Lífið

Endurfundir Kryddpíanna við skírn dóttur Geri

Geri Halliwell ásamt dóttur sinni, Bluebell Madonna, á leið til athafnarinnar í gær.
Geri Halliwell ásamt dóttur sinni, Bluebell Madonna, á leið til athafnarinnar í gær. MYND/Getty Images

Kryddpían Geri Halliwell skírði dóttur sína, Bluebell Madonna, í London í gærdag. Varð skírnin að nokkurs konar endurfundi Kryddpíanna fyrrverandi þar sem þær voru næstum allar viðstaddar.

Victoria Beckham, sem er guðmóðir barnsins, kom til skírnarinnar ásamt Emmu Bunton og Melanie Chrisholm. Til að fullkomna hópinn vantaði Melanie Brown, eða Mel B., en hún eignaðist sem kunnugt er sitt annað barn fyrr í mánuðinum.

Frétt Vísis um barnsfæðingu Mel B.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.