Fleiri fréttir Hvaltennur og horn eru uppistaðan Fiona Cribben kynntist Íslendingum í LoveStar eftir Andra Snæ Magnason. 3.10.2013 12:00 Er í nostalgíukasti Þórunn Lárusdóttir kemur fram á tónleikum á Café Haiti annað kvöld og syngur meðal annars grísk þjóðlög, en hún bjó í Grikklandi sem barn. 3.10.2013 11:00 Ekkert að kynlífslausum samböndum Sendu Siggu Dögg Póst og segðu henni frá vandamáli úr bólinu. Lausnin gæti birst í Fréttablaðinu. 3.10.2013 11:00 Tímaflakkari og hraðskreiður snigill Tvær kvikmyndir eru frumsýndar annað kvöld. 3.10.2013 11:00 Tvöfalt brjóstnám hjá Anastacia Söngkonan Anastacia hefur gengist undir tvöfalt brjóstnám eftir að hún greindist með brjóstakrabbamein í annað sinn. 3.10.2013 10:30 Kennsla samkvæmt námskrá í Bíó Paradís Í haust og í fyrsta skiptið, mun kennsla samkvæmt aðalnámskrá grunnskólanna fara fram í kvikmyndahúsi 3.10.2013 10:00 Spratt upp úr lífsfjórðungskrísu Halldór Armand Ásgeirsson sendir frá sér sína fyrstu bók, Vince Vaughn í skýjunum, á þriðjudaginni. Þegar hann settist við skriftir taldi hann útgáfu fjarlægt markmið sem gæti tekið mörg ár að ná, en hann er nú þegar kominn með hugmynd að næstu bók. 3.10.2013 10:00 Frá Barcelona í Kirsuberjatréð Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir fatahönnuður er gengin til liðs við Kirsuberjatréð. Hún er nýflutt heim úr sólinni í Barcelona og segir rigninguna og rokið veita sér innblástur. 3.10.2013 10:00 Eitt af hverjum fimm lögum á vinsældarlistum fjalla um áfengi Áfengistilvísanir í vinsælum lögum hafa meira en tvöfaldast undanfarin áratug. 3.10.2013 09:54 Samstarfsverkefni Barða í Bang Gang og JB Dunckel úr Air komið á fullt Frumsýna tónlistarmyndbandið við Bad Weather á Íslandi á Vísi á föstudaginn. 3.10.2013 09:00 Arnar Tómasson: Tilvalið að gefa gömlu skærin Arnar Tómasson hárgreiðslumeistari stóð fyrir söfnun götubörnum til handa. 3.10.2013 08:00 Módelfitness fyrir 100 þúsund kall Hinn 22 ára Venný Hönnudóttir ákvað að prófa módelfitness í fyrsta sinn í fyrra og hefur hún keppt á einu móti. 3.10.2013 08:00 Slær hárréttu sorglegu tónana Jóhann Jóhannsson hefur fengið mjög góða dóma fyrir tónlist sína í Hollywood-spennumyndinni Prisoners sem var tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um þarsíðustu helgi. 3.10.2013 07:30 Engin dramatík hjá systrunum í HAIM Systrahljómsveitin HAIM hefur gefið út sína fyrstu plötu, Days Are Gone, sem beðið hefur verið eftir með eftirvæntingu. 3.10.2013 07:15 Hanna þverslaufur í anda Kentucky-manna Vinkonurnar Heiðdís Inga Hilmarsdóttir og Svandís Gunnarsdóttir hönnuðu bleikar þverslaufur á karlmenn til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. 3.10.2013 07:00 Prímadonna í aðalhlutverki í íslenskri auglýsingu "Jói er dálítil prímadonna og gefur manni eina töku þegar hann er tilbúinn. En við vorum á tánum og þetta tókst að lokum,“ segir Guðjón Ólafsson, leikstjóri hjá Saga Film. 3.10.2013 00:01 Aðsóknarmestu tónleikar síðari ára á Íslandi Yfir 40.000 manns hafa sótt Heiðurstónleika Freddie Mercury sem haldnir eru af Rigg Events & Music ehf 3.10.2013 00:00 Vertu meistari í þér - alltaf Nú verður sko djúsað fyrir allan peninginn. 2.10.2013 14:15 Bubbi: Þetta er tækifæri lífs þíns "Ég meina ef þú ert ekki tilbúinn að taka þátt og það eru tíu milljónir í verðlaun, vertu þá heima." 2.10.2013 11:30 Kynntu sér förðunarbursta sem hafa farið sigurför um heiminn Helstu förðunarfræðingar landsins komu saman í versluninni Kjólar & konfekt síðastliðinn fimmtudag þegar Real Techniques förðunarburstarnir sem hafa farið sigurför um heiminn voru kynntir fyrir íslenska markaðnum. 2.10.2013 10:30 AEG bar ekki ábyrgð á dauða Jackson Réttarhöldin veittu fordæmislausa innsýn inn í einkalíf söngvarans. 2.10.2013 23:23 Fyrsta Youtube-verðlaunahátíðin Youtube-tónlistarverðlaunahátíðin í beinni á netinu 2.10.2013 23:00 Sonur Woody Allen mögulega sonur Franks Sinatra "Við hættum aldrei saman í raun,“ sagði Mia Farrow um samband sitt við Sinatra. 2.10.2013 22:42 Martröð hvers foreldris Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal fara með helstu hlutverk í spennumyndinni Prisoners sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum á föstudag. 2.10.2013 21:00 Starfsemi The New York City Opera lögð af "Ópera fólksins,“ kallaði stofnandi óperunnar, Fiorello La Guardia, framtakið þegar hann stofnaði The New York City Opera fyrir um það bil sjötíu árum. 2.10.2013 19:00 Hross í Oss fær glimrandi dóma í erlendri pressu Dómur um kvikmyndina birtist í Variety í gær, en þar segir meðal annars að ótrúleg kvikmyndaskot og dásamlega svartur húmor einkenni Hross í Oss - sem höfundur greinarinnar kallar, frumraun sem vert er að fagna, 2.10.2013 16:48 John Grant leikur lagið It´s Easier í betri stofu Harmageddon Einn mesti Íslandsvinur allra tíma tók við óskalögum í hljóðveri X-ins 977. 2.10.2013 14:30 Baggalútur með fimm jólatónleika Baggalútur hefur tilkynnt um ferna jólatónleika í Háskólabíói dagana 6., 7., 20. og 21. desember. Einnig verða tónleikar í Hofi á Akureyri 13. desember. 2.10.2013 12:45 Ekki hissa á því að ríkisstjórnin reyni að leggja niður Sérstakan saksóknara Björn Valur Gíslason segir niðurskurð til embættisins tilraun tl að draga úr uppgjöri hrunsins. 2.10.2013 12:21 Efla íslenska hönnun Nýr hönnunarsjóður hóf starfsemi á mánudag. 2.10.2013 12:00 Með heklaða grímu í myndbandi Múm Múm hefur sent frá sér myndband er við lagið Candlestick. Það er tekið af nýjustu plötu sveitarinnar, Smilewound, sem kom út í byrjun september. 2.10.2013 11:00 Flamenco-tónlist og gítar falla vel saman Feðgarnir og gítarleikararnir Símon H. Ívarsson og Ívar Símonarson spila flamenco-tónlist á Café Rosenberg annað kvöld, fimmtudag, frá klukkan 21. 2.10.2013 11:00 Töffarleg götutíska á tískuvikunum Brot af því besta í götutískunni 2.10.2013 10:06 Frá Háteigskirkju beint til Bonn Kammerkórinn heldur tónleika í Háteigskirkju annað kvöld og að því loknu heldur hann til Bonn í Þýskalandi þar sem hann kemur fram á menningarhátíðinni Yfir landamæri. Sigurður Bragason er stjórnandi kórsins. 2.10.2013 10:00 Sálin heldur aukatónleika í Hörpu Það seldist upp á tónleika Sálarinnar á einum sólahring en þeir fara fram hinn 9. nóvember í Hörpu 2.10.2013 09:30 Leaves snýr aftur með nýja plötu Nýjasta plata hljómsveitarinnar Leaves kemur út þann 11. október hér á landi. 2.10.2013 09:00 Tíminn hann er trunta Vel fléttuð saga með sympatískum persónum, en dálítið lengi í gang og krókaleiðirnar að móral sögunnar aðeins of langar. 2.10.2013 09:00 Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Alþingi var sett í gær. Mikil löggæsla var við þinghúsið enda 63 hættulegustu menn þjóðarinnar að mæta til vinnu eftir frí. 2.10.2013 08:00 Skyrtur Indriða klæðskera til sölu Fjölskylda Indriða Guðmundssonar klæðskera hefur ákveðið að hefja framleiðslu á skyrtum Indriða sjö árum eftir dauða hans. 2.10.2013 08:00 Gítarhátíð Bjössa og Bítlatónlist Gítarleikarinn Björn Thoroddsen heldur á fimmtudag útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi þar sem hann spilar einn og óstuddur Bítlalög af nýrri plötu sinni. 2.10.2013 07:30 Moodysson fékk sér kjötsúpu Sænski leikstjórinn Lukas Moodysson fór með Hrafni Jökulssyni rithöfundi á slóðir Bobby Fischer um helgina 2.10.2013 07:00 Elíza með lag í franskri mynd Lag tónlistarkonunnar Elízu Newman, Eyjafjallajökull, mun hljóma í samnefndri franskri kvikmynd sem verður frumsýnd á miðvikudaginn í Evrópu. 2.10.2013 07:00 "Ég og yndislega konan mín eigum von á erfingja" "Ég sagðist ætla að taka þátt í meistaramánuðinum en skiptir engu héðan af hvað ég geri í honum. Það mun ALDREI toppa þessar frábæru fréttir." 1.10.2013 15:00 Hitti Eurovision-stjörnu sem elskar Ísland Hugrún Halldórsdóttir sjónvarpskona hitti Loreen sem sigraði Eurovision í fyrra. 1.10.2013 14:00 Annie Mist sigraði þrátt fyrir meiðsli Annie Mist Þórisdóttir heimsmeistari í CrossFit hefur glímt við meiðsli undanfarið. 1.10.2013 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hvaltennur og horn eru uppistaðan Fiona Cribben kynntist Íslendingum í LoveStar eftir Andra Snæ Magnason. 3.10.2013 12:00
Er í nostalgíukasti Þórunn Lárusdóttir kemur fram á tónleikum á Café Haiti annað kvöld og syngur meðal annars grísk þjóðlög, en hún bjó í Grikklandi sem barn. 3.10.2013 11:00
Ekkert að kynlífslausum samböndum Sendu Siggu Dögg Póst og segðu henni frá vandamáli úr bólinu. Lausnin gæti birst í Fréttablaðinu. 3.10.2013 11:00
Tvöfalt brjóstnám hjá Anastacia Söngkonan Anastacia hefur gengist undir tvöfalt brjóstnám eftir að hún greindist með brjóstakrabbamein í annað sinn. 3.10.2013 10:30
Kennsla samkvæmt námskrá í Bíó Paradís Í haust og í fyrsta skiptið, mun kennsla samkvæmt aðalnámskrá grunnskólanna fara fram í kvikmyndahúsi 3.10.2013 10:00
Spratt upp úr lífsfjórðungskrísu Halldór Armand Ásgeirsson sendir frá sér sína fyrstu bók, Vince Vaughn í skýjunum, á þriðjudaginni. Þegar hann settist við skriftir taldi hann útgáfu fjarlægt markmið sem gæti tekið mörg ár að ná, en hann er nú þegar kominn með hugmynd að næstu bók. 3.10.2013 10:00
Frá Barcelona í Kirsuberjatréð Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir fatahönnuður er gengin til liðs við Kirsuberjatréð. Hún er nýflutt heim úr sólinni í Barcelona og segir rigninguna og rokið veita sér innblástur. 3.10.2013 10:00
Eitt af hverjum fimm lögum á vinsældarlistum fjalla um áfengi Áfengistilvísanir í vinsælum lögum hafa meira en tvöfaldast undanfarin áratug. 3.10.2013 09:54
Samstarfsverkefni Barða í Bang Gang og JB Dunckel úr Air komið á fullt Frumsýna tónlistarmyndbandið við Bad Weather á Íslandi á Vísi á föstudaginn. 3.10.2013 09:00
Arnar Tómasson: Tilvalið að gefa gömlu skærin Arnar Tómasson hárgreiðslumeistari stóð fyrir söfnun götubörnum til handa. 3.10.2013 08:00
Módelfitness fyrir 100 þúsund kall Hinn 22 ára Venný Hönnudóttir ákvað að prófa módelfitness í fyrsta sinn í fyrra og hefur hún keppt á einu móti. 3.10.2013 08:00
Slær hárréttu sorglegu tónana Jóhann Jóhannsson hefur fengið mjög góða dóma fyrir tónlist sína í Hollywood-spennumyndinni Prisoners sem var tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um þarsíðustu helgi. 3.10.2013 07:30
Engin dramatík hjá systrunum í HAIM Systrahljómsveitin HAIM hefur gefið út sína fyrstu plötu, Days Are Gone, sem beðið hefur verið eftir með eftirvæntingu. 3.10.2013 07:15
Hanna þverslaufur í anda Kentucky-manna Vinkonurnar Heiðdís Inga Hilmarsdóttir og Svandís Gunnarsdóttir hönnuðu bleikar þverslaufur á karlmenn til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. 3.10.2013 07:00
Prímadonna í aðalhlutverki í íslenskri auglýsingu "Jói er dálítil prímadonna og gefur manni eina töku þegar hann er tilbúinn. En við vorum á tánum og þetta tókst að lokum,“ segir Guðjón Ólafsson, leikstjóri hjá Saga Film. 3.10.2013 00:01
Aðsóknarmestu tónleikar síðari ára á Íslandi Yfir 40.000 manns hafa sótt Heiðurstónleika Freddie Mercury sem haldnir eru af Rigg Events & Music ehf 3.10.2013 00:00
Bubbi: Þetta er tækifæri lífs þíns "Ég meina ef þú ert ekki tilbúinn að taka þátt og það eru tíu milljónir í verðlaun, vertu þá heima." 2.10.2013 11:30
Kynntu sér förðunarbursta sem hafa farið sigurför um heiminn Helstu förðunarfræðingar landsins komu saman í versluninni Kjólar & konfekt síðastliðinn fimmtudag þegar Real Techniques förðunarburstarnir sem hafa farið sigurför um heiminn voru kynntir fyrir íslenska markaðnum. 2.10.2013 10:30
AEG bar ekki ábyrgð á dauða Jackson Réttarhöldin veittu fordæmislausa innsýn inn í einkalíf söngvarans. 2.10.2013 23:23
Sonur Woody Allen mögulega sonur Franks Sinatra "Við hættum aldrei saman í raun,“ sagði Mia Farrow um samband sitt við Sinatra. 2.10.2013 22:42
Martröð hvers foreldris Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal fara með helstu hlutverk í spennumyndinni Prisoners sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum á föstudag. 2.10.2013 21:00
Starfsemi The New York City Opera lögð af "Ópera fólksins,“ kallaði stofnandi óperunnar, Fiorello La Guardia, framtakið þegar hann stofnaði The New York City Opera fyrir um það bil sjötíu árum. 2.10.2013 19:00
Hross í Oss fær glimrandi dóma í erlendri pressu Dómur um kvikmyndina birtist í Variety í gær, en þar segir meðal annars að ótrúleg kvikmyndaskot og dásamlega svartur húmor einkenni Hross í Oss - sem höfundur greinarinnar kallar, frumraun sem vert er að fagna, 2.10.2013 16:48
John Grant leikur lagið It´s Easier í betri stofu Harmageddon Einn mesti Íslandsvinur allra tíma tók við óskalögum í hljóðveri X-ins 977. 2.10.2013 14:30
Baggalútur með fimm jólatónleika Baggalútur hefur tilkynnt um ferna jólatónleika í Háskólabíói dagana 6., 7., 20. og 21. desember. Einnig verða tónleikar í Hofi á Akureyri 13. desember. 2.10.2013 12:45
Ekki hissa á því að ríkisstjórnin reyni að leggja niður Sérstakan saksóknara Björn Valur Gíslason segir niðurskurð til embættisins tilraun tl að draga úr uppgjöri hrunsins. 2.10.2013 12:21
Með heklaða grímu í myndbandi Múm Múm hefur sent frá sér myndband er við lagið Candlestick. Það er tekið af nýjustu plötu sveitarinnar, Smilewound, sem kom út í byrjun september. 2.10.2013 11:00
Flamenco-tónlist og gítar falla vel saman Feðgarnir og gítarleikararnir Símon H. Ívarsson og Ívar Símonarson spila flamenco-tónlist á Café Rosenberg annað kvöld, fimmtudag, frá klukkan 21. 2.10.2013 11:00
Frá Háteigskirkju beint til Bonn Kammerkórinn heldur tónleika í Háteigskirkju annað kvöld og að því loknu heldur hann til Bonn í Þýskalandi þar sem hann kemur fram á menningarhátíðinni Yfir landamæri. Sigurður Bragason er stjórnandi kórsins. 2.10.2013 10:00
Sálin heldur aukatónleika í Hörpu Það seldist upp á tónleika Sálarinnar á einum sólahring en þeir fara fram hinn 9. nóvember í Hörpu 2.10.2013 09:30
Leaves snýr aftur með nýja plötu Nýjasta plata hljómsveitarinnar Leaves kemur út þann 11. október hér á landi. 2.10.2013 09:00
Tíminn hann er trunta Vel fléttuð saga með sympatískum persónum, en dálítið lengi í gang og krókaleiðirnar að móral sögunnar aðeins of langar. 2.10.2013 09:00
Sannleikurinn: Fjárlagafrumvarpið fær 2 stjörnur Alþingi var sett í gær. Mikil löggæsla var við þinghúsið enda 63 hættulegustu menn þjóðarinnar að mæta til vinnu eftir frí. 2.10.2013 08:00
Skyrtur Indriða klæðskera til sölu Fjölskylda Indriða Guðmundssonar klæðskera hefur ákveðið að hefja framleiðslu á skyrtum Indriða sjö árum eftir dauða hans. 2.10.2013 08:00
Gítarhátíð Bjössa og Bítlatónlist Gítarleikarinn Björn Thoroddsen heldur á fimmtudag útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi þar sem hann spilar einn og óstuddur Bítlalög af nýrri plötu sinni. 2.10.2013 07:30
Moodysson fékk sér kjötsúpu Sænski leikstjórinn Lukas Moodysson fór með Hrafni Jökulssyni rithöfundi á slóðir Bobby Fischer um helgina 2.10.2013 07:00
Elíza með lag í franskri mynd Lag tónlistarkonunnar Elízu Newman, Eyjafjallajökull, mun hljóma í samnefndri franskri kvikmynd sem verður frumsýnd á miðvikudaginn í Evrópu. 2.10.2013 07:00
"Ég og yndislega konan mín eigum von á erfingja" "Ég sagðist ætla að taka þátt í meistaramánuðinum en skiptir engu héðan af hvað ég geri í honum. Það mun ALDREI toppa þessar frábæru fréttir." 1.10.2013 15:00
Hitti Eurovision-stjörnu sem elskar Ísland Hugrún Halldórsdóttir sjónvarpskona hitti Loreen sem sigraði Eurovision í fyrra. 1.10.2013 14:00
Annie Mist sigraði þrátt fyrir meiðsli Annie Mist Þórisdóttir heimsmeistari í CrossFit hefur glímt við meiðsli undanfarið. 1.10.2013 11:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög