HD-DVD í Toshiba fartölvur 5. júní 2007 14:33 HD-DVD drif frá Toshiba. Tæknirisinn Toshiba ætlar að koma HD-DVD drifi i allar fartölvur sínar á næsta ári. Ætlunin er að ná forskoti á keppinautana í næstu kynslóðar DVD baráttunni. Playstation 3 frá Sony er einnig Blu-ray spilari og er það innlegg Sony í baráttuna. Varastjórnarformaður Toshiba, Hisatsugu Nonaka segir að þeir muni beita svipuðum aðferðum og Sony. Það er að segja skella HD-DVD spilaranum í fartölvurnar til að ná útbreiðslu. „Eftirspurnin er til staðar, fólk vill horfa á hágæða myndefni á ferðinni," segir Nonaka. Toshiba, sem seldi 9,2 miljónir fartölva árið 2006, gæti átt von a minni sölu þar sem spilararnir munu hækka verðið. Leikjavísir Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Tæknirisinn Toshiba ætlar að koma HD-DVD drifi i allar fartölvur sínar á næsta ári. Ætlunin er að ná forskoti á keppinautana í næstu kynslóðar DVD baráttunni. Playstation 3 frá Sony er einnig Blu-ray spilari og er það innlegg Sony í baráttuna. Varastjórnarformaður Toshiba, Hisatsugu Nonaka segir að þeir muni beita svipuðum aðferðum og Sony. Það er að segja skella HD-DVD spilaranum í fartölvurnar til að ná útbreiðslu. „Eftirspurnin er til staðar, fólk vill horfa á hágæða myndefni á ferðinni," segir Nonaka. Toshiba, sem seldi 9,2 miljónir fartölva árið 2006, gæti átt von a minni sölu þar sem spilararnir munu hækka verðið.
Leikjavísir Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira