Kínverjar í stól forsetans á Bessastöðum 10. júní 2010 07:30 Þessi ágæti blaðamaður tók sig vel út í skrifborðsstól forsetans og virtist una nokkuð glaður við sitt. Fréttablaðið/GVA Yfir þrjátíu blaðamenn fylgja He Guoqiang, flokksritara í stjórnmálanefnd miðstjórnar kínverska kommúnistaflokksins, eftir en hann fer fyrir sendinefnd sem stödd er hér á landi. Í henni eru fulltrúar frá Seðlabanka Íslands, Útflutnings- og innflutningsbanka Kína og kínverskum orkufyrirtækjum. He Guoqiang og hans menn snæddu hádegisverð með Ólafi Ragnari Grímssyni í gær á Bessastöðum en mikil öryggisgæsla er í kringum heimsóknina og mörgum vegfarendum brá hreinlega í brún þegar bílalestin með sendinefndinni keyrði sem leið lá út á Álftanes með blikkandi ljós í lögreglufylgd. Blaðamennirnir fengu að skoða sig um á skrifstofu forsetans og stóðust ekki mátið þegar þeir sáu skrifborðsstól Ólafs. Þeir mátuðu sig við stólinn og létu samstarfsfélaga sína mynda sig með fjölda mynda af tignargestum sem sótt hafa Bessastaði heim á undanförnum árum. Kínverjarnir voru þó ekki að brjóta neitt blað í sögunni því hljómsveitin Trabant lét mynda sig inni á sömu skrifstofu fyrir allnokkrum árum fyrir plötuna sína Trabant á Bessastöðum. Þá sat Ólafur reyndar sjálfur í skrifborðsstólnum en meðlimir sveitarinnar fyrir aftan hann. Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Yfir þrjátíu blaðamenn fylgja He Guoqiang, flokksritara í stjórnmálanefnd miðstjórnar kínverska kommúnistaflokksins, eftir en hann fer fyrir sendinefnd sem stödd er hér á landi. Í henni eru fulltrúar frá Seðlabanka Íslands, Útflutnings- og innflutningsbanka Kína og kínverskum orkufyrirtækjum. He Guoqiang og hans menn snæddu hádegisverð með Ólafi Ragnari Grímssyni í gær á Bessastöðum en mikil öryggisgæsla er í kringum heimsóknina og mörgum vegfarendum brá hreinlega í brún þegar bílalestin með sendinefndinni keyrði sem leið lá út á Álftanes með blikkandi ljós í lögreglufylgd. Blaðamennirnir fengu að skoða sig um á skrifstofu forsetans og stóðust ekki mátið þegar þeir sáu skrifborðsstól Ólafs. Þeir mátuðu sig við stólinn og létu samstarfsfélaga sína mynda sig með fjölda mynda af tignargestum sem sótt hafa Bessastaði heim á undanförnum árum. Kínverjarnir voru þó ekki að brjóta neitt blað í sögunni því hljómsveitin Trabant lét mynda sig inni á sömu skrifstofu fyrir allnokkrum árum fyrir plötuna sína Trabant á Bessastöðum. Þá sat Ólafur reyndar sjálfur í skrifborðsstólnum en meðlimir sveitarinnar fyrir aftan hann.
Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira