Spielberg spreytir sig á fyrri heimsstyrjöld 26. janúar 2012 22:00 Myndin Stríðshesturinn eða War Horse eftir leikstjórann Steven Spielberg er frumsýnd á morgun. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin en hún fjallar um tengsl piltsins Alberts og hestsins Joey. Þegar hesturinn er sendur til bardaga í fyrri heimsstyrjöldinni, eltir Albert hann í von um að bjarga hestinum. Myndin hefur fengið prýðis dóma og á ekki að skilja neinn eftir ósnortinn en með aðalhlutverk fara Jeremy Irvine og Emily Watson. Á morgun fá Íslendingar einnig að berja augum hina umtöluðu kvikmynd The Descendants með George Clooney í aðalhlutverki en bæði myndin og aðalleikarinn hafa hlotið verðlaun og tilnefningar, nú síðast í Óskarsverðlaunakapphlaupinu mikla. Hægt er að skoða sýnishorn úr myndinni á sjónvarpsvef Vísis. Clooney þykir sýna stjörnuleik sem lögfræðingurinn Matt King sem þarf að takast á við föðurhlutverkið þegar eiginkona hans fellur í dá eftir mótorhjólaslys. Hann kemst að því að hann hefur vanrækt dætur sínar alltof lengi og fær áfall þegar hann kemst að því að kona hans hefur verið honum ótrú. Myndin gerist á Hawaii og þykir sýna ferðamannaparadísina í nýju ljósi. Spennumyndin Man on a Ledge er frumsýnd á morgun en þar eru leikararnir Sam Worthington, Jamie Bell og Elizabeth Banks í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um ungan mann sem hótar að fleygja sér fram af háhýsi á meðan stærsta demantarán sögunnar fer fram. Ekta spennumynd frá leikstjóranum Asger Leth. Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Myndin Stríðshesturinn eða War Horse eftir leikstjórann Steven Spielberg er frumsýnd á morgun. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin en hún fjallar um tengsl piltsins Alberts og hestsins Joey. Þegar hesturinn er sendur til bardaga í fyrri heimsstyrjöldinni, eltir Albert hann í von um að bjarga hestinum. Myndin hefur fengið prýðis dóma og á ekki að skilja neinn eftir ósnortinn en með aðalhlutverk fara Jeremy Irvine og Emily Watson. Á morgun fá Íslendingar einnig að berja augum hina umtöluðu kvikmynd The Descendants með George Clooney í aðalhlutverki en bæði myndin og aðalleikarinn hafa hlotið verðlaun og tilnefningar, nú síðast í Óskarsverðlaunakapphlaupinu mikla. Hægt er að skoða sýnishorn úr myndinni á sjónvarpsvef Vísis. Clooney þykir sýna stjörnuleik sem lögfræðingurinn Matt King sem þarf að takast á við föðurhlutverkið þegar eiginkona hans fellur í dá eftir mótorhjólaslys. Hann kemst að því að hann hefur vanrækt dætur sínar alltof lengi og fær áfall þegar hann kemst að því að kona hans hefur verið honum ótrú. Myndin gerist á Hawaii og þykir sýna ferðamannaparadísina í nýju ljósi. Spennumyndin Man on a Ledge er frumsýnd á morgun en þar eru leikararnir Sam Worthington, Jamie Bell og Elizabeth Banks í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um ungan mann sem hótar að fleygja sér fram af háhýsi á meðan stærsta demantarán sögunnar fer fram. Ekta spennumynd frá leikstjóranum Asger Leth.
Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira