Fleiri fréttir Fegurðin gerð meira áberandi Franska ofurhljómsveitin Nouvelle Vague heldur tónleika hér á landi næstkomandi föstudagskvöld. Hljómsveitin hefur vakið athygli fyrir frumlegar ábreiður sínar en Steinþór Helgi Arnsteinsson ræddi á dögunum við Marc Collin, aðalhugmyndasmið sveitarinnar. 24.4.2007 09:15 Kings of Leon: Because of the Times - þrjár stjörnur Kings of Leon hafa lengi heillað mig með kæruleysislegu Suðurríkjarokki sínu; einfalt, grípandi og skemmtilegt. Pottþétt blanda. Á þriðju plötu sinni eru Followill-bræðurnir og frændinn hins vegar töluvert alvarlegri. Greinilegt að nú ætla menn að gera „þroskaðri“ plötu. Týpískt viðfangsefni listamanna á annarri til þriðju plötu sinni. 24.4.2007 09:00 Skálað fyrir prinsessu Margrét Sveinbjörnsdóttir, ráðgjafi hjá AP-almannatengslum og lúðurþeytari Hins konunglega fjelags, er fertug í dag. 24.4.2007 09:00 Óbeisluð fegurð á hvíta tjaldið Hrafnhildur Gunnarsdóttir vinnur að heimildarmynd um fegurðarsamkeppnina Óbeislaða fegurð, í samstarfi við Tinu Naccache frá Líbanon. Hrafnhildur og Tina hafa áður gert saman myndirnar Lifandi í limbó og Hver hengir upp þvottinn? auk þess sem Tina aðstoðaði Hrafnhildi við gerð myndarinnar Hrein og bein. 24.4.2007 08:00 Vel heppnuð hringferð Tónleikaferð Lay Low, Péturs Ben og Ólafar Arnalds, undir nafninu Rás 2 plokkar hringinn, er rúmlega hálfnuð og hefur hún gengið mjög vel. Egilsstaðir, Akureyri, Hrísey og Stokkseyri eru að baki og í kvöld liggur leiðin til Bolungarvíkur, þar sem Skriðurnar koma einnig fram. 24.4.2007 07:00 Producers kveður Söngleikurinn The Producers, sem er byggður á samnefndri kvikmynd Mel Brooks, hefur lokið göngu sinni á Broadway eftir rúmlega 2.500 sýningar. „Þetta hafa verið sex gleðileg ár og þið áhorfendur hafið staðið ykkur frábærlega í því að aðstoða okkur við þessa vel heppnuðu lokasýningu,“ sagði Mel Brooks. 24.4.2007 07:00 Uppsagnir í vændum hjá Sony Japanski hátækniframleiðandinn Sony hefur látið í veðri vaka að hann ætli að fækka í starfsliði sínu í Evrópu á næstunni. Svo getur farið að 160 manns verði sagt upp störfum. 24.4.2007 05:30 Grettir - tvær stjörnur Er ástæða til að rifja upp gamla íslenska söngleiki og setja á svið með ærnum tilkostnaði? Víða er það gert í öðrum löndum að gamaldags verk eru endurvakin, oft vegna tónlistarinnar sem kann að geyma sígild númer, ellegar þess að höfundum tal- og söngtexta hefur á sinni tíð tekist að næla tíðaranda, móð, í fléttuna. 24.4.2007 00:01 Borgaði 130 milljónir fyrir J-Lo Rússneski auðkýfingurinn Andrei Melnichenko var svo sannarlega ekki að spara þegar hann hélt upp á 35 ára afmæli sitt og 30 ára afmæli konu sinnar í London á laugardag. Fékk hann söngkonuna Jennifer Lopez til að koma og syngja í afmælisveislunni en söngurinn var langt frá því að vera ókeypis. 23.4.2007 17:24 Endurfundir Kryddpíanna við skírn dóttur Geri Kryddpían Geri Halliwell skírði dóttur sína, Bluebell Madonna, í London í gærdag. Varð skírnin að nokkurs konar endurfundi Kryddpíanna fyrrverandi þar sem þær voru næstum allar viðstaddar. 23.4.2007 16:58 Madonna heim frá Malaví Söngkonan Madonna, sem dvalið hafði á Malaví í sex daga, hefur nú yfirgefið landið. Var hún þar ásamt dóttur sinni Lourdes og David, ársgömlum malavískum syni sínum sem hún hefur nýverið ættleitt. Notaði söngkonan heimsóknina til að vinna fyrir góðgerðarstofnun sína, Raising Malawi, sem opnaði meðal annars heilsuverndarstöð fyrir börn á meðan dvöl söngkonunnar stóð. 23.4.2007 16:50 Bannað að bruðla með klósettpappírinn Það ætti að takmarka klósttpappírsnotkun við einn ferhyrning á klósettheimsókn "nema í þeim tilfellum sem tveir eða þrír eru nauðsynlegir" Þessu stingur söngkonan Sheryl Crow upp á á heimasíðu sinni. 23.4.2007 16:28 Björk í Saturday Night Live Björk var gestur leikkonunnar Scarlett Johansson í skemmtiþættinum Saturday Night Live síðastliðinn laugardag. Þar flutti hún lag sitt Earth Intruders. Þetta er í þriðja sinn sem Björk er gestur þáttarins en fyrst kom hún þar fram með Sykurmolunum árið 1988. 23.4.2007 14:55 Tortímandinn gerist umhverfisvænn Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hyggst breyta Hummerbílum sínum til að keyra á lífdíseli. Tortímandinn fyrrverandi var gestur í sjónvarspþættinum Pimp My Ride á MTV í gær. Þar komu bifvélavirkjar þáttarins fyrir áttahundruð hestafla lífdísel vél í "65 árgerð af Chevy Impala. Svo hrifinn var ríkisstjórinn af breytingunni að hann hefur beðið bifvélavirkjana um sömu meðferð fyrir Hummerinn sinn. 23.4.2007 13:35 Morrison fyrirgefið stripplið Charlie Crist ríkisstjóri Flórída íhugar að náða Jim Morrison að honum látnum og fella úr gildi 38 ára gamlan dóm yfir söngvaranum fyrir ósæmilega hegðun á tónleikum. Söngvaranum var gefið að sök að hafa berað sig áhorfendum. 23.4.2007 11:28 Vilhjálmur prins huggar Kate Vilhjálmur Bretaprins og Kate Middleton, fyrrverandi kærasta hans, hafa verið í stöðugu símasambandi síðan upp úr sambandi þeirra slitnaði á dögunum. Vilhjálmur hefur huggað Kate eftir árásir í bresku pressunni. 23.4.2007 10:00 Sony hættir að selja ódýrari PS3 tölvuna Sony í Bandaríkjunum hefur ákveðið að hætta sölu á 20 gígabita Playstation 3 tölvum. Í ljós hefur komið að öflugri og dýrari 60 gb leikjatölvurnar eru mun vinsælli, þrátt fyrir verðmuninn. 22.4.2007 11:41 Bjargvættur villta laxins Í dag hlýtur Orri Vigfússon hin virtu Goldman umhverfisverðlaun fyrir að hvorki meira né minna en bjarga villta laxinum á norðurhveli jarðar frá útrýmingu. Allt að því. Aðferðafræði Orra er frumleg -grænn kapítalismi. Orri hefur, í gegnum samtök sín NFSA. 22.4.2007 00:01 Ævintýrið í Ameríku Íslensk hjörtu taka alltaf smá kipp þegar minnst er á íslenskættaða geimfara,söngvara, myndlistarmenn og annað afreksfólk sem gerir það gott í útlandinu. Ylfa Edelstein er ein af þeim en í gegnum tíðina hefur henni bruðið fyrir í amerískum sjónvarpsþáttum. 22.4.2007 00:01 Alec biðst afsökunar á hótunarskilaboðum til dóttur sinnar Leikarinn Alec Baldwin, sem verið hefur í fréttum vegna harðorðaðra talhólfsskilaboða til dóttur sinnar, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni á heimasíðu sinni. Kennir hann stressinu sem fylgir forræðisbaráttunni um hegðan sína og segist eiga í eðlilegu sambandi við dóttur sína. 21.4.2007 15:48 Kate Hudson fagnar afmælisdeginum með Owen Wilson Leikkonan knáa, Kate Hudson, varð 28 ára gömul á fimmtudaginn. Fagnaði hún afmælisdegi sínum með kærastanum, leikaranum Owen Wilson. Léku þau saman í kvikmyndinni You, Me and Dupree og kviknaði ástin á milli þeirra í kjölfarið. 21.4.2007 15:37 Nick Lachey og Vanessa Minnillo í sambúð Söngvarinn Nick Lachey, fyrrum eiginmaður söngkonunnar Jessicu Simpson, og MTV þáttastjórnandinn Vanessa Minnillo eru byrjuð að búa saman. Parið hefur verið saman í eitt ár en þann 15. apríl síðastliðinn fluttu þau saman inn í þriggja herbergja íbúð á Manhattan. 21.4.2007 15:28 Tekur Partílandið fram yfir Harry Potter „Ég er núna að fara að spila með landsliðinu en auðvitað vilja allir spila með Draumaliðinu,“ segir Jón Páll Eyjólfsson, leikari og leikstjóri, sem stóð frammi fyrir erfiðri ákvörðun í vikunni. Fréttablaðið greindi frá því að hann væri einn þeirra sem þyki koma til greina í hlutverk í sjöttu kvikmyndinni um Harry Potter. 21.4.2007 06:30 Stórbruni í miðbæ Reykjavíkur Allt tiltækt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað til þegar eldur braust út í miðbæ Reykjavíkur síðasta vetrardag. Tvö af elstu og sögufrægustu húsum borgarinnar urðu alelda á augnabliki. Húsið við Lækjargötu 2 stórskemmdist og Austurstræti 22 er ónýtt. 21.4.2007 00:01 Kannski er ég bara gamaldags Ólöf Arnalds er 27 ára tónlistarkona úr Reykjavík sem hefur hlotið mikla athygli síðasta misserið. Hún söng nokkur lög á Seríu, sólóplötu Skúla Sverrissonar sem kom út í fyrra, og nýlega kom út fyrsta sólóplata hennar, ,,Við og við“. 21.4.2007 00:01 Baðkrísan mikla Frá örófi alda hafa böð verið mikill lúxus og stór liður í fegurð kvenna. Persónulega líst mér best á tíma Rómverja og Egypta þegar mörgum tímum var eytt í böð úr fínustu ilmolíum eða jafnvel liggjandi í mjólk og hunangi eins og Kleópatra. 21.4.2007 00:01 Peningar kaupa ekki smekk Pólski stílistinn Agnieska Baranowska hefur vakið athygli á götum Reykjavíkur sem hin glæsilega og ofursmekklega unnusta tónlistarmannsins Barða Jóhannssonar. 21.4.2007 00:01 Stundum er ballettinn nánast eins og herþjónusta Þótti ekkert skrítið þegar þú varst lítill að vera í ballettsokkabuxum en ekki í takkaskóm? Það var ákveðið tímabil þegar ég var alltaf valinn síðastur í lið í boltaleikjum en það var fljótt að ganga yfir. 21.4.2007 00:01 Stíll snýst ekki bara um tísku...“ „Ég hef alltaf gefið mig hundrað prósent í allt sem ég hef tekið mér fyrir hendur,“ sagði Mademoiselle Chanel, ein frægasta tískudrottning allra tíma. Gabrielle „Coco“ Chanel var einstaklega vel gefin kona. Hún var snillingur í samræðulist, framúrskarandi reiðkona og fær í stangveiði. 21.4.2007 00:01 Van Halen kominn úr meðferð Gítarleikarinn Eddie Van Halen, úr rokkhljómsveitinni Van Halen, er kominn úr meðferð eftir að hafa dvalist þar í einn mánuð. Rokkarinn, sem er 52 ára gamall, kemur fram í Phoenix í dag en það mun vera í fyrsta sinn sem hann kemur opinberlega fram eftir að meðferðinni lauk. Þar mun hann kynna tvo gítara sem einungis eru framleiddir í takmörkuðu upplagi. 20.4.2007 16:31 Alec Baldwin hefur í hótunum við dóttur sína Leikararnir Alec Baldwin og Kim Basinger hafa barist um forræði dóttur sinnar Ireland, sem er 11 ára gömul, í meira en þrjú ár en þau skildu árið 2001 eftir átta ára hjónaband. Í byrjun höfðu þau sameiginlegt forræði en Ireland býr nú með móður sinni í Los Angeles þar sem hún gengur í skóla en Alec býr í New York. 20.4.2007 15:53 Faðir Britney segir hana hafa verið óviðráðanlega Jamie Spears, faðir söngkonunnar Britney Spears, hefur gagnrýnt dóttur sína opinberlega fyrir að hafa kennt umboðsmanni sínum og fjölskyldu um erfiðleikana sem hafa hrjáð poppprinsessuna undanfarið. Sendi Jamie tölvupóst til dagblaðsins NY Post þar sem hann tekur upp hanskann fyrir fyrrum umboðsmann Britneyar, Larry Rudolph, en hann fékk reisupassann frá Britney í síðustu viku. 20.4.2007 15:24 Íslensk ástarsaga slær í gegn á netinu Stuttmynd Kosta Ríku-búans Estebans Richmon um samband sitt við fyrirsætuna Heiðveigu Þráinsdóttur hefur slegið í gegn á YouTube.com. Tengill á umrætt myndband, Love Story on My Space, hefur gengið manna á milli á netinu við miklar vinsældir. 20.4.2007 11:00 Fálkaorður fyrir fúlgur fjár Íslensk fálkaorða er á meðal muna sem orðu- og myntsalinn Najafgholi Chalabiani býður upp á eBay þessa dagana. Á heimasíðu fyrirtækisins Najaf Coins and Collectibles, sem Chalabiani rekur í Vancouver í Kanada, má finna ellefu íslenskar fálkaorður til viðbótar. 20.4.2007 10:45 Cowell ríkari en Robbie Idol-dómarinn Simon Cowell hefur skotist upp listann yfir ríkustu menn Bretlands síðasta árið. Velgengni hans er slík að hann er orðinn ríkari en söngvarinn Robbie Williams sem lengi hefur verið meðal ríkustu manna í poppbransanum. Auðævi Simons Cowell eru metin á yfir 13 milljarða króna og hafa aukist um yfir fimm milljarða síðasta árið. 20.4.2007 10:30 Jude Law ástfanginn Jude Law hefur fundið ástina á ný. Sex mánuðir eru liðnir síðan sambandi hans og leikkonunnar Siennu Miller lauk og síðan þá hefur hann verið orðaður við ótal konur í fjölmiðlum. 20.4.2007 10:30 Leitin að næstu sjónvarpsstjörnu Það hlaut að koma að því. Strákarnir eru snúnir aftur ... fyndnari og frískari en nokkru sinni fyrr. Og markmið þeirra er aðeins eitt: Að leita að næstu sjónvarpsstjörnur Íslands... sjálfum arftökum sínum. 20.4.2007 10:24 Allt í kjölfar Airwaves? Hljómsveitir og tónlistarfólk sem dreymir um að spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í haust geta byrjað að sækja um. Ýmislegt gott hefur rekið á fjörur íslenskra sveita í kjölfar Airwaves þannig að það er margt galnara hægt að gera en að senda inn umsókn. 20.4.2007 10:00 Ávaxtarkarfan verður að sinfóníu Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson situr nú sveittur og semur hljómsveitarverk úr tónlist Ávaxtarkörfunanar fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands. Áætlað er að það verði flutt 12. júní en þetta barnaleikrit Þorvalds og Kristlaugar Maríu Sigurðardóttur sló eftirminnilega í gegn þegar það var frumsýnt árið 1998. Það var síðan tekið aftur til sýningar árið 2003 og var aðsóknin engu síðri þá. 20.4.2007 09:45 Deerhoof: Friend Opportunity -fjórar stjörnur The Runners Four með Deerhoof var án ef ein af bestu plötum ársins 2005 og var mun sykursætari en fyrri verk hljómsveitarinnar. Á Friend Opportunity hljómar Deerhoof mun líkari því sem hún gerði fyrir The Runners Four en poppið heldur þó áfram að vera nokkuð ríkjandi. Hér er samt ekki um að ræða eitthvað einn, tveir, þrír tyggjókúlu popp, heldur rokkað, vel framsækið og dýrslegt popp. 20.4.2007 09:30 Einyrkinn sem varð að hljómsveit Fyrsta stóra plata hljómsveitarinnar Seabear kemur út í lok apríl. Morr Music gefur plötuna svo út erlendis. 20.4.2007 09:00 Horft inn um skráargatið Er hjónabandið hagkvæmnisráðstöfun, fyrirtæki eða loforð um skilyrðislausa ást? Elva Ósk Ólafsdóttir ræddi við blaðamann um hálan ís og heilmikinn þroska. 20.4.2007 08:45 Fyrir rokkþyrsta Hljómsveitin Dr. Spock hyggst veita rokkþyrstum almúganum fyllingu á skemmtistaðnum Grand Rokki í kvöld. Þeim til fulltingis verða félagar úr hljómsveitinni Drep. Fyrrgreinda bandið er þekkt fyrir líflega og hressandi sviðsframkomu og má því líklegt teljast að það verði svolítið fútt í þessu hjá þeim. 20.4.2007 08:00 Ólík öllu öðru Bandaríska hljómsveitin The Doors fagnar því um þessar mundir með viðamikilli endurútgáfuröð að fjörutíu ár eru liðin frá útgáfu fyrstu Doors-plötunnar. Trausti Júlíusson rifjaði upp kynnin af þessari áhrifamiklu sveit og skoðaði nýju útgáfurnar. 20.4.2007 07:30 Rætt um listir í skólakerfinu Myndlistarskólinn í Reykjavík gengst fyrir námstefnu um möguleika listnámskennslu í almennu skólastarfi í dag og á morgun. Yfirskrift stefnunnar er „KnowHow” en að því verkefni standa listaskólar í fjórum Evrópulöndum. 20.4.2007 06:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fegurðin gerð meira áberandi Franska ofurhljómsveitin Nouvelle Vague heldur tónleika hér á landi næstkomandi föstudagskvöld. Hljómsveitin hefur vakið athygli fyrir frumlegar ábreiður sínar en Steinþór Helgi Arnsteinsson ræddi á dögunum við Marc Collin, aðalhugmyndasmið sveitarinnar. 24.4.2007 09:15
Kings of Leon: Because of the Times - þrjár stjörnur Kings of Leon hafa lengi heillað mig með kæruleysislegu Suðurríkjarokki sínu; einfalt, grípandi og skemmtilegt. Pottþétt blanda. Á þriðju plötu sinni eru Followill-bræðurnir og frændinn hins vegar töluvert alvarlegri. Greinilegt að nú ætla menn að gera „þroskaðri“ plötu. Týpískt viðfangsefni listamanna á annarri til þriðju plötu sinni. 24.4.2007 09:00
Skálað fyrir prinsessu Margrét Sveinbjörnsdóttir, ráðgjafi hjá AP-almannatengslum og lúðurþeytari Hins konunglega fjelags, er fertug í dag. 24.4.2007 09:00
Óbeisluð fegurð á hvíta tjaldið Hrafnhildur Gunnarsdóttir vinnur að heimildarmynd um fegurðarsamkeppnina Óbeislaða fegurð, í samstarfi við Tinu Naccache frá Líbanon. Hrafnhildur og Tina hafa áður gert saman myndirnar Lifandi í limbó og Hver hengir upp þvottinn? auk þess sem Tina aðstoðaði Hrafnhildi við gerð myndarinnar Hrein og bein. 24.4.2007 08:00
Vel heppnuð hringferð Tónleikaferð Lay Low, Péturs Ben og Ólafar Arnalds, undir nafninu Rás 2 plokkar hringinn, er rúmlega hálfnuð og hefur hún gengið mjög vel. Egilsstaðir, Akureyri, Hrísey og Stokkseyri eru að baki og í kvöld liggur leiðin til Bolungarvíkur, þar sem Skriðurnar koma einnig fram. 24.4.2007 07:00
Producers kveður Söngleikurinn The Producers, sem er byggður á samnefndri kvikmynd Mel Brooks, hefur lokið göngu sinni á Broadway eftir rúmlega 2.500 sýningar. „Þetta hafa verið sex gleðileg ár og þið áhorfendur hafið staðið ykkur frábærlega í því að aðstoða okkur við þessa vel heppnuðu lokasýningu,“ sagði Mel Brooks. 24.4.2007 07:00
Uppsagnir í vændum hjá Sony Japanski hátækniframleiðandinn Sony hefur látið í veðri vaka að hann ætli að fækka í starfsliði sínu í Evrópu á næstunni. Svo getur farið að 160 manns verði sagt upp störfum. 24.4.2007 05:30
Grettir - tvær stjörnur Er ástæða til að rifja upp gamla íslenska söngleiki og setja á svið með ærnum tilkostnaði? Víða er það gert í öðrum löndum að gamaldags verk eru endurvakin, oft vegna tónlistarinnar sem kann að geyma sígild númer, ellegar þess að höfundum tal- og söngtexta hefur á sinni tíð tekist að næla tíðaranda, móð, í fléttuna. 24.4.2007 00:01
Borgaði 130 milljónir fyrir J-Lo Rússneski auðkýfingurinn Andrei Melnichenko var svo sannarlega ekki að spara þegar hann hélt upp á 35 ára afmæli sitt og 30 ára afmæli konu sinnar í London á laugardag. Fékk hann söngkonuna Jennifer Lopez til að koma og syngja í afmælisveislunni en söngurinn var langt frá því að vera ókeypis. 23.4.2007 17:24
Endurfundir Kryddpíanna við skírn dóttur Geri Kryddpían Geri Halliwell skírði dóttur sína, Bluebell Madonna, í London í gærdag. Varð skírnin að nokkurs konar endurfundi Kryddpíanna fyrrverandi þar sem þær voru næstum allar viðstaddar. 23.4.2007 16:58
Madonna heim frá Malaví Söngkonan Madonna, sem dvalið hafði á Malaví í sex daga, hefur nú yfirgefið landið. Var hún þar ásamt dóttur sinni Lourdes og David, ársgömlum malavískum syni sínum sem hún hefur nýverið ættleitt. Notaði söngkonan heimsóknina til að vinna fyrir góðgerðarstofnun sína, Raising Malawi, sem opnaði meðal annars heilsuverndarstöð fyrir börn á meðan dvöl söngkonunnar stóð. 23.4.2007 16:50
Bannað að bruðla með klósettpappírinn Það ætti að takmarka klósttpappírsnotkun við einn ferhyrning á klósettheimsókn "nema í þeim tilfellum sem tveir eða þrír eru nauðsynlegir" Þessu stingur söngkonan Sheryl Crow upp á á heimasíðu sinni. 23.4.2007 16:28
Björk í Saturday Night Live Björk var gestur leikkonunnar Scarlett Johansson í skemmtiþættinum Saturday Night Live síðastliðinn laugardag. Þar flutti hún lag sitt Earth Intruders. Þetta er í þriðja sinn sem Björk er gestur þáttarins en fyrst kom hún þar fram með Sykurmolunum árið 1988. 23.4.2007 14:55
Tortímandinn gerist umhverfisvænn Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu hyggst breyta Hummerbílum sínum til að keyra á lífdíseli. Tortímandinn fyrrverandi var gestur í sjónvarspþættinum Pimp My Ride á MTV í gær. Þar komu bifvélavirkjar þáttarins fyrir áttahundruð hestafla lífdísel vél í "65 árgerð af Chevy Impala. Svo hrifinn var ríkisstjórinn af breytingunni að hann hefur beðið bifvélavirkjana um sömu meðferð fyrir Hummerinn sinn. 23.4.2007 13:35
Morrison fyrirgefið stripplið Charlie Crist ríkisstjóri Flórída íhugar að náða Jim Morrison að honum látnum og fella úr gildi 38 ára gamlan dóm yfir söngvaranum fyrir ósæmilega hegðun á tónleikum. Söngvaranum var gefið að sök að hafa berað sig áhorfendum. 23.4.2007 11:28
Vilhjálmur prins huggar Kate Vilhjálmur Bretaprins og Kate Middleton, fyrrverandi kærasta hans, hafa verið í stöðugu símasambandi síðan upp úr sambandi þeirra slitnaði á dögunum. Vilhjálmur hefur huggað Kate eftir árásir í bresku pressunni. 23.4.2007 10:00
Sony hættir að selja ódýrari PS3 tölvuna Sony í Bandaríkjunum hefur ákveðið að hætta sölu á 20 gígabita Playstation 3 tölvum. Í ljós hefur komið að öflugri og dýrari 60 gb leikjatölvurnar eru mun vinsælli, þrátt fyrir verðmuninn. 22.4.2007 11:41
Bjargvættur villta laxins Í dag hlýtur Orri Vigfússon hin virtu Goldman umhverfisverðlaun fyrir að hvorki meira né minna en bjarga villta laxinum á norðurhveli jarðar frá útrýmingu. Allt að því. Aðferðafræði Orra er frumleg -grænn kapítalismi. Orri hefur, í gegnum samtök sín NFSA. 22.4.2007 00:01
Ævintýrið í Ameríku Íslensk hjörtu taka alltaf smá kipp þegar minnst er á íslenskættaða geimfara,söngvara, myndlistarmenn og annað afreksfólk sem gerir það gott í útlandinu. Ylfa Edelstein er ein af þeim en í gegnum tíðina hefur henni bruðið fyrir í amerískum sjónvarpsþáttum. 22.4.2007 00:01
Alec biðst afsökunar á hótunarskilaboðum til dóttur sinnar Leikarinn Alec Baldwin, sem verið hefur í fréttum vegna harðorðaðra talhólfsskilaboða til dóttur sinnar, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni á heimasíðu sinni. Kennir hann stressinu sem fylgir forræðisbaráttunni um hegðan sína og segist eiga í eðlilegu sambandi við dóttur sína. 21.4.2007 15:48
Kate Hudson fagnar afmælisdeginum með Owen Wilson Leikkonan knáa, Kate Hudson, varð 28 ára gömul á fimmtudaginn. Fagnaði hún afmælisdegi sínum með kærastanum, leikaranum Owen Wilson. Léku þau saman í kvikmyndinni You, Me and Dupree og kviknaði ástin á milli þeirra í kjölfarið. 21.4.2007 15:37
Nick Lachey og Vanessa Minnillo í sambúð Söngvarinn Nick Lachey, fyrrum eiginmaður söngkonunnar Jessicu Simpson, og MTV þáttastjórnandinn Vanessa Minnillo eru byrjuð að búa saman. Parið hefur verið saman í eitt ár en þann 15. apríl síðastliðinn fluttu þau saman inn í þriggja herbergja íbúð á Manhattan. 21.4.2007 15:28
Tekur Partílandið fram yfir Harry Potter „Ég er núna að fara að spila með landsliðinu en auðvitað vilja allir spila með Draumaliðinu,“ segir Jón Páll Eyjólfsson, leikari og leikstjóri, sem stóð frammi fyrir erfiðri ákvörðun í vikunni. Fréttablaðið greindi frá því að hann væri einn þeirra sem þyki koma til greina í hlutverk í sjöttu kvikmyndinni um Harry Potter. 21.4.2007 06:30
Stórbruni í miðbæ Reykjavíkur Allt tiltækt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað til þegar eldur braust út í miðbæ Reykjavíkur síðasta vetrardag. Tvö af elstu og sögufrægustu húsum borgarinnar urðu alelda á augnabliki. Húsið við Lækjargötu 2 stórskemmdist og Austurstræti 22 er ónýtt. 21.4.2007 00:01
Kannski er ég bara gamaldags Ólöf Arnalds er 27 ára tónlistarkona úr Reykjavík sem hefur hlotið mikla athygli síðasta misserið. Hún söng nokkur lög á Seríu, sólóplötu Skúla Sverrissonar sem kom út í fyrra, og nýlega kom út fyrsta sólóplata hennar, ,,Við og við“. 21.4.2007 00:01
Baðkrísan mikla Frá örófi alda hafa böð verið mikill lúxus og stór liður í fegurð kvenna. Persónulega líst mér best á tíma Rómverja og Egypta þegar mörgum tímum var eytt í böð úr fínustu ilmolíum eða jafnvel liggjandi í mjólk og hunangi eins og Kleópatra. 21.4.2007 00:01
Peningar kaupa ekki smekk Pólski stílistinn Agnieska Baranowska hefur vakið athygli á götum Reykjavíkur sem hin glæsilega og ofursmekklega unnusta tónlistarmannsins Barða Jóhannssonar. 21.4.2007 00:01
Stundum er ballettinn nánast eins og herþjónusta Þótti ekkert skrítið þegar þú varst lítill að vera í ballettsokkabuxum en ekki í takkaskóm? Það var ákveðið tímabil þegar ég var alltaf valinn síðastur í lið í boltaleikjum en það var fljótt að ganga yfir. 21.4.2007 00:01
Stíll snýst ekki bara um tísku...“ „Ég hef alltaf gefið mig hundrað prósent í allt sem ég hef tekið mér fyrir hendur,“ sagði Mademoiselle Chanel, ein frægasta tískudrottning allra tíma. Gabrielle „Coco“ Chanel var einstaklega vel gefin kona. Hún var snillingur í samræðulist, framúrskarandi reiðkona og fær í stangveiði. 21.4.2007 00:01
Van Halen kominn úr meðferð Gítarleikarinn Eddie Van Halen, úr rokkhljómsveitinni Van Halen, er kominn úr meðferð eftir að hafa dvalist þar í einn mánuð. Rokkarinn, sem er 52 ára gamall, kemur fram í Phoenix í dag en það mun vera í fyrsta sinn sem hann kemur opinberlega fram eftir að meðferðinni lauk. Þar mun hann kynna tvo gítara sem einungis eru framleiddir í takmörkuðu upplagi. 20.4.2007 16:31
Alec Baldwin hefur í hótunum við dóttur sína Leikararnir Alec Baldwin og Kim Basinger hafa barist um forræði dóttur sinnar Ireland, sem er 11 ára gömul, í meira en þrjú ár en þau skildu árið 2001 eftir átta ára hjónaband. Í byrjun höfðu þau sameiginlegt forræði en Ireland býr nú með móður sinni í Los Angeles þar sem hún gengur í skóla en Alec býr í New York. 20.4.2007 15:53
Faðir Britney segir hana hafa verið óviðráðanlega Jamie Spears, faðir söngkonunnar Britney Spears, hefur gagnrýnt dóttur sína opinberlega fyrir að hafa kennt umboðsmanni sínum og fjölskyldu um erfiðleikana sem hafa hrjáð poppprinsessuna undanfarið. Sendi Jamie tölvupóst til dagblaðsins NY Post þar sem hann tekur upp hanskann fyrir fyrrum umboðsmann Britneyar, Larry Rudolph, en hann fékk reisupassann frá Britney í síðustu viku. 20.4.2007 15:24
Íslensk ástarsaga slær í gegn á netinu Stuttmynd Kosta Ríku-búans Estebans Richmon um samband sitt við fyrirsætuna Heiðveigu Þráinsdóttur hefur slegið í gegn á YouTube.com. Tengill á umrætt myndband, Love Story on My Space, hefur gengið manna á milli á netinu við miklar vinsældir. 20.4.2007 11:00
Fálkaorður fyrir fúlgur fjár Íslensk fálkaorða er á meðal muna sem orðu- og myntsalinn Najafgholi Chalabiani býður upp á eBay þessa dagana. Á heimasíðu fyrirtækisins Najaf Coins and Collectibles, sem Chalabiani rekur í Vancouver í Kanada, má finna ellefu íslenskar fálkaorður til viðbótar. 20.4.2007 10:45
Cowell ríkari en Robbie Idol-dómarinn Simon Cowell hefur skotist upp listann yfir ríkustu menn Bretlands síðasta árið. Velgengni hans er slík að hann er orðinn ríkari en söngvarinn Robbie Williams sem lengi hefur verið meðal ríkustu manna í poppbransanum. Auðævi Simons Cowell eru metin á yfir 13 milljarða króna og hafa aukist um yfir fimm milljarða síðasta árið. 20.4.2007 10:30
Jude Law ástfanginn Jude Law hefur fundið ástina á ný. Sex mánuðir eru liðnir síðan sambandi hans og leikkonunnar Siennu Miller lauk og síðan þá hefur hann verið orðaður við ótal konur í fjölmiðlum. 20.4.2007 10:30
Leitin að næstu sjónvarpsstjörnu Það hlaut að koma að því. Strákarnir eru snúnir aftur ... fyndnari og frískari en nokkru sinni fyrr. Og markmið þeirra er aðeins eitt: Að leita að næstu sjónvarpsstjörnur Íslands... sjálfum arftökum sínum. 20.4.2007 10:24
Allt í kjölfar Airwaves? Hljómsveitir og tónlistarfólk sem dreymir um að spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í haust geta byrjað að sækja um. Ýmislegt gott hefur rekið á fjörur íslenskra sveita í kjölfar Airwaves þannig að það er margt galnara hægt að gera en að senda inn umsókn. 20.4.2007 10:00
Ávaxtarkarfan verður að sinfóníu Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson situr nú sveittur og semur hljómsveitarverk úr tónlist Ávaxtarkörfunanar fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands. Áætlað er að það verði flutt 12. júní en þetta barnaleikrit Þorvalds og Kristlaugar Maríu Sigurðardóttur sló eftirminnilega í gegn þegar það var frumsýnt árið 1998. Það var síðan tekið aftur til sýningar árið 2003 og var aðsóknin engu síðri þá. 20.4.2007 09:45
Deerhoof: Friend Opportunity -fjórar stjörnur The Runners Four með Deerhoof var án ef ein af bestu plötum ársins 2005 og var mun sykursætari en fyrri verk hljómsveitarinnar. Á Friend Opportunity hljómar Deerhoof mun líkari því sem hún gerði fyrir The Runners Four en poppið heldur þó áfram að vera nokkuð ríkjandi. Hér er samt ekki um að ræða eitthvað einn, tveir, þrír tyggjókúlu popp, heldur rokkað, vel framsækið og dýrslegt popp. 20.4.2007 09:30
Einyrkinn sem varð að hljómsveit Fyrsta stóra plata hljómsveitarinnar Seabear kemur út í lok apríl. Morr Music gefur plötuna svo út erlendis. 20.4.2007 09:00
Horft inn um skráargatið Er hjónabandið hagkvæmnisráðstöfun, fyrirtæki eða loforð um skilyrðislausa ást? Elva Ósk Ólafsdóttir ræddi við blaðamann um hálan ís og heilmikinn þroska. 20.4.2007 08:45
Fyrir rokkþyrsta Hljómsveitin Dr. Spock hyggst veita rokkþyrstum almúganum fyllingu á skemmtistaðnum Grand Rokki í kvöld. Þeim til fulltingis verða félagar úr hljómsveitinni Drep. Fyrrgreinda bandið er þekkt fyrir líflega og hressandi sviðsframkomu og má því líklegt teljast að það verði svolítið fútt í þessu hjá þeim. 20.4.2007 08:00
Ólík öllu öðru Bandaríska hljómsveitin The Doors fagnar því um þessar mundir með viðamikilli endurútgáfuröð að fjörutíu ár eru liðin frá útgáfu fyrstu Doors-plötunnar. Trausti Júlíusson rifjaði upp kynnin af þessari áhrifamiklu sveit og skoðaði nýju útgáfurnar. 20.4.2007 07:30
Rætt um listir í skólakerfinu Myndlistarskólinn í Reykjavík gengst fyrir námstefnu um möguleika listnámskennslu í almennu skólastarfi í dag og á morgun. Yfirskrift stefnunnar er „KnowHow” en að því verkefni standa listaskólar í fjórum Evrópulöndum. 20.4.2007 06:45