Lífið

Gerard Butler aftur orðinn einhleypur

Leikarinn Gerard Butler þykir með myndarlegri mönnum í Hollywood
Leikarinn Gerard Butler þykir með myndarlegri mönnum í Hollywood
Gerard Butler er hættur með kærustu sinni, Madalina Ghenea, en parið hafði verið saman í rúmt ár. Butler sagðist, á þýskri kvikmyndavefsíðu, vera kominn aftur á markaðinn en að hann vonaðist til þess að geta fundið hina einu réttu síðar meir.

Hin rúmenska Madalina var eitt sinn kennd við hjartaknúsarann Leonardo DeCaprio en hóf samband við Butler í maí í fyrra. Stuttu síðar sagðist hún vera tilbúin í barneignir og að Butler væri fyrsta sanna ástin í lífi sínu.

Gerard Butler er mikið kvennagull en hann hefur áður verið orðaður við leikkonuna Jennifer Aniston.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.