Sáði blómum fyrir fermingarveisluna Sara McMahon skrifar 24. júní 2013 10:00 Stella Dögg Blöndal er búsett á bænum Jaðri í Borgarnesi. Þar ræktar hún meðal annars fíkjur, eggaldin, maís og gulrætur. „Ég byrjaði í garðrækt um það leyti sem ég fermdist. Mig langaði að gera eitthvað fínt fyrir veisluna og sáði um hundrað blómum og skreytti svo allt heimilið með þeim. Eftir það hef ég verið á fullu í gróðurhúsinu,“ segir hin sextán ára gamla Stella Dögg Blöndal. Stella er búsett á bænum Jaðri í Bæjarsveit og ræktar hvers kyns grænmeti, kryddjurtir og blóm. Auk þess rekur hún sveitamarkaðinn Ljómalind ásamt öðrum úr sveitinni. Foreldrar Stellu eru Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir landslagsarkitekt og Eiríkur Blöndal verkfræðingur. Stella segist hafa erft gróðuráhugann frá foreldrum sínum og föðurömmu, en sú er einnig með gróðurhús. Hún segir fjölskyldu sína afar hjálpsama þegar kemur að því að hugsa um plönturnar en viðurkennir að vinirnir séu hálfgáttaðir á þessum mikla gróðuráhuga hennar. „Mömmu og pabba finnst fínt að fá ferska tómata á morgnana en vinir mínir eru gáttaðir á því hvernig ég nenni þessu. Það fer mikill tími í þetta og stundum er ég í gróðurhúsinu langt fram á nótt; ég hef meira að segja sofnað þar inni,“ segir hún hlæjandi. Stella heldur nákvæma dagbók um ræktunina og skráir meðal annars hjá sér hvenær jurtir spíra. „Ég nýti þær upplýsingar til að bæta uppskeruna ár frá ári. Það er mjög gaman að prófa sig svona áfram,“ útskýrir hún. Í haust mun Stella hefja nám við Verzlunarskóla Íslands og flytur þá til ömmu sinnar í Reykjavík. Hún viðurkennir að henni þyki tilhugsunin um að þurfa að yfirgefa sveitina erfið. „Ég á yngri bróður, Jón Björn, og ég samdi við hann um að vökva á meðan ég er í burtu,“ segir hún að lokum. Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Sjá meira
„Ég byrjaði í garðrækt um það leyti sem ég fermdist. Mig langaði að gera eitthvað fínt fyrir veisluna og sáði um hundrað blómum og skreytti svo allt heimilið með þeim. Eftir það hef ég verið á fullu í gróðurhúsinu,“ segir hin sextán ára gamla Stella Dögg Blöndal. Stella er búsett á bænum Jaðri í Bæjarsveit og ræktar hvers kyns grænmeti, kryddjurtir og blóm. Auk þess rekur hún sveitamarkaðinn Ljómalind ásamt öðrum úr sveitinni. Foreldrar Stellu eru Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir landslagsarkitekt og Eiríkur Blöndal verkfræðingur. Stella segist hafa erft gróðuráhugann frá foreldrum sínum og föðurömmu, en sú er einnig með gróðurhús. Hún segir fjölskyldu sína afar hjálpsama þegar kemur að því að hugsa um plönturnar en viðurkennir að vinirnir séu hálfgáttaðir á þessum mikla gróðuráhuga hennar. „Mömmu og pabba finnst fínt að fá ferska tómata á morgnana en vinir mínir eru gáttaðir á því hvernig ég nenni þessu. Það fer mikill tími í þetta og stundum er ég í gróðurhúsinu langt fram á nótt; ég hef meira að segja sofnað þar inni,“ segir hún hlæjandi. Stella heldur nákvæma dagbók um ræktunina og skráir meðal annars hjá sér hvenær jurtir spíra. „Ég nýti þær upplýsingar til að bæta uppskeruna ár frá ári. Það er mjög gaman að prófa sig svona áfram,“ útskýrir hún. Í haust mun Stella hefja nám við Verzlunarskóla Íslands og flytur þá til ömmu sinnar í Reykjavík. Hún viðurkennir að henni þyki tilhugsunin um að þurfa að yfirgefa sveitina erfið. „Ég á yngri bróður, Jón Björn, og ég samdi við hann um að vökva á meðan ég er í burtu,“ segir hún að lokum.
Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Sjá meira