Fleiri fréttir

Gríman: Taktu þátt í valinu

Grímuhátíðin, árleg uppskeruhátíð sviðslistageirans, verður haldin í áttunda sinn í Þjóðleikhúsinu miðvikudaginn 16. júní næstkomandi og verður bein útsending frá hátíðinni á Stöð 2. Aldrei hafa fleiri frumflutt sviðsverk komið til álita, en þau voru alls 89 í ár. Nú gefst áhorfendum kostur á að taka þátt í valinu á hvaða sýning þeim fannst skara framúr á árinu með því að fara inná www.griman.is og velja þar sýningu ársins. 5 vinsælustu sýningarnar keppa síðan í símakosningu frá 14. júní og verða úrslit kynnt í beinni útsendingu á Stöð 2 frá grímuhátíðinni.

Hin mörgu andlit Christinu Aguilera

Fyrst sykursæt, síðan hálfnakin, þá í gamla stílnum og nú djörf aftur. Christina Aguilera reynir að hressa upp á ímyndina á Bionic.

Lindsay gæti endað í fangelsi

Leikkonan Lindsay Lohan gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist verði hún fundin sek um að hafa brotið skilorðið.

Áttu vatn vann Stuttmyndadaga

Haraldur Sigurjónsson vann Stuttmyndadaga í Reykjavík með myndinni Áttu vatn? Lokakvöld hátíðarinnar var haldið í Kringlubíó í gær.

Vill að Jón Gnarr leiki sjálfan sig í Skaupinu

„Kannski er ég svona valdsmannslegur. Ég leik oft menn með sterka og ákveðna nærveru," segir Jóhannes Haukur Jóhannesson, sem sló í gegn sem Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í áramótaskaupinu.

Byrjaður að reykja aftur

Liam Neeson kennir leik sínum í hasarmyndinni A-Team um að hann sé byrjaður aftur að reykja.

Elskar súkkulaði

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sem sumir vilja kalla hina nýju Paris Hilton, segist ekki ætla að hætta að borða uppáhaldið sitt, súkkulaði.

Fresco leitar að bassaleikara

Bassaleikarinn Borgþór Jónsson, einn af stofnendum Agent Fresco, er hættur í hljómsveitinni. Óvíst er hver tekur við af honum en sveitin er með nokkra bassaleikara í sigtinu.

Nína Dögg er sendiherra Evrópuárs

Nína Dögg Filippusdóttir kemur fram í Iðnó í kvöld og segir nokkur orð um kvikmyndina Börn sem verður sýnd á opinni sýningu klukkan 20.

Enn eitt sölutrikk SATC? - myndir

Er þetta ekki bara enn eitt sölutrikkið af því að konur elska hana úr Sex and the City myndinni? „Auðvitað er hún með þetta allt í hendi sér en myndin er um tísku og skemmtun og þó við getum ekki klætt okkur í rándýran fatnað eins og Carrie Bradshaw þá getum við vafið ilminum um okkur og komið okkur í karakter," segir Kristín.

Slær í gegn stífmálaður í framan - myndir/myndband

Við kíktum á útgáfutónleika Haffa Haff sem fram fóru á Nasa í gær þar sem gríðarlega góð stemning var á meðal unga fólksins. Um var að ræða tónleikaröð Haffa sem hófst með fjölskylduskemmtun klukkan 17:00 þar sem frítt var inn fyrir börn yngri en 13 ára og foreldra þeirra.

Þvílíkt drama út af flegnum bol - myndband

Þegar við spurðum Óla Geir Jónsson, fyrrverandi Herra Ísland, nánar út í flegna bolinn sem hann klæddist á Nasa í gær brugðust félagar hans, Arnar Már Friðriksson og Birgir Sævarsson, illa við. Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðkvæma unga karlmenn æsa sig yfir saklausri spurningu út í klæðaburð.

Get him to the Greek: tvær stjörnur

Einhverra hluta vegna hefur sá misskilningur fengið vængi að Get Him to the Greek sé fyndnasta mynd sumarsins ef ekki ársins hingað til. Þetta stenst enga skoðun.

Sumarsmellirnir valda vonbrigðum

Að mati flestra kvikmyndaspekúlanta eru kvikmyndaverin ekki ánægð með byrjun sumarsins. Engin mynd hefur náð einhverjum hæðum í miðasölu og sumir bíða jafnvel bara eftir næsta sumri.

Aníta orðuð við Escape to Donegal

Leikkonan Aníta Briem er orðuð við hlutverk í kvikmyndinni Escape to Donegal á vefsíðunni IMDB.com. Myndin ku vera vísindaskáldskapur og persónan sem Aníta er orðuð við nefnist Faith.

