Fleiri fréttir

Fyrsta leikverk Guðbergs Bergssonar

Eiðurinn og Eitthvað er fyrsta leikverkið sem sett er upp eftir Guðberg Bergsson. Leikhópurinn Gral frumsýnir það í kvöld í Tjarnarbíói. Sýningin er liður í leiklistarhátíðinni Lókal. Sólveig Guðmundsdóttir leikkona er hluti hópsins, sem er fimm ára um þessar mundir.

Les fyrir ástina sína

Leikarinn Bradley Cooper, 38 ára, eyddi deginum með kærustu sinni, fyrirsætunni Suki Waterhouse, 21 árs, í París á dögunum.

Nýbakaður faðir snappar á ljósmyndara

Leikarinn Alec Baldwin eignaðist dótturina Carmen með eiginkonu sinni Hilariu Thomas fyrir nokkrum dögum. Eitthvað var hann illa fyrir kallaður í New York í gær.

Sá ljón éta buffal

Valgerður Birna Magnúsdóttir fór í ævintýralegt ferðalag með fjölskyldunni í sumar, alla leið til Afríku.

Söngelskur sonur fæddur

Söngvarinn Michael Buble eignaðist sitt fyrsta barn með eiginkonu sinni Luisana Lopilato í gær. Michael tilkynnti þetta á Instagram með mynd af litlu fjölskyldunni.

Miley er enn litla stúlkan mín

Söngkonan Miley Cyrus, tuttugu ára, olli miklum usla með atriði sínu á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni á sunnudaginn. Faðir hennar, tónlistarmaðurinn Billy Ray Cyrus, styður hana í gegnum þykkt og þunnt.

Kate Moss tjáir sig

Ofurfyrirsætan Kate Moss viðurkenndi í nýlegu viðtali að henni hefði til að byrja með fundist ógnandi að vinna með ofurfyrirsætum á borð við Naomi Campbell, Lindu Evangelista og Christy Turlington, þegar hún byrjaði að starfa sem fyrirsæta.

Eminem með nýja plötu

Von er á nýrri plötu frá rapparanum Eminem. Þeir sem horfðu á MTV-tónlistarverðlaunin á sunnudaginn ráku upp stór augu þegar rapparinn tilkynnti útgáfu plötunnar í auglýsingu sem birtist á meðan á hátíðinni stóð

Julie Harris látin

Leikkonan Julie Harris er látin, 87 ára að aldri. Harris var fræg fyrir leik sinn sem Sally Bowles í leikritinu I Am a Camera og sem Emily Dickinsson í leikritinu The Belle of Amherst

Atriðið sem allir eru að hneykslast á

Fjölmargir eru vægast sagt hneykslaðir á söngatriði fyrrum Disney stjörnunnar en svo eru aðrir sem segja hana hafa náð takmarki sínu - að vekja umtal.

Uppáhalds hráfæðiskaka Helgu Gabríelu

Þetta er án efa uppáhálds hráfæðiskakan mín. Ég er búin að vera prufa mig áfram og er komin með hina fullkomnu uppskrift af súkkulaðiköku með vanillu kaffikremi og saltri karmellu.

"Þetta er alveg skelfilegt"

"Mamma byrjar í febrúar að sá og ræktar hverja plöntu frá grunni og þess vegna er þetta enn sárar því þau leggja allt í þetta," segir Solla Eiríks.

Fögnuðu útkomu Brosbókarinnar

Hátt á annað hundrað manns mættu í hófið þar sem allir brostu svo sannarlega allan hringinn. Bókaforlagið Salka gefur bókina út.

Það bráðvantar fleiri listagallerí

"Við erum á fullu að mála og undirbúa rýmið fyrir opnunina,“ segir myndlistarkonan Helga Óskarsdóttir, sem ásamt Helenu Hansdóttir Aspelund stefnir að því að opna nýtt listagallerí í byrjun október.

Lífið í L.A er rosalega ýkt

Viktoría Beckham sagði í viðtali við dagblaðið New York Times að líf hennar væri venjulegra núna eftir að hún flutti aftur til Bretlands með fjölskylduna.

Meðganga er ógeðsleg

Fyrirsætan Lisa D'Amato gengur nú með sitt fyrsta barn og á von á sér eftir mánuð. Henni hefur alls ekki liðið vel á meðgöngunni.

Lækkar verðið um 84 milljónir

Söngkonan Jessica Simpson setti glæsihýsi sitt í Beverly Hills á markaðinn í maí. Ekkert hefur gengið að selja þannig að hún hefur lækkað verðið um sjö hundruð þúsund dollara, rúmlega 84 milljónir króna.

Vill umræðu um gáfnafar kvenna

Ástralska fyrirsætan Robyn Lawley segir slagorðið „alvöru konur eru með ávalar línur“ vera niðrandi og neikvætt.

Kúmentínsla í Viðey

Í kvöld fer fram árleg kúmentínsla í Viðey. Þeir sem ekki hafa áður tínt kúmen fá fræðslu á staðnum.

Opnar sig um vímuefnavandann

Chloe Lattanzi, 27 ára, er dóttir leik- og söngkonunnar Oliviu Newton-John sem sló í gegn sem Sandy í Grease árið 1978. Chloe hefur gengið í gegnum margt og segir það mikið álag að alast upp í sviðsljósinu.

Tíu staðfestar á RIFF-hátíðina

Fimm vikur eru í að tíunda RIFF-hátíðin (Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík) hefjist. Hátíðin hefst fimmtudaginn 26. september og lýkur tíu dögum síðar, sunnudaginn 6. október.

Beyonce enn með nýja greiðslu

Söngkonan Beyonce er dugleg við að skipta um hárgreiðslur þessa dagana. Hún byrjaði á því að skarta drengjakolli, síðan “bob”-greiðslu en núna er hún komin með aðeins síðara hár.

Fólkið verður að ráða

Kevin Spacey hefur varað yfirmenn sjónvarpsstöðva við því að iðnaðurinn muni hrynja ef þeir gefa fólki ekki tækifæri til að horfa á sjónvarpsþætti hvenær sem það vill.

Vann ást hennar með skóm

Rapparinn Kanye West mætti í spjallþátt tengdamóður sinnar Kris Jenner fyrir stuttu og sýndi meðal annars fyrstu myndina af dóttur sinni North West sem hann á með raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian, dóttur Kris.

Selena Gomez bar af

Poppstjarnan og kærasta söngvarans Justin Bieber, Selena Gomez mætti í sínu fínasta pússi á tónlistarhátíðina MTV Video Music Awards sem haldin var síðastliðin sunnudag.

Raddir fortíðar lifnuðu við á menningarnótt

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Þjóðminjasafni Íslands á menningarnótt þegar Heiðdís Einarsdóttir meistaranemi í Hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands var með viðburð sem hún nefndi Raddir fortíðar.

Fjárfestu í tímalausum flíkum

Hver kannast ekki við það að hafa ekki nennið í að klæða sig upp? Sumum finnst það hrikalega flókið, sumir nenna því ekki, sumir sjá ekki ástæðuna fyrir því að hafa fyrir því. Hér eru nokkur góð ráð til að rífa sig upp.

Ég fagna hugrekki hans

Leikarinn Wentworth Miller kom út úr skápnum í vikunni en meðleikari hans í sjónvarpsþáttunum Prison Break, Dominic Purcell, er afar stoltur af vini sínum.

Ekki nota orð eins og feit, horuð og megrun

Fyrirsætan Robyn Lawley er fræg fyrir línurnar sínar og er hún ein þekktasta fyrirsæta í yfirstærð í heiminum. Hún er mjög óánægð með að svo mikið sé einblínt á holdafar stúlkna.

Sjá næstu 50 fréttir