Fleiri fréttir Lady Gaga þénaði mest árið 2011 Það eru ekki bara karlarnir sem græða á tá og fingri í poppinu heldur hafa konurnar malað gull á árinu sem er að líða. Vefútgáfa bandaríska fjármálatímaritsins Forbes tók saman þær tíu konur sem hafa grætt hvað mest árið 2011. 16.12.2011 15:00 Maðurinn sem sörfaði á Airwaves Rich Aucoin frá Kanada er á leiðinni til Íslands í annað sinn og spilar á Nasa 30. desember. Hann er rísandi stjarna í tónlistarbransanum og hefur vakið athygli fyrir brimbrettatakta sína. 16.12.2011 14:00 Heimsfræg hæfileikalaus Þú leikur ekki, þú syngur ekki, þú dansar ekki, sagði Barbara og hélt áfram: Þú ert ekki... - þú fyrirgefur mér að ég segi þetta. Ekki með neina hæfileika... 16.12.2011 13:30 Margmenni á Kexmas Kex Hostel hefur opnað listamönnum húsakynni sín í desember og á þriðjudagskvöldið var röðin komin að tónlistarmanninum Snorra Helgasyni og rithöfundinum Óttari Norðfjörð að deila verkum sínum. Margir lögðu leið sína á Kex til að hlusta á Óttar lesa upp úr nýjustu skáldsögu sinni Lygaranum og Snorra spila ljúfa tóna frá plötu sinni Winter Sun. 16.12.2011 13:00 16 ára bið GusGus eftir gullplötu á enda „Okkur var tilkynnt það um daginn að við værum að fá okkar fyrstu gullplötu. Seint koma sumir,“ segir Stephan Stephensen, eða President Bongo, liðsmaður GusGus. 16.12.2011 12:30 Forsetafrú Frakklands fjörug eftir fæðingu Carla Bruni eiginkona Frakklandsforseta, Nicolas Sarkozy, var brosmild á jólatrésskemmtun, með eiginmanni sínum í gær, eins og sjá má á myndunum... 16.12.2011 12:00 Nancy Sinatra nútímans Lana Del Rey er söngkonan með dimmu röddina sem er að slá í gegn um þessar mundir með laginu Video Games. Fáir vita að hún hefur áður reynt fyrir sér í tónlistarbransanum og er dóttir milljarðamærings. 16.12.2011 12:00 Hollywoodstjarna bakar bollakökur Gossip Girl leikkonan Blake Lively, 24 ára, dundaði sér við að kveikja í bollakökum í Sprinkles bakaríinu í New York eins og sjá má á myndunum... 16.12.2011 11:45 Baltasar þriðji í skíðakeppni í Frakklandi Baltasar Kormákur hafnaði í þriðja sæti í skíðakeppni kvikmyndaframleiðenda, leikstjóra og annarra kvikmyndamógúla sem haldin var í tengslum við Les Arcs-kvikmyndahátíðina, en Baltasar var þar að kynna kvikmynd sína, Djúpið. Leikstjórinn þykir liðtækur skíðakappi en mátti lúta í lægra haldi fyrir sér reyndari köppum, þeim Denis Antoine og Grégory Faes. 16.12.2011 11:30 Of Monsters and Men fékk gullplötu Í gær fékk hljómsveitin Of Monsters and Men afhenta gullplötu... 16.12.2011 11:00 Tekur frá Eurovision-hallir fyrir Frostrósar-tónleika Frostrósar-tónleikaröðin mun velta í kringum 150 til 170 milljónum þegar yfir lýkur. Forsvarsmenn tónleikaraðarinnar ætla sér stóra hluti á næsta ári. "Við erum búnir að ganga frá þessu og ætlum að gera þetta á næsta ári. Þetta hefur staðið til síðustu tvö ár en alltaf verið frestað. Nú ætlum við hins vegar að kýla á þetta,“ segir Samúel Kristjánsson. Hann ætlar að flytja út Frostrósar-þema sitt til Noregs og Svíþjóðar og halda þar tónleika í fjórtán borgum í löndunum tveimur. 16.12.2011 11:00 Ágætar veiðisögur Bók sem veiðimenn munu vafalítið hafa gaman af því að lesa. Nauðsynlegt hefði verið að leggja meiri vinnu í útlit og nostra eilítið meira við textann. 16.12.2011 11:00 Tímalaus stemning Það var gaman í Kristskirkju á mánudagskvöldið. Þar voru jólatónleikar Ríkisútvarpsins haldnir. Á efnisskránni voru trúarleg lög úr íslenskum sönghandritum frá 15., 16. og 17. öld. Kammerhópurinn Carmina, undir stjórn Árna Heimis Ingólfssonar, söng en einnig lék Karl Nyhlin á bassalútu. Ég hef sjaldan heyrt jafn sjarmerandi tónlistarflutning. 16.12.2011 11:00 Dósamatur á tónleikum Bret Michaels, söngvari Poison, hefur boðið aðdáendum sínum afslátt af tónleikum sínum gegn því að þeir komi með mat með sér sem hægt verður að gefa fátækum. Tónleikarnir verða haldnir í Pittsburgh og hvatti Michaels aðdáendur sína á Twitter til að koma með eitthvað matarkyns með sér. 16.12.2011 10:30 Gegn hræsni og tepruskap Bókaforlagið Omdúrman hefur gefið Mennt er máttur, kafla úr endurminningum Þórðar Sigtryggsonar sem Elías Mar skráði fyrir hálfri öld og hefur fengið á sig goðsagnakenndan blæ. 16.12.2011 10:00 Ekki hrifinn af framhaldi Robert Downey Jr. segist ekki vera aðdáandi framhaldsmynda þrátt fyrir að hafa leikið í Iron Man 2 og Sherlock Holmes: A Game of Shadows, sem er á leiðinni í bíó. „Mér finnst leiðinlegt að segja það en venjulega eru framhaldsmyndir leiðinlegar, en þessi er það þó ekki,“ sagði hann. 16.12.2011 09:30 Sár Suri Cruise Leikarinn Tom Cruise, 49 ára, og eiginkona hans, leikkonan Katie Holmes, 32 ára, leiddu stelpuna sína, Suri, 5 ára, í Tribeca hverfinu í New York í gærmorgun... 16.12.2011 09:00 Tilnefningar til Golden Globe Franska svart/hvíta-myndin The Artist fékk flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Myndin er óður til þöglumyndaskeiðsins í Hollywood á upphafsárum draumaverksmiðjunnar og virðist fara ansi vel ofan í samtök erlendra fréttamanna í Hollywood. 16.12.2011 09:00 Vildi fitna en gat það ekki Leonardo DiCaprio óskaði þess að hann gæti fitnað hraðar þegar hann var við tökur á mynd um stofnanda FBI-leynilögreglunnar, J. Edgar Hoover. 16.12.2011 08:00 Endurreistu gamla saltgerð fyrir vestan Þrír 27 ára frumkvöðlar hafa sett nýtt salt á markað sem þeir framleiða á gömlum söltunarstað á Vestfjörðum. Erfiðar aðstæður, mikil vinna og slys settu aldrei strik í reikninginn, því saltararnir voru ákveðnir í að láta nýsköpunardrauminn rætast. 16.12.2011 07:30 Þrjátíu þúsund sáu Sveppa í bíó Algjör Sveppi og töfraskápurinn er vinsælasta íslenska kvikmyndin sem var frumsýnd á þessu ári. Alls sáu hana rúmlega þrjátíu þúsund manns og náði hún í miðasölunni inn tæpum þrjátíu milljónum króna. Barnastjarnan Sverrir Þór Sverrisson má því vel við una fyrir þessa þriðju Sveppa-mynd þeirra Braga Hinrikssonar leikstjóra. 16.12.2011 07:00 Hörkumynd Niðurstaða: Fjörugri en forverar hennar og alls ekki fyrir lofthrædda. 16.12.2011 06:00 Milljónasamningur Madonnu Madonna hefur undirritað samning um að gefa út þrjár plötur hjá Interscope Records, undirfyrirtæki Universal Music Group. Talið er að hún fái eina milljón dollara í sinn hlut fyrir hverja plötu, eða um 120 milljónir króna. 