Lífið

Börn Jackson minnast pabba

myndir/cover media
Prince, 14 ára, Paris, 13 ára, og Blanket Jackson, 9 ára, minntust föður síns, Michael Jackson, í Los Angeles í gær, þegar frægi hanski föður þeirra var steyptur í mót með nöfnum þeirra.

Michael hafði mikil áhrif á mig sem tónlistarmann, sagði söngvarinn Justin Bieber sem var einnig viðstaddur athöfnina sem var tilfinningarík.

Skoða myndir af börnunum í meðfylgjandi myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.