Fleiri fréttir Páfi bað fyrir Íslendingum Stefán Lárus Stefánsson, sendirherra Íslands hjá Evrópuráðinu, hitti Benedikt XVI páfa í Vatikaninu í byrjun mánaðarins þar sem hann fékk afhent trúnaðarbréf. 10.6.2007 14:00 Plata fyrir jól Ástralska söngkonan Kylie Minogue vonast til að næsta plata sín kom fyrir jólin. Kylie er að snúa aftur á sjónarsviðið eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein. Fjögur ár eru liðin síðan síðasta plata hennar, Body Language, kom út. 10.6.2007 13:30 Heiðrar hermenn Leikstjórinn Spike Lee ætlar að gera kvikmynd til heiðurs þeim þeldökku bandarísku hermönnum sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni. 10.6.2007 13:00 Allt æðislegt hjá Magna í Óðinsvéum Upptökur á fyrstu sólóplötu rokkarans Magna Ásgeirssonar, sem standa yfir í Danmörku, ganga prýðilega. Hljóðverið er í sveitabýlí rétt fyrir utan Óðinsvé þar sem Magni og félagar hans Baddi og Gunni úr Sóldögg hafa dvalið í góðu yfirlæti. 10.6.2007 12:00 Frí gisting um allan heim Það er sama hvert þig langar að fara. Til Tansaníu, Tælands eða Tyrklands, já eða bara í helgarferð til New York, á heimasíðunni Hospitalityclub.org finnurðu fólk sem vill hýsa þig frítt, bjóða þér í mat eða sýna þér borgina. 10.6.2007 11:00 Connery sagði nei við Spielberg Sean Connery hefur endanlega staðfest að hann muni ekki taka að sér hlutverk föður Indiana Jones í fjórðu kvikmyndinni um fornleifafræðinginn en tökur á henni hefjast í næsta mánuði. Connery sló í gegn sem Henry Jones í þriðju myndinni sem sýnd var fyrir 18 árum en skoska sjarmatröllið tilkynnti nýlega að hann væri hættur kvikmyndaleik. 10.6.2007 10:00 Ampop notar Star Wars-tækni Hljómsveitin Ampop notaðist við svokallaða „green screen“ tækni við upptökur á nýjasta myndbandi sínu við lagið Gets Me Down. Er það að finna á plötunni Sail to the Moon sem kom út fyrir síðustu jól. 10.6.2007 09:00 Margbreytileg framúrstefna Dansleikhúsflokkurinn UglyDuck.Productions sýnir þrjú verk í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld og annað kvöld í tilefni af Listahátíðinni Björtum dögum í Hafnarfirði. 9.6.2007 14:00 Listatengsl Birgitta Spur, safnstjóri Listasafns Sigurjóns Ólafssonar, verður með leiðsögn á morgun um sýninguna Cobra Reykjavík sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands. 9.6.2007 13:00 Miklu erfiðara að horfa á fíflalætin Það urðu þau Sara Hrund Gunnlaugsdóttir, Eiríkur Rósberg Eiríksson og Hallur Örn Guðjónsson sem stóðu uppi sem sigurvegarar í þáttunum Leitin sem lauk á Stöð 2 í gærkvöldi. 9.6.2007 12:30 Hundrað tíma vinna Söngvarinn George Michael hefur verið sviptur ökuréttindum í tvö ár og dæmdur til að starfa í þágu samfélagsins í hundrað klukkutíma fyrir að hafa ekið undir áhrifum vímuefna þann 1. október í fyrra. 9.6.2007 12:00 Gleymir ekki upprunanum Fyrsta sólóplata Færeyingsins Jógvans Hansen, sigurvegara X-Factor, kemur út á mánudag. Freyr Bjarnason spjallaði við Jógvan og komst að því að þar er á ferðinni jarðbundinn og rólegur piltur. 9.6.2007 11:00 Richie óttast fangelsi Nicole Richie óttast að hún muni fá sömu meðferð og vinkona sín Paris Hilton þegar ákæra vegna ölvunaraksturs á hendur henni verður tekin fyrir hjá dómstólum í lok þessa mánaðar. 9.6.2007 10:30 Stærsta bílasýning ársins Bíladagar verða á Akureyri 15. til 17. júní. Keppt verður í spyrnu og burnout-keppni og um 200 farartæki verða til sýnis á einni stærstu bílasýningu sem haldin hefur verið hérlendis. 9.6.2007 10:00 90 mínútna veisla hjá McCartney Bítillinn fyrrverandi Sir Paul McCartney spilaði fyrir framan aðeins eitt þúsund aðdáendur í London á dögunum. Tilefnið var útgáfa nýjustu sólóplötu hans, Memory Almost Full. 9.6.2007 10:00 SSSól lætur aftur á sér kræla „Nú erum við komnir úr Borgarleikhúsinu og á NASA þar sem fólk er í aðstöðu til að hreyfa sig, dansa. Við hlökkum mikið til,“ segir Helgi Björnsson, söngvari hljómsveitarinnar Síðan skein sól, sem verður með tónleika á NASA í kvöld. 9.6.2007 09:00 Þingmaður vill banna alla bíla sem komast upp í 165 km hraða Ekki er öll vitleysan eins. Þingmaður á Evrópuþinginu vill banna bíla sem komast hraðar en 101 mílu á klukkustund vegna umhverfisáhrifa. 9.6.2007 08:00 Námskeið í handritagerð Kiks, samtök kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi, stendur fyrir námskeiði í kvikmyndahandritagerð nú um helgina. 9.6.2007 08:00 Tveggja barna móðir opnar sjávardýragarð á Ísafirði „Ég er yfirleitt ólétt eða í fæðingarorlofi. Síðast þegar ég var í fæðingarorlofi var ég búin að ganga allar leiðir og sjá allt í bænum svo ég vildi breyta aðeins til,“ segir Lísbet Harðardóttir, 22 ára Ísfirðingur og tveggja barna móðir, sem hefur opnað lítinn sjávargarð á Ísafirði. 9.6.2007 08:00 Engin samkeppni hjá hjónunum Rúnar Freyr Gíslason mun leika eitt af aðalhlutverkunum í stóra barnasöngleik Þjóðleikhússins í vetur, Skilaboðaskjóðu Þorvalds Þorsteinssonar. Á sama tíma leikstýrir eiginkona hans, Selma Björnsdóttir, uppfærslu Borgarleikhússins á Gosa. 9.6.2007 07:00 Dansleikhús /samkeppnin í kvöld Hin árlega Dansleikhússamkeppni Leikfélags Reykjavíkur og Íslenska dansflokksins fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld. Að þessu sinni tóku sex hópar dans-, og leikhúshöfunda þátt. 8.6.2007 23:35 Reykingabann í Hollandi Fyrirséð er að reykingabann á veitingastöðum sem tekur gildi í Hollandi í júlí muni reynst flóknara í framkvæmd þar en annars staðar. Neysla kannabisefna er lögleg í landinu og kaffihús mega selja slík efni. Fjölmörg kaffihús í landinu er helguð kannabisefnum. 8.6.2007 23:14 Úrslitin ráðast í Leitinni Nýjar sjónvarpsstjörnur koma í leitirnar í kvöld þegar sigurvegarar í skemmtiþættinum Leitin að Strákunum verða krýndir í æsispennandi úrslitaþætti í kvöld. 8.6.2007 15:50 Fer á heimsfrumsýningu Hulda Sigfúsdóttir datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum. Hún er á leiðinni á rauða dregilinn í London með stjörnunum úr stórmyndinni Fantastic Four 2 á heimsfrumsýningu myndarinnar á þriðjudag. 