KK til Sjanghæ í þriðja sinn 9. júní 2010 08:30 KK spilar á heimssýningunni í Sjanghæ í Kína síðar í mánuðinum. Mynd/GVA Tónlistarmaðurinn KK spilar á heimssýningunni í Sjanghæ í Kína síðar í mánuðinum. Með honum í för verður hljómsveit skipuð þeim Eyþóri Gunnarssyni, Ásgeiri Óskarssyni, Guðmundi Péturssyni og Sölva Kristjánssyni, syni KK. „Það er mjög gaman að koma þangað," segir KK sem hefur tvívegis áður komið til Sjanghæ. Þetta er jafnframt fjórða ferðalagið hans til Kína. Síðast kom hann til Sjanghæ fyrir fimm árum með Magga Eiríks og spiluðu þeir á menningarhátíð í borginni við mjög góðar undirtektir. „Við urðum frægir í smátíma í Sjanghæ," segir hann og hlær. KK og félagar fljúga út til London á föstudaginn og fara þaðan til Kína. „Þetta verða alla vega tvennir tónleikar. Við spilum 17. júní inni á svæðinu og síðan verða litlir tónleikar fyrir Íslendinga í litlum klúbbi." Heimkoma er síðan áætluð 22. júní og mun hópurinn vafalítið hafa frá mörgu skemmtilegu ævintýrinu í Sjanghæ að segja. Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Fleiri fréttir Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Sjá meira
Tónlistarmaðurinn KK spilar á heimssýningunni í Sjanghæ í Kína síðar í mánuðinum. Með honum í för verður hljómsveit skipuð þeim Eyþóri Gunnarssyni, Ásgeiri Óskarssyni, Guðmundi Péturssyni og Sölva Kristjánssyni, syni KK. „Það er mjög gaman að koma þangað," segir KK sem hefur tvívegis áður komið til Sjanghæ. Þetta er jafnframt fjórða ferðalagið hans til Kína. Síðast kom hann til Sjanghæ fyrir fimm árum með Magga Eiríks og spiluðu þeir á menningarhátíð í borginni við mjög góðar undirtektir. „Við urðum frægir í smátíma í Sjanghæ," segir hann og hlær. KK og félagar fljúga út til London á föstudaginn og fara þaðan til Kína. „Þetta verða alla vega tvennir tónleikar. Við spilum 17. júní inni á svæðinu og síðan verða litlir tónleikar fyrir Íslendinga í litlum klúbbi." Heimkoma er síðan áætluð 22. júní og mun hópurinn vafalítið hafa frá mörgu skemmtilegu ævintýrinu í Sjanghæ að segja.
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Fleiri fréttir Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Sjá meira