Fleiri fréttir

Öskruðu og grétu

Meðfylgjand myndir voru teknar í Smárabíói í gær þegar One Direction myndin This is Us var forsýnd hér á landi.

Þú færð stæltari rass og læri

"Þessi hreyfing er frábær til að tóna líkamann, þú færð stæltari rass og læri, flottan kvið og handleggi og það styrkist allur likaminn," Ester.

Bókinni hefur verið líkt við Einar Áskel

"Við erum báðar hugmyndaríkar og skapandi mæður og það hefur lengi verið draumur okkar beggja að gefa út barnabók,“ segir Elsa Nielsen, grafískur hönnuður, sem gaf nýverið út ævintýrabókina Brosbókina í samstarfi við vinkonu sína Jónu Valborgu Árnadóttur.

Ótrúleg saga Bling glæpahringsins

Kvikmyndin The Bling Ring verður frumsýnd á föstudag. Myndin er í leikstjórn Sofiu Coppola og er byggð á sannsögulegum atburðum.

Nítján ára undrabarn

Fyrsta plata King Krule kemur út á nítján ára afmælisdegi hans á laugardaginn. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann náð ótrúlegum þroska sem tónlistarmaður.

Tískan úr Hungurleikunum

Lionsgate hefur hvergi slakað á í kynningarstarfi sínu fyrir kvikmyndina Catching Fire.

Vala Matt snýr aftur á Stöð 2

Vala Matt leggur land undir fót og leitar uppi góðan mat í þáttunum Sælkeraferð um Ísland með Völu Matt sem hefja göngu sína á Stöð 2 fimmtudaginn 12. september.

„Mundi ekki eins mikið og ég vonaði“

Stuð og léttleiki ráða ríkjum á Stöð 2 á laugardagskvöldum þegar Siggi Hlö mætir í hús með þáttinn sinn "Veistu hver ég var?“. Næsta laugardag mætast lið útvarpsstöðvanna Bylgjunnar og Rásar 2 í skemmtilegri keppni.

Gamli rífur í lóðin

Leikarinn Mel Gibson, 57 ára, var í þrusustuði þegar hann yfirgaf líkamsræktarstöð í Los Angeles í síðustu viku eftir strangar æfingar.

Mér er illt alls staðar

Söng- og leikkonan Selena Gomez hóf tónleikaferðalagið sitt Stars Dance fyrir stuttu og eftir aðeins fimm tónleika er hún farin að finna fyrir álaginu.

Gagnrýnir græðgi og spillingu á Íslandi

Hörður Arnarson hefur gefið út á mynddiski heimildarmynd sína Decoding Iceland. Hún fjallar um Decode-ævintýrið og tímabilið frá komu fyrirtækisins til landsins allt fram að bankahruninu.

Ný fatalína fyrir breiðari hóp

Konurnar á bakvið hátískumerkið Marchesa, þær Georgina Chapman og Keren Craig kynntu nýja fatalínu fyrirtækisins sem nefnist Marchesa Voyage, í Los Angeles nú fyrir stuttu.

Hittu Rihönnu

"Hún var indæl og spjallaði við okkur," segir Karen Lind Tómasdóttir sem hitti Rihönnu í New York.

Íslensk steggjun - er þetta ekki aðeins of mikið?

"Þeir náðu í mig hálf níu um morguninn. Mig grunaði að þeir kæmu þessa helgi. Ég átti reyndar von á að þeir kæmu að sækja mig klukkan sex um morguninn og vaknaði þá en sofnaði síðan aftur," segir Andri Geir Jónsson nýgiftur trommari í hljómsveitinni Allt í einu en hann var steggjaður þetta líka svona hressilega af vinum og bróður á dögunum eins og sjá má í myndskeiðinu hér:

PlayStation 4 kemur út 29. nóvember í Evrópu

Það eru eflaust nokkrir sem bíða spenntir eftir PlayStation 4 leikjatölvunni. Nú hefur framleiðandi hennar, tæknirisinn Sony, gefið það út að tölvan komi út í nóvember.

Elmore Leonard allur

Glæpasagnahöfundurinn vinsæli lést í morgun í kjölfar heilablóðfalls.

Byrjaður að drekka aftur

Leikarinn David Arquette er byrjaður að drekka aftur en hann fór í meðferð í janúar árið 2011, stuttu eftir að hann skildi við leikkonuna Courteney Cox.

Fór úr lið og setti myndband á Twitter

Leikkonan Olivia Munn varð fyrir því óhappi á sunnudag að fara úr axlarlið í íbúð sinni. Hún tók því þó vel og setti myndband af herlegheitunum á Twitter-síðu sína.

Piparsveinaíbúð á 150 milljónir

Leikarinn Justin Long er búinn að festa kaup á glæsilegri íbúð í New York. Fyrir hana borgaði hann 1,2 milljónir dollara, tæplega 150 milljónir króna.

Festisvall hefst á næstu dögum

Fjölmargir listamenn koma fram á hátíðinni, en þar má nefna listamennina Futuregrapher, Árna Má Erlingsson, Davíð Örn Halldórsson og Sigtrygg Berg Sigmarsson.

Fer úr öllu í síðasta þættinum

Leikarinn og Íslandsvinurinn Alexander Skarsgård fór úr öllum fötunum í síðasta þætti sjöttu seríu af True Blood sem sýndur var vestan hafs síðasta sunnudag.

Sjá næstu 50 fréttir