Fleiri fréttir Mið-Ísland sendir frá sér nýtt sýnishorn Vísir frumsýnir hér glænýtt sýnishorn frá grínhópnum Mið-Íslandi. Hópurinn hefur síðustu misseri verið við tökur á nýrri grínþáttaröð sem hefur göngu sína á Stöð 2 í mars. 27.1.2012 16:30 Útgáfufagnaður Lífsins Meðylgjandi myndir voru teknar þegar útkomu Lífsins, sem er nýtt vikublað sem fylgir Fréttablaðinu á föstudögum var fagnað. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni var gleðin við völd... 27.1.2012 15:15 Áhugi á gamla Bakkusi Nokkrir aðilar hafa sýnt húsnæðinu við Tryggvagötu þar sem skemmtistaðurinn Bakkus var áður til húsa áhuga. Bakkus, sem Jón Pálmar Sigurðsson rekur, flutti yfir í smærra húsnæði að Laugavegi 22 um síðustu helgi eftir tveggja og hálfs árs dvöl við Tryggvagötuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru aðilar frá Gauki á Stöng, sem er á efri hæð hússins, og Players í Kópavogi á meðal þeirra sem hafa sýnt áhuga á að leigja húsnæðið, sem er í eigu Eikar, fasteignafélags. 27.1.2012 21:00 Versti söngvari Íslands Nilli fór í söngtíma til óperusöngvarans Kristjáns Jóhannssonar í vikunni til að láta skera úr um það hvort hann væri góður söngvari eða ekki. 27.1.2012 18:30 Skotar áttu daginn á Kexinu Gestir Kex Hostels létu snjó og ofankomu ekki á sig fá og fjölmenntu á sérstaka skoska hátíð þar sem skosk tónlist, þjóðarrétturinn haggis og viskí voru á boðstólnum. 27.1.2012 16:00 Mikael Torfason genginn í það heilaga Rithöfundurinn Mikael Torfason var ekkert að hika þegar hann fann ástina. Hann og leiklistarneminn Stefanía Ágústsdóttir ákváðu að láta pússa sig saman á aðfangadag hjá sýslumanni. 27.1.2012 15:15 Fluttur heim til Íslands Snorri Helgason, fyrrum meðlimur Sprengjuhallarinnar, er fluttur heim til Íslands eftir ársdvöl í London þar sem hann einbeitti sér að tónlistarferlinum. Hann er þó ekki fluttur heim til að slaka á því í lok febrúar leggur hann af stað í tveggja vikna tónleikaferð um Pólland. Spilamennska víðar um Evrópu er einnig fyrirhuguð á næstu mánuðum. Snorri hefur jafnframt gefið út nýtt myndband við lagið Mockingbird sem hin ítalska Elisa Vendramin leikstýrði. 27.1.2012 15:00 Danir hrífast af Bryndísi Jakobs Bryndís Jakobsdóttir og eiginmaður hennar, hinn danski Mads Mouritz, skipa dúettinn Song for Wendy. Þau gáfu út plötuna Meeting Point í fyrra og nú virðast Danir vera byrjaðir að gefa þeim gaum. 27.1.2012 14:00 Baltasar Breki löngu smitaður af leiklistarbakteríunni „Þetta er mikið spennufall enda búið að vera langt og strangt ferli,“ segir Baltasar Breki Samper sem komst inn í hið eftirsótta leikaranám hjá Listaháskóla Íslands og hefur nám næstkomandi haust. Tíu manna hópur upprennandi leikara var valinn í byrjun vikunnar eftir inntökuferli sem hefur staðið yfir síðan í byrjun janúar en yfir 170 umsóknir bárust skólanum. Baltasar segir inntökuprófin miklu skemmtilegri en hann bjóst við. 27.1.2012 14:00 Ljótu úrin hrannast upp hjá Rúnari Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, nýtti tækifærin vel á Evrópumótinu, eftir að hafa komið inn í hópinn fyrir milliriðilinn. Rúnar var valinn besti maður Íslands í síðustu tveimur leikjunum og fékk að launum verðlaunagripi og armbandsúr frá Adidas. 27.1.2012 13:00 Svali skilur ekki fólk sem pirrar sig á snjónum Landsmenn keppast nú við að blóta færðinni á vegum úti enda hefur óvenju mikil snjókoma síðustu daga sett strik í reikninginn hjá mörgum. Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali, er hins vegar í þeim minnihlutahóp sem fagnar versnandi færð enda vel búinn til að takast á við skaflana. 