Fleiri fréttir Söng með Pearl Jam Bono, söngvari U2, og rokksveitin Pearl Jam komu óvænt fram saman á tónleikum í Ástralíu sem báru yfirskriftina „Make Poverty History“. Sungu þeir félagar Bono og Eddie Vedder lag Neil Young, Rockin in the Free World. 19.11.2006 10:00 Bölvun eða blessun Braga Aðalpersónan í nýjustu skáldsögu Braga Ólafssonar er ljóðskáldið Sturla Jón Jónsson, rithöfundur með snert af sjálfseyðingarhvöt sem ferðast til Litháen á ljóðahátíð. Skáldsagan Sendiherrann fjallar um þrá þessa Sturlu Jóns eftir persónulegri formbyltingu, hann vill segja skilið við ljóðið en allt hans líf virðist líka litað af meiriháttar óþreyju - kannski er hann í óttalegri miðlífskrísu eða kannski er hann bara ofurvenjulegur nútímamaður. 19.11.2006 09:45 Tónað inn í aðventu á Melum Kirkjur landsins eru í vaxandi mæli teknar að vera skjól listafólki vikurnar fyrir aðventu og á aðventunni sjálfri, rétt eins og listasamfélagið vilji eyða svartasta myrkrinu fyrir skemmstan dag. Þannig verður átak í Neskirkju vestur á Melum og hefst í dag. Tónlistarhátíð Neskirkju „Tónað inn í aðventu“ er nú haldin í þriðja sinn. 18.11.2006 16:30 Sófakynslóð frumsýnd Heimildarmyndin Sófakynslóðin – heimildarmynd um aktívisma á Íslandi, verður frumsýnd í Háskólabíói í dag. Háskólanemarnir Áslaug Einarsdóttir og Garðar Stefánsson gerðu myndina og er ætlun þeirra að vekja áhuga ungmenna á því að hafa áhrif á samfélag sitt með ýmiss konar aðferðum. Myndin hefst klukkan 13.00 í sal 3 og er ókeypis inn. Myndin verður síðan sýnd í framhaldsskólum víða um land. 18.11.2006 16:00 Saltbreiður í sundlaugunum Kuldakastið sem riðið hefur yfir landið undanfarna daga hefur væntanlega aftrað einhverjum frá sundferðum. Þeir sem lagt hafa leið sína í Laugardalslaugina hafa hins vegar þurft að eiga við miklar, grófar saltbreiður á bökkunum, sem eiga að koma í veg fyrir hálkumyndun en eru varla til þess að gera sundferðina þægilegri. 18.11.2006 15:00 Slær met í Bretlandi Nýjasta Bond-myndin, Casino Royale, náði inn meiri peningum á sínum fyrsta sýningardegi í Bretlandi en nokkur önnur Bond-mynd. Alls seldust 1,7 milljón miðar á myndina. Er það tvöfalt meira en keypt var á fyrsta sýningardegi Bond-myndarinnar Die Another Day, sem átti fyrra metið. 18.11.2006 15:00 Myndband frá Rice Myndband við lagið 9 Crimes, sem er fyrsta smáskífulag nýjustu plötu Damien Rice, 9, verður frumsýnt í Bretlandi hinn 25. nóvember. 18.11.2006 14:30 Magni með útvarpsþátt fram að jólum Magni Ásgeirsson, sem gerði garðinn frægan í Rockstar:Supernova, heldur aftur á öldur ljósvakans á næstunni, en hann mun ásamt vini sínum Ómari Berg Torfasyni stýra útvarpsþætti á KissFM í desember. 18.11.2006 14:00 Lokuð inni í skóla Leikkonan heimsfræga var föst inni í skóla eftir að læti brustust út á tökustað nýjustu myndar hennar á Indlandi. Lætin brustust út meðal foreldra þegar verið var að taka upp atriði í myndinni „A mighty heart“ í strætó við hliðina á skóla. Fannst foreldrum lífverðir Jolie vera að hóta börnunum og brutust því út ólæti á skólalóðinni meðal fjölda manna. 18.11.2006 13:30 Aðdáendur vilja endurgreiðslu Reiðir aðdáendur popparans Michael Jackson vilja fá miðana sem þeir borguðu inn á heims-tónlistarverðlaunin í London á dögunum endurgreidda. 