Afmælisfundur hjá Al-Anon 18. nóvember 2006 08:30 Al-Anon samtökin voru stofnuð á Íslandi 18. nóvember 1972 og fagna því 34 ára afmæli sínu í dag. Af því tilefni boða samtökin til afmælis- og kynningarfundar í Háteigskirkju klukkan 20.30 í kvöld. Þar munu tveir Al-Anon félagar, einn Al-Ateen félagi og einn AA-félagi deila reynslusögum sínum með fundargestum. Al-Anon er félagsskapur ættingja og vina alkóhólista og er sprottinn upp úr AA-samtökunum. Félagar í Al-Anon telja að alkóhólismi sé fjölskyldusjúkdómur og að breytt viðhorf geti stuðlað að bata og samtökin hafa aðeins einn tilgang, að hjálpa aðstandendum alkóhólista. Félagar í AA-samtökunum og Al-Anon eiga það sameiginlegt að samhæfa reynslu sína, styrk og vonir til þess að hjálpa hver öðrum og því eru reglulegir fundir þungamiðja starfs hópanna þar sem fólk getur komið saman og deilt sögum sínum. Nafnleyndar er gætt í Al-Anon og staðinn er vörður um nafnleynd allra félaga og ekkert félagatal er haldið. Al-Anon er andlegur félagsskapur en ekki trúarlegur en allir eru velkomnir hvort sem þeir tilheyra einhverjum trúarhópi eða ekki. Engra félagsgjalda er krafist af félögum og kostnaði er mætt með frjálsum framlögum félaganna á fundum. Frekari fróðleik um samtökin má nálgast á heimasíðu þeirra www.al-anon.is. Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Al-Anon samtökin voru stofnuð á Íslandi 18. nóvember 1972 og fagna því 34 ára afmæli sínu í dag. Af því tilefni boða samtökin til afmælis- og kynningarfundar í Háteigskirkju klukkan 20.30 í kvöld. Þar munu tveir Al-Anon félagar, einn Al-Ateen félagi og einn AA-félagi deila reynslusögum sínum með fundargestum. Al-Anon er félagsskapur ættingja og vina alkóhólista og er sprottinn upp úr AA-samtökunum. Félagar í Al-Anon telja að alkóhólismi sé fjölskyldusjúkdómur og að breytt viðhorf geti stuðlað að bata og samtökin hafa aðeins einn tilgang, að hjálpa aðstandendum alkóhólista. Félagar í AA-samtökunum og Al-Anon eiga það sameiginlegt að samhæfa reynslu sína, styrk og vonir til þess að hjálpa hver öðrum og því eru reglulegir fundir þungamiðja starfs hópanna þar sem fólk getur komið saman og deilt sögum sínum. Nafnleyndar er gætt í Al-Anon og staðinn er vörður um nafnleynd allra félaga og ekkert félagatal er haldið. Al-Anon er andlegur félagsskapur en ekki trúarlegur en allir eru velkomnir hvort sem þeir tilheyra einhverjum trúarhópi eða ekki. Engra félagsgjalda er krafist af félögum og kostnaði er mætt með frjálsum framlögum félaganna á fundum. Frekari fróðleik um samtökin má nálgast á heimasíðu þeirra www.al-anon.is.
Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira