Fleiri fréttir

Reynið að leika þetta eftir

Ofurdjúpraddaði rússneski söngvarinn Vladimir Miller kom til landsins fyrir helgi en rödd kappans vakti verðskuldaða athygli. Íslandi í dag fékk hann til að bregða á leik með nokkrum bassasöngvurum - og þið sem heima sitjið, reynið að taka undir.

Hyggjast gera upp Keflavik Music Festival

Umboðsmaður hljómsveitanna Skálmaldar og 1860 hefur þó enn ekkert heyrt frá forsvarsmönnum Keflavik Music Festival, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.

Forest Whitaker vildi ekki leika Obama

"Mér leið ekki nægilega vel með það. Að hluta til því hann var enn forseti,“ segir Forest Whitaker í viðtali við The Independent.

Jennifer Lawrence um Miley Cyrus

"Að tverka með dvergum... Fólk verður víst bara að gera það sem það vill,“ segir Jennifer Lawrence, leikkona.

Brúðkaup á stjörnuheimili

Thomas Kirk, kynningarfulltrúi hljómsveitarinnar Muse, gekk að eiga konu sína Jaclyn Ferber um helgina.

ABBA mögulega saman á ný

Svo gæti farið að sænska hljómsveitin ABBA komi saman á nýjan leik á næsta ári en þá eru 40 ár liðin frá því að sveitin steig fram á sjónarsviðið í Eurovision.

Lady Gaga í samstarf við H&M

H&M hefur áður verið í samstarfi við söngdrottningarnar Beyoncé og Lana Del Rey en nú er komið að poppstjörnunni Lady Gaga.

Gaf forsetanum rappplötu

Rapparinn Sesar A kom færandi hendi á Bessastaði og gaf Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, eintak af fyrstu rappplötunni sem gefin var út á íslensku, Stormurinn á eftir logninu.

Níutíu og níu tónleikar að baki

Tónleikar númer eitt hundrað í tónleikaröðinni Ljáðu okkur eyra verða í þessari viku, miðvikudaginn 13. nóvember, kl. 12:15 í Fríkirkjunni í Reykjavík.

Skipsfélagar í 20 ár

Þeir Guðmundur Rúnar Gunnarsson og Bjarni Gunnarsson hafa verið skipsfélagar í bráðum 20 ár. Guðmundur Rúnar hóf störf um borð í skipinu Rifsnesi fyrir 22 árum en Bjarni hóf störf þar árið 1994. Rifsnes er gert út frá Rifi á Snæfellsnesi.

Of langt gengið?

Sacha Baron-Cohen var frumlegur þegar hann tók á móti verðlaunum á BAFTA-verðlaunahátíðinni um helgina.

Ég er ekki ólétt

Leikkonan Kaley Cuoco ákvað að leiðrétta misskilning á Twitter-síðu sinni.

Blóðbað í Brooklyn

Ósáttur hljómsveitarmeðlimur myrti fyrrum félaga sína og skaut sjálfan sig til bana.

George Clooney dáist að Brad Pitt

Leikarinn geðþekki tjáir sig um kollega sína í Hollywood í nýjasta hefti tímaritsins Esquire, en hann virðist hafa mismikið álit á þeim.

Fjósalykt í eldhúsinu

Þórgunnur Oddsdóttir, fréttamaður á RÚV, pússaði mörg lög af kúamykju utan af gömlu borði og gaf því nýtt líf í eldhúsinu.

Skapað undir arabískum áhrifum

Hugmyndasmiðja fyrir börn opnaði á Kjarvalsstöðum í síðustu viku. Þar geta börn hannað eigin verk og örvað ímyndunaraflið.

Silja þýðir Munro

Dear Life, nýjasta smásagnasafn nýbakaðs Nóbelsverðlaunahafa, Alice Munro, væntanlegt í íslenskri þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur.

Vandræðalegt augnablik

Gunnar Guðbjörnsson var í afleitu formi og skemmdi heildarmyndina fyrir öðru ágætu listafólki.

Haukur skoðar heiminn: Uppgjör í undirheimum

„Ég var laminn í klessu fyrir utan bakaríið í Garðabæ þegar ég var í 9. bekk,“ segir Haukur, en hann fylgdist með tökum á blóðugri bardagasenu. En þorir hann að mæta Mjölnismanni í læstu búri?

Sjá næstu 50 fréttir