Jón Gnarr fagnar mögulegu framboði í Kaliforníu 9. júní 2010 07:00 Það er aldrei að vita nema Besti flokkurinn verði sjálfum Arnold Schwarzenegger að falli. Jón Gnarr segist glaður fara til Kaliforníu þegar kosningar fara fram í nóvember. Fréttablaðið/samsett mynd „Það væri ógeðslega gaman ef Besti flokkurinn næði að fella repúblikana í Kaliforníu. Það myndi alveg gera daginn, þann daginn," segir Jón Gnarr, næsti borgarstjóri í Reykjavík. „Myndi það þýða að Arnold Schwarzenegger kæmi á eftir mér, alveg brjálaður?" Fréttablaðið greindi frá því í gær að bandaríski athafnamaðurinn Jonathan Taplin útilokar ekki að stofna Besta flokkinn í Hollywood. Taplin hefur fest kaup á léninu thebestparty.org, en ríkisstjórnarkosningar í Kaliforníu fara fram í nóvember. Jón fagnar hugmyndum Taplins. „Ekki spurning. Ekki síst ef hann býður mér til Kaliforníu í nóvember," segir Jón. „Ég hefði ekkert á móti því að vera í Kaliforníu í nóvember. Einar Örn [2. borgarfulltrúi Besta flokksins], talar reiprennandi ensku. Þetta er algjörlega fullkomið." Jonathan Taplin hefur unnið með mönnum á borð við Bob Dylan og Eric Clapton. Hann var á landinu á dögunum og bað um að fá að hitta Jón, en þeir náðu ekki að koma á fundi. Jón segist finna fyrir áhuga á Besta flokknum frá útlöndum. „Það er líka fólk í Hollandi og Ungverjalandi sem vill stofna Besta flokkinn," segir hann og bætir við á óaðfinnanlegri ensku: „We're going global." Tengdar fréttir Útilokar ekki að stofna Besta flokkinn í Hollywood „Bandaríkin og Ísland glíma við sömu vandamálin. Við erum með nokkra ráðandi flokka sem tala alltaf um sömu hlutina og koma engu í verk. Mér finnst Jón Gnarr hafa áhugaverða nálgun," segir bandaríski athafnamaðurinn Jonathan Taplin. 8. júní 2010 01:00 Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
„Það væri ógeðslega gaman ef Besti flokkurinn næði að fella repúblikana í Kaliforníu. Það myndi alveg gera daginn, þann daginn," segir Jón Gnarr, næsti borgarstjóri í Reykjavík. „Myndi það þýða að Arnold Schwarzenegger kæmi á eftir mér, alveg brjálaður?" Fréttablaðið greindi frá því í gær að bandaríski athafnamaðurinn Jonathan Taplin útilokar ekki að stofna Besta flokkinn í Hollywood. Taplin hefur fest kaup á léninu thebestparty.org, en ríkisstjórnarkosningar í Kaliforníu fara fram í nóvember. Jón fagnar hugmyndum Taplins. „Ekki spurning. Ekki síst ef hann býður mér til Kaliforníu í nóvember," segir Jón. „Ég hefði ekkert á móti því að vera í Kaliforníu í nóvember. Einar Örn [2. borgarfulltrúi Besta flokksins], talar reiprennandi ensku. Þetta er algjörlega fullkomið." Jonathan Taplin hefur unnið með mönnum á borð við Bob Dylan og Eric Clapton. Hann var á landinu á dögunum og bað um að fá að hitta Jón, en þeir náðu ekki að koma á fundi. Jón segist finna fyrir áhuga á Besta flokknum frá útlöndum. „Það er líka fólk í Hollandi og Ungverjalandi sem vill stofna Besta flokkinn," segir hann og bætir við á óaðfinnanlegri ensku: „We're going global."
Tengdar fréttir Útilokar ekki að stofna Besta flokkinn í Hollywood „Bandaríkin og Ísland glíma við sömu vandamálin. Við erum með nokkra ráðandi flokka sem tala alltaf um sömu hlutina og koma engu í verk. Mér finnst Jón Gnarr hafa áhugaverða nálgun," segir bandaríski athafnamaðurinn Jonathan Taplin. 8. júní 2010 01:00 Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Útilokar ekki að stofna Besta flokkinn í Hollywood „Bandaríkin og Ísland glíma við sömu vandamálin. Við erum með nokkra ráðandi flokka sem tala alltaf um sömu hlutina og koma engu í verk. Mér finnst Jón Gnarr hafa áhugaverða nálgun," segir bandaríski athafnamaðurinn Jonathan Taplin. 8. júní 2010 01:00