Lífið

White Signal sigurvegari

Lagið Jólanótt með White Signal var kjörið besta jólalagið.
Lagið Jólanótt með White Signal var kjörið besta jólalagið.
Sigurvegari í Jólalagakeppni Rásar 2 árið 2011 er hljómsveitin White Signal frá Reykjavík og Hafnarfirði. Lag hennar, Jólanótt, er eftir Guðrúnu Ólafsdóttur við texta Guðrúnar og Katrínar Helgu Ólafsdóttur og hlaut það flest atkvæði hlustenda Rásar 2. White Signal skipa fimm fjórtán til sextán ára gamlir tónlistarmenn.

Í öðru sæti var lagið Desember eftir Hólmfríði Ósk Samúelsdóttur í flutningi dúettsins SamSam sem hún skipar ásamt systur sinni, Gretu Mjöll Samúelsdóttur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.