Fleiri fréttir Milljónir horfðu á Örninn Um 4,5 milljónir Þjóðverja horfðu á fyrsta þátt dönsk-íslensku spennuþáttaraðarinnar Örninn, eða Ørnen eins og hann heitir á frummálinu, á mánudaginn var þegar hann var sýndur á þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF. Elva Ósk Ólafsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkum þáttarins en Benedikt Erlingssyni bregður þar einnig fyrir. 5.1.2005 00:01 MH sýnir Martröð á jólanótt Leikfélag Menntaskólans í Hamrahlíð frumsýndi skömmu fyrir áramót leikritið Martröð á jólanótt sem er byggt á brúðumyndinni The Nightmare Before Christmas eftir leikstjórann Tim Burton. 5.1.2005 00:01 Sellóleikara Wilson saknað Brian Wilson, fyrrum forsprakki The Beach Boys, er miður sín eftir að tilkynning barst um að Svíans Markus Sandlund, sem spilaði á selló á plötu hans Smile, væri saknað úr flóðunum í Asíu. 5.1.2005 00:01 Hanna á hefðarfólk "Við erum hérna tíu konur, sumar hafa verið hér í 11 ár en einhverjar hafa hætt og aðrar komið í staðinn," segir Ásta Guðmundsdóttir fatahönnuður í Kirsuberjatrénu. 5.1.2005 00:01 Er loksins að fullorðnast "Ég er búin að hafa það mjög gott um jólin," segir Þórunn Erna Clausen leikkona sem hefur verið á ferðalagi á milli Akureyrar og Reykjavíkur öll jólin en hún leikur í söngleiknum Óliver sem Leikfélag Akureyrar sýnir þessa dagana. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. 5.1.2005 00:01 Blautt og safaríkt nýtt ár Elsku Ragga Mér finnst hálfhallærislegt að skrifa þér með þetta ákveðna vandamál því ég er komin langt yfir þrítugt, er sjálfstæð og ákveðin kona og ætti að geta unnið úr svona málum sjálf... 5.1.2005 00:01 Nýjasta æðið í líkamsræktinni Nú þegar margir vilja fara leggja drög að heilbrigðu líferni, eftir freistingar og syndir jólahátíðanna, er gott að vita til þess að æfingar ríka og fallega fólksins eru nú orðnar aðgengilegar almenningi. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV í dag. 5.1.2005 00:01 Eignaðist lítinn engil "Mér finnst æðilegt að vera heima með henni og hún er algjör engill," segir handboltakonan Harpa Melsted sem eignaðist litla dóttur þann 5. júlí. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. 5.1.2005 00:01 S Rozhdestvom! Jólahátíð Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi hefst í kvöld með messu í Friðrikskapellu klukkan 23.00. Stendur hún yfir fram yfir miðnætti, hugsanlega til 2.00. 5.1.2005 00:01 Gettu Betur hefst á mánudag Þrjátíu skólar um allt land munu á næstu dögum og mánuðum takast á í Gettu Betur spurningakeppni framhaldsskólanna. 5.1.2005 00:01 Losar um orkuhnúta Bergur Björnsson er titlaður reikimeistari. Ekki vita allir hvað það þýðir en Bergur hefur stundað þetta fag í nærri aldarfjórðung og haldið mörg námskeið í þessum fræðum. "Reiki er ekki beinlínis starf heldur lífsstíll. Þegar þú lærir reiki þá ertu tengdur við reikiorkuna og hún fer að hafa áhrif á þig." 5.1.2005 00:01 Atomic Kitten stjarnan fæðir son Fyrrum Atomic Kitten stjarnan Natasha Hamilton hefur eignast sitt annað barn. Söngkonan er yfir sig ánægð með son númer tvö sem hefur verið nefndur Harry. 5.1.2005 00:01 Paris og Nicole í líkhúsi Í næstu seríu af raunveruleikaþáttunum The Simple Life þar sem aðalstjörnurnar eru ljóskurnar Paris Hilton og Nicole Richie, munu þær meðal annars þurfa að vinna í líkhúsi. 5.1.2005 00:01 Verkamaður í víngarði Drottins Jón Oddgeir Guðmundsson rekur verslunina Litla húsið á Akureyri. Þar höndlar hann með Guðsorð í ýmsum myndum en allt hans líf snýst um Guð, trúna og kirkjuna. </font /></b /> 5.1.2005 00:01 Hlýja mér í hjartanu "Ég er voðalega mikill lúði í svona málum. Ég held að ég eigi ekki einn skartgrip. Ég er sko engin pæja," segir Katrín aðspurð um uppáhaldsflíkina en þegar hún er sannfærð um að uppáhaldið þurfi ekki að vera pæjuflík þá dettur henni strax eitt í hug. 5.1.2005 00:01 Mynd er minning Margir eiga margra áratuga stafla af ljósmyndum sem þeim hrýs hugur við að skoða og flokka. Það þarfa verkefni getur orðið að skemmtilegri dægrastyttingu. 5.1.2005 00:01 Vaxandi örorka vegna sykursýki Algengi offitu og sykursýki henni tengdri hefur farið vaxandi á Íslandi á undanförnum árum. Svo virðist sem algengi örorku vegna sykursýki hafi einnig vaxið. 5.1.2005 00:01 Seldist upp á mettíma Um miðjan dag í gær seldist upp á aukasýningu af Hárinu sem verður í Austurbæ á laugardagskvöldið klukkan átta til styrktar fórnarlömbum hamfaranna í Asíu á annan í jólum. 5.1.2005 00:01 Þjóðsagnadeild poppsins Í takt við tímann er langt frá því að vera það óvænta snilldarverk sem Með allt á hreinu var á sínum tíma. Hún er sundurlausari, brandararnir eru ekki næstum jafn áreynslulausir - en samt er ómögulegt að láta sér líka illa við myndina... 5.1.2005 00:01 Golffíkill í fitubollubolta "Ég er mikið í golfi og stunda fótbolta einu sinni í viku. Ég fer alltof lítið í ræktina finnst mér en það er vegna þess að það er mikið að gera hjá mér. Ég er með lítinn grísling heima sem var að verða eins árs þannig að ég er heima hálfan daginn og hálfan daginn í vinnunni," segir Jón Gunnar. 4.1.2005 00:01 Inflúensan komin á kreik Inflúensan er komin hingað til lands og tilfellunum fjölgar jafnt og þétt að sögn Haraldar Briem sóttvarnarlæknis. "Það er svona stígandi í þessu. Yfirleitt tekur 6 til 8 vikur fyrir svona inflúensufaraldur að ganga yfir þannig að reikna má með því að það verði talsvert mikið um lasleika nú í janúar. 4.1.2005 00:01 Ný sundlaug og stærri salir í Laug "Á annan í jólum fengum við 900 manns hingað og var þó bara opið frá 10-18. Það segir mér að fólk komi vegna þess að því þyki gaman en ekki bara til að púla," segir Björn Leifsson framkvæmdastjóri í World Class í Laugardal. 4.1.2005 00:01 Bókabúð Lárusar Blöndal lokar Í næstu viku verður skellt í lás í síðasta sinn í Bókabúð Lárusar Blöndal við Engjateig. Bóksalinn í Laugardalnum hefur tapað milljónum króna á rekstrinum síðustu ár og segir gylliboð Bónuss fyrir jólin hafa gert útslagið. Fyrir nokkrum árum lét hann gamlan draum um verslunarmennsku rætast og keypti búðina. </font /></b /> 4.1.2005 00:01 Sjónvarpsþáttaröð ekki í bígerð Sjónvarpsmyndin Njála verður sýnd í Sjónvarpinu á sunnudagskvöld klukkan 20.00. Myndin, sem vann Edduverðlaunin fyrr í vetur, er gerð er upp úr Njálssögu og segir frá vináttu Gunnars og Njáls og baráttu Gunnars við óvildarmenn sína 4.1.2005 00:01 U2 og Pavarotti í samstarf Írska hljómsveitin U2 ætlar að taka upp lag með stórtenórnum Luciano Pavarotti fyrir næstu smáskífu sína, Sometimes You Can´t Make it on Your Own. 4.1.2005 00:01 Shrek 2 tekjuhæst 2004 Teiknimyndin Shrek 2 var tekjuhæsta mynd ársins í Bandaríkjunum á síðasta ári og jafnframt sú þriðja tekjuhæsta í sögunni þar í landi. Halaði hún inn 436 milljónir Bandaríkjadala, eða um 27 milljarða króna. 4.1.2005 00:01 Lucas segir lítið Það hvílir jafnan mikil leynd yfir gerð Star Wars mynda Georges Lucas og það gildir einnig um næstu mynd, Episode III: Revenge of the Sith þrátt fyrir að nánast hvert mannsbarn viti hvernig myndin endar þar sem allar fyrri myndirnar fimm hafa undirbyggt sorglega lokaniðurstöðuna. 4.1.2005 00:01 Jónsi ananas Jón Jósep Snæbjörnsson, söngvari hljómsveitarinnar Í svörtum fötum, mun bregða sér í líki Imma ananas þegar söngleikurinn Ávaxtakarfan verður frumsýndur í Austurbæ í febrúar. Jónsi fer með hlutverk vonda karlsins Imma en auk hans mun Birgitta Haukdal leika Geddu gulrót og Selma Björnsdóttir fer með hlutverk Evu appelsínu, svo fáeinir séu nefndir. 4.1.2005 00:01 Hljómsveitin Vínyl til Texas Hljómsveitin Vínyl heldur til Austin í Texas í mars þar sem þeir kauðar spila á tónlistarhátíðinni SXSW. Þetta er stærðarinnar hátíð þar sem margar hljómsveitirnar hafa fengið sitt stóra tækifæri. 4.1.2005 00:01 Nútímalegur hallarstíll Nú þykir mjög flott að hafa kristalsljósakrónu á heimilinu og setja hana inn í mjög nútímalegt umhverfi þar sem viktorískum og módernískum stíl er blandað saman. Verslunin Exó í Fákafeni sem að jafnaði býður upp á mjög stílhrein og nútímaleg ljós hefur nánast á einni nóttu breyst í höll þar sem allt hefur fyllst af kristalsljósakrónum. 3.1.2005 00:01 Þegar jólaskrautið fer í geymsluna Nú þegar jólin eru á enda og jólaskraut ratar aftur ofan í kassa og kirnur verður eftir ákveðið tómarúm í híbýlum fólks. Það er hins vegar engin ástæða til fyllast þunglyndi því nú er einmitt tíminn til að endurskipuleggja. 3.1.2005 00:01 Góð vinnuaðstaða fyrir mestu "Við fluttum inn fyrir þremur árum og þá var eldhúsið agalegt," segir Guðrún þegar hún var beðin um að segja okkur frá eldhúsinu sínu. "Við erum reyndar ekki sú týpa af Íslendingum sem rífa allt út og setja nýtt áður en flutt er inn," segir Guðrún 3.1.2005 00:01 Gluggaþvottur * Ef sólin skín úti vertu þá með sólgleraugu þegar þú þrífur gluggana. Þannig sérðu betur þá bletti sem þú átt eftir og hvar strokurnar eftir hreinsivökvann liggja. 3.1.2005 00:01 Heimsborgarleg gatnamót Gatnamótin þar sem Suðurlandsbraut og Laugavegur mætast hafa fengið á sig stórborgarbrag þar sem nokkur mikilfengleg og nútímaleg glerhýsi hafa risið. Fyrst ber að nefna Kauphöll Íslands sem trónir yfir gatnamótum, sem bogadregið glerhýsi og gefur tóninn af því sem koma skal í henni Reykjavík. 3.1.2005 00:01 Hljómalind verður kaffihús "Við hringdum í Kidda, sem rak Hljómalind, og hann gaf okkur strax leyfi til að nota nafnið. Hann var mjög ánægður með að við skyldum vilja nota það," segir Helena Stefánsdóttir, sem ásamt sex félögum sínum er að opna nýtt kaffihús að Laugavegi 21, þar sem plötubúðin Hljómalind var áður til húsa. 3.1.2005 00:01 Illugi í útvarpið Illugi Jökulsson hefur látið af störfum sem ritstjóri DV og tekur við útvarpsstjórastöðu á nýrri talútvarpsstöð í eigu Íslenska útvarpsfélagsins. 3.1.2005 00:01 Cleese missir titilinn Breski grínistinn Peter Cook var í dag valinn hæfileikaríkasti grínisti heims en það var sjónvarpsstöðin Channel 4 í Bretlandi sem stóð fyrir valinu. Cook, sem sló fyrst í gegn fyrir leik sinn í þáttunum „Beyond The Fringe“, tekur við titlinum af Monty Python meðliminum John Cleese. Í öðru sæti var kanadíski leikarinn Mike Myers og þriðji varð Woody Allen. 2.1.2005 00:01 Engin leyfi til vítamínbætingar Nýr vítamínbættur gosdrykkur, Kristall Plús frá Ölgerð Egils Skallagrímssonar, hefur verið settur á markað. Ekki hefur verið sótt um leyfi til vítamínbætingar drykkjarins til Umhverfisstofu. Almennt gildir þó sú regla að ekki eigi að vítamínbæta matvæli án leyfis að sögn Elínar Guðmundsdóttur, forstöðumanns matvælasviðs Umhverfisstofu. 2.1.2005 00:01 Börkur undirbýr Karfann Fyrsta kvikmynd leikstjórans Barkar Gunnarssonar, hin íslensk-tékkneska Sterkt kaffi, er í sjöunda sæti yfir það mikilvægasta sem gerðist árið 2004 á kvikmyndasviðinu, samkvæmt hinu víðlesna tékkneska dagblaði Nedélní svet. Í efsta sæti er tilnefning tékknesku myndarinnar Zelary til Óskarsverðlauna fyrr á árinu. 2.1.2005 00:01 Ný slanguryrði í orðabók Eftir að orðið "blingbling" rataði í ensku Webster orðabókina hafa umsjónarmenn netútgáfu ensku Oxford orðabókarinnar ákveðið að bæta einnig nokkrum slanguryrðum í sarpinn. 2.1.2005 00:01 Á sama vinnustað í 56 ár Akureyringurinn Svavar Friðrik Hjaltalín lauk starfsævi sinni á nýliðinni Þorláksmessu. Þá hafði hann starfað á sama vinnustaðnum í 56 ár en vinnuveitandinn var Útgerðarfélag Akureyringa sem nú er í eigu Brims. 2.1.2005 00:01 Sextán fengu heiðursmerki Sextán Íslendingar hlutu heiðursmerki hinnar íslensku fálkorðu nú í ár. Forseti Íslands sæmdi þá orðunni að venju á nýársdag. 2.1.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Milljónir horfðu á Örninn Um 4,5 milljónir Þjóðverja horfðu á fyrsta þátt dönsk-íslensku spennuþáttaraðarinnar Örninn, eða Ørnen eins og hann heitir á frummálinu, á mánudaginn var þegar hann var sýndur á þýsku sjónvarpsstöðinni ZDF. Elva Ósk Ólafsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkum þáttarins en Benedikt Erlingssyni bregður þar einnig fyrir. 5.1.2005 00:01
MH sýnir Martröð á jólanótt Leikfélag Menntaskólans í Hamrahlíð frumsýndi skömmu fyrir áramót leikritið Martröð á jólanótt sem er byggt á brúðumyndinni The Nightmare Before Christmas eftir leikstjórann Tim Burton. 5.1.2005 00:01
Sellóleikara Wilson saknað Brian Wilson, fyrrum forsprakki The Beach Boys, er miður sín eftir að tilkynning barst um að Svíans Markus Sandlund, sem spilaði á selló á plötu hans Smile, væri saknað úr flóðunum í Asíu. 5.1.2005 00:01
Hanna á hefðarfólk "Við erum hérna tíu konur, sumar hafa verið hér í 11 ár en einhverjar