Fleiri fréttir

Ég var auðvitað tónleikahundur

Ný plata með okkar ástsælu Emilíönu Torrini kemur út á mánudaginn. Hún ber nafnið Tookah. Emilíana bjó orðið til sjálf og tengir það við djúpstæða hamingju. Hún er flutt aftur heim á Frón, á unnusta og son og aðhyllist rólegheit eins og er.

Smear vill spila lög Nirvana

Pat Smear, gítarleikari Foo Fighters, sér ekkert því til fyrirstöðu að spila lög Nirvana á tónleikum.

Ofurfyrirsætur berjast

Ofurfyrirsæturnar Heidi Klum og Rosie Huntington-Whiteley eru ávallt með puttana á tískupúlsinum.

Sonurinn erfir ekki milljarðana 37

Tónlistarmógúllinn Simon Cowell á von á barni með kærustu sinni Lauren Silverman. Þó að föðurtilfinningin sé farin að gera vart við sig fær drengurinn sem Lauren ber undir belti ekkert upp í hendurnar.

Máluðu í jakkafötum í vinnunni

Málarameistarinn Ívar Þór Hilmarsson, sem rekur fyrirtækið Stjörnumálun, ákvað að bregða á leik með félögum sínum á föstudaginn og klæðast jakkafötum í vinnunni.

Eric Idle mætir í Þjóðleikhúsið

Leikarinn Eric Idle, meðlimur breska grínhópsins Monty Python og höfundur söngleiksins vinsæla Spamalot, verður viðstaddur frumsýningu hans í Þjóðleikhúsinu í febrúar.

Veit ekki hvar eiginmaðurinn er

Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian hefur ekki hugmynd um hvar eiginmaður sinn, körfuboltamaðurinn Lamar Odom, er.

Flækjusaga Illuga - Engin stóráföll og mjög lítið blóð

Yfirþjónninn í matsal hótelsins leit út nákvæmlega eins og Bashar al-Assad Sýrlandsforseti. Og það skal tekið skýrt fram að með þeim orðum á ég ekki við að hann hafi verið líkur Bashar á einhvern hátt eða minnt á hann, nei, hann leit einfaldlega nákvæmlega eins út og Sýrlandsforsetinn.

Tískufyrimynd gefur út bók

Tískufyrirmyndin Alexa Chung hefur nú gefið út sína fyrstu bók bók um tísku, sem nefnist einfaldlega IT.

Helga Gabríela - ávaxtasalat

Helga Gabríela sem heldur úti einstöku matarbloggi www.helga-gabriela.com þar sem finna má dásamlegar uppskriftir sem vert er að prófa gefur okkur uppskrift að ávaxtasalati sem þú einfaldlega verður að prófa.

Kanadíska ELLE lofar Ísland

Blaðamaður kanadíska Elle er hrifinn af Íslandi og lýsir fullkomnum degi í nýlegri grein sem birtist á heimasíðu Elle.

Biluð busun í Borgarholtsskóla

Meðfylgjandi myndir tók Ívar Guðmundsson á árlegri busavígslu Borgarholtsskóla sem fram fór í blíðskaparveðri í gær á lóð skólans. Busarnir fóru í gegnum þrautabraut og fengu að henni lokinni veitingar sem kennarar matreiddu. Allt fór vel fram og voru bæði busar, böðlar og starfsfólk skólans ánægt með daginn

Fyndið ef barnið fæðist meðan ég er í beinni

"Ég vona svo sannarlega að þetta verði ekki vandræðalegt en það getur vel verið að svo fari,“ segir söngvarinn og lagahöfundurinn Friðrik Dór Jónsson, sem stjórnar opnunarþætti nýrrar sjónvarpsstöðvar á morgun.

"Jude Law er þvílíkt fagur maður"

Þórir Karl Bragason Celin hönnuður og myndskreyti var spurður spjörunum úr og Lífið komst að því að hann tók strætó til Selfoss á dögunum. .

Helgarmaturinn - Holl og góð spínatbaka

Nína Rut Óladóttir er nemi í Kvennaskólanum og hefur gaman af ljósmyndun og innanhússhönnun. Hún fer reglulega í ræktina og hefur einstaklega mikinn áhuga á matargerð. Hér deilir hún með Lífinu hollri uppskrift að spínatböku með hvítlauk, grænmeti og osti.

Vala Grand trúlofuð á ný

Tekin saman við Eyjólf Svan á ný. Ágreiningsefni lögð til hliðar. "GET THE FUCK OFF coz this bitch here is taken," segir Vala á Facebook.

"Allar konur eiga að mála sig"

Kristín Stefánsdóttir förðunarmeistari hefur skrifað förðunarbókina Förðun-skref fyrir skref og Lífið fékk að skyggnast á bak við tjöldin.

Hent út af verðlaunahátíð

Grínistanum Russell Brand var hent út af verðlaunahátðinni GQ Men of the Year eftir að hann bauð upp á nasistabrandara á kostnað kostanda kvöldsins, Hugo Boss.

Að rækta bæinn sinn

Bráðskemmtileg saga af enn skemmtilegri persónum, en líður örlítið fyrir að hafa elst illa eins og títt er um framtíðarsögur.

Mamma segir að ég sé of grönn

Leikkonan og Íslandsvinurinn Eva Mendes er í viðtali við tímaritið Lucky. Hún segir vaxtarlag sitt ráðast af hlutverkum sem hún fær.

Ragnheiður í óperunni í vor

Íslenska óperan hefur tryggt sér sýningarrétt á Ragnheiði, hinni nýju óperu Gunnars Þórðarsonar og Friðriks Erlingssonar, sem var flutt í tónleikaformi í Skálholti fyrir skemmstu.

Hera í stóru hlutverki í Da Vinci´s demons

Hera Hilmarsdóttir leikur stórt hlutverk í ævintýra þáttaseríunni Da Vinci´s demons sem fengið hefur mikið lof í Bretlandi og Bandaríkjunum. Fyrir aðeins tveimur árum útskrifaðist hún úr LAMDA-leiklistarskólanum í London.

Rassinn minn er stærri en þetta

Ofurfyrirsætan Tyra Banks er í fríi þessa dagana og stóðst ekki mátið að skella bikinímynd af sér á Instagram.

"Þetta er óður til blýantsins“

Teiknivísindi – sjö níu þrettán er heiti sýningar sem Sigrún Eldjárn opnar á laugardaginn klukkan þrjú í Listasafni ASÍ að Freyjugötu 41.

Sjá næstu 50 fréttir