstrakt dó sumarið 2013“

Alexander Jarl frumflytur á Vísi sitt fyrsta lag, Ekki þannig, en myndband við lagið er að finna í fréttinni. Hann gekk áður undir nafninu Alli Abstrakt, en fannst ekki þörf á því lengur, þar sem tónlistin kemur beint frá hjartanu.

Matreiðslubókaárið mikla

Jólabókaflóðið er að hefjast og aldrei áður hafa komið út eins margar matreiðslubækur fyrir jólin og nú; tæplega þrjátíu stykki.

Þetta verður helg stund

Kammerkór Suðurlands frumflytur verk eftir John Tavener í dómkirkjunni í Southwark í London á föstudag, þrátt fyrir sviplegt andlát tónskáldsins.

Ósamræmi

Aðdáendur Stefáns Mána verða ekki fyrir vonbrigðum, sagan flengist áfram. En grófgerð persónusköpun karaktera sem spóka sig á raunsæislegu sögusviðinu aftra því að trúverðugleikinn sem sóst er eftir standist skoðun.

Brot úr millimetra er býsna stór eining

Guðlaugur Arason rithöfundur einbeitir sér að gerð agnarsmárra bóka, álfabóka, og opnar í dag sýningu á þeirri list í Eiðisskeri á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi.

Eldklerkur á erindi enn

Afar vel heppnuð tilraun til að endursegja eitt af höfuðritum bókmenntanna og veita innsýn inn í eitt dramatískasta tímabil Íslandssögunnar.

Keyrðu mig heim-app væntanlegt

Keyrðu mig heim-þjónustan hefur stækkað mikið undanfarið og nýtt app er væntanlegt í janúar. Eftirspurnin hefur aukist og nú er opið á virkum dögum.

Spornar gegn einelti með sögu sinni

Selma Björk Hermannsdóttir vill segja sem flestum sögu sína og láta gott af sér leiða. Hún heldur fyrirlestra í skólum ásamt föður sínum.

Endurgera Ghost

Goðsagnakennd mynd verður sjónvarpssería.

Fyrsta sýnishornið úr Noah

Kvikmyndin Noah var að hluta til tekin upp á Íslandi og framleiðslufyrirtækið True North aðstoðaði við tökur.

Skila af sér Heimsleikaförunum

Vera Pálsdóttir og Sædís Þorleifsdóttir hafa aðstoðað við árlegt jóladagatal slökkviliðsmanna í nokkur ár. Nú láta þær öðrum eftir að taka við.

Einhleypur og ánægður

Leikarinn Liam Hemsworth og poppsöngkonan Miley Cyrus slitu trúlofun sinni fyrr á árinu.

Konukvöld í The Pier

Það verður gleði og jólaandi í versluninni á fimmtudaginn en einnig verður hægt að fá leiðbeiningar og hugmyndir af jólaskreytingum.

"Færa Landspítalanum 400 milljónir að gjöf“

Grímur Atlason, stjórnandi Iceland Airwaves, segir óskiljanlegt að Alþingi ætli að launa tónlistarfólki greiðann með því að skera niður tuttugu milljón króna útflutningssjóð og tónlistarsjóð um helming.

Þau sungu, hinir æptu

Óhætt er að segja að þetta hafi verið einhverjir skemmtilegustu tónleikar ársins.

Sjá næstu 50 fréttir