27.1.2012 13:00 Íslenskir flytjendur fá 50 þúsund fyrir Airwaves Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves hafa ákveðið að greiða 70 til 75 íslenskum flytjendum fimmtíu þúsund krónur fyrir að koma þar fram. Þessu var greint frá á kynningarfundi í Norræna húsinu. 27.1.2012 12:30 Hallgrímur náði efsta sætinu hjá Amazon "Ég bara skil þetta ekki,“ segir rithöfundurinn Hallgrímur Helgason. Bók hans, The Hitman‘s Guide to Housecleaning, eða 10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp, náði efsta sætinu á vinsældalista Amazon yfir spennubækur í Kindle-rafbókarformi. 27.1.2012 12:00 Leikur þýskan hermann í nýjustu mynd Spielbergs „Hann var alveg frábær,“ segir Gunnar Atli Cauthery um sjálfan Steven Spielberg sem leikstýrði honum í kvikmyndinni War Horse sem var nýlega tilnefnd til sex Óskarsverðlauna. 27.1.2012 11:00 Börn Jackson minnast pabba Prince, 14 ára, Paris, 13 ára, og Blanket Jackson, 9 ára, minntust föður síns, Michael Jackson, með handa- og fótaförum þeirra í Los Angeles í gær. Söngvarinn Justin Bieber lét einnig sjá sig og lét hafa eftir sér að Michael hafi haft mikil áhrif á sig sem tónlistarmann. Eins og myndirnar sýna var um fallega og tilfinningalega athöfn að ræða. 27.1.2012 10:30 Sumarbarn á leiðinni hjá Hrafnhildi og Bubba Hrafnhildur Hafsteinsdóttir og eiginmaður hennar Bubbi Morthens eiga von á barni í byrjun sumars. Þetta staðfesti Hrafnhildur við Lífið. Fyrir eiga þau dótturina Dögun París sem er að verða þriggja ára á árinu. Fjölskyldan sem býr við Meðalfellsvatn á miklu barnaláni að fagna því fyrir á Hrafnhildur eina dóttur, og Bubbi tvo syni og eina dóttur. 27.1.2012 09:15 Spenna hjá aðdáendum ABBA Unnendur sænsku hljómsveitarinnar ABBA bíða nú spenntir eftir deluxútgáfunni af síðustu hljóðversplötu hennar sem kemur út þann 23. apríl næstkomandi. 27.1.2012 07:03 Bættu lífið með dáleiðslu Dáleiðsla getur hjálpað fólki að ná tökum á ýmslum vandamálum, ma.a að efla sjáflstraust, hætta að reykja, losna við fíkn og hvers konar fælni, svo sem innilokunarkennd og skordýrafælni, bæta árangur í íþróttum svo eitthvað sé nefnt.. 27.1.2012 06:42 Léttist um 28 kg Ég var alltaf að gera þetta á röngum forsendum. Ég hafði ekki orku í neitt..., segir Svanhildur Guðbjörg Þorgeirsdóttir sem léttist um 28 kíló á einu og hálfu ári eftir að hún tók mataræðið í gegn og byrjaði að hreyfa sig regluleg... 27.1.2012 06:15 Svona færðu sléttari húð Það er silikon í farðanum sem myndar lag yfir, fyllir upp í svitaholurnar eins og til dæmis ör og fínar línur, segir Erna Hrund Hermannsdóttir förðunarfræðingur sem sýnir í meðfylgjandi myndskeiði hvernig hægt er að hylja bauga undir augum og gera húðina sléttari... 27.1.2012 06:00 Glamúrinn við útlandið var fljótur að fölna "Glamúrinn við útlandið var fljótur að fölna og heimþráin magnaðist upp með hverju árinu, segir Manúela Ósk Harðardóttir. Manúela prýðir forsíðu Lífsins, nýs vikublaðs sem fylgir Fréttablaðinu á föstudögum. 26.1.2012 15:30 Spielberg spreytir sig á fyrri heimsstyrjöld Myndin Stríðshesturinn eða War Horse eftir leikstjórann Steven Spielberg er frumsýnd á morgun. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin en hún fjallar um tengsl piltsins Alberts og hestsins Joey. Þegar hesturinn er sendur til bardaga í fyrri heimsstyrjöldinni, eltir Albert hann í von um að bjarga hestinum. Myndin hefur fengið prýðis dóma og á ekki að skilja neinn eftir ósnortinn en með aðalhlutverk fara Jeremy Irvine og Emily Watson. 26.1.2012 22:00 Hlakkar til að sjá Hobbitann Leikarinn Elijah Wood hlakkar til að sjá myndina The Hobbit en myndin á að koma út seint á þessu ári. Wood snýr aftur í hlutverki sínu sem Frodo Baggins en hlutverkið er lítið að þessu sinni. 26.1.2012 21:00 Tvö skot af vodka fyrir kynlífssenurnar Leikkonan Keira Knightley leikur geðsjúkling sem þjáist af kynlífsfíkn í nýjustu mynd sinni A Dangerous Method en hlutverkið reyndist leikkonunni ungu ekki auðvelt. Hún þurfti ítrekað að innbyrða alkóhól áður en hún lék í kynlífssenum ásamt mótleikurum sínum í myndinni, Michael Fassbender og Viggo Mortensen. 26.1.2012 20:00 Átta hönnuðir af nýrri kynslóð Ný kynslóð bandarískra hönnuða hefur stigið fram á sjónarsviðið og vekur athygli að stór hluti þeirra er ættaður frá Asíu. Alexander Wang er til dæmis rísandi stjarna innan tískuheimsins sem og Richard Chai og Jason Wu. 26.1.2012 19:00 Liam berst við blóðþyrstan úlfaflokk Spennumyndin The Grey verður frumsýnd á morgun. Myndin skartar stórleikaranum Liam Neeson í aðalhlutverki og fjallar um hóp manna er reyna að draga fram lífið í óbyggðum Alaska eftir flugslys. 26.1.2012 19:00 Fyrrverandi barnfóstra Halle Berry vill nálgunarbann Fyrrverandi barnfóstra Halle Berry hefur barist við barnsföður leikkonunnar fyrir dómstólum. Nú síðast krafðist hún nálgunarbanns gegn honum en fékk ekki. Alliance Kamdem, fyrrverandi barnfóstra Hollywood-stjörnunnar Halle Berry, hefur átt í harðvítugum deilum við frönsk-kanadísku karlfyrirsætuna Gabriel Aubry, barnsföður Berry og fyrrverandi kærasta. 26.1.2012 16:00 Uppselt á tónleika Leoncie "Ég bjóst alveg við því að það yrðu góðar móttökur því Leoncie á stóran aðdáendahóp hér á landi,“ segir Franz Gunnarsson tónleikahaldari en uppselt er á tónleika Leoncie næstkomandi laugardagskvöld. 26.1.2012 15:00 Áfalli lýkur aldrei "Ástæða þess að þetta verk er spennandi fyrir Borgarleikhúsið og okkur sem listamenn er að það spyr brýnnar spurningar: Hvort mennskan geti lifað það af að horfast í augu við hryllinginn,“ segir Jón Páll Eyjólfsson, leikstjóri verksins Eldhafs eftir Wajid Mouwad sem frumsýnt er á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld. 26.1.2012 15:00 Guðrún Eva og Páll ánægð og undrandi Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Verðlaun í flokki fagurbókmennta komu í hlut Guðrúnar Evu Mínervudóttur fyrir bókina Allt með kossi vekur en í flokki fræðirita hlaut Páll Björnsson verðlaunin fyrir bók sína Jón forseti allur? 26.1.2012 14:45 Dikta á National Geographic "Það væri óskandi ef þetta vekur athygli á sveitinni en við höfum ekki orðið varir við neitt slíkt enn þá," segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Dikta. 26.1.2012 14:00 Vaxaður Justin Bieber Vaxmyndasafnið Madame Tussauds í Las Vegas afhjúpaði styttu af Justin Bieber í gær. Misjafnar skoðanir eru á því hvort styttan líkist söngvaranum eða ekki... 26.1.2012 13:15 45 ára í þetta líka sjóðheitum leðurkjól Leikkonan Salma Hayek, 45 ára, var klædd í leðurkjól á frumsýningu kvikmyndarinnar Tinker Tailor Soldier Spy í París. Eiginmaður hennar, milljónamæringurinn Francois-Henri Pinault, 49 ára, stillti sér upp með henni. Áður en hún féll fyrir Francois-Henri sagði Salma: Ég er enn að leita að manni sem er kjarkaðri en ég! Þau giftust árið 2009 og eiga saman 4 ára dóttur , Valentinu. 26.1.2012 12:15 Búin að tapa auðæfunum Söngkonan heimsfræga Whitney Houston, sem leitaði sér aðstoðar vegna krakkfíknar í fyrra, er búin að tapa öllum auðæfum sínum. 26.1.2012 12:00 Azealia Banks syngur í Vodafonehöllinni í sumar Bandaríska hiphop-söngkonan Azealia Banks frá Harlem kemur fram í Vodafonehöllinni 6. júní. 26.1.2012 11:00 Ósköp venjulegur pabbi Tom Cruise Leikarinn Tom Cruise, 49 ára, og dóttir hans Suri Cruise, 5 ára, nutu samverunnar í Disneylandi í Anaheim í Kaliforníu í gær. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum byrjaði fólk byrjaði að safnast í kringum þau með myndavélar á lofti þegar það þekkti kauða. Þá má einnig sjá Tom í hlutverki stjörnunnar gefa eiginhandaráritanir a leið sinni í sjónvarpsþátt Jimmy Fallon. 26.1.2012 10:15 Loksins ný plata frá Cohen Kanadíski tónlistarmaðurinn og ljóðskáldið Leonard Cohen gefur í næstu viku út sína fyrstu plötu í átta ár. Hún nefnist Old Ideas og hefur að geyma tíu ný lög. 26.1.2012 10:00 Þokkalega flottur kjóll Leikkonan Kate Beckinsale stillti sér upp í sjóðheitum Michael Kors kjól á frumsýningu kvikmyndarinnar Underworld: Awakening... 26.1.2012 09:15 Lögð inn vegna ofþreytu Leikkonan Demi Moore var færð á spítala í byrjun vikunnar vegna ofþreytu en þetta staðfestir talsmaður Moore. "Vegna mikils stress í lífi sínu þessa stundina hefur Demi ákveðið að leita sér hjálpar og meðferðar við ofþreytu. Hún einbeitir sér nú að því að ná fullri heilsu með stuðningi fjölskyldu og vina," segir talsmaður leikkonunnar við US Magazine. 26.1.2012 09:00 Victoria snýr aftur Victoria Beckham hefur snúið aftur í sviðsljósið eftir barnsburð en hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs japönsku útgáfu blaðsins Numéro. Aðeins sjö mánuðir eru síðan Becham eignaðist sitt fjórða barn, dótturina Harper Seven, og greinilegt að Beckham ætlar ekki að slá slöku við. 26.1.2012 07:00 Fær ekki frið Kærasta leikarans George Clooney, Stacy Keibler, var mynduð í gær þegar hún yfirgaf líkamsræktarstöð í Beverly Hills. Eins og sjá má á myndunum faldi hún sig bak við græna derhúfu og sólgleraugu. Allt kom fyrir ekki - ljósmyndararnir eltu hana á röndum. Þá má einnig sjá myndir af Stacy á rauða dreglinum með George. 26.1.2012 06:30 Þræddu pókerheima Reykjavíkur fyrir sýninguna Sýningin Póker í Tjarnarbíói hefur vakið nokkra athygli á undanförnu. Vegna góðrar aðsóknar hefur leikhópurinn Fullt hús, sem stendur að sýningunni, ákveðið að bæta við þremur aukasýningum nú um helgina. 25.1.2012 16:00 Nýr hópur valinn í leiklistarnám við LHÍ Nú er lokið inntökuferli í nám á leikarabraut við Listaháskóla Íslands. Fjöldi umsókna var mikill í ár en að loknum inntökuprófum var tíu nemendum boðin skólavist næsta haust. Þau eru Albert Halldórsson, Baltasar Breki Samper, Dominique Gyða Sigrúnardóttir, Eysteinn Sigurðarson, Kjartan Darri Kristjánsson, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Kristín Pétursdóttir, Ólafur Ásgeirsson, Vala Kristín Eiríksdóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. 25.1.2012 15:00 Pabbi Khloe fundinn? Endalausar getgátur eru um faðerni raunveruleikastjörnunnar Khloe Kardashian en því er haldið fram í slúðurheiminum að hún er í raun ekki dóttir Roberts Kardashian heitins. Góður vinur móður hennar, Alex Roldan, er nauðalíkur Khloe eins og sjá má í myndasafni. Hann er einnig mjög hávaxinn eins og Khloe en hvort hann er pabbi hennar eða ekki kemur eflaust fram í sjónvarpsþáttunum Kardashian fjölskyldunnar sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinnni E!. Áhorfið hefur dalað síðan Kim, systir Khloe, skildi eftir mínútu langt hjónaband en sagan segir að vonir eru bundnar við að faðernismálið hækki áhorfstölurnar. 25.1.2012 14:30 Sló í gegn á Grænlandi Vísir frumsýnir hér nýtt sýnishorn úr grænlensku hryllingsmyndinni Skuggarnir í fjöllunum, sem verður frumsýnd í Bíó Paradís á föstudag. Myndin er sú langvinsælasta sem hefur verið sýnd á Grænlandi, af 50 þúsund íbúum landsins borguðu 17 þúsund sig í bíó til að sjá hana. 25.1.2012 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mið-Ísland sendir frá sér nýtt sýnishorn Vísir frumsýnir hér glænýtt sýnishorn frá grínhópnum Mið-Íslandi. Hópurinn hefur síðustu misseri verið við tökur á nýrri grínþáttaröð sem hefur göngu sína á Stöð 2 í mars. 27.1.2012 16:30
Útgáfufagnaður Lífsins Meðylgjandi myndir voru teknar þegar útkomu Lífsins, sem er nýtt vikublað sem fylgir Fréttablaðinu á föstudögum var fagnað. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni var gleðin við völd... 27.1.2012 15:15
Áhugi á gamla Bakkusi Nokkrir aðilar hafa sýnt húsnæðinu við Tryggvagötu þar sem skemmtistaðurinn Bakkus var áður til húsa áhuga. Bakkus, sem Jón Pálmar Sigurðsson rekur, flutti yfir í smærra húsnæði að Laugavegi 22 um síðustu helgi eftir tveggja og hálfs árs dvöl við Tryggvagötuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru aðilar frá Gauki á Stöng, sem er á efri hæð hússins, og Players í Kópavogi á meðal þeirra sem hafa sýnt áhuga á að leigja húsnæðið, sem er í eigu Eikar, fasteignafélags. 27.1.2012 21:00
Versti söngvari Íslands Nilli fór í söngtíma til óperusöngvarans Kristjáns Jóhannssonar í vikunni til að láta skera úr um það hvort hann væri góður söngvari eða ekki. 27.1.2012 18:30
Skotar áttu daginn á Kexinu Gestir Kex Hostels létu snjó og ofankomu ekki á sig fá og fjölmenntu á sérstaka skoska hátíð þar sem skosk tónlist, þjóðarrétturinn haggis og viskí voru á boðstólnum. 27.1.2012 16:00
Mikael Torfason genginn í það heilaga Rithöfundurinn Mikael Torfason var ekkert að hika þegar hann fann ástina. Hann og leiklistarneminn Stefanía Ágústsdóttir ákváðu að láta pússa sig saman á aðfangadag hjá sýslumanni. 27.1.2012 15:15
Fluttur heim til Íslands Snorri Helgason, fyrrum meðlimur Sprengjuhallarinnar, er fluttur heim til Íslands eftir ársdvöl í London þar sem hann einbeitti sér að tónlistarferlinum. Hann er þó ekki fluttur heim til að slaka á því í lok febrúar leggur hann af stað í tveggja vikna tónleikaferð um Pólland. Spilamennska víðar um Evrópu er einnig fyrirhuguð á næstu mánuðum. Snorri hefur jafnframt gefið út nýtt myndband við lagið Mockingbird sem hin ítalska Elisa Vendramin leikstýrði. 27.1.2012 15:00
Danir hrífast af Bryndísi Jakobs Bryndís Jakobsdóttir og eiginmaður hennar, hinn danski Mads Mouritz, skipa dúettinn Song for Wendy. Þau gáfu út plötuna Meeting Point í fyrra og nú virðast Danir vera byrjaðir að gefa þeim gaum. 27.1.2012 14:00
Baltasar Breki löngu smitaður af leiklistarbakteríunni „Þetta er mikið spennufall enda búið að vera langt og strangt ferli,“ segir Baltasar Breki Samper sem komst inn í hið eftirsótta leikaranám hjá Listaháskóla Íslands og hefur nám næstkomandi haust. Tíu manna hópur upprennandi leikara var valinn í byrjun vikunnar eftir inntökuferli sem hefur staðið yfir síðan í byrjun janúar en yfir 170 umsóknir bárust skólanum. Baltasar segir inntökuprófin miklu skemmtilegri en hann bjóst við. 27.1.2012 14:00
Ljótu úrin hrannast upp hjá Rúnari Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, nýtti tækifærin vel á Evrópumótinu, eftir að hafa komið inn í hópinn fyrir milliriðilinn. Rúnar var valinn besti maður Íslands í síðustu tveimur leikjunum og fékk að launum verðlaunagripi og armbandsúr frá Adidas. 27.1.2012 13:00
Svali skilur ekki fólk sem pirrar sig á snjónum Landsmenn keppast nú við að blóta færðinni á vegum úti enda hefur óvenju mikil snjókoma síðustu daga sett strik í reikninginn hjá mörgum. Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali, er hins vegar í þeim minnihlutahóp sem fagnar versnandi færð enda vel búinn til að takast á við skaflana. 27.1.2012 13:00
Íslenskir flytjendur fá 50 þúsund fyrir Airwaves Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves hafa ákveðið að greiða 70 til 75 íslenskum flytjendum fimmtíu þúsund krónur fyrir að koma þar fram. Þessu var greint frá á kynningarfundi í Norræna húsinu. 27.1.2012 12:30
Hallgrímur náði efsta sætinu hjá Amazon "Ég bara skil þetta ekki,“ segir rithöfundurinn Hallgrímur Helgason. Bók hans, The Hitman‘s Guide to Housecleaning, eða 10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp, náði efsta sætinu á vinsældalista Amazon yfir spennubækur í Kindle-rafbókarformi. 27.1.2012 12:00
Leikur þýskan hermann í nýjustu mynd Spielbergs „Hann var alveg frábær,“ segir Gunnar Atli Cauthery um sjálfan Steven Spielberg sem leikstýrði honum í kvikmyndinni War Horse sem var nýlega tilnefnd til sex Óskarsverðlauna. 27.1.2012 11:00
Börn Jackson minnast pabba Prince, 14 ára, Paris, 13 ára, og Blanket Jackson, 9 ára, minntust föður síns, Michael Jackson, með handa- og fótaförum þeirra í Los Angeles í gær. Söngvarinn Justin Bieber lét einnig sjá sig og lét hafa eftir sér að Michael hafi haft mikil áhrif á sig sem tónlistarmann. Eins og myndirnar sýna var um fallega og tilfinningalega athöfn að ræða. 27.1.2012 10:30
Sumarbarn á leiðinni hjá Hrafnhildi og Bubba Hrafnhildur Hafsteinsdóttir og eiginmaður hennar Bubbi Morthens eiga von á barni í byrjun sumars. Þetta staðfesti Hrafnhildur við Lífið. Fyrir eiga þau dótturina Dögun París sem er að verða þriggja ára á árinu. Fjölskyldan sem býr við Meðalfellsvatn á miklu barnaláni að fagna því fyrir á Hrafnhildur eina dóttur, og Bubbi tvo syni og eina dóttur. 27.1.2012 09:15
Spenna hjá aðdáendum ABBA Unnendur sænsku hljómsveitarinnar ABBA bíða nú spenntir eftir deluxútgáfunni af síðustu hljóðversplötu hennar sem kemur út þann 23. apríl næstkomandi. 27.1.2012 07:03
Bættu lífið með dáleiðslu Dáleiðsla getur hjálpað fólki að ná tökum á ýmslum vandamálum, ma.a að efla sjáflstraust, hætta að reykja, losna við fíkn og hvers konar fælni, svo sem innilokunarkennd og skordýrafælni, bæta árangur í íþróttum svo eitthvað sé nefnt.. 27.1.2012 06:42
Léttist um 28 kg Ég var alltaf að gera þetta á röngum forsendum. Ég hafði ekki orku í neitt..., segir Svanhildur Guðbjörg Þorgeirsdóttir sem léttist um 28 kíló á einu og hálfu ári eftir að hún tók mataræðið í gegn og byrjaði að hreyfa sig regluleg... 27.1.2012 06:15
Svona færðu sléttari húð Það er silikon í farðanum sem myndar lag yfir, fyllir upp í svitaholurnar eins og til dæmis ör og fínar línur, segir Erna Hrund Hermannsdóttir förðunarfræðingur sem sýnir í meðfylgjandi myndskeiði hvernig hægt er að hylja bauga undir augum og gera húðina sléttari... 27.1.2012 06:00
Glamúrinn við útlandið var fljótur að fölna "Glamúrinn við útlandið var fljótur að fölna og heimþráin magnaðist upp með hverju árinu, segir Manúela Ósk Harðardóttir. Manúela prýðir forsíðu Lífsins, nýs vikublaðs sem fylgir Fréttablaðinu á föstudögum. 26.1.2012 15:30
Spielberg spreytir sig á fyrri heimsstyrjöld Myndin Stríðshesturinn eða War Horse eftir leikstjórann Steven Spielberg er frumsýnd á morgun. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin en hún fjallar um tengsl piltsins Alberts og hestsins Joey. Þegar hesturinn er sendur til bardaga í fyrri heimsstyrjöldinni, eltir Albert hann í von um að bjarga hestinum. Myndin hefur fengið prýðis dóma og á ekki að skilja neinn eftir ósnortinn en með aðalhlutverk fara Jeremy Irvine og Emily Watson. 26.1.2012 22:00
Hlakkar til að sjá Hobbitann Leikarinn Elijah Wood hlakkar til að sjá myndina The Hobbit en myndin á að koma út seint á þessu ári. Wood snýr aftur í hlutverki sínu sem Frodo Baggins en hlutverkið er lítið að þessu sinni. 26.1.2012 21:00
Tvö skot af vodka fyrir kynlífssenurnar Leikkonan Keira Knightley leikur geðsjúkling sem þjáist af kynlífsfíkn í nýjustu mynd sinni A Dangerous Method en hlutverkið reyndist leikkonunni ungu ekki auðvelt. Hún þurfti ítrekað að innbyrða alkóhól áður en hún lék í kynlífssenum ásamt mótleikurum sínum í myndinni, Michael Fassbender og Viggo Mortensen. 26.1.2012 20:00
Átta hönnuðir af nýrri kynslóð Ný kynslóð bandarískra hönnuða hefur stigið fram á sjónarsviðið og vekur athygli að stór hluti þeirra er ættaður frá Asíu. Alexander Wang er til dæmis rísandi stjarna innan tískuheimsins sem og Richard Chai og Jason Wu. 26.1.2012 19:00
Liam berst við blóðþyrstan úlfaflokk Spennumyndin The Grey verður frumsýnd á morgun. Myndin skartar stórleikaranum Liam Neeson í aðalhlutverki og fjallar um hóp manna er reyna að draga fram lífið í óbyggðum Alaska eftir flugslys. 26.1.2012 19:00
Fyrrverandi barnfóstra Halle Berry vill nálgunarbann Fyrrverandi barnfóstra Halle Berry hefur barist við barnsföður leikkonunnar fyrir dómstólum. Nú síðast krafðist hún nálgunarbanns gegn honum en fékk ekki. Alliance Kamdem, fyrrverandi barnfóstra Hollywood-stjörnunnar Halle Berry, hefur átt í harðvítugum deilum við frönsk-kanadísku karlfyrirsætuna Gabriel Aubry, barnsföður Berry og fyrrverandi kærasta. 26.1.2012 16:00
Uppselt á tónleika Leoncie "Ég bjóst alveg við því að það yrðu góðar móttökur því Leoncie á stóran aðdáendahóp hér á landi,“ segir Franz Gunnarsson tónleikahaldari en uppselt er á tónleika Leoncie næstkomandi laugardagskvöld. 26.1.2012 15:00
Áfalli lýkur aldrei "Ástæða þess að þetta verk er spennandi fyrir Borgarleikhúsið og okkur sem listamenn er að það spyr brýnnar spurningar: Hvort mennskan geti lifað það af að horfast í augu við hryllinginn,“ segir Jón Páll Eyjólfsson, leikstjóri verksins Eldhafs eftir Wajid Mouwad sem frumsýnt er á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld. 26.1.2012 15:00
Guðrún Eva og Páll ánægð og undrandi Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Verðlaun í flokki fagurbókmennta komu í hlut Guðrúnar Evu Mínervudóttur fyrir bókina Allt með kossi vekur en í flokki fræðirita hlaut Páll Björnsson verðlaunin fyrir bók sína Jón forseti allur? 26.1.2012 14:45
Dikta á National Geographic "Það væri óskandi ef þetta vekur athygli á sveitinni en við höfum ekki orðið varir við neitt slíkt enn þá," segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Dikta. 26.1.2012 14:00
Vaxaður Justin Bieber Vaxmyndasafnið Madame Tussauds í Las Vegas afhjúpaði styttu af Justin Bieber í gær. Misjafnar skoðanir eru á því hvort styttan líkist söngvaranum eða ekki... 26.1.2012 13:15
45 ára í þetta líka sjóðheitum leðurkjól Leikkonan Salma Hayek, 45 ára, var klædd í leðurkjól á frumsýningu kvikmyndarinnar Tinker Tailor Soldier Spy í París. Eiginmaður hennar, milljónamæringurinn Francois-Henri Pinault, 49 ára, stillti sér upp með henni. Áður en hún féll fyrir Francois-Henri sagði Salma: Ég er enn að leita að manni sem er kjarkaðri en ég! Þau giftust árið 2009 og eiga saman 4 ára dóttur , Valentinu. 26.1.2012 12:15
Búin að tapa auðæfunum Söngkonan heimsfræga Whitney Houston, sem leitaði sér aðstoðar vegna krakkfíknar í fyrra, er búin að tapa öllum auðæfum sínum. 26.1.2012 12:00
Azealia Banks syngur í Vodafonehöllinni í sumar Bandaríska hiphop-söngkonan Azealia Banks frá Harlem kemur fram í Vodafonehöllinni 6. júní. 26.1.2012 11:00