18.11.2006 12:00 Íslensk náttúra í tísku Glöggir lesendur nýjasta tölublaðs tískuritsins Vogue hafa eflaust rekið augun í stóran tískuþátt þar sem íslensk náttúra er í aðalhlutverki. 18.11.2006 12:00 Hörinn í striganum Hildur Bjarnadóttir opnar í dag sýningu í Safninu í gamla Faco-húsinu við Laugaveg. Verkin sem hún sýnir eru öll unnin sérstaklega fyrir þessa sýningu Safnsins. Hildur hefur á undanförnum árum fengist við gerð verka sem sækja í eldri hannyrðir. 18.11.2006 11:45 Hulda í Grasrótinni Grasrótarsýningar Nýlistasafnsins eru undanfarin sex ár búnar að vera spennandi samantekt á því hvað er að gerast í yngsta hópi starfandi myndlistarmanna. 18.11.2006 11:30 Heitasta andlitið í dag Nafn fyrirsætunnar Jessicu Stam er á hvers manns vörum þessa dagana. Hún er vinsælasta andlitið í tískuheiminum í dag þrátt fyrir að vera aðeins tvítug á þessu ári. Stam hefur verið á forsíðum helstu tímarita heims og er meðal annars bæði andlit Marc Jacobs og MiuMiu auglýsingaherferðanna. 18.11.2006 11:00 Gussi úti í kuldanum hjá Hemma „Mér var orðið dálítið kalt á þumalputta hægri handar en annars hafði ég það bara fínt,“ segir Gunnar Jónsson, yfirdyravörður á Kaffi Oliver, var hífður upp í 30 metra hæð fyrir framan NASA á Austurvelli á fimmtudagskvöld. Þar var hann látinn hanga í fimbulkulda og roki í eina klukkustund í sex stiga frosti og talsverðum vindi. 18.11.2006 10:30 Gefa út DVD Rokksveitin Guns "N" Roses gefur hinn 5. febrúar á næsta ári út DVD-mynddiskinn Live in Chic-ago. Á disknum verða meðal annars lögin Mr. Brownstone, Live and Let Die, Patience, Civil War, Welcome to the Jungle og November Rain sem hljómsveitin flutti á tónleikum í Chicago. 18.11.2006 10:00 Á lag í bandarískum kántrí-raunveruleikaþætti Gísli Jóhannsson, betur þekktur sem Gis, hefur loksins látið gamlan draum rætast og komið sér fyrir í mekka kantrí-tónlistarinnar, Nashville. „Hérna er nú bara rok og rigning,“ segir Gísli þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. 18.11.2006 09:30 Ampop siglir til tunglsins Hljómsveitin Ampop gefur út sína fjórðu plötu, Sail to the Moon, á þriðjudag. Platan fylgir eftir vinsældum My Delusions sem kom út seint á síðasta ári. 18.11.2006 09:00 Afmælisfundur hjá Al-Anon Al-Anon samtökin voru stofnuð á Íslandi 18. nóvember 1972 og fagna því 34 ára afmæli sínu í dag. Af því tilefni boða samtökin til afmælis- og kynningarfundar í Háteigskirkju klukkan 20.30 í kvöld. Þar munu tveir Al-Anon félagar, einn Al-Ateen félagi og einn AA-félagi deila reynslusögum sínum með fundargestum. 18.11.2006 08:30 Af ástum og örlögum Félag um átjándu aldar fræði gengst fyrir málþingi í fyrirlestra-sal Þjóðarbókhlöðu í dag og hefst það kl. 13 og lýkur um kaffileytið. Þar verða flutt sex erindi fræðimanna um ýmislegt er lýtur að sögulegum minnum frá einkalífi þess tíma sem félagið einbeitir sér einkum að. 18.11.2006 08:00 Playstation 3 komin í búðir í USA Þúsundir biðu í röðum fyrir utan búðir í Bandaríkjunum í dag til þess að reyna að tryggja sér eintak af hinni nýju Playstation tölvu en hún er sú þriðja sem er gefin út og gengur jafnan undir nafninu Playstation 3. Ofbeldi setti hins vegar svartan blett á daginn en einn maður var skotinn í röðinni. 17.11.2006 20:33 Inngangur að rökfræði Særhæfð fræði framreidd þannig að leikmenn geti notið og úr verður fyrirtaks hugarleikfimi. Hroðvirkur frágangur rænir bókina hins vegar stjörnu. 17.11.2006 17:00 Einfalt og hrífandi gospel Páll Óskar Hjálmtýsson, Eiríkur Hauksson og Margrét Eir syngja saman gospelsálma á nýrri plötu frá útgáfufyrirtækinu Frost sem nefnist Horfðu til himins. 17.11.2006 16:30 Brjálað stuð á Basshunter á Broadway Í vikunni var haldið ball fyrir grunn- og framhaldsskólanema á Broadway af útvarpsstöðinni Flass 104,5. Hápunktur kvöldsins var þegar plötusnúðurinn Basshunter steig á svið ásamt dönsurum. Basshunter hefur gert allt vitlaust í Evrópu með lögunum Boten Anna og Vi sitter i ventrilo och spelar Dota. 17.11.2006 16:00 Baulað á Jackson Tónlistarmaðurinn Michael Jackson, sem eitt sinn kallaði sig konung poppsins, söng hluta af laginu We Are The World þegar Heimstónlistarverðlaunin voru afhent í London. 17.11.2006 15:30 Stormurinn siglir lygnan sjó Veðurfræðingurinn rómaði Sigurður Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, flytur reglulega veðurfréttir í morgunþættinum Ísland í bítið, en þar hefur Krakkaveðrið nýlega bæst við venjulega veðurspá. Vakti það athygli fólks í gærmorgun þegar Sigurður tók það sérstaklega fram að krakkafígúrurnar sem birtast á skjánum séu af báðum kynjum. 17.11.2006 14:30 Stones á toppnum Tónleikaferð rokkhundanna í The Rolling Stones, Bigger Bang, hefur verið valin tónleikaferð ársins af bandaríska tónlistartímaritinu Billboard. Byggðist valið á aðsóknartölum og því hversu mikið tónleikaferðin þénaði. 17.11.2006 14:00 Uppgjörsplata Ívars Fyrsta plata Ívars Bjarklind, Blóm eru smá, er komin út. Á persónlegan hátt gerir Ívar þar upp líf sitt með fallegum lagasmíðum og innihaldsríkum textum. 17.11.2006 13:45 Shiloh verður fyrirsæta Shiloh Nouvel Jolie-Pitt hefur fengið fyrirsætutilboðin í hrönnum enda ekki skrýtið þar sem foreldrar hennar eru eitt fallegasta par í heimi, Angelina Jolie og Brad Pitt. Það freistar Angelinu Jolie að taka þessum tilboðum og láta allt féð ganga til góðgerðamála en pabbinn er ekkert of hrifinn af hugmyndinni enda hefur barninu verið haldið fyrir utan fjölmiðla af bestu getu. 17.11.2006 13:30 Útgáfutónleikar Lay Low Nú er komið að útgáfutónleikum plötunnar "Please Don´t Hate Me" og fara þeir fram miðvikudagskveldið 29. nóvember n.k. í Fríkirkjunni í Reykjavík. Forsala hefst laugardaginn 18. nóvember kl. 12:00 í verslunum Skífunnar og á www.midi.is 17.11.2006 13:24 Bó á vinsældalista í Þýskalandi „Nei nei, og þó …jú," svarar Björgvin Halldórsson stórsöngvari spurður út í fréttir þess efnis að lagið Eina ósk í hans flutningi sé að slá í gegn í Þýskalandi um þessar mundir. 17.11.2006 13:15 Sacha Baron felur sig á bak við Borat Sacha Baron Cohen, sem leikur fréttamanninn umdeilda Borat í nýrri gamanmynd, segist ekki geta komið sjálfum sér eða öðrum í vandræðalega aðstöðu ef hann væri ekki að leika persónu. 17.11.2006 13:00 Nýi kvikmyndasamningurinn Rétt ár er liðið frá því menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, lýsti því yfir í beinni útsendingu á Eddunni að hún vildi endurnýja samkomulag við hagsmunaaðila í kvikmyndaiðnaði, en þá hafði það runnið út nær tíu mánuðum fyrr. 17.11.2006 12:45 Krókódílar og antílópur á jólamatseðlinum „Jú, jú, maður er náttúrlega kolruglaður,“ segir Gunnar Garðarsson, matreiðslumaður á Café Bifröst, en hann hyggst brydda upp á skemmtilegum nýjungum á matseðlinum um jólin. 17.11.2006 12:30 Queen hefur selt mest allra Hljómsveitin Queen á mest seldu plötu allra tíma í Bretlandi, safnplötuna Greatest Hits sem kom út árið 1981. Alls hefur platan selst í rúmlega 5,4 milljónum eintaka þar í landi. 17.11.2006 12:15 Justin hjálpar Duran Söngvarinn Justin Timberlake þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af nýjustu plötu sinni „Futuresex/lovesounds" en hún selst í bílförmum þessa dagana. 17.11.2006 12:00 Matgæðingaferð til Lyon Klúbbur matreiðslumeistara stendur fyrir beinu leiguflugi á Bocuse D'Or keppnina sem fram fer í Lyon 23. til 24. janúar 2007, þar sem Friðgeir Ingi Eiríksson mun keppa fyrir Íslands hönd. 17.11.2006 11:45 Miðasala í Laugardalshöll í dag Enn eru til miðar á 20 ára afmælistónleika Sykurmolanna í kvöld, föstudagskvöldið 17. nóvember, í Laugardalshöll. Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar Kringlunni og Smáralind, BT Akureyri, Selfossi og Egilstöðum og á Midi.is. 17.11.2006 11:40 Jólatónleikar Fíladelfíu Jólatónleikar Fíladelfíu verða haldnir í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, 5. og 6. desember kl. 20 og kl. 22, bæði kvöldin. Flytjendur eru Gospelkór Fíladelfíu undir stjórn Óskars Einarssonar, Björgvin Halldórsson, Hera Björk, Maríanna Másdóttir, Þóra Gréta Þórisdóttir og Edgar Smári ásamt fjölda annarra einsöngvara. 17.11.2006 11:30 Sirrí með þrjár tilnefningar í Gullkindinni Morgunþátturinn Capone stendur að venju fyrir verðlaunaafhendingunni Gullkindinni sem heiðrar allt það versta í afþreyingariðnaði Íslands og voru tilnefningarnar tilkynntar nú í morgun. Að venju getur þjóðin kosið á vefsíðunni XFM.is en um er að ræða þrettán flokka. 17.11.2006 11:15 Í bolla hafið bjarta Þeir sem eitt sinn voru unglingastjörnur geta átt í miklum erfiðleikum með að höndla lífið og ná jarðsambandi á ný. Breti af grískum ættum valdi sér á sjöunda áratugnum listmannasnafnið Cat Stevens og náði sem slíkur miklum vinsældum, kom fótum undir plötufyrirtækið Island, var umvafinn fögrum konum og mikilli velsæld en koksaði á öllu á frægum konsert í Aþenu og gekk af sviðinu. 17.11.2006 11:00 Heim til mömmu Britney Spears stendur í ströngu þessa dagana enda nýorðin tveggja barna móðir og stendur í skilnaði við hinn misheppnaða tónlistarmann Kevin Federline. Hún hefur því flutt inn á móður sína sem býr í Louisiana með syni sína tvo, hinn eins árs gamla Sean Preston og hinn átta vikna Jayden James. 17.11.2006 10:30 Evrópumánuður ljósmyndarinnar Í gær hófst í París ljósmyndamessan Paris-Photo og stendur fram á sunnudag. Þetta er í tíunda sinn sem messan er haldin en hún er ein mikilvægasta sýninga- og sölumessa á ljósmyndum sem haldin er í Evrópu. 17.11.2006 10:00 Er gullöldin að líða undir lok? Það hefur farið minna fyrir hiphop-tónlist á plötusölulistum í ár heldur en undanfarin ár. Nú eru hins vegar að koma út nýjar plötur með nokkrum af stærstu nöfnunum í rappinu. 17.11.2006 09:30 Brjálaður Bond í golfi Sir Michael Caine segist hafa óttast um líf sitt þegar hann fór í golf með góðvini sínum og gamla Bond-leikaranum Sean Connery. Félagarnir léku saman í kvikmyndinni The Man who would be King árið 1975 og tókst þá góður vinskapur með þeim, en sir Caine viðurkennir að honum hafi verið stefnt í voða á golfvellinum. 17.11.2006 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Söng með Pearl Jam Bono, söngvari U2, og rokksveitin Pearl Jam komu óvænt fram saman á tónleikum í Ástralíu sem báru yfirskriftina „Make Poverty History“. Sungu þeir félagar Bono og Eddie Vedder lag Neil Young, Rockin in the Free World. 19.11.2006 10:00
Bölvun eða blessun Braga Aðalpersónan í nýjustu skáldsögu Braga Ólafssonar er ljóðskáldið Sturla Jón Jónsson, rithöfundur með snert af sjálfseyðingarhvöt sem ferðast til Litháen á ljóðahátíð. Skáldsagan Sendiherrann fjallar um þrá þessa Sturlu Jóns eftir persónulegri formbyltingu, hann vill segja skilið við ljóðið en allt hans líf virðist líka litað af meiriháttar óþreyju - kannski er hann í óttalegri miðlífskrísu eða kannski er hann bara ofurvenjulegur nútímamaður. 19.11.2006 09:45
Tónað inn í aðventu á Melum Kirkjur landsins eru í vaxandi mæli teknar að vera skjól listafólki vikurnar fyrir aðventu og á aðventunni sjálfri, rétt eins og listasamfélagið vilji eyða svartasta myrkrinu fyrir skemmstan dag. Þannig verður átak í Neskirkju vestur á Melum og hefst í dag. Tónlistarhátíð Neskirkju „Tónað inn í aðventu“ er nú haldin í þriðja sinn. 18.11.2006 16:30
Sófakynslóð frumsýnd Heimildarmyndin Sófakynslóðin – heimildarmynd um aktívisma á Íslandi, verður frumsýnd í Háskólabíói í dag. Háskólanemarnir Áslaug Einarsdóttir og Garðar Stefánsson gerðu myndina og er ætlun þeirra að vekja áhuga ungmenna á því að hafa áhrif á samfélag sitt með ýmiss konar aðferðum. Myndin hefst klukkan 13.00 í sal 3 og er ókeypis inn. Myndin verður síðan sýnd í framhaldsskólum víða um land. 18.11.2006 16:00
Saltbreiður í sundlaugunum Kuldakastið sem riðið hefur yfir landið undanfarna daga hefur væntanlega aftrað einhverjum frá sundferðum. Þeir sem lagt hafa leið sína í Laugardalslaugina hafa hins vegar þurft að eiga við miklar, grófar saltbreiður á bökkunum, sem eiga að koma í veg fyrir hálkumyndun en eru varla til þess að gera sundferðina þægilegri. 18.11.2006 15:00
Slær met í Bretlandi Nýjasta Bond-myndin, Casino Royale, náði inn meiri peningum á sínum fyrsta sýningardegi í Bretlandi en nokkur önnur Bond-mynd. Alls seldust 1,7 milljón miðar á myndina. Er það tvöfalt meira en keypt var á fyrsta sýningardegi Bond-myndarinnar Die Another Day, sem átti fyrra metið. 18.11.2006 15:00
Myndband frá Rice Myndband við lagið 9 Crimes, sem er fyrsta smáskífulag nýjustu plötu Damien Rice, 9, verður frumsýnt í Bretlandi hinn 25. nóvember. 18.11.2006 14:30
Magni með útvarpsþátt fram að jólum Magni Ásgeirsson, sem gerði garðinn frægan í Rockstar:Supernova, heldur aftur á öldur ljósvakans á næstunni, en hann mun ásamt vini sínum Ómari Berg Torfasyni stýra útvarpsþætti á KissFM í desember. 18.11.2006 14:00
Lokuð inni í skóla Leikkonan heimsfræga var föst inni í skóla eftir að læti brustust út á tökustað nýjustu myndar hennar á Indlandi. Lætin brustust út meðal foreldra þegar verið var að taka upp atriði í myndinni „A mighty heart“ í strætó við hliðina á skóla. Fannst foreldrum lífverðir Jolie vera að hóta börnunum og brutust því út ólæti á skólalóðinni meðal fjölda manna. 18.11.2006 13:30
Aðdáendur vilja endurgreiðslu Reiðir aðdáendur popparans Michael Jackson vilja fá miðana sem þeir borguðu inn á heims-tónlistarverðlaunin í London á dögunum endurgreidda. 18.11.2006 12:00
Íslensk náttúra í tísku Glöggir lesendur nýjasta tölublaðs tískuritsins Vogue hafa eflaust rekið augun í stóran tískuþátt þar sem íslensk náttúra er í aðalhlutverki. 18.11.2006 12:00
Hörinn í striganum Hildur Bjarnadóttir opnar í dag sýningu í Safninu í gamla Faco-húsinu við Laugaveg. Verkin sem hún sýnir eru öll unnin sérstaklega fyrir þessa sýningu Safnsins. Hildur hefur á undanförnum árum fengist við gerð verka sem sækja í eldri hannyrðir. 18.11.2006 11:45
Hulda í Grasrótinni Grasrótarsýningar Nýlistasafnsins eru undanfarin sex ár búnar að vera spennandi samantekt á því hvað er að gerast í yngsta hópi starfandi myndlistarmanna. 18.11.2006 11:30
Heitasta andlitið í dag Nafn fyrirsætunnar Jessicu Stam er á hvers manns vörum þessa dagana. Hún er vinsælasta andlitið í tískuheiminum í dag þrátt fyrir að vera aðeins tvítug á þessu ári. Stam hefur verið á forsíðum helstu tímarita heims og er meðal annars bæði andlit Marc Jacobs og MiuMiu auglýsingaherferðanna. 18.11.2006 11:00
Gussi úti í kuldanum hjá Hemma „Mér var orðið dálítið kalt á þumalputta hægri handar en annars hafði ég það bara fínt,“ segir Gunnar Jónsson, yfirdyravörður á Kaffi Oliver, var hífður upp í 30 metra hæð fyrir framan NASA á Austurvelli á fimmtudagskvöld. Þar var hann látinn hanga í fimbulkulda og roki í eina klukkustund í sex stiga frosti og talsverðum vindi. 18.11.2006 10:30
Gefa út DVD Rokksveitin Guns "N" Roses gefur hinn 5. febrúar á næsta ári út DVD-mynddiskinn Live in Chic-ago. Á disknum verða meðal annars lögin Mr. Brownstone, Live and Let Die, Patience, Civil War, Welcome to the Jungle og November Rain sem hljómsveitin flutti á tónleikum í Chicago. 18.11.2006 10:00
Á lag í bandarískum kántrí-raunveruleikaþætti Gísli Jóhannsson, betur þekktur sem Gis, hefur loksins látið gamlan draum rætast og komið sér fyrir í mekka kantrí-tónlistarinnar, Nashville. „Hérna er nú bara rok og rigning,“ segir Gísli þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. 18.11.2006 09:30
Ampop siglir til tunglsins Hljómsveitin Ampop gefur út sína fjórðu plötu, Sail to the Moon, á þriðjudag. Platan fylgir eftir vinsældum My Delusions sem kom út seint á síðasta ári. 18.11.2006 09:00
Afmælisfundur hjá Al-Anon Al-Anon samtökin voru stofnuð á Íslandi 18. nóvember 1972 og fagna því 34 ára afmæli sínu í dag. Af því tilefni boða samtökin til afmælis- og kynningarfundar í Háteigskirkju klukkan 20.30 í kvöld. Þar munu tveir Al-Anon félagar, einn Al-Ateen félagi og einn AA-félagi deila reynslusögum sínum með fundargestum. 18.11.2006 08:30
Af ástum og örlögum Félag um átjándu aldar fræði gengst fyrir málþingi í fyrirlestra-sal Þjóðarbókhlöðu í dag og hefst það kl. 13 og lýkur um kaffileytið. Þar verða flutt sex erindi fræðimanna um ýmislegt er lýtur að sögulegum minnum frá einkalífi þess tíma sem félagið einbeitir sér einkum að. 18.11.2006 08:00
Playstation 3 komin í búðir í USA Þúsundir biðu í röðum fyrir utan búðir í Bandaríkjunum í dag til þess að reyna að tryggja sér eintak af hinni nýju Playstation tölvu en hún er sú þriðja sem er gefin út og gengur jafnan undir nafninu Playstation 3. Ofbeldi setti hins vegar svartan blett á daginn en einn maður var skotinn í röðinni. 17.11.2006 20:33
Inngangur að rökfræði Særhæfð fræði framreidd þannig að leikmenn geti notið og úr verður fyrirtaks hugarleikfimi. Hroðvirkur frágangur rænir bókina hins vegar stjörnu. 17.11.2006 17:00
