Fleiri fréttir Blanda af tveimur menningarheimum Systurnar María Björg og Guðrún Sigurðardætur hanna fallegan tískufatnað undir nafninu Klukka. Fyrsta lína systranna kom út fyrir skömmu og fæst meðal annars í versluninni Kiosk. 19.12.2011 17:00 Siðameistari bandaríska sendiráðsins til Paradísar „Ég hef engar róttækar hugmyndir en samt einhverjar, ég á bara eftir að leggjast yfir þær og ræða við Ásgrím Sverrisson [dagskrárstjóra],“ segir Hrönn Sveinsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri listabíósins Bíó Paradísar. 19.12.2011 17:00 Selur barnaföt sín í Field‘s Sandra Berndsen hannar barnaföt undir merkinu Oktober. Hún hefur vakið athygli í Danmörku og hafa föt hennar verið tekin til sölu í stærstu verslunarmiðstöð landsins. 19.12.2011 16:00 Yndislega hugmyndaríkur Jónsi Tónlistarmaðurinn Jónsi hefur fengið góða dóma fyrir tónlist sína í kvikmyndinni We Bought a Zoo. 19.12.2011 16:00 Scherzinger rænd í Mexíkó Söngkonan og X Factor-dómarinn Nicole Scherzinger komst í hann krappan er hún heimsótti Mexíkó á dögunum. Scherzinger var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þegar ræningjar stöðvuðu bifreið hennar. 19.12.2011 15:30 Ólafur eldar kalkún á Englandi „Ég sé ekki alveg mig, konuna og litlu borða heilan kalkún. Samt, maður veit aldrei, dóttirin virðist hafa erft matarlyst föðurins,“ segir Ólafur Darri Ólafsson. Leikarinn hefur fengið lofsamlega dóma fyrir þátt sinn í uppfærslu Royal Shakespeare-leikhússins á Hróa hetti og mun halda upp á jólin með fjölskyldunni í London, enda að sýna átta sýningar yfir jólahátíðina sjálfa. Ólafur viðurkennir að þetta takið eilítið á, það braki í kroppnum og röddinni fram yfir hádegi á hverjum degi. 19.12.2011 15:00 Litli bróðir Ingós með lög unga fólksins á hreinu Söngvarinn Ingó tekur yngri bróður sinn Guðmund stundum með upp á svið, enda sá yngri liðtækur söngvari. 19.12.2011 14:30 Ómáluð ofurfyrirsæta Ofurfyrirsætan Bar Refaeli, 26 ára, sem átti vingott við leikarann Leonardo DiCaprio verslaði ómáluð í Soho hverfi New York borgar í gær... 19.12.2011 13:30 Gert Hof langar til að lýsa upp Svínafellsjökul Þýski listamaðurinn Gert Hof vill lýsa upp íslenskan jökul, annað hvort á næsta ári eða 2013. Framkvæmdastjóri verkefnisins segir öflug samtök í umhverfismálum koma að verkinu. 19.12.2011 12:00 Sumir skemmtu sér betur en aðrir á Oliver Meðfylgjandi myndir voru teknar á Café Oliver á laugardaginn þar sem hljómsveitirnar Vicky og Samaris spiluðu fyrir gesti í boði Heineken... 19.12.2011 11:15 Fögnuðu Herramennskukveri Ungir sem aldnir herramenn fjölmenntu í bókabúð Máls og Menningar við Laugaveg á dögunum. Ástæðan var útgáfa Litla Herramennskukversins, en þeir Júlíus Valdimarsson, Brynjar Guðnason og Kristinn Árni Hróbjartsson eiga heiðurinn af verkinu. Útgáfan var fjármögnuð með svokallaðri hópfjármögnum og er eins konar handbók með upplýsingum fyrir herramann nútímans. 19.12.2011 11:00 Facebook lokar á Lindu P Þeir lokuðu bara og sögðu mér að þeir litu það alvarlegum augum þegar fólk væri að þykjast vera annað en það væri í raun og veru, segir Linda Pétursdóttir... 19.12.2011 10:00 Féll fyrir fyrirsætu Leonardo DiCaprio er kominn með nýja stúlku upp á arminn og er sú fyrirsætan Erin Heatherton. Parið sást nýverið njóta verðursins og selskaps hvors annars í garði Vaucluse House í Sydney. 19.12.2011 10:00 18 ára aldursmunur American Idol dómarinn Jennifer Lopez, 42 ára, kom við í skartgripaverslun ásamt dansaranum Casper Smart, 24 ára, í gær, sunnudag, í Kaliforníu... 19.12.2011 09:30 Beckham á hlaupum Hjónakornin David og Victoria Beckham gengu hröðum skrefum í gegnum Heathrow flugvöllinn... 19.12.2011 09:00 Fengu geisladiska og plaköt „Hann var virkilega ljúfur maður og gaf okkur geisladiska og plaköt,“ segir Craig Murray, ástralskur aðdáandi Páls Óskars Hjálmtýssonar. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skemmstu hefur Páll Óskar lengi verið í uppáhaldi hjá Murray sem ásamt sambýlismanni sínum, Daryl Brown, er staddur hér á landi til að drekka í sig jólastemninguna og fara á tónleika með Frostrósum á Akureyri. 19.12.2011 09:00 Spjátrungar fögnuðu Starfsmenn Herrafataverslunar Kormáks og Skjaldar hafa tekið sig saman og gefið út tímaritið Spjátrungur en útgáfu þess var fagnað á fimmtudagskvöldið. Tímaritið á að fanga gamlan anda og hefur verslunin fengið til liðs við sig drengi úr Leikfélagi Menntaskólans við Hamrahlíð sem ætla að gefa vegfarendum miðbæjarins tímaritið um helgina. Margt var um manninn í Kjörgarði þegar sem skálað var í Bríó. 18.12.2011 15:00 Hollywood snúður Leikkonan Reese Witherspoon, 35 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum í glæsilegum svörtum kjól með hárið tekið aftur í snúð. Þá má sjá leikkonuna á hlaupum með hárið í snúð og sólgleraugu á nefinu... 18.12.2011 11:30 Rómantískur morgunverður Kate Hudson, 32 ára, og unnusti hennar, Muse tónlistarmaðurinn Matt Bellamy, 33 ára, nutu stundarinnar ásamt 5 mánaða gömlum syni sínum Bingham, í gærmorgun á kaffihúsinu Violette Cafe í miðborg Lundúna... 18.12.2011 09:45 Missir ekki svefn yfir endurgerð Heimsendis „Það var strax kominn áhugi áður en við fórum í framleiðslu sem er ekkert skrýtið, þetta er bara þannig verk. Maður heldur ekkert niðri í sér andanum því þetta fer núna í eitthvert þróunarhelvíti,“ segir Ragnar Bragason leikstjóri. 18.12.2011 13:00 Sýndu skartgripi og fatnað úr eigin smiðju Fatahönnuðurinn Gúrý Finnbogadóttir og gullsmiðurinn Breki Magnússon héldu sýningu á verkum sínum á Kex Hosteli á fimmtudagskvöldið. Parið hefur verið búsett í Víetnam undanfarin ár þar sem það hefur þróað hönnun sína samhliða öðrum verkefnum. Fatalínan nefnist Gury og skartgripalínan ber heitið Zero6. Margir lögðu leið sína í Kex til að fagna með parinu og skoða herlegheitin. 18.12.2011 11:00 Metnaðurinn hvarf Strákasveitin, eða kannski karlasveitin, Westlife missti metnaðinn fyrir því sem hún var að gera og ákvað þess vegna að slíta samstarfinu. 18.12.2011 11:00 Góð blanda af rokki og þægindum Eva Lín Traustadóttir hannar fatnað undir nafninu evalín og leggur mikla áherslu á þægilega og klæðilega hönnun. Evalín er ársgamalt fyrirtæki sem hefur dafnað hratt. 18.12.2011 09:00 Meistarakokkur eldar á bensínstöð Alex Sehlstedt er matreiðslumaðurinn sem sér um matinn á nýja asíska skyndibitastaðnum Nam. Hann hefur eldað á Michelinstað og rekið sína eigin veitingastaði, en langaði að kynna asíska matargerð sína fyrir fleira fólki. 18.12.2011 09:00 Elfar Aðalsteins á Óskarslista Stuttmyndin Sailcloth eftir íslenska leikstjórann Elfar Aðalsteinsson er ein þeirra tíu stuttmynda sem koma til greina hjá bandarísku kvikmyndaakademíunni þegar tilnefningar til Óskarsverðlauna verða kunngjörðar í janúar á næsta ári. Þetta var tilkynnt í vikunni. Valið stóð á milli 107 stuttmynda. 17.12.2011 14:00 Vill reka Love úr íbúð Rokkekkjan Courtney Love á það á hættu að vera rekin út af heimili sínu í New York. Konan sem hefur leigt henni íbúðina síðastliðna tíu mánuði er orðin langþreytt á Love og segir hana hafa eyðilagt íbúðina. Hún heldur því einnig fram að söngkonan skuldi henni fúlgur fjár í leigu. Málið verður flutt fyrir dómstólum á Manhattan 21. desember. Að sögn leigjandans stóð það skýrt í leigusamningnum að ekki mætti breyta neinu innanhúss en Love lét það sem vind um eyru þjóta og setti þar upp veggfóður og málaði allt upp á nýtt. 17.12.2011 22:00 Stern fer í dómarasætið Útvarpsmaðurinn umdeildi Howard Stern tekur við af Piers Morgan sem dómari í bandarísku hæfileikaþáttunum America"s Got Talent. Hinn 57 ára Stern stjórnar útvarpsþætti á stöðinni Sirius XM. Hann gengur núna til liðs við þau Howie Mandel og Sharon Osbourne sem hafa dæmt í þáttunum við hlið Morgans. Stern er þekktur fyrir að segja skoðanir sínar umbúðalaust og hefur margoft komið sér í vanda vegna þess. Hann segist búast við því að eiga eftir að særa einhverja í þáttunum. 17.12.2011 21:00 Ný raunveruleikastjarna stígur fram Leikarinn og leikstjórinn Clint Eastwood mun að öllum líkindum koma fram í raunveruleikaþætti eiginkonu sinnar og dætra. Þátturinn verður framleiddur af E! sjónvarpsstöðinni, þeirri sömu og framleiðir þættina um Kardashian-fjölskylduna. 17.12.2011 21:00 Skíðaferð í fyrsta sinn Celine Dion ætlar að halda upp á sautján ára brúðkaupsafmælið sitt með því að fara með fjölskyldunni í skíðaferð. Kanadíska söngkonan ætlar að skíða í fjöllum Utah ásamt eiginmanni sínum Rene Angelil, tíu ára syni þeirra Rene-Charles og hinum fjórtán mánaða tvíburum, Eddy og Nelson. „Tvíburarnir ætla að leika sér í snjónum,“ sagði Dion í viðtali við Hello!. Dion og Angelil giftu sig í Quebec í Kanada árið 1994. 17.12.2011 20:00 Kurt Vile á toppnum Bandaríski trúbadorinn Kurt Vile á plötu ársins, Smoke Ring for My Halo, samkvæmt nýjum lista tónlistarveitunnar Gogoyoko.com. Önnur plata Bon Iver situr í öðru sætinu og í því þriðja er Sin Fang með plötuna Summer Echoes. Í fjórða sæti er enska hljómsveitin Radiohead með plötuna King of Limbs og þar á eftir kemur Tune-Yards með Who Kill. Listi Gogoyoko nær yfir þrjátíu plötur alls, bæði innlendar og erlendar, og hægt er að hlusta á þær allar og kaupa á síðunni. 17.12.2011 18:00 Jólaglögg til góðs Jólaglögg UN Women á Íslandi fer fram á eins árs afmæli samtakanna á sunnudag. Glöggið verður haldið í versluninni Ellu á Ingólfsstræti 5 og stendur frá klukkan 16 til 18. Tónlistarkonan Sóley syngur fyrir gesti lög af hinni margrómuðu plötu sinni We Sink. Ella mun einnig tilkynna styrk sinn til samtakanna, en fyrirtækið gefur 1.000 krónur af hverju seldu ilmvatni í Styrktarsjóð UN Women til afnáms ofbeldis gegn konum. Allir velunnarar samtakanna eru hvattir til að mæta og eiga notalega stund saman í tilefni dagsins. 17.12.2011 17:00 Hávært borðhald Angelina Jolie skilur ekki þann mikla áhuga sem fólk hefur á einkalífi hennar því sjálf segist hún lifa ósköp viðburðasnauðu lífi þar sem allt snúist um barnauppeldi. 17.12.2011 16:00 Hátískan vinsæl á Íslandi Þrjú ný hátískumerki verða fáanleg á landinu eftir áramót og þykir teljast til tíðinda þar sem enn er mikið rætt um bága stöðu heimilanna í landinu. 17.12.2011 15:00 Handboltakappi hannar föt „Ég byrjaði að fikta við að þrykkja myndir á boli fyrir svona 3-4 árum. Það er ágætt að geta kúplað sig út úr boltanum stundum,“ segir Róbert Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta. Hann hefur nú opinberað áhugamál sitt og er byrjaður að selja boli úr sinni smiðju til landsmanna. Róbert hannar undir nafninu Þessi feiti sem er heldur óvanalegt nafn á fatahönnun. „Snorri Steinn á heiðurinn að nafninu. Mér fannst þetta fyndið og er kallaður þessu nafni af ákveðnum hópi,“ segir Róbert kátur en þegar Fréttablaðið náði tali af honum var hann í rútu á leið til Flensborgar með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen. 17.12.2011 14:00 Coppola leikstýrir auglýsingu Næsta samstarfsverkefni tískurisans H&M verður við ítalska tískuhúsið Marni og var engin önnur en Sofia Coppola fengin til að leikstýra auglýsingu fyrir verkefnið. Auglýsingin var tekin upp í Marokkó nú í október og verður sýnd í kvikmyndahúsum, sjónvarpi og á Netinu. 17.12.2011 12:00 Daniel Radcliffe galdramaður í miðasölu Bandaríska fjármálatímaritið Forbes hefur tekið saman lista yfir þá leikara sem trekktu hvað mest að í bíó, hvað peninga varðaði. Fáum kemur á óvart að þar skuli Daniel Radcliffe, sjálfur Harry Potter, tróna á toppnum. 17.12.2011 12:00 Bale vísað á brott í Kína Christian Bale var meinað að hitta Chen Guangcheng sem er í stofufangelsi í Kína eftir að hafa barist fyrir auknum mannréttindum þar í landi. Leikarinn er staddur í Kína til að kynna myndina The Flowers of War sem gerist þar á fjórða áratugnum. Þegar hann ætlaði að heimsækja Guangcheng með tökulið frá CNN með í för var honum vísað á brott. „Ég er ekkert hugrakkur. Ég vil bara styðja við bakið á fólki sem býr hérna og stendur upp í hárinu á yfirvöldum og hefur verið lamið og fangelsað,“ sagði Bale. „Mig langaði bara að heilsa þessum manni og segja honum hversu mikinn innblástur hann hefur veitt mér.“ 17.12.2011 11:00 Aniston prófaði að nota bótox Oft hafa verið uppi kenningar um fegrunaraðgerðir Jennifer Aniston en hún hefur hingað til neitað því staðfastlega að hafa átt nokkuð við útlit sitt. 17.12.2011 10:00 Ólafur Arnalds tjaldar öllu til Ólafur Arnalds kemur fram í Hörpu í kvöld. Hann tjaldar öllu til á tónleikunum og flytur meðal annars inn þýska starfsmenn og sérhannaðan ljósabúnað. 17.12.2011 10:00 Alli abstrakt nennti í viðtal „Þetta er svona einn dagur á viku sem maður lætur eins og algjör letingi. Þetta lag var gert á svoleiðis degi," segir rapparinn Alexander Jarl Abu-Samrah, betur þekktur sem Alli abstrakt. 17.12.2011 09:00 White Signal sigurvegari Sigurvegari í Jólalagakeppni Rásar 2 árið 2011 er hljómsveitin White Signal frá Reykjavík og Hafnarfirði. Lag hennar, Jólanótt, er eftir Guðrúnu Ólafsdóttur við texta Guðrúnar og Katrínar Helgu Ólafsdóttur og hlaut það flest atkvæði hlustenda Rásar 2. White Signal skipa fimm fjórtán til sextán ára gamlir tónlistarmenn. 17.12.2011 03:00 Mugison með sex tilnefningar Tilkynnt var um verðlaunaplötur Kraums í gær og einnig um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. 17.12.2011 11:00 Britney trúlofuð Britney Spears, 30 ára, trúlofaðist unnusta sínum og umboðsmanni til margra ára, Jason Trawick, í Planet Hollywood spilavíti í Las Vegas í gær... 17.12.2011 09:15 Shadow Creatures styðja við bakið á konum í afríku Systurnar Edda og Sólveg Ragna Guðmundsdætur sem hanna undir nafninu Shadow Creatures hafa tekið höndum saman við Kríurnar, þróunarsamtök í þágu kvenna í Afríku. Hluti af hverri seldri flík frá systrunum mun renna til styrktar málefnum Kríanna. 16.12.2011 20:00 Gamlinginn slær Potter og Larsson við Ekkert lát er á vinsældum sænsku bókarinnar Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf. Bókin hefur nú verið prentuð í 20 þúsund eintökum. Páll Valsson, þýðandi bókarinnar, segir að aldrei hafi þýdd bók selst jafnmikið á svo skömmum tíma fyrir ein jól hérlendis. Þar með hafi Gamlinginn skákað ekki minni mönnum en Harry Potter og Dan Brown. 16.12.2011 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Blanda af tveimur menningarheimum Systurnar María Björg og Guðrún Sigurðardætur hanna fallegan tískufatnað undir nafninu Klukka. Fyrsta lína systranna kom út fyrir skömmu og fæst meðal annars í versluninni Kiosk. 19.12.2011 17:00
Siðameistari bandaríska sendiráðsins til Paradísar „Ég hef engar róttækar hugmyndir en samt einhverjar, ég á bara eftir að leggjast yfir þær og ræða við Ásgrím Sverrisson [dagskrárstjóra],“ segir Hrönn Sveinsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri listabíósins Bíó Paradísar. 19.12.2011 17:00
Selur barnaföt sín í Field‘s Sandra Berndsen hannar barnaföt undir merkinu Oktober. Hún hefur vakið athygli í Danmörku og hafa föt hennar verið tekin til sölu í stærstu verslunarmiðstöð landsins. 19.12.2011 16:00
Yndislega hugmyndaríkur Jónsi Tónlistarmaðurinn Jónsi hefur fengið góða dóma fyrir tónlist sína í kvikmyndinni We Bought a Zoo. 19.12.2011 16:00
Scherzinger rænd í Mexíkó Söngkonan og X Factor-dómarinn Nicole Scherzinger komst í hann krappan er hún heimsótti Mexíkó á dögunum. Scherzinger var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þegar ræningjar stöðvuðu bifreið hennar. 19.12.2011 15:30
Ólafur eldar kalkún á Englandi „Ég sé ekki alveg mig, konuna og litlu borða heilan kalkún. Samt, maður veit aldrei, dóttirin virðist hafa erft matarlyst föðurins,“ segir Ólafur Darri Ólafsson. Leikarinn hefur fengið lofsamlega dóma fyrir þátt sinn í uppfærslu Royal Shakespeare-leikhússins á Hróa hetti og mun halda upp á jólin með fjölskyldunni í London, enda að sýna átta sýningar yfir jólahátíðina sjálfa. Ólafur viðurkennir að þetta takið eilítið á, það braki í kroppnum og röddinni fram yfir hádegi á hverjum degi. 19.12.2011 15:00
Litli bróðir Ingós með lög unga fólksins á hreinu Söngvarinn Ingó tekur yngri bróður sinn Guðmund stundum með upp á svið, enda sá yngri liðtækur söngvari. 19.12.2011 14:30
Ómáluð ofurfyrirsæta Ofurfyrirsætan Bar Refaeli, 26 ára, sem átti vingott við leikarann Leonardo DiCaprio verslaði ómáluð í Soho hverfi New York borgar í gær... 19.12.2011 13:30
Gert Hof langar til að lýsa upp Svínafellsjökul Þýski listamaðurinn Gert Hof vill lýsa upp íslenskan jökul, annað hvort á næsta ári eða 2013. Framkvæmdastjóri verkefnisins segir öflug samtök í umhverfismálum koma að verkinu. 19.12.2011 12:00
Sumir skemmtu sér betur en aðrir á Oliver Meðfylgjandi myndir voru teknar á Café Oliver á laugardaginn þar sem hljómsveitirnar Vicky og Samaris spiluðu fyrir gesti í boði Heineken... 19.12.2011 11:15
Fögnuðu Herramennskukveri Ungir sem aldnir herramenn fjölmenntu í bókabúð Máls og Menningar við Laugaveg á dögunum. Ástæðan var útgáfa Litla Herramennskukversins, en þeir Júlíus Valdimarsson, Brynjar Guðnason og Kristinn Árni Hróbjartsson eiga heiðurinn af verkinu. Útgáfan var fjármögnuð með svokallaðri hópfjármögnum og er eins konar handbók með upplýsingum fyrir herramann nútímans. 19.12.2011 11:00
Facebook lokar á Lindu P Þeir lokuðu bara og sögðu mér að þeir litu það alvarlegum augum þegar fólk væri að þykjast vera annað en það væri í raun og veru, segir Linda Pétursdóttir... 19.12.2011 10:00
Féll fyrir fyrirsætu Leonardo DiCaprio er kominn með nýja stúlku upp á arminn og er sú fyrirsætan Erin Heatherton. Parið sást nýverið njóta verðursins og selskaps hvors annars í garði Vaucluse House í Sydney. 19.12.2011 10:00
18 ára aldursmunur American Idol dómarinn Jennifer Lopez, 42 ára, kom við í skartgripaverslun ásamt dansaranum Casper Smart, 24 ára, í gær, sunnudag, í Kaliforníu... 19.12.2011 09:30
Beckham á hlaupum Hjónakornin David og Victoria Beckham gengu hröðum skrefum í gegnum Heathrow flugvöllinn... 19.12.2011 09:00
Fengu geisladiska og plaköt „Hann var virkilega ljúfur maður og gaf okkur geisladiska og plaköt,“ segir Craig Murray, ástralskur aðdáandi Páls Óskars Hjálmtýssonar. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skemmstu hefur Páll Óskar lengi verið í uppáhaldi hjá Murray sem ásamt sambýlismanni sínum, Daryl Brown, er staddur hér á landi til að drekka í sig jólastemninguna og fara á tónleika með Frostrósum á Akureyri. 19.12.2011 09:00
Spjátrungar fögnuðu Starfsmenn Herrafataverslunar Kormáks og Skjaldar hafa tekið sig saman og gefið út tímaritið Spjátrungur en útgáfu þess var fagnað á fimmtudagskvöldið. Tímaritið á að fanga gamlan anda og hefur verslunin fengið til liðs við sig drengi úr Leikfélagi Menntaskólans við Hamrahlíð sem ætla að gefa vegfarendum miðbæjarins tímaritið um helgina. Margt var um manninn í Kjörgarði þegar sem skálað var í Bríó. 18.12.2011 15:00
Hollywood snúður Leikkonan Reese Witherspoon, 35 ára, stillti sér upp á rauða dreglinum í glæsilegum svörtum kjól með hárið tekið aftur í snúð. Þá má sjá leikkonuna á hlaupum með hárið í snúð og sólgleraugu á nefinu... 18.12.2011 11:30
Rómantískur morgunverður Kate Hudson, 32 ára, og unnusti hennar, Muse tónlistarmaðurinn Matt Bellamy, 33 ára, nutu stundarinnar ásamt 5 mánaða gömlum syni sínum Bingham, í gærmorgun á kaffihúsinu Violette Cafe í miðborg Lundúna... 18.12.2011 09:45
Missir ekki svefn yfir endurgerð Heimsendis „Það var strax kominn áhugi áður en við fórum í framleiðslu sem er ekkert skrýtið, þetta er bara þannig verk. Maður heldur ekkert niðri í sér andanum því þetta fer núna í eitthvert þróunarhelvíti,“ segir Ragnar Bragason leikstjóri. 18.12.2011 13:00
Sýndu skartgripi og fatnað úr eigin smiðju Fatahönnuðurinn Gúrý Finnbogadóttir og gullsmiðurinn Breki Magnússon héldu sýningu á verkum sínum á Kex Hosteli á fimmtudagskvöldið. Parið hefur verið búsett í Víetnam undanfarin ár þar sem það hefur þróað hönnun sína samhliða öðrum verkefnum. Fatalínan nefnist Gury og skartgripalínan ber heitið Zero6. Margir lögðu leið sína í Kex til að fagna með parinu og skoða herlegheitin. 18.12.2011 11:00
Metnaðurinn hvarf Strákasveitin, eða kannski karlasveitin, Westlife missti metnaðinn fyrir því sem hún var að gera og ákvað þess vegna að slíta samstarfinu. 18.12.2011 11:00
Góð blanda af rokki og þægindum Eva Lín Traustadóttir hannar fatnað undir nafninu evalín og leggur mikla áherslu á þægilega og klæðilega hönnun. Evalín er ársgamalt fyrirtæki sem hefur dafnað hratt. 18.12.2011 09:00
Meistarakokkur eldar á bensínstöð Alex Sehlstedt er matreiðslumaðurinn sem sér um matinn á nýja asíska skyndibitastaðnum Nam. Hann hefur eldað á Michelinstað og rekið sína eigin veitingastaði, en langaði að kynna asíska matargerð sína fyrir fleira fólki. 18.12.2011 09:00
Elfar Aðalsteins á Óskarslista Stuttmyndin Sailcloth eftir íslenska leikstjórann Elfar Aðalsteinsson er ein þeirra tíu stuttmynda sem koma til greina hjá bandarísku kvikmyndaakademíunni þegar tilnefningar til Óskarsverðlauna verða kunngjörðar í janúar á næsta ári. Þetta var tilkynnt í vikunni. Valið stóð á milli 107 stuttmynda. 17.12.2011 14:00
Vill reka Love úr íbúð Rokkekkjan Courtney Love á það á hættu að vera rekin út af heimili sínu í New York. Konan sem hefur leigt henni íbúðina síðastliðna tíu mánuði er orðin langþreytt á Love og segir hana hafa eyðilagt íbúðina. Hún heldur því einnig fram að söngkonan skuldi henni fúlgur fjár í leigu. Málið verður flutt fyrir dómstólum á Manhattan 21. desember. Að sögn leigjandans stóð það skýrt í leigusamningnum að ekki mætti breyta neinu innanhúss en Love lét það sem vind um eyru þjóta og setti þar upp veggfóður og málaði allt upp á nýtt. 17.12.2011 22:00
Stern fer í dómarasætið Útvarpsmaðurinn umdeildi Howard Stern tekur við af Piers Morgan sem dómari í bandarísku hæfileikaþáttunum America"s Got Talent. Hinn 57 ára Stern stjórnar útvarpsþætti á stöðinni Sirius XM. Hann gengur núna til liðs við þau Howie Mandel og Sharon Osbourne sem hafa dæmt í þáttunum við hlið Morgans. Stern er þekktur fyrir að segja skoðanir sínar umbúðalaust og hefur margoft komið sér í vanda vegna þess. Hann segist búast við því að eiga eftir að særa einhverja í þáttunum. 17.12.2011 21:00
Ný raunveruleikastjarna stígur fram Leikarinn og leikstjórinn Clint Eastwood mun að öllum líkindum koma fram í raunveruleikaþætti eiginkonu sinnar og dætra. Þátturinn verður framleiddur af E! sjónvarpsstöðinni, þeirri sömu og framleiðir þættina um Kardashian-fjölskylduna. 17.12.2011 21:00
Skíðaferð í fyrsta sinn Celine Dion ætlar að halda upp á sautján ára brúðkaupsafmælið sitt með því að fara með fjölskyldunni í skíðaferð. Kanadíska söngkonan ætlar að skíða í fjöllum Utah ásamt eiginmanni sínum Rene Angelil, tíu ára syni þeirra Rene-Charles og hinum fjórtán mánaða tvíburum, Eddy og Nelson. „Tvíburarnir ætla að leika sér í snjónum,“ sagði Dion í viðtali við Hello!. Dion og Angelil giftu sig í Quebec í Kanada árið 1994. 17.12.2011 20:00
Kurt Vile á toppnum Bandaríski trúbadorinn Kurt Vile á plötu ársins, Smoke Ring for My Halo, samkvæmt nýjum lista tónlistarveitunnar Gogoyoko.com. Önnur plata Bon Iver situr í öðru sætinu og í því þriðja er Sin Fang með plötuna Summer Echoes. Í fjórða sæti er enska hljómsveitin Radiohead með plötuna King of Limbs og þar á eftir kemur Tune-Yards með Who Kill. Listi Gogoyoko nær yfir þrjátíu plötur alls, bæði innlendar og erlendar, og hægt er að hlusta á þær allar og kaupa á síðunni. 17.12.2011 18:00
Jólaglögg til góðs Jólaglögg UN Women á Íslandi fer fram á eins árs afmæli samtakanna á sunnudag. Glöggið verður haldið í versluninni Ellu á Ingólfsstræti 5 og stendur frá klukkan 16 til 18. Tónlistarkonan Sóley syngur fyrir gesti lög af hinni margrómuðu plötu sinni We Sink. Ella mun einnig tilkynna styrk sinn til samtakanna, en fyrirtækið gefur 1.000 krónur af hverju seldu ilmvatni í Styrktarsjóð UN Women til afnáms ofbeldis gegn konum. Allir velunnarar samtakanna eru hvattir til að mæta og eiga notalega stund saman í tilefni dagsins. 17.12.2011 17:00
Hávært borðhald Angelina Jolie skilur ekki þann mikla áhuga sem fólk hefur á einkalífi hennar því sjálf segist hún lifa ósköp viðburðasnauðu lífi þar sem allt snúist um barnauppeldi. 17.12.2011 16:00
Hátískan vinsæl á Íslandi Þrjú ný hátískumerki verða fáanleg á landinu eftir áramót og þykir teljast til tíðinda þar sem enn er mikið rætt um bága stöðu heimilanna í landinu. 17.12.2011 15:00
Handboltakappi hannar föt „Ég byrjaði að fikta við að þrykkja myndir á boli fyrir svona 3-4 árum. Það er ágætt að geta kúplað sig út úr boltanum stundum,“ segir Róbert Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta. Hann hefur nú opinberað áhugamál sitt og er byrjaður að selja boli úr sinni smiðju til landsmanna. Róbert hannar undir nafninu Þessi feiti sem er heldur óvanalegt nafn á fatahönnun. „Snorri Steinn á heiðurinn að nafninu. Mér fannst þetta fyndið og er kallaður þessu nafni af ákveðnum hópi,“ segir Róbert kátur en þegar Fréttablaðið náði tali af honum var hann í rútu á leið til Flensborgar með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen. 17.12.2011 14:00
Coppola leikstýrir auglýsingu Næsta samstarfsverkefni tískurisans H&M verður við ítalska tískuhúsið Marni og var engin önnur en Sofia Coppola fengin til að leikstýra auglýsingu fyrir verkefnið. Auglýsingin var tekin upp í Marokkó nú í október og verður sýnd í kvikmyndahúsum, sjónvarpi og á Netinu. 17.12.2011 12:00
Daniel Radcliffe galdramaður í miðasölu Bandaríska fjármálatímaritið Forbes hefur tekið saman lista yfir þá leikara sem trekktu hvað mest að í bíó, hvað peninga varðaði. Fáum kemur á óvart að þar skuli Daniel Radcliffe, sjálfur Harry Potter, tróna á toppnum. 17.12.2011 12:00
Bale vísað á brott í Kína Christian Bale var meinað að hitta Chen Guangcheng sem er í stofufangelsi í Kína eftir að hafa barist fyrir auknum mannréttindum þar í landi. Leikarinn er staddur í Kína til að kynna myndina The Flowers of War sem gerist þar á fjórða áratugnum. Þegar hann ætlaði að heimsækja Guangcheng með tökulið frá CNN með í för var honum vísað á brott. „Ég er ekkert hugrakkur. Ég vil bara styðja við bakið á fólki sem býr hérna og stendur upp í hárinu á yfirvöldum og hefur verið lamið og fangelsað,“ sagði Bale. „Mig langaði bara að heilsa þessum manni og segja honum hversu mikinn innblástur hann hefur veitt mér.“ 17.12.2011 11:00
Aniston prófaði að nota bótox Oft hafa verið uppi kenningar um fegrunaraðgerðir Jennifer Aniston en hún hefur hingað til neitað því staðfastlega að hafa átt nokkuð við útlit sitt. 17.12.2011 10:00
Ólafur Arnalds tjaldar öllu til Ólafur Arnalds kemur fram í Hörpu í kvöld. Hann tjaldar öllu til á tónleikunum og flytur meðal annars inn þýska starfsmenn og sérhannaðan ljósabúnað. 17.12.2011 10:00
Alli abstrakt nennti í viðtal „Þetta er svona einn dagur á viku sem maður lætur eins og algjör letingi. Þetta lag var gert á svoleiðis degi," segir rapparinn Alexander Jarl Abu-Samrah, betur þekktur sem Alli abstrakt. 17.12.2011 09:00
White Signal sigurvegari Sigurvegari í Jólalagakeppni Rásar 2 árið 2011 er hljómsveitin White Signal frá Reykjavík og Hafnarfirði. Lag hennar, Jólanótt, er eftir Guðrúnu Ólafsdóttur við texta Guðrúnar og Katrínar Helgu Ólafsdóttur og hlaut það flest atkvæði hlustenda Rásar 2. White Signal skipa fimm fjórtán til sextán ára gamlir tónlistarmenn. 17.12.2011 03:00
Mugison með sex tilnefningar Tilkynnt var um verðlaunaplötur Kraums í gær og einnig um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. 17.12.2011 11:00
Britney trúlofuð Britney Spears, 30 ára, trúlofaðist unnusta sínum og umboðsmanni til margra ára, Jason Trawick, í Planet Hollywood spilavíti í Las Vegas í gær... 17.12.2011 09:15
Shadow Creatures styðja við bakið á konum í afríku Systurnar Edda og Sólveg Ragna Guðmundsdætur sem hanna undir nafninu Shadow Creatures hafa tekið höndum saman við Kríurnar, þróunarsamtök í þágu kvenna í Afríku. Hluti af hverri seldri flík frá systrunum mun renna til styrktar málefnum Kríanna. 16.12.2011 20:00
Gamlinginn slær Potter og Larsson við Ekkert lát er á vinsældum sænsku bókarinnar Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf. Bókin hefur nú verið prentuð í 20 þúsund eintökum. Páll Valsson, þýðandi bókarinnar, segir að aldrei hafi þýdd bók selst jafnmikið á svo skömmum tíma fyrir ein jól hérlendis. Þar með hafi Gamlinginn skákað ekki minni mönnum en Harry Potter og Dan Brown. 16.12.2011 20:00