15.12.2011 18:00 Geir vinsæll á netinu Rúm ellefu þúsund manns hafa séð myndband Geirs Ólafssonar við lagið Við hoppum af nýrri barnaplötu hans, Amma er best. 15.12.2011 17:30 Anna Hildur á útleið? Breytingar eru í farvatninu hjá Útflutningsráði íslenskrar tónlistar, ÚTÓN. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er framkvæmdastjórinn Anna Hildur Hildibrandsdóttir að hætta þar störfum í byrjun janúar og er tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson, sem jafnframt er stjórnarmaður í ÚTÓN, talinn líklegastur til að taka við af henni. 15.12.2011 17:30 Órafmögnuð plata Hellvar Hellvar heldur tvenna tónleika á Dillon á föstudagskvöld. Þeir fyrri verða órafmagnaðir en á þeim síðari verður stungið í samband og rokkað af krafti. Ástæða tónleikanna er ný plata með hljómsveitinni sem var tekin upp í síðasta mánuði. Hún heitir Noise That Stopped og hefur að geyma órafmagnaðar útgáfur af nýjustu plötu Hellvar, Stop That Noise. 15.12.2011 17:00 Ballerína í frístundum Hjartaknúsarinn Ryan Gosling heldur áfram að heilla kvenþjóðina og mætir þessa dagana reglulega í ballettkennslu. Að sögn einkakennara hans er leikarinn ekki að undirbúa sig fyrir hlutverk, heldur dansar hann ballett eingöngu ánægjunnar vegna. 15.12.2011 17:00 Jessica alltaf grátandi Söngkonan bandaríska Jessica Simpson grætur þessa dagana af minnsta tilefni. Ástæðan er sú að hún gengur með sitt fyrsta barn, og segir að óléttan geri það að verkum að hún tárist yfir öllu og engu. 15.12.2011 16:30 Drukkið úr Cruise í 30 ár Tom Cruise er stærsta kvikmyndastjarna í heimi; hvort sem maður skellti hurðum eftir væmna ástarjátningu í Jerry Maguire eða tók á flótta eftir vandræðalegar slagsmálasenur í Far and Away. Nú er komið að nýjustu Cruise-myndinni, leikarinn snýr aftur sem Ethan Hunt í fjórða sinn. 15.12.2011 16:30 Blogga um hugmyndir og hönnun Systurnar Anna Kristrún og Björg Gunnarsdætur halda úti blogginu Overonecoffee.com en þar er að finna fallega hönnun og sniðugar lausnir í hversdeginum. Bloggið er mjög vinsælt og fær um þrjú þúsund flettingar daglega. „Nafnið kom til vegna þess að bloggið er eitthvað sem maður dundar sér við að skoða yfir einum kaffibolla,“ segir Anna Kristrún Gunnarsdóttir verkefnastjóri sem heldur úti blogginu Overonecoffee.com ásamt systur sinni Björgu Gunnarsdóttur, margmiðlunarhönnuði. 15.12.2011 16:15 Paradísarmissi slegið á frest Það er ekki bara tóm gleði hjá Bradley Cooper þótt hann hafi verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims því kvikmynd hans, Paradise Lost, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Framleiðslufyrirtækið Legendary Pictures tók þessa ákvörðun eftir að forsvarsmönnum þess þótti einsýnt að kvikmyndin myndi sprengja kostnaðaráætlunina sem hljóðar upp á 120 milljónir dollara. 15.12.2011 16:00 Grinderman hætt störfum Tónlistarmaðurinn Nick Cave hefur tilkynnt um endalok hljómsveitarinnar Grinderman. 