Einfalt og hrífandi gospel Páll Óskar Hjálmtýsson, Eiríkur Hauksson og Margrét Eir syngja saman gospelsálma á nýrri plötu frá útgáfufyrirtækinu Frost sem nefnist Horfðu til himins. 17.11.2006 16:30
Brjálað stuð á Basshunter á Broadway Í vikunni var haldið ball fyrir grunn- og framhaldsskólanema á Broadway af útvarpsstöðinni Flass 104,5. Hápunktur kvöldsins var þegar plötusnúðurinn Basshunter steig á svið ásamt dönsurum. Basshunter hefur gert allt vitlaust í Evrópu með lögunum Boten Anna og Vi sitter i ventrilo och spelar Dota. 17.11.2006 16:00
Baulað á Jackson Tónlistarmaðurinn Michael Jackson, sem eitt sinn kallaði sig konung poppsins, söng hluta af laginu We Are The World þegar Heimstónlistarverðlaunin voru afhent í London. 17.11.2006 15:30
Stormurinn siglir lygnan sjó Veðurfræðingurinn rómaði Sigurður Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, flytur reglulega veðurfréttir í morgunþættinum Ísland í bítið, en þar hefur Krakkaveðrið nýlega bæst við venjulega veðurspá. Vakti það athygli fólks í gærmorgun þegar Sigurður tók það sérstaklega fram að krakkafígúrurnar sem birtast á skjánum séu af báðum kynjum. 17.11.2006 14:30
Stones á toppnum Tónleikaferð rokkhundanna í The Rolling Stones, Bigger Bang, hefur verið valin tónleikaferð ársins af bandaríska tónlistartímaritinu Billboard. Byggðist valið á aðsóknartölum og því hversu mikið tónleikaferðin þénaði. 17.11.2006 14:00
Uppgjörsplata Ívars Fyrsta plata Ívars Bjarklind, Blóm eru smá, er komin út. Á persónlegan hátt gerir Ívar þar upp líf sitt með fallegum lagasmíðum og innihaldsríkum textum. 17.11.2006 13:45
Shiloh verður fyrirsæta Shiloh Nouvel Jolie-Pitt hefur fengið fyrirsætutilboðin í hrönnum enda ekki skrýtið þar sem foreldrar hennar eru eitt fallegasta par í heimi, Angelina Jolie og Brad Pitt. Það freistar Angelinu Jolie að taka þessum tilboðum og láta allt féð ganga til góðgerðamála en pabbinn er ekkert of hrifinn af hugmyndinni enda hefur barninu verið haldið fyrir utan fjölmiðla af bestu getu. 17.11.2006 13:30
Útgáfutónleikar Lay Low Nú er komið að útgáfutónleikum plötunnar "Please Don´t Hate Me" og fara þeir fram miðvikudagskveldið 29. nóvember n.k. í Fríkirkjunni í Reykjavík. Forsala hefst laugardaginn 18. nóvember kl. 12:00 í verslunum Skífunnar og á www.midi.is 17.11.2006 13:24
Bó á vinsældalista í Þýskalandi „Nei nei, og þó …jú," svarar Björgvin Halldórsson stórsöngvari spurður út í fréttir þess efnis að lagið Eina ósk í hans flutningi sé að slá í gegn í Þýskalandi um þessar mundir. 17.11.2006 13:15
Sacha Baron felur sig á bak við Borat Sacha Baron Cohen, sem leikur fréttamanninn umdeilda Borat í nýrri gamanmynd, segist ekki geta komið sjálfum sér eða öðrum í vandræðalega aðstöðu ef hann væri ekki að leika persónu. 17.11.2006 13:00
Nýi kvikmyndasamningurinn Rétt ár er liðið frá því menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, lýsti því yfir í beinni útsendingu á Eddunni að hún vildi endurnýja samkomulag við hagsmunaaðila í kvikmyndaiðnaði, en þá hafði það runnið út nær tíu mánuðum fyrr. 17.11.2006 12:45
Krókódílar og antílópur á jólamatseðlinum „Jú, jú, maður er náttúrlega kolruglaður,“ segir Gunnar Garðarsson, matreiðslumaður á Café Bifröst, en hann hyggst brydda upp á skemmtilegum nýjungum á matseðlinum um jólin. 17.11.2006 12:30
Queen hefur selt mest allra Hljómsveitin Queen á mest seldu plötu allra tíma í Bretlandi, safnplötuna Greatest Hits sem kom út árið 1981. Alls hefur platan selst í rúmlega 5,4 milljónum eintaka þar í landi. 17.11.2006 12:15
Justin hjálpar Duran Söngvarinn Justin Timberlake þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af nýjustu plötu sinni „Futuresex/lovesounds" en hún selst í bílförmum þessa dagana. 17.11.2006 12:00
Matgæðingaferð til Lyon Klúbbur matreiðslumeistara stendur fyrir beinu leiguflugi á Bocuse D'Or keppnina sem fram fer í Lyon 23. til 24. janúar 2007, þar sem Friðgeir Ingi Eiríksson mun keppa fyrir Íslands hönd. 17.11.2006 11:45
Miðasala í Laugardalshöll í dag Enn eru til miðar á 20 ára afmælistónleika Sykurmolanna í kvöld, föstudagskvöldið 17. nóvember, í Laugardalshöll. Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar Kringlunni og Smáralind, BT Akureyri, Selfossi og Egilstöðum og á Midi.is. 17.11.2006 11:40
Jólatónleikar Fíladelfíu Jólatónleikar Fíladelfíu verða haldnir í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, 5. og 6. desember kl. 20 og kl. 22, bæði kvöldin. Flytjendur eru Gospelkór Fíladelfíu undir stjórn Óskars Einarssonar, Björgvin Halldórsson, Hera Björk, Maríanna Másdóttir, Þóra Gréta Þórisdóttir og Edgar Smári ásamt fjölda annarra einsöngvara. 17.11.2006 11:30
Sirrí með þrjár tilnefningar í Gullkindinni Morgunþátturinn Capone stendur að venju fyrir verðlaunaafhendingunni Gullkindinni sem heiðrar allt það versta í afþreyingariðnaði Íslands og voru tilnefningarnar tilkynntar nú í morgun. Að venju getur þjóðin kosið á vefsíðunni XFM.is en um er að ræða þrettán flokka. 17.11.2006 11:15
Í bolla hafið bjarta Þeir sem eitt sinn voru unglingastjörnur geta átt í miklum erfiðleikum með að höndla lífið og ná jarðsambandi á ný. Breti af grískum ættum valdi sér á sjöunda áratugnum listmannasnafnið Cat Stevens og náði sem slíkur miklum vinsældum, kom fótum undir plötufyrirtækið Island, var umvafinn fögrum konum og mikilli velsæld en koksaði á öllu á frægum konsert í Aþenu og gekk af sviðinu. 17.11.2006 11:00
Heim til mömmu Britney Spears stendur í ströngu þessa dagana enda nýorðin tveggja barna móðir og stendur í skilnaði við hinn misheppnaða tónlistarmann Kevin Federline. Hún hefur því flutt inn á móður sína sem býr í Louisiana með syni sína tvo, hinn eins árs gamla Sean Preston og hinn átta vikna Jayden James. 17.11.2006 10:30
Evrópumánuður ljósmyndarinnar Í gær hófst í París ljósmyndamessan Paris-Photo og stendur fram á sunnudag. Þetta er í tíunda sinn sem messan er haldin en hún er ein mikilvægasta sýninga- og sölumessa á ljósmyndum sem haldin er í Evrópu. 17.11.2006 10:00
Er gullöldin að líða undir lok? Það hefur farið minna fyrir hiphop-tónlist á plötusölulistum í ár heldur en undanfarin ár. Nú eru hins vegar að koma út nýjar plötur með nokkrum af stærstu nöfnunum í rappinu. 17.11.2006 09:30
Brjálaður Bond í golfi Sir Michael Caine segist hafa óttast um líf sitt þegar hann fór í golf með góðvini sínum og gamla Bond-leikaranum Sean Connery. Félagarnir léku saman í kvikmyndinni The Man who would be King árið 1975 og tókst þá góður vinskapur með þeim, en sir Caine viðurkennir að honum hafi verið stefnt í voða á golfvellinum. 17.11.2006 09:00