8.6.2007 15:23 George Michael sleppur við fangelsisvist George Michael, sem var tekinn undir stýri með lyfjakokteil í blóði sem Anna Nicole hefði skammast sín fyrir, þarf ekki að fara í fangelsi. Popparinn var í dag sviftur ökuleyfi í tvö ár, dæmdur til að sinna hundrað tímum af samfélagsþjónustu og til greiðslu 300 þúsund króna í sekt. 8.6.2007 15:08 Parisar saga Hilton, tuttugasti kafli Fjölmiðlasirkusinn kringum Paris Hilton heldur áfram. Um 40 ljósmyndarar, blaða- og fréttamenn voru fyrir utan heimili hennar í morgun, og þyrlur sveimuðu yfir húsinu í þeirri von að ná myndum af þessum frægasta fanga seinni tíma. 8.6.2007 14:31 Enn ein kæran vegna Borats 20th Century Fox hefur fengið á sig enn eina kæruna vegna Borat-myndarinnar um fréttamanninn geðþekka frá Kasakstan. Í þetta sinn af manni sem Borat sést elta, logandi hræddan, um götur New York borgar. 8.6.2007 11:01 Rekinn úr Grey's Anatomy Isaiah Washington, leikarinn geðþekki hefur verið rekinn úr sjónvarpsþáttunum ,,Grey's Anatomy". Howard Bragman, talsmaður leikarans, sagði að samningur hans hefði ekki verið endurnýjaður og vísaði í þessa yfirlýsingu frá leikaranum. ,,Ég er snarbrjálaður og ætla ekki að láta bjóða mér þetta lengur." Frasinn er tilvísun í bíómyndina Network frá árinu 1976 sem fjallar um frægan fréttamann sem er rekinn vegna vinsældaleysis. 8.6.2007 09:42 Britney í sambandi við ráðgjafann sinn? Britney í sambandi við eiturlyfjaráðgjafann sinn? Hin 25 ára Britney Spears heldur því fram að samband hennar og Johns Sundahls sé algerlega platónskt. Hennar fyrrverandi, Kevin Federline, heldur því hinsvegar fram að þau séu par, og að sögn National Enquirer er móðir hennar í skýjunum yfir nýja kærastanum. 7.6.2007 17:05 Paris Hilton sleppt af heilsufarsástæðum Paris Hilton er laus úr fangelsi. Sýslumaðurinn í Los Angeles staðfesti á blaðamannafundi fyrir skömmu að erfinginn hefði verið flutt í stofufangelsi af heilsufarsástæðum. 7.6.2007 14:18 Hilton í fangelsi - dagur 3 Paris Hilton er búin að taka úr sér linsurnar. Förðunarvörur eru sömuleiðis úr sögunni og nú horfir erfinginn frægi framan í heiminn með allsbert andlit og brún augu. 7.6.2007 12:23 Cliff Richards hræðir vandræðabörn Tívolí í Bretlandi hefur fundið hina fullkomnu leið til að losa sig við vandræðagemsa. Þeir spila Cliff Richards lög fyrir þá. Yfirmenn tívolísins komust að því að þegar þeir spiluðu ,,Living doll" og aðra ljúfa tóna hins 66 ára poppara í tækjum sínum dugði það til að hræða burt hóp vandræðaunglinga sem höfðu flykkst í skemmtigarðinn í Norður-London á laugardaginn. 7.6.2007 10:59 Nýr kærasti Jennifer Aniston nafngreindur People magazine segist hafa heimildir fyrir því hvert leyndardómsfulla kyntröllið hennar Jennifer Aniston sé. Hinn heppni heitir Paul Sculfor og er 36 ára bresk fyrirsæta. 7.6.2007 10:24 Fleiri fótspor í steypuna á Hollywood Boulevard Ocean's 13 leikararnir Brad Pitt, George Clooney og Matt Damon skráðu handaför og fótspor sín í steypu á Hollywood Boulevard fyrir frumsýningu myndarinnar. ,,Ef ég þarf að vera á fjórum fótum með þremur öðrum mönnum, þá get ég ekki hugsað mér þrjá betri menn til þess." sagði Clooney fyrir utan Grauman's Chinese Theater. 6.6.2007 17:05 Aðdáendur Sparks æfir yfir athugasemdum um holdafar Aðdáendur Idol-stjörnunnar Jordin Sparks sjá rautt eftir að frægur offitusérfræðingur sagði að hún ætti að grenna sig. MeMe Roth frá samtökunum National Action Against Obesity sagði í samtali við The Scoop að henni hafi verið hótað lífláti síðan hún sagði á Fox sjónvarpsstöðinni að Sparks væri of feit. 6.6.2007 13:58 Er Nicole Richie ófrísk? Hin ofurgranna Nicole Richie gæti verið ófrísk. Sögusagnirnar hafa flogið og Richie er ekkert að leggja sig fram við að neita þeim. Richie gekkst nýverið undir læknisskoðun, blóð- og þvagprufur og sagði heimildarmaður Life and Style að þær hefðu staðfest að hún væri þunguð. 6.6.2007 12:31 Aniston ástfangin á ný Vinurinn Jennifer Aniston virðist hafa fundið ástina að nýju. Tímaritið People Magazine greinir frá því að hún hafi notið lífsins með óþekktu kyntrölli á veitingastað fyrir skömmu. 6.6.2007 11:32 Hafa tvær vikur til að deyja Þú hefur tvær vikur til að deyja eftir að þú skráir þig inn á Mukti Bhawan gistiheimilið í Varanasi á Indlandi. Varanasi er heilög borg. Hindúar trúa því að það að deyja í Varanasi og láta dreifa ösku sinni yfir gruggugt vatn Ganges árinnar bjargi þeim úr hringrás dauða og endurfæðinga. 6.6.2007 11:27 Stones leggja Evrópu undir fót Hinir gamalreyndu Rolling Stones hrintu Evróputúr sínum úr vör í gær. Fyrstu tónleikarnir fóru fram í Belgíu fyrir framan 33 þúsund áheyrendur. Var eftirvæntingin svo mikil að 50 kílómetra umferðahnútur myndaðist. 6.6.2007 11:07 Fitandi erfðir Þýskir og bandarískir vísindamenn hafa einangrað erfðabundið mólekúl sem stýrir þyngd fólks, svokallað „eirðaleysis-mólekúl“. Þeir sem bera það með sér eru ólíklegri til að fitna. Frá þessu segir á vef BBC. 6.6.2007 10:41 Hilton í fangelsi - dagur tvö Paris litlu Hilton gengur ekki vel í fangelsinu. Hún grætur í símann og segist hvorki borða né sofa. Hún segir að klefinn sinn sé ískaldur. 6.6.2007 10:12 Fjölskyldulífið er þreytandi Fræga fólkið þreytist líka og börnin fjögur taka sinn toll af hjónalífi Angelinu Jolie og Brads Pitt. Leikkonan viðurkenndi í samtali við Marie Claire tímaritið að það væri erfitt fyrir skötuhjúin að finna tíma fyrir sig. Börnin fjögur eru Maddox fimm ára, Pax Thien þriggja ára, Zahara tveggja ára og Shiloh eins árs. 5.6.2007 19:00 Töframaður sleppur naumlega Bandaríski sjónhverfingamaðurinn Criss Angel slapp heill á húfi þegar glerbox sem hann hafði dvalið í í sólarhring hrundi úr tólf metra hæð niður á Times Square í New York. Töfrabragðið gekk út á að glerboxið var hulið steypu á meðan það hékk í 12 metra hæð með Angel innanborðs. 5.6.2007 17:53 HD-DVD í Toshiba fartölvur Tæknirisinn Toshiba ætlar að koma HD-DVD drifi i allar fartölvur sínar á næsta ári. Ætlunin er að ná forskoti á keppinautana í næstu kynslóðar DVD baráttunni. 5.6.2007 14:33 Bætist í barnaskarann hjá Brangelinu Venjulegir ferðamenn láta sér yfirleitt nægja póstkort og lyklakyppur sem minjagripi. Ekki Angelina Jolie og Brad Pitt. Stjörnuparið ferðast mikið og á heilan sæg af börnum sem þau hafa sótt hér og þar um heiminn. Þau eiga nú hinn Fimm ára gamla Maddox frá Kambódíu, Pax Thien, þriggja ára frá Víetnam, Zahöru, tveggja ára, frá Eþíópíu, og Shiloh, líffræðilega eins árs dóttur þeirra. 5.6.2007 14:27 Sjá næstu 50 fréttir
Páfi bað fyrir Íslendingum Stefán Lárus Stefánsson, sendirherra Íslands hjá Evrópuráðinu, hitti Benedikt XVI páfa í Vatikaninu í byrjun mánaðarins þar sem hann fékk afhent trúnaðarbréf. 10.6.2007 14:00
Plata fyrir jól Ástralska söngkonan Kylie Minogue vonast til að næsta plata sín kom fyrir jólin. Kylie er að snúa aftur á sjónarsviðið eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein. Fjögur ár eru liðin síðan síðasta plata hennar, Body Language, kom út. 10.6.2007 13:30
Heiðrar hermenn Leikstjórinn Spike Lee ætlar að gera kvikmynd til heiðurs þeim þeldökku bandarísku hermönnum sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni. 10.6.2007 13:00
Allt æðislegt hjá Magna í Óðinsvéum Upptökur á fyrstu sólóplötu rokkarans Magna Ásgeirssonar, sem standa yfir í Danmörku, ganga prýðilega. Hljóðverið er í sveitabýlí rétt fyrir utan Óðinsvé þar sem Magni og félagar hans Baddi og Gunni úr Sóldögg hafa dvalið í góðu yfirlæti. 10.6.2007 12:00
Frí gisting um allan heim Það er sama hvert þig langar að fara. Til Tansaníu, Tælands eða Tyrklands, já eða bara í helgarferð til New York, á heimasíðunni Hospitalityclub.org finnurðu fólk sem vill hýsa þig frítt, bjóða þér í mat eða sýna þér borgina. 10.6.2007 11:00
Connery sagði nei við Spielberg Sean Connery hefur endanlega staðfest að hann muni ekki taka að sér hlutverk föður Indiana Jones í fjórðu kvikmyndinni um fornleifafræðinginn en tökur á henni hefjast í næsta mánuði. Connery sló í gegn sem Henry Jones í þriðju myndinni sem sýnd var fyrir 18 árum en skoska sjarmatröllið tilkynnti nýlega að hann væri hættur kvikmyndaleik. 10.6.2007 10:00
Ampop notar Star Wars-tækni Hljómsveitin Ampop notaðist við svokallaða „green screen“ tækni við upptökur á nýjasta myndbandi sínu við lagið Gets Me Down. Er það að finna á plötunni Sail to the Moon sem kom út fyrir síðustu jól. 10.6.2007 09:00
Margbreytileg framúrstefna Dansleikhúsflokkurinn UglyDuck.Productions sýnir þrjú verk í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld og annað kvöld í tilefni af Listahátíðinni Björtum dögum í Hafnarfirði. 9.6.2007 14:00
Listatengsl Birgitta Spur, safnstjóri Listasafns Sigurjóns Ólafssonar, verður með leiðsögn á morgun um sýninguna Cobra Reykjavík sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands. 9.6.2007 13:00
Miklu erfiðara að horfa á fíflalætin Það urðu þau Sara Hrund Gunnlaugsdóttir, Eiríkur Rósberg Eiríksson og Hallur Örn Guðjónsson sem stóðu uppi sem sigurvegarar í þáttunum Leitin sem lauk á Stöð 2 í gærkvöldi. 9.6.2007 12:30
Hundrað tíma vinna Söngvarinn George Michael hefur verið sviptur ökuréttindum í tvö ár og dæmdur til að starfa í þágu samfélagsins í hundrað klukkutíma fyrir að hafa ekið undir áhrifum vímuefna þann 1. október í fyrra. 9.6.2007 12:00
Gleymir ekki upprunanum Fyrsta sólóplata Færeyingsins Jógvans Hansen, sigurvegara X-Factor, kemur út á mánudag. Freyr Bjarnason spjallaði við Jógvan og komst að því að þar er á ferðinni jarðbundinn og rólegur piltur. 9.6.2007 11:00
Richie óttast fangelsi Nicole Richie óttast að hún muni fá sömu meðferð og vinkona sín Paris Hilton þegar ákæra vegna ölvunaraksturs á hendur henni verður tekin fyrir hjá dómstólum í lok þessa mánaðar. 9.6.2007 10:30
Stærsta bílasýning ársins Bíladagar verða á Akureyri 15. til 17. júní. Keppt verður í spyrnu og burnout-keppni og um 200 farartæki verða til sýnis á einni stærstu bílasýningu sem haldin hefur verið hérlendis. 9.6.2007 10:00
90 mínútna veisla hjá McCartney Bítillinn fyrrverandi Sir Paul McCartney spilaði fyrir framan aðeins eitt þúsund aðdáendur í London á dögunum. Tilefnið var útgáfa nýjustu sólóplötu hans, Memory Almost Full. 9.6.2007 10:00
SSSól lætur aftur á sér kræla „Nú erum við komnir úr Borgarleikhúsinu og á NASA þar sem fólk er í aðstöðu til að hreyfa sig, dansa. Við hlökkum mikið til,“ segir Helgi Björnsson, söngvari hljómsveitarinnar Síðan skein sól, sem verður með tónleika á NASA í kvöld. 9.6.2007 09:00
Þingmaður vill banna alla bíla sem komast upp í 165 km hraða Ekki er öll vitleysan eins. Þingmaður á Evrópuþinginu vill banna bíla sem komast hraðar en 101 mílu á klukkustund vegna umhverfisáhrifa. 9.6.2007 08:00
Námskeið í handritagerð Kiks, samtök kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi, stendur fyrir námskeiði í kvikmyndahandritagerð nú um helgina. 9.6.2007 08:00
Tveggja barna móðir opnar sjávardýragarð á Ísafirði „Ég er yfirleitt ólétt eða í fæðingarorlofi. Síðast þegar ég var í fæðingarorlofi var ég búin að ganga allar leiðir og sjá allt í bænum svo ég vildi breyta aðeins til,“ segir Lísbet Harðardóttir, 22 ára Ísfirðingur og tveggja barna móðir, sem hefur opnað lítinn sjávargarð á Ísafirði. 9.6.2007 08:00
Engin samkeppni hjá hjónunum Rúnar Freyr Gíslason mun leika eitt af aðalhlutverkunum í stóra barnasöngleik Þjóðleikhússins í vetur, Skilaboðaskjóðu Þorvalds Þorsteinssonar. Á sama tíma leikstýrir eiginkona hans, Selma Björnsdóttir, uppfærslu Borgarleikhússins á Gosa. 9.6.2007 07:00
Dansleikhús /samkeppnin í kvöld Hin árlega Dansleikhússamkeppni Leikfélags Reykjavíkur og Íslenska dansflokksins fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld. Að þessu sinni tóku sex hópar dans-, og leikhúshöfunda þátt. 8.6.2007 23:35
Reykingabann í Hollandi Fyrirséð er að reykingabann á veitingastöðum sem tekur gildi í Hollandi í júlí muni reynst flóknara í framkvæmd þar en annars staðar. Neysla kannabisefna er lögleg í landinu og kaffihús mega selja slík efni. Fjölmörg kaffihús í landinu er helguð kannabisefnum. 8.6.2007 23:14
Úrslitin ráðast í Leitinni Nýjar sjónvarpsstjörnur koma í leitirnar í kvöld þegar sigurvegarar í skemmtiþættinum Leitin að Strákunum verða krýndir í æsispennandi úrslitaþætti í kvöld. 8.6.2007 15:50
Fer á heimsfrumsýningu Hulda Sigfúsdóttir datt heldur betur í lukkupottinn á dögunum. Hún er á leiðinni á rauða dregilinn í London með stjörnunum úr stórmyndinni Fantastic Four 2 á heimsfrumsýningu myndarinnar á þriðjudag. 8.6.2007 15:23
George Michael sleppur við fangelsisvist George Michael, sem var tekinn undir stýri með lyfjakokteil í blóði sem Anna Nicole hefði skammast sín fyrir, þarf ekki að fara í fangelsi. Popparinn var í dag sviftur ökuleyfi í tvö ár, dæmdur til að sinna hundrað tímum af samfélagsþjónustu og til greiðslu 300 þúsund króna í sekt. 8.6.2007 15:08
Parisar saga Hilton, tuttugasti kafli Fjölmiðlasirkusinn kringum Paris Hilton heldur áfram. Um 40 ljósmyndarar, blaða- og fréttamenn voru fyrir utan heimili hennar í morgun, og þyrlur sveimuðu yfir húsinu í þeirri von að ná myndum af þessum frægasta fanga seinni tíma. 8.6.2007 14:31
Enn ein kæran vegna Borats 20th Century Fox hefur fengið á sig enn eina kæruna vegna Borat-myndarinnar um fréttamanninn geðþekka frá Kasakstan. Í þetta sinn af manni sem Borat sést elta, logandi hræddan, um götur New York borgar. 8.6.2007 11:01
Rekinn úr Grey's Anatomy Isaiah Washington, leikarinn geðþekki hefur verið rekinn úr sjónvarpsþáttunum ,,Grey's Anatomy". Howard Bragman, talsmaður leikarans, sagði að samningur hans hefði ekki verið endurnýjaður og vísaði í þessa yfirlýsingu frá leikaranum. ,,Ég er snarbrjálaður og ætla ekki að láta bjóða mér þetta lengur." Frasinn er tilvísun í bíómyndina Network frá árinu 1976 sem fjallar um frægan fréttamann sem er rekinn vegna vinsældaleysis. 8.6.2007 09:42
Britney í sambandi við ráðgjafann sinn? Britney í sambandi við eiturlyfjaráðgjafann sinn? Hin 25 ára Britney Spears heldur því fram að samband hennar og Johns Sundahls sé algerlega platónskt. Hennar fyrrverandi, Kevin Federline, heldur því hinsvegar fram að þau séu par, og að sögn National Enquirer er móðir hennar í skýjunum yfir nýja kærastanum. 7.6.2007 17:05
Paris Hilton sleppt af heilsufarsástæðum Paris Hilton er laus úr fangelsi. Sýslumaðurinn í Los Angeles staðfesti á blaðamannafundi fyrir skömmu að erfinginn hefði verið flutt í stofufangelsi af heilsufarsástæðum. 7.6.2007 14:18
Hilton í fangelsi - dagur 3 Paris Hilton er búin að taka úr sér linsurnar. Förðunarvörur eru sömuleiðis úr sögunni og nú horfir erfinginn frægi framan í heiminn með allsbert andlit og brún augu. 7.6.2007 12:23
Cliff Richards hræðir vandræðabörn Tívolí í Bretlandi hefur fundið hina fullkomnu leið til að losa sig við vandræðagemsa. Þeir spila Cliff Richards lög fyrir þá. Yfirmenn tívolísins komust að því að þegar þeir spiluðu ,,Living doll" og aðra ljúfa tóna hins 66 ára poppara í tækjum sínum dugði það til að hræða burt hóp vandræðaunglinga sem höfðu flykkst í skemmtigarðinn í Norður-London á laugardaginn. 7.6.2007 10:59
Nýr kærasti Jennifer Aniston nafngreindur People magazine segist hafa heimildir fyrir því hvert leyndardómsfulla kyntröllið hennar Jennifer Aniston sé. Hinn heppni heitir Paul Sculfor og er 36 ára bresk fyrirsæta. 7.6.2007 10:24
Fleiri fótspor í steypuna á Hollywood Boulevard Ocean's 13 leikararnir Brad Pitt, George Clooney og Matt Damon skráðu handaför og fótspor sín í steypu á Hollywood Boulevard fyrir frumsýningu myndarinnar. ,,Ef ég þarf að vera á fjórum fótum með þremur öðrum mönnum, þá get ég ekki hugsað mér þrjá betri menn til þess." sagði Clooney fyrir utan Grauman's Chinese Theater. 6.6.2007 17:05
Aðdáendur Sparks æfir yfir athugasemdum um holdafar Aðdáendur Idol-stjörnunnar Jordin Sparks sjá rautt eftir að frægur offitusérfræðingur sagði að hún ætti að grenna sig. MeMe Roth frá samtökunum National Action Against Obesity sagði í samtali við The Scoop að henni hafi verið hótað lífláti síðan hún sagði á Fox sjónvarpsstöðinni að Sparks væri of feit. 6.6.2007 13:58
Er Nicole Richie ófrísk? Hin ofurgranna Nicole Richie gæti verið ófrísk. Sögusagnirnar hafa flogið og Richie er ekkert að leggja sig fram við að neita þeim. Richie gekkst nýverið undir læknisskoðun, blóð- og þvagprufur og sagði heimildarmaður Life and Style að þær hefðu staðfest að hún væri þunguð. 6.6.2007 12:31
Aniston ástfangin á ný Vinurinn Jennifer Aniston virðist hafa fundið ástina að nýju. Tímaritið People Magazine greinir frá því að hún hafi notið lífsins með óþekktu kyntrölli á veitingastað fyrir skömmu. 6.6.2007 11:32
Hafa tvær vikur til að deyja Þú hefur tvær vikur til að deyja eftir að þú skráir þig inn á Mukti Bhawan gistiheimilið í Varanasi á Indlandi. Varanasi er heilög borg. Hindúar trúa því að það að deyja í Varanasi og láta dreifa ösku sinni yfir gruggugt vatn Ganges árinnar bjargi þeim úr hringrás dauða og endurfæðinga. 6.6.2007 11:27
Stones leggja Evrópu undir fót Hinir gamalreyndu Rolling Stones hrintu Evróputúr sínum úr vör í gær. Fyrstu tónleikarnir fóru fram í Belgíu fyrir framan 33 þúsund áheyrendur. Var eftirvæntingin svo mikil að 50 kílómetra umferðahnútur myndaðist. 6.6.2007 11:07
Fitandi erfðir Þýskir og bandarískir vísindamenn hafa einangrað erfðabundið mólekúl sem stýrir þyngd fólks, svokallað „eirðaleysis-mólekúl“. Þeir sem bera það með sér eru ólíklegri til að fitna. Frá þessu segir á vef BBC. 6.6.2007 10:41
Hilton í fangelsi - dagur tvö Paris litlu Hilton gengur ekki vel í fangelsinu. Hún grætur í símann og segist hvorki borða né sofa. Hún segir að klefinn sinn sé ískaldur. 6.6.2007 10:12
Fjölskyldulífið er þreytandi Fræga fólkið þreytist líka og börnin fjögur taka sinn toll af hjónalífi Angelinu Jolie og Brads Pitt. Leikkonan viðurkenndi í samtali við Marie Claire tímaritið að það væri erfitt fyrir skötuhjúin að finna tíma fyrir sig. Börnin fjögur eru Maddox fimm ára, Pax Thien þriggja ára, Zahara tveggja ára og Shiloh eins árs. 5.6.2007 19:00
Töframaður sleppur naumlega Bandaríski sjónhverfingamaðurinn Criss Angel slapp heill á húfi þegar glerbox sem hann hafði dvalið í í sólarhring hrundi úr tólf metra hæð niður á Times Square í New York. Töfrabragðið gekk út á að glerboxið var hulið steypu á meðan það hékk í 12 metra hæð með Angel innanborðs. 5.6.2007 17:53
HD-DVD í Toshiba fartölvur Tæknirisinn Toshiba ætlar að koma HD-DVD drifi i allar fartölvur sínar á næsta ári. Ætlunin er að ná forskoti á keppinautana í næstu kynslóðar DVD baráttunni. 5.6.2007 14:33
Bætist í barnaskarann hjá Brangelinu Venjulegir ferðamenn láta sér yfirleitt nægja póstkort og lyklakyppur sem minjagripi. Ekki Angelina Jolie og Brad Pitt. Stjörnuparið ferðast mikið og á heilan sæg af börnum sem þau hafa sótt hér og þar um heiminn. Þau eiga nú hinn Fimm ára gamla Maddox frá Kambódíu, Pax Thien, þriggja ára frá Víetnam, Zahöru, tveggja ára, frá Eþíópíu, og Shiloh, líffræðilega eins árs dóttur þeirra. 5.6.2007 14:27