Fleiri fréttir

Tónleikum Vai seinkað vegna landsleiks Íslands og Kýpur

Ákveðið hefur verið að seinka tónleikum Steve Vai í Silfurbergi í Hörpu 11. október um tvær klukkustundir. Ástæðan er landsleikur Íslands og Kýpur í undankeppni HM í fótbolta, sem verður á Laugardalsvelli kl 18:45 þetta sama kvöld.

Jólagestir Björgvins 2013 tilkynntir

Jólagestir Björgvins 2013 hafa verið tilkynntir. Óhætt er að segja að dagskráin sé mjög spennandi en margir nýjir og ungir listamenn, sem ekki hafa komið fram á tónleikunum áður munu koma fram í ár

Gleðilegan Meistaramánuð

Meistaramánuðurinn varð upphaflega til árið 2008 þar sem tveir háskólanemar í Kaupmannahöfn ákváðu að taka sig rækilega á fyrir prófin og lifa eins og meistarar í heilan mánuð.

Þekkt persóna úr The Simpsons deyr

Þekkt persóna úr Simpsons-fjölskyldunni mun deyja í 25. þáttaröðinni sem hófst í bandarísku sjónvarpi um síðustu helgi.

Minna hefði verið enn þá meira

Hljóðfæraleikararnir voru í banastuði, spiluð skýrt og af öryggi, samhljómurinn var í prýðilegu jafnvægi, túlkunin lífleg

Áhersla á að koma ljóðinu til borgarbúa

Lestrarhátíðin Ljóð í leiðinni hefst í dag. Þemað í ár er borgarljóð og verður ljóðum og ljóðlínum meðal annars komið fyrir á strætisvögnum og í biðskýlum, opnað ljóðakort af Reykjavík, gefin út ljóðabók og fleira og fleira.

Markmið eru fögur

Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari vill verða betri hlaupakona og æfir klifur í meistaramánuðinum. Hún segir fegurð felast í að setja sér markmið.

Arcade Fire spilaði ný lög

Kanadíska hljómsveitin Arcade Fire kom fram í bandaríska grínþættinum Saturday Night Live á laugardagskvöld. Þetta var fyrsti þáttur vetrarins.

Kanye West ber við sjálfsvörn eftir kæru

Kanye West ber við sjálfsvörn eftir að hafa verið kærður fyrir líkamsárás og þjófnað. Það var ljósmyndari sem kærði hann eftir að þeir áttust við fyrir utan flugvöll í Los Angeles í júlí síðastliðnum.

Sömdu við eina stærstu útgáfu heims

Rokktríóið The Vintage Caravan hefur gert útgáfusamning við Nuclear Blast frá Þýskalandi sem er stærsta sjálfstæða þungarokksútgáfa veraldar.

Tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna

Guðlaug Geirsdóttir listakona var tilnefnd til verðlauna á alþjóðlegu listahátíðinni CERCO, sem haldin var nýlega í Zaragoza á Spáni.

Ísköld mjólk og súkkulaðikaka getur ekki klikkað

Í tilefni af fjórtánda Alþjóðlega skólamjólkurdeginum sem haldinn er fyrir tilstuðlan Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna, standa íslenskir kúabændur með aðstoð Mjólkursamsölunnar, fyrir sýningu á verðlaunamyndum 4. bekkinga, síðustu sex ára, þar sem þeir gera viðfangsefninu mjólk skil á frjóan og skemmtilegan hátt.

"Ég er bara að einfalda líf mitt“

"Ég er bara að einfalda líf mitt og hef ekkert við svona mikið af dóti að gera. Fyrir mann með valkvíða og ADHD er best að flækja lífið ekki um of," segir Sölvi.

Bak við tjöldin með Helga Björns

. Í meðfylgjandi myndskeiði sjáum við Helga ásamt þessari mögnuðu þýsku stórsveit við upptökur á myndbandi við hinn sígilda Hauks Morthens slagara "Oft áður ég hef" sem verður að finna á plötunni.

Upplagt að nota Meistaramánuð til að hætta

Fjórtán prósent Íslendingar reykja daglega. Teitur Guðmundsson læknir segir nákvæmlega ekkert jákvætt við að reykja og finnst upplagt að reykingamenn noti meistaramánuð og önnur álíka tilefni til að hætta.

Markmið geta breytt lífsgæðum

Þorsteinn Kári Jónsson, einn upphafsmanna Meistaramánaðar, breytti lífi sínu til frambúðar árið 2008 þegar hann setti sérmarkmið í einn mánuð. Nú taka fleiri þúsund manns þátt í Meistaramánuði.

Logi í beinni - Uppistand Hugleiks Dagssonar

"Það er freistandi að byrja þetta uppistand á því að gera grín að Gylfa Ægis, en maður á ekki að gera að grín að gömlu fólki, sama hversu mikið það hatar homma.“

Undraefni á markað í Bandaríkjunum

NeverWet er efni sem hrindir frá sér vatni og öðrum vökva á ótrúlegan hátt. Í myndbandi sem fylgir fréttinni má sjá hvernig efnið getur nýst manni við hin ýmsu tækifæri.

Tókst hið ómögulega

Atli Fannar Bjarkason, aðstoðarmaður formanns Bjartrar framtíðar náði markmiði sínu í réttstöðulyftu sem hann hafði talið ómögulegt, 180 kíló. Hann át einnig tvo kexpakka á þremur mínútum.

Ástríður - Davíð kemur heim

Davíð, fyrrverandi kærasti Ástríðar, snýr aftur frá Kaupmannahöfn. Ástríður leitar nú allra ráða til að sýnast vera kominn yfir Davíð.

Gömul saga en spennandi

Þokkaleg byrjun hjá leikstjóranum Vincent Grashaw. Sagan er spennuþrungin en ekki ný af nálinni.

Nýtt lag frá Hjaltalín - hlustið hér

Hljómsveitin Hjaltalín gefur út lagið At the Amalfi fyrir kvikmyndina Days of Gray. Hljómsveitin kemur til með að leika undir á frumsýningu myndarinnar á föstudaginn næsta.

Ekki fara í buxurnar!

Guðmundur Ólafsson sýnir verk sitt Tenórinn í Iðnó fjórum sinnum í október. Tíu ár eru liðin frá frumsýningu þess.

Arcade Fire í Saturday Night Live

Kanadíska hljómsveitin Arcade Fire kom fram í bandaríska grínþættinum Saturday Night Live á laugardagskvöld. Þetta var fyrsti þáttur vetrarins.

Sjá næstu 50 fréttir