15.12.2011 15:30 Britney tók fjölskylduna upp á svið Britney Spears lauk tónleikaferð sinni um heiminn með stæl í San Juan í Púertó Ríkó á dögunum. Í lokalaginu tók hún stórfjölskylduna sína upp á svið sem dillaði sér við tónlistina fyrir mörg þúsund áhorfendur. 15.12.2011 15:15 Auðunn Blöndal lofar harðasta jólalagi allra tíma Það verður mikið um dýrðir í útvarpsþætti Auðuns Blöndal í dag. Auðunn og félagar hafa legið í upptökum síðustu daga og ætla að frumflytja það sem þeir segja vera harðasta jólalag allra tíma. 15.12.2011 15:00 Steik með stökkri parmaskinku Snorri Viktor Gylfason yfirmatreiðslumaður á ítalska veitingahúsinu La Luna á Rauðarárstíg sýnir í meðfylgjandi myndskeiði hvernig elda má steik með stökkri parmaskinku á auðveldan máta... 15.12.2011 14:45 Helgi Björns flottur í björgunarsveitarbúningi Tökur á kvikmyndinni Frost eru hafnar en myndin er fyrsta sci-fi kvikmyndin sem gerð er á Íslandi. 15.12.2011 14:30 Demi neitar að skipta um nafn Leikkonan Demi Moore þurfti að svara fyrir sig á Twitter á dögunum en aðdáendur hafa furðað sig á því að hún heiti enn þá Mrs. Kutcher á samskiptasíðunni. Moore, sem skildi við Ashton Kutcher á dögunum eftir sex ára hjónaband, skrifaði eftirfarandi skilaboð á Twitter „Það er ekki forgangsatriði hjá mér að skipta um nafn núna. Ég biðst fyrirgefningar ef það truflar ykkur og ég ætti kannski að hætta að skrifa? Skiptir nafn mitt virkilega svona miklu máli?“ 15.12.2011 14:15 Pabbi Beckham David Beckham, 36 ára, hélt á 5 mánaða gamalli dóttur sinni, Harper, á fótboltaleik í Los Angeles þar sem sonur hans, Romeo, spilaði ásamt félögum sínum... 15.12.2011 14:00 Ragga og Dísa syngja í Fríkirkjunni Tvær hæfileikaríkar söngkonur leiða saman hesta sína í Fríkirkjunni á sunnudaginn. Sú þriðja bætist í hópinn þegar líður á kvöldið. 15.12.2011 14:00 Fékk gullplötu og keypti þvottavél "Við erum mjög sáttir við þetta. Þetta eru að mínu mati mestu verðlaunin sem hægt er að fá í þessum bransa. Þetta eru verðlaun fólksins,“ segir grínistinn Steindi Jr. Steindi og leikstjórinn Ágúst Bent fengu í gær afhenta gullplötu fyrir sölu á fyrstu þáttaröð Steindans okkar. 15.12.2011 13:30 Miðbæjarrotta í Eurovision „Ég var mikill Eurovision-aðdáandi þegar ég var lítil og kunni öll lögin utan að,“ segir Rósa Birgitta Ísfeld, söngkona Feldberg og Sometime. 15.12.2011 13:15 Rihanna sú vinsælasta á Facebook Söngkonan Rihanna er efst á lista yfir þá tónlistarmenn sem fengu flest „like“ á Facebook í ár. Hún skýtur þar með reggísöngvaranum sáluga Bob Marley og söngkonunni Avril Lavigne ref fyrir rass, en þau voru í öðru og þriðja sæti, samkvæmt tölum frá Facebook. 15.12.2011 13:00 Gísli Pálmi í Hörpu "Þau neyddu mig til að spila þarna, ég þverneitaði fyrst,“ segir rapparinn Gísli Pálmi í léttum dúr. 15.12.2011 12:30 Eldum saman hlýtur hin eftirsóttu Gourmand-verðlaun Matreiðslubókin Eldum saman eftir Guðmund Finnbogason var á dögunum valin besta barna- og fjölskyldumatreiðslubókin á Íslandi 2011. 15.12.2011 12:00 Sheen birti númerið sitt Leikarinn Charlie Sheen lenti í smá vandræðum með samskiptasíðuna Twitter á dögunum. Sheen ætlaði að senda einkaskilaboð til Justins Bieber sem innihélt símanúmerið hans, en birti skilaboðin óvart fyrir allra augum. 15.12.2011 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lady Gaga þénaði mest árið 2011 Það eru ekki bara karlarnir sem græða á tá og fingri í poppinu heldur hafa konurnar malað gull á árinu sem er að líða. Vefútgáfa bandaríska fjármálatímaritsins Forbes tók saman þær tíu konur sem hafa grætt hvað mest árið 2011. 16.12.2011 15:00
Maðurinn sem sörfaði á Airwaves Rich Aucoin frá Kanada er á leiðinni til Íslands í annað sinn og spilar á Nasa 30. desember. Hann er rísandi stjarna í tónlistarbransanum og hefur vakið athygli fyrir brimbrettatakta sína. 16.12.2011 14:00
Heimsfræg hæfileikalaus Þú leikur ekki, þú syngur ekki, þú dansar ekki, sagði Barbara og hélt áfram: Þú ert ekki... - þú fyrirgefur mér að ég segi þetta. Ekki með neina hæfileika... 16.12.2011 13:30
Margmenni á Kexmas Kex Hostel hefur opnað listamönnum húsakynni sín í desember og á þriðjudagskvöldið var röðin komin að tónlistarmanninum Snorra Helgasyni og rithöfundinum Óttari Norðfjörð að deila verkum sínum. Margir lögðu leið sína á Kex til að hlusta á Óttar lesa upp úr nýjustu skáldsögu sinni Lygaranum og Snorra spila ljúfa tóna frá plötu sinni Winter Sun. 16.12.2011 13:00
16 ára bið GusGus eftir gullplötu á enda „Okkur var tilkynnt það um daginn að við værum að fá okkar fyrstu gullplötu. Seint koma sumir,“ segir Stephan Stephensen, eða President Bongo, liðsmaður GusGus. 16.12.2011 12:30
Forsetafrú Frakklands fjörug eftir fæðingu Carla Bruni eiginkona Frakklandsforseta, Nicolas Sarkozy, var brosmild á jólatrésskemmtun, með eiginmanni sínum í gær, eins og sjá má á myndunum... 16.12.2011 12:00
Nancy Sinatra nútímans Lana Del Rey er söngkonan með dimmu röddina sem er að slá í gegn um þessar mundir með laginu Video Games. Fáir vita að hún hefur áður reynt fyrir sér í tónlistarbransanum og er dóttir milljarðamærings. 16.12.2011 12:00
Hollywoodstjarna bakar bollakökur Gossip Girl leikkonan Blake Lively, 24 ára, dundaði sér við að kveikja í bollakökum í Sprinkles bakaríinu í New York eins og sjá má á myndunum... 16.12.2011 11:45
Baltasar þriðji í skíðakeppni í Frakklandi Baltasar Kormákur hafnaði í þriðja sæti í skíðakeppni kvikmyndaframleiðenda, leikstjóra og annarra kvikmyndamógúla sem haldin var í tengslum við Les Arcs-kvikmyndahátíðina, en Baltasar var þar að kynna kvikmynd sína, Djúpið. Leikstjórinn þykir liðtækur skíðakappi en mátti lúta í lægra haldi fyrir sér reyndari köppum, þeim Denis Antoine og Grégory Faes. 16.12.2011 11:30
Of Monsters and Men fékk gullplötu Í gær fékk hljómsveitin Of Monsters and Men afhenta gullplötu... 16.12.2011 11:00
Tekur frá Eurovision-hallir fyrir Frostrósar-tónleika Frostrósar-tónleikaröðin mun velta í kringum 150 til 170 milljónum þegar yfir lýkur. Forsvarsmenn tónleikaraðarinnar ætla sér stóra hluti á næsta ári. "Við erum búnir að ganga frá þessu og ætlum að gera þetta á næsta ári. Þetta hefur staðið til síðustu tvö ár en alltaf verið frestað. Nú ætlum við hins vegar að kýla á þetta,“ segir Samúel Kristjánsson. Hann ætlar að flytja út Frostrósar-þema sitt til Noregs og Svíþjóðar og halda þar tónleika í fjórtán borgum í löndunum tveimur. 16.12.2011 11:00
Ágætar veiðisögur Bók sem veiðimenn munu vafalítið hafa gaman af því að lesa. Nauðsynlegt hefði verið að leggja meiri vinnu í útlit og nostra eilítið meira við textann. 16.12.2011 11:00
Tímalaus stemning Það var gaman í Kristskirkju á mánudagskvöldið. Þar voru jólatónleikar Ríkisútvarpsins haldnir. Á efnisskránni voru trúarleg lög úr íslenskum sönghandritum frá 15., 16. og 17. öld. Kammerhópurinn Carmina, undir stjórn Árna Heimis Ingólfssonar, söng en einnig lék Karl Nyhlin á bassalútu. Ég hef sjaldan heyrt jafn sjarmerandi tónlistarflutning. 16.12.2011 11:00
Dósamatur á tónleikum Bret Michaels, söngvari Poison, hefur boðið aðdáendum sínum afslátt af tónleikum sínum gegn því að þeir komi með mat með sér sem hægt verður að gefa fátækum. Tónleikarnir verða haldnir í Pittsburgh og hvatti Michaels aðdáendur sína á Twitter til að koma með eitthvað matarkyns með sér. 16.12.2011 10:30
Gegn hræsni og tepruskap Bókaforlagið Omdúrman hefur gefið Mennt er máttur, kafla úr endurminningum Þórðar Sigtryggsonar sem Elías Mar skráði fyrir hálfri öld og hefur fengið á sig goðsagnakenndan blæ. 16.12.2011 10:00
Ekki hrifinn af framhaldi Robert Downey Jr. segist ekki vera aðdáandi framhaldsmynda þrátt fyrir að hafa leikið í Iron Man 2 og Sherlock Holmes: A Game of Shadows, sem er á leiðinni í bíó. „Mér finnst leiðinlegt að segja það en venjulega eru framhaldsmyndir leiðinlegar, en þessi er það þó ekki,“ sagði hann. 16.12.2011 09:30
Sár Suri Cruise Leikarinn Tom Cruise, 49 ára, og eiginkona hans, leikkonan Katie Holmes, 32 ára, leiddu stelpuna sína, Suri, 5 ára, í Tribeca hverfinu í New York í gærmorgun... 16.12.2011 09:00
Tilnefningar til Golden Globe Franska svart/hvíta-myndin The Artist fékk flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Myndin er óður til þöglumyndaskeiðsins í Hollywood á upphafsárum draumaverksmiðjunnar og virðist fara ansi vel ofan í samtök erlendra fréttamanna í Hollywood. 16.12.2011 09:00
Vildi fitna en gat það ekki Leonardo DiCaprio óskaði þess að hann gæti fitnað hraðar þegar hann var við tökur á mynd um stofnanda FBI-leynilögreglunnar, J. Edgar Hoover. 16.12.2011 08:00
Endurreistu gamla saltgerð fyrir vestan Þrír 27 ára frumkvöðlar hafa sett nýtt salt á markað sem þeir framleiða á gömlum söltunarstað á Vestfjörðum. Erfiðar aðstæður, mikil vinna og slys settu aldrei strik í reikninginn, því saltararnir voru ákveðnir í að láta nýsköpunardrauminn rætast. 16.12.2011 07:30
Þrjátíu þúsund sáu Sveppa í bíó Algjör Sveppi og töfraskápurinn er vinsælasta íslenska kvikmyndin sem var frumsýnd á þessu ári. Alls sáu hana rúmlega þrjátíu þúsund manns og náði hún í miðasölunni inn tæpum þrjátíu milljónum króna. Barnastjarnan Sverrir Þór Sverrisson má því vel við una fyrir þessa þriðju Sveppa-mynd þeirra Braga Hinrikssonar leikstjóra. 16.12.2011 07:00
Milljónasamningur Madonnu Madonna hefur undirritað samning um að gefa út þrjár plötur hjá Interscope Records, undirfyrirtæki Universal Music Group. Talið er að hún fái eina milljón dollara í sinn hlut fyrir hverja plötu, eða um 120 milljónir króna. 15.12.2011 18:00
Geir vinsæll á netinu Rúm ellefu þúsund manns hafa séð myndband Geirs Ólafssonar við lagið Við hoppum af nýrri barnaplötu hans, Amma er best. 15.12.2011 17:30
Anna Hildur á útleið? Breytingar eru í farvatninu hjá Útflutningsráði íslenskrar tónlistar, ÚTÓN. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er framkvæmdastjórinn Anna Hildur Hildibrandsdóttir að hætta þar störfum í byrjun janúar og er tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson, sem jafnframt er stjórnarmaður í ÚTÓN, talinn líklegastur til að taka við af henni. 15.12.2011 17:30
Órafmögnuð plata Hellvar Hellvar heldur tvenna tónleika á Dillon á föstudagskvöld. Þeir fyrri verða órafmagnaðir en á þeim síðari verður stungið í samband og rokkað af krafti. Ástæða tónleikanna er ný plata með hljómsveitinni sem var tekin upp í síðasta mánuði. Hún heitir Noise That Stopped og hefur að geyma órafmagnaðar útgáfur af nýjustu plötu Hellvar, Stop That Noise. 15.12.2011 17:00
Ballerína í frístundum Hjartaknúsarinn Ryan Gosling heldur áfram að heilla kvenþjóðina og mætir þessa dagana reglulega í ballettkennslu. Að sögn einkakennara hans er leikarinn ekki að undirbúa sig fyrir hlutverk, heldur dansar hann ballett eingöngu ánægjunnar vegna. 15.12.2011 17:00
Jessica alltaf grátandi Söngkonan bandaríska Jessica Simpson grætur þessa dagana af minnsta tilefni. Ástæðan er sú að hún gengur með sitt fyrsta barn, og segir að óléttan geri það að verkum að hún tárist yfir öllu og engu. 15.12.2011 16:30
Drukkið úr Cruise í 30 ár Tom Cruise er stærsta kvikmyndastjarna í heimi; hvort sem maður skellti hurðum eftir væmna ástarjátningu í Jerry Maguire eða tók á flótta eftir vandræðalegar slagsmálasenur í Far and Away. Nú er komið að nýjustu Cruise-myndinni, leikarinn snýr aftur sem Ethan Hunt í fjórða sinn. 15.12.2011 16:30
Blogga um hugmyndir og hönnun Systurnar Anna Kristrún og Björg Gunnarsdætur halda úti blogginu Overonecoffee.com en þar er að finna fallega hönnun og sniðugar lausnir í hversdeginum. Bloggið er mjög vinsælt og fær um þrjú þúsund flettingar daglega. „Nafnið kom til vegna þess að bloggið er eitthvað sem maður dundar sér við að skoða yfir einum kaffibolla,“ segir Anna Kristrún Gunnarsdóttir verkefnastjóri sem heldur úti blogginu Overonecoffee.com ásamt systur sinni Björgu Gunnarsdóttur, margmiðlunarhönnuði. 15.12.2011 16:15
Paradísarmissi slegið á frest Það er ekki bara tóm gleði hjá Bradley Cooper þótt hann hafi verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims því kvikmynd hans, Paradise Lost, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Framleiðslufyrirtækið Legendary Pictures tók þessa ákvörðun eftir að forsvarsmönnum þess þótti einsýnt að kvikmyndin myndi sprengja kostnaðaráætlunina sem hljóðar upp á 120 milljónir dollara. 15.12.2011 16:00
Grinderman hætt störfum Tónlistarmaðurinn Nick Cave hefur tilkynnt um endalok hljómsveitarinnar Grinderman. 15.12.2011 15:30
Britney tók fjölskylduna upp á svið Britney Spears lauk tónleikaferð sinni um heiminn með stæl í San Juan í Púertó Ríkó á dögunum. Í lokalaginu tók hún stórfjölskylduna sína upp á svið sem dillaði sér við tónlistina fyrir mörg þúsund áhorfendur. 15.12.2011 15:15
Auðunn Blöndal lofar harðasta jólalagi allra tíma Það verður mikið um dýrðir í útvarpsþætti Auðuns Blöndal í dag. Auðunn og félagar hafa legið í upptökum síðustu daga og ætla að frumflytja það sem þeir segja vera harðasta jólalag allra tíma. 15.12.2011 15:00
Steik með stökkri parmaskinku Snorri Viktor Gylfason yfirmatreiðslumaður á ítalska veitingahúsinu La Luna á Rauðarárstíg sýnir í meðfylgjandi myndskeiði hvernig elda má steik með stökkri parmaskinku á auðveldan máta... 15.12.2011 14:45
Helgi Björns flottur í björgunarsveitarbúningi Tökur á kvikmyndinni Frost eru hafnar en myndin er fyrsta sci-fi kvikmyndin sem gerð er á Íslandi. 15.12.2011 14:30
Demi neitar að skipta um nafn Leikkonan Demi Moore þurfti að svara fyrir sig á Twitter á dögunum en aðdáendur hafa furðað sig á því að hún heiti enn þá Mrs. Kutcher á samskiptasíðunni. Moore, sem skildi við Ashton Kutcher á dögunum eftir sex ára hjónaband, skrifaði eftirfarandi skilaboð á Twitter „Það er ekki forgangsatriði hjá mér að skipta um nafn núna. Ég biðst fyrirgefningar ef það truflar ykkur og ég ætti kannski að hætta að skrifa? Skiptir nafn mitt virkilega svona miklu máli?“ 15.12.2011 14:15
Pabbi Beckham David Beckham, 36 ára, hélt á 5 mánaða gamalli dóttur sinni, Harper, á fótboltaleik í Los Angeles þar sem sonur hans, Romeo, spilaði ásamt félögum sínum... 15.12.2011 14:00
Ragga og Dísa syngja í Fríkirkjunni Tvær hæfileikaríkar söngkonur leiða saman hesta sína í Fríkirkjunni á sunnudaginn. Sú þriðja bætist í hópinn þegar líður á kvöldið. 15.12.2011 14:00
Fékk gullplötu og keypti þvottavél "Við erum mjög sáttir við þetta. Þetta eru að mínu mati mestu verðlaunin sem hægt er að fá í þessum bransa. Þetta eru verðlaun fólksins,“ segir grínistinn Steindi Jr. Steindi og leikstjórinn Ágúst Bent fengu í gær afhenta gullplötu fyrir sölu á fyrstu þáttaröð Steindans okkar. 15.12.2011 13:30
Miðbæjarrotta í Eurovision „Ég var mikill Eurovision-aðdáandi þegar ég var lítil og kunni öll lögin utan að,“ segir Rósa Birgitta Ísfeld, söngkona Feldberg og Sometime. 15.12.2011 13:15
Rihanna sú vinsælasta á Facebook Söngkonan Rihanna er efst á lista yfir þá tónlistarmenn sem fengu flest „like“ á Facebook í ár. Hún skýtur þar með reggísöngvaranum sáluga Bob Marley og söngkonunni Avril Lavigne ref fyrir rass, en þau voru í öðru og þriðja sæti, samkvæmt tölum frá Facebook. 15.12.2011 13:00
Gísli Pálmi í Hörpu "Þau neyddu mig til að spila þarna, ég þverneitaði fyrst,“ segir rapparinn Gísli Pálmi í léttum dúr. 15.12.2011 12:30
Eldum saman hlýtur hin eftirsóttu Gourmand-verðlaun Matreiðslubókin Eldum saman eftir Guðmund Finnbogason var á dögunum valin besta barna- og fjölskyldumatreiðslubókin á Íslandi 2011. 15.12.2011 12:00
Sheen birti númerið sitt Leikarinn Charlie Sheen lenti í smá vandræðum með samskiptasíðuna Twitter á dögunum. Sheen ætlaði að senda einkaskilaboð til Justins Bieber sem innihélt símanúmerið hans, en birti skilaboðin óvart fyrir allra augum. 15.12.2011 12:00