Kínverjar í stól forsetans á Bessastöðum

Yfir þrjátíu blaðamenn fylgja He Guoqiang, flokksritara í stjórnmálanefnd miðstjórnar kínverska kommúnistaflokksins, eftir en hann fer fyrir sendinefnd sem stödd er hér á landi. Í henni eru fulltrúar frá Seðlabanka Íslands, Útflutnings- og innflutningsbanka Kína og kínverskum orkufyrirtækjum.

Grant á barnum

Hugh Grant þykir augljóslega leiðinlegt að sitja einn að drykkju því hann bauð stúdentum frá Oxford, sem sátu inni á sama bar og hann, upp á drykk.

Hvítur, svartur og heltanaður - myndband

„Við erum að sjá um útgáfutónleikana hans Haffa Haff á Nasa. Þrennir tónleikar í kvöld," sögðu tónlistarmennirnir Arnar Már Friðriksson og Birgir Sævarsson, sem vöktu fyrst athygli í þættinum Bandið hans Bubba og plötusnúðurinn Óli Geir Jónsson sem var Herra Ísland í stutta stund árið 2005. Þá spjöllum við um húðlitinn á þeim á léttum n ótum að sama skapi í myndskeiðinu.

Hefur ekki orku fyrir börnin

Michael Douglas, sem nálgast óðfluga eftirlaunaaldurinn, segist ekki lengur hafa orku fyrir börnin sín.

Þessi stelpa kann að taka armbeygjur - myndband

„Mataræðið skiptir 50% máli í að standa sig vel. Andlega hliðin er náttúrulega mjög mikilvæg..." sagði Annie Mist Þórisdóttir Crossfit meistari meðal annars eftir að hún tók nokkrar armbeygjur fyrir okkur.

Dóttir Dennis Hopper missti af jarðarförinni

Sjö ára gömul dóttir bandaríska leikarans Dennis Hopper missti af jarðarför föður síns. Galen Hopper heldur því fram að móðir hennar, Victoria Duffy, hafi meinað sér að koma.

Hrifin af húmor hvors annars

Upp mín sál! er uppistandshópur á vegum Listhópa Hins hússins sem mun skemmta bæði borgarstarfsmönnum og gangandi vegfarendum í sumar.

Skráður einhleypur á Facebook

"Það er svo margt sem að bara... það er ekki endilega eitt. Röfl er bara pirrandi," sagði Erpur Eyvindarson þegar við spurðum út í það sem honum líkar ekki við í fari kvenfólks en hann er skráður einhleypur á vinatengslasíðunni Facebook.

Jógvan náði stúdentsprófinu - myndir

„Mikið er ég feginn að hafa klárað skólann minn. Ég er orðinn stúdent. Var á háskólabrú Keilis," sagði Jógvan þegar við spjölluðum við hann í gær.

Lykill að lífshamingju - myndband

„Ég myndi segja að það væri einlægni," svaraði Guðni Gunnarsson þegar við spurðum hann hver er lykillinn að lífshamingju? „Þú verður að öðlast heimild það er að segja þú veðrur að læra að segja satt svo þú getir verið í kyrrð með sjálfum þér.Og ef þú öðlast heimild þá getur þú öðlast velsæld." „Þú getur laðað að þér peninga og fjármagn og tækifæri en ef þú hefur ekki heimild í eigin hjarta þá getur þú ekki haldið því þess vegna er einlægni lykillinn." Sjá nánar Ropeyogasetrid.is. http://www.ropeyogasetrid.is/

Regnboginn rýmdur í sumar

Tækjabúnaður í Regnboganum verður fjarlægður eftir um mánuð ef ekki næst niðurstaða um starfsemi í húsinu.

Spila íslenskt víkingarokk

Víkingarokksveitin Skálmöld er að taka upp sína fyrstu plötu. Tveir meðlimir sveitarinnar eru einnig í Ljótu hálfvitunum, eða bræðurnir Snæbjörn og Baldur Ragnarssynir.

Miley segist ekki vita hvað venjulegt líf er

Hin unga söngkona Miley Cyrus segist aldrei hafa lifað eðlilegu lífi vegna frægðarsólar föður síns, þjóðlagasöngvarans Billy Ray Cyrus, sem gerði garðinn frægan árið 1991 með laginu Achy Breaky Heart.

Jón Gnarr fagnar mögulegu framboði í Kaliforníu

„Það væri ógeðslega gaman ef Besti flokkurinn næði að fella repúblikana í Kaliforníu. Það myndi alveg gera daginn, þann daginn,“ segir Jón Gnarr, næsti borgarstjóri í Reykjavík.

Tom og Katie reyna að eignast annað barn

Bandaríski hjartaknúsarinn Tom Cruise upplýsir í viðtali við OK!-tímaritið að það hafi verið ást við fyrstu sýn þegar fundum þeirra Katie Holmes bar saman.

Sjá næstu 50 fréttir