Fleiri fréttir

Ný mynd í bígerð hjá Baltasar

Nýja myndin er spennumynd og fjallar um fanga sem eru frelsaðir úr fangelsi í einn dag til að myrða spillta stjórnmálamenn.

Det glæder mig meget, Helle

Limra Gísla Ásgeirssonar þýðanda, um fund Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, fer nú um samskiptavefi við nokkurn fögnuð.

Frumsýnd á sömu hátíð og 101 Reykjavík

Nýjasta bíómynd leikstjórans Baltasars Kormáks, 2 Guns, verður frumsýnd í Evrópu á sömu kvikmyndahátíð og 101 Reykjavík sem Baltasar leikstýrði árið 2000.

Sáði blómum fyrir fermingarveisluna

Hin sextán ára gamla Stella Dögg Blöndal er búsett á bænum Jaðri í Bæjarsveit og ræktar hvers kyns grænmeti, kryddjurtir og blóm.

Leonard Cohen bjargaði lífi mínu

"Þetta er bjartasti dagur sumarsins og þess vegna um að gera að spila myrkrið inn aftur,“ segir blaðamaðurinn Valur Gunnarsson.

Ástarsaga, íslensk stuttmynd, gerir það gott

Ása Hjörleifsdóttir útskrifaðist úr kvikmyndagerðardeild Columbia-háskóla í New York á síðasta ári. Lokaverkefni hennar úr skólanum, stuttmyndin Ástarsaga, hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur en myndin var tekin upp bæði í New York og Íslandi.

Áhöfnin á Húna með sextán tónleika

Húni II siglir í kringum landið í júlí og Áhöfnin ætlar að rokka í hverri höfn. Áhöfnin er hljómsveit skipuð tónlistarmönnunum Jónasi Sigurðssyni, Láru Rúnarsdóttur, Mugison, Ómari Guðjónssyni, Guðna Finnssyni og Arnari Gíslasyni.

Mér er nóg boðið - það er komið nóg af vitleysu

"Ég hef aldrei skrifað grein, þar sem ég gagnrýni, með þessum hætti, hegðun einnar manneskju, en mér er nóg boðið!" skrifar Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur á heimasíðu sinni um lágkolvetnakúrinn svokallaða.

Þvílík tískudíva

Kryddpían og tískudrottningin Victoria Beckham var fáránlega smart þegar hún lenti á flugvellinum í Peking í gær.

Dóttir Jacksons í lengri meðferð

Paris Jackson, dóttir poppkóngsins Michaels Jacksons, mun þurfa að fara í lengri meðferð en áætlað var eftir að hún reyndi að fremja sjálfsmorð á sjúkrahúsi í Los Angeles fyrr í mánuðinum.

Gaf litlu frænku grís

Kendall Jenner, hálfsystir raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian, er mjög spennt yfir því að vera orðin frænka en eins og flestir vita eignaðist Kim stúlkuna North West fyrir viku síðan með sínum heittelskaða, rapparanum Kanye West.

Slasað súpermódel

Ofurfyrirsætan Kate Moss fór út að borða með eiginmanni sínum Jamie Hince í vikunni en kvöldið endaði með ósköpum.

Leyfir eiginmanninum að ráða

Ofurfyrirsætan Miranda Kerr segir í viðtali við tímaritið The Edit að hún velji oft að leyfa eiginmanni sínum, leikaranum Orlando Bloom, að ráða för í sambandinu.

Keðjur og kynþokki

Söngkonan Demi Lovato veit hvað hún syngur þegar kemur að tísku. Sama má segja um tískugúrúinn Nicole Richie.

Gillz: "Henti mér í gott leðurhomma partý!"

"Fremstur meðal jafningja" - "Þú ert alveg á heimavelli þarna .. er þetta Auðunn í bleiku leggingsbuxunum?" og "Ekkert nýtt undir sólinni þarna fyrir blika nr.1" skrifa Facebookvinir Egils Gillz Einarssonar meðal annars við umrædda mynd í athugasemdarkerfinu.

Sá á sæta dóttur

Stórleikarinn John Travolta bauð þrettán ára dóttur sinni, Ellu Bleu, með á rauða dregilinn þegar nýjasta mynd hans, Killing Season, var frumsýnd í New York.

North West komin heim

Kim Kardashian tékkaði sig út af Cedars-Sinai-sjúkrahúsinu í gær, aðeins viku eftir að dóttir hennar North West kom í heiminn, fimm vikum fyrir tímann.

Myndband við Bergmálið

Önnur breiðskífa Umma Guðjónssonar lítur dagsins ljós á næstu vikum og í tilefni af því hefur hann gefið út myndband við fyrsta smáskífulag plötunnar, Bergmálið.

Útitónleikar á KEX Hostel í dag

Hljómsveitirnar Mono Town, Leaves og Tilbury spila í Vitagarðinum í dag. Tónleikarnir eru þeir fyrstu í nýrri tónleikaröð sem nefnist Vitinn.

Leggur undir sig Gilið

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar tíu sýningar í Listagili og í Flóru í Hafnarstræti á Akureyri í dag. Þetta er fimmtugasta og jafnframt lokasýningin í sýningaröðinni Réttardagur, sem Aðalheiður hefur unnið að undanfarin fimm ár.

Nánast blindur á vinstra auga

Johnny Depp hefur verið nánast alveg blindur á vinstra auga síðan hann fæddist. Lone Ranger-leikarinn er einnig nærsýnn á hægra auga.

Dæmir alþjóðlegar kattaræktarsýningar

Marteinn Tausen, framkvæmdastjóri Hverfisgallerís við Hverfisgötu, er mikill kattavinur og fer einu sinni í mánuði til útlanda til að dæma kattaræktarsýningar.

Slapp naumlega - varð undir 15 tonna vöruflutningabíl

"Hann var á leiðinni að sækja mig. Þar sem ég var á litlum Opel Corsa og komst ekki upp úr skafli sem ég festist í þá ákvað ég að drepa tímann og hringja í vinkonu mína en áður en ég vissi af var kominn 15 tonna vöruflutningabíll með tengivagni ofan á bílinn sem ég sat í," segir Jórunn.

Draumar Svölu Björgvins verða að veruleika

Svölu Björgvinsdóttur er margt til lista lagt. Söngurinn er henni í blóð borinn og hún er hamingjusömust þegar sköpunargáfan fær að njóta sín á hverjum degi.

Töff útgáfa af Get Lucky slær í gegn

Ef þú ert búin að fá ógeð af laginu Get Lucky með hljómsveitinni Daft Punk og rapparanum Pharell Williams þá ættir þú að hlusta á þessa útgáfu af laginu.

J-Lo fær stjörnu

Jennifer Lopez grét þegar hún veitti stjörnu sinni á Hollywood Walk of Fame móttöku.

Fer úr öllu fyrir GQ

Fyrirsætan Chrissy Teigen er aldeilis ekki feimin og situr fyrir algjörlega nakin í nýjasta hefti karlatímaritsins GQ.

Búið að nefna

North West mun dóttir Kardashian og West heita að sögn TMZ.

"Boot Camp búðir fyrir hausinn"

"Umræðan um unglinga á tímamótum hefur verið þó nokkur undanfarið en hún hefur að mestu verið neikvæð og lítið borið á lausnum. Málefnið er ótrúlega verðugt og brýnt," segir Unnur María Birgisdóttir markþjálfi.

Börnin eru innblástur

Hlaðgerður Íris Björnsdóttir myndlistarkona var valin úr stórum hópi umsækjenda til þess að taka þátt í myndlistarkeppninni Portrait Nu í Hillerød í Danmörku en keppendurnir komu alls staðar að af Norðurlöndunum.

Sjá næstu 50 fréttir