Ósköp venjulegur pabbi Tom Cruise Leikarinn Tom Cruise, 49 ára, og dóttir hans Suri Cruise, 5 ára, nutu samverunnar í Disneylandi í Anaheim í Kaliforníu í gær. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum byrjaði fólk byrjaði að safnast í kringum þau með myndavélar á lofti þegar það þekkti kauða. Þá má einnig sjá Tom í hlutverki stjörnunnar gefa eiginhandaráritanir a leið sinni í sjónvarpsþátt Jimmy Fallon. 26.1.2012 10:15
Loksins ný plata frá Cohen Kanadíski tónlistarmaðurinn og ljóðskáldið Leonard Cohen gefur í næstu viku út sína fyrstu plötu í átta ár. Hún nefnist Old Ideas og hefur að geyma tíu ný lög. 26.1.2012 10:00
Þokkalega flottur kjóll Leikkonan Kate Beckinsale stillti sér upp í sjóðheitum Michael Kors kjól á frumsýningu kvikmyndarinnar Underworld: Awakening... 26.1.2012 09:15
Lögð inn vegna ofþreytu Leikkonan Demi Moore var færð á spítala í byrjun vikunnar vegna ofþreytu en þetta staðfestir talsmaður Moore. "Vegna mikils stress í lífi sínu þessa stundina hefur Demi ákveðið að leita sér hjálpar og meðferðar við ofþreytu. Hún einbeitir sér nú að því að ná fullri heilsu með stuðningi fjölskyldu og vina," segir talsmaður leikkonunnar við US Magazine. 26.1.2012 09:00
Victoria snýr aftur Victoria Beckham hefur snúið aftur í sviðsljósið eftir barnsburð en hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs japönsku útgáfu blaðsins Numéro. Aðeins sjö mánuðir eru síðan Becham eignaðist sitt fjórða barn, dótturina Harper Seven, og greinilegt að Beckham ætlar ekki að slá slöku við. 26.1.2012 07:00
Fær ekki frið Kærasta leikarans George Clooney, Stacy Keibler, var mynduð í gær þegar hún yfirgaf líkamsræktarstöð í Beverly Hills. Eins og sjá má á myndunum faldi hún sig bak við græna derhúfu og sólgleraugu. Allt kom fyrir ekki - ljósmyndararnir eltu hana á röndum. Þá má einnig sjá myndir af Stacy á rauða dreglinum með George. 26.1.2012 06:30
Þræddu pókerheima Reykjavíkur fyrir sýninguna Sýningin Póker í Tjarnarbíói hefur vakið nokkra athygli á undanförnu. Vegna góðrar aðsóknar hefur leikhópurinn Fullt hús, sem stendur að sýningunni, ákveðið að bæta við þremur aukasýningum nú um helgina. 25.1.2012 16:00
Nýr hópur valinn í leiklistarnám við LHÍ Nú er lokið inntökuferli í nám á leikarabraut við Listaháskóla Íslands. Fjöldi umsókna var mikill í ár en að loknum inntökuprófum var tíu nemendum boðin skólavist næsta haust. Þau eru Albert Halldórsson, Baltasar Breki Samper, Dominique Gyða Sigrúnardóttir, Eysteinn Sigurðarson, Kjartan Darri Kristjánsson, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Kristín Pétursdóttir, Ólafur Ásgeirsson, Vala Kristín Eiríksdóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. 25.1.2012 15:00
Pabbi Khloe fundinn? Endalausar getgátur eru um faðerni raunveruleikastjörnunnar Khloe Kardashian en því er haldið fram í slúðurheiminum að hún er í raun ekki dóttir Roberts Kardashian heitins. Góður vinur móður hennar, Alex Roldan, er nauðalíkur Khloe eins og sjá má í myndasafni. Hann er einnig mjög hávaxinn eins og Khloe en hvort hann er pabbi hennar eða ekki kemur eflaust fram í sjónvarpsþáttunum Kardashian fjölskyldunnar sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinnni E!. Áhorfið hefur dalað síðan Kim, systir Khloe, skildi eftir mínútu langt hjónaband en sagan segir að vonir eru bundnar við að faðernismálið hækki áhorfstölurnar. 25.1.2012 14:30
Sló í gegn á Grænlandi Vísir frumsýnir hér nýtt sýnishorn úr grænlensku hryllingsmyndinni Skuggarnir í fjöllunum, sem verður frumsýnd í Bíó Paradís á föstudag. Myndin er sú langvinsælasta sem hefur verið sýnd á Grænlandi, af 50 þúsund íbúum landsins borguðu 17 þúsund sig í bíó til að sjá hana. 25.1.2012 14:00