Fleiri fréttir

Eignuðust litla stúlku

Leikarinn Alec Baldwin og eiginkona hans Hilaria Thomas eignuðust fyrsta barn sitt saman á föstudaginn, litla stúlku sem hefur hlotið nafnið Carmen Gabriela.

Ég er ekki ólétt

Idol-stjarnan Kelly Clarkson og unnusti hennar Brandon Blackstock gáfu það út fyrir stuttu að þau ætluðu að fresta brúðkaupi sínu. Þá byrjuðu slúðurmiðlarnir að fabúlera um að ástæðan væri að þau ættu von á barni.

Aukatónleikar og leiksýning

Miðasala á tónleika Skálmaldar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu hófst í gærmorgun. Viðbrögðin voru það góð að ákveðið hefur verið að halda aukatónleika 29. nóvember.

Aldrei þóst vera eitt né neitt

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson leggur oft mikið á sig til að ná þeim myndum í hús sem hann ætlar sér. Ný bók hans, Fjallaland, birtir myndir úr leitum á Landmannaafrétti í allskonar veðrum. Nokkrar þeirra eru á sýningu í Hörpu.

Sprautaði sig með sterum

Caleb Followill, söngvari Kings of Leon, þurfti árið 2011 að sprauta sig með sterum vegna áfengisdrykkju sinnar til að halda rödd sinni í lagi.

Beckham-fjölskyldan í Disneylandi

Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham buðu börnunum sínum fjórum, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper, í Disneyland í vikunni.

Liam Neeson styður Quinn

Norðurírski leikarinn Liam Neeson styður við bakið á Christine Quinn sem hefur boðið sig fram sem borgarstjóri í New York. Forfeður hennar eru írskir.

Þetta hús er þitt fyrir níu milljarða

Söngkonan Celine Dion er búin að setja glæsihýsi sitt á Flórída á sölu. Ásett verð er hvorki meira né minna en 75,5 milljónir dollarar, rúmir níu milljarðar króna.

Erum eins og ítölsk fjölskylda

Ævintýrið byrjaði í dansiballahljómsveitinni Tívolí á 8. áratugnum. Þar kviknað ást stjörnuparsins Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarssonar. Ávöxtur þeirrar ástar eru fjögur börn sem öll hafa fundið sinn farveg í tónlistinni eins og foreldrarnir.

Hættur í Bon Jovi

Gítarleikarinn Richie Sambora er hættur í hljómsveitinni Bon Jovi eftir þrjátíu ára samstarf.

Bönnuð mynd sýnd í Toronto

Íslensk-suður-afríska kvikmyndin Of Good Report verður sýnd í flokknum The Discovery Programme á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada.

Æfir eins og strákur

Scarlett Johansson segist æfa eins og strákur þegar hún skellir sér í ræktina.

Hætt saman

Leikkonan Eva Longoria er hætt með kærasta sínum Ernesto Arguello eftir fjögurra mánaða samband.

Beðin um að skrifa barnabók

Adele hefur verið beðin um að skrifa barnabók. Það var bókaforlagið Puffin sem hafði samband við hina 25 ára söngkona, sem á tíu mánaða soninn Angelo með kærasta sínum, Simon Konecki.

35 þúsund hafa séð Mercury

Alls hafa 35 þúsund manns séð tónleika til heiðurs Freddie Mercury sem hafa verið haldnir hér á landi undanfarin ár. Fram undan eru tvennir tónleikar í Hofi á Akureyri sem verða báðir 5. október.

Kann að leika sér

Skáldið Salka Guðmundsdóttir var nefnd eftir Sölku Völku Nóbelskáldsins strax í móðurkviði. Líf hennar er rósum stráð um þessar mundir.

Geta fjöldamorðingjar verið hetjur?

Illugi Jökulsson ætlaði að skrifa hetjusögu um gamlan forn­alda­rkóng en uppgötvaði svo að kannski var hann helstil svipaður Adolf Hitler.

Láttu kaupóðu vinkonu þína lesa þetta

"Við vorum að spjalla saman í vinnunni og ég var að tala um að ég færi alltaf í H&M," segir Laila Sæunn Pétursdóttir snillingurinn á bak við H&M kortið sem fer eins og eldur í sinu um internet kaupóðra Íslendinga.

Fyrsta myndin af North West

Rapparinn Kanye West sýndi heiminum fyrstu myndina af dóttur sinni North West í spjallþætti Kris Jenner í gær.

Menningarnæturterta

María Krista er hér með girnilega uppskrift af tertunni sem allir verða að smakka.

Helgarmaturinn - Spírusushi

Katrín H. Árnadóttir er býflugnabóndi og ræktar ýmsar heilsusamlegar spírur sem eru ekki einungis bragðgóðar heldur einstaklega næringarríkar.

Fyrirsætur í snjógöngum

Emil Þór Guðmundsson fyrirsæta segir Ísland koma sífellt á óvart með landslagi sínu.

Bleyjur fyrir regnbogarassa

Umhverfisvænar, litríkar lúxustaubleyjur eru komnar í tísku fyrir krílin en þær fást í netversluninni Regnbogarass.com.

Blóðugir á setti

Það var líf og fjör á setti kvikmyndarinnar The Expendables 3 í höfuðborg Búlgaríu, Sofiu, þegar ljósmyndari leit við í vikunni.

Bachelor-stjarna borin til grafar

Bachelor-stjarnan Gia Allemand var borin til grafar í gærmorgun í New York. Gia tók sitt eigið líf og fannst látin í íbúð sinni mánudaginn 12. ágúst.

"Þetta er ferðalag inn í hið óvænta"

Myndlistarkonan Sara Riel er um þessar mundir með sýningu á Listasafni Íslands. Lífið ræddi við hana um æskuna, ástina, vegglistina og hvernig það er að lifa af listinni á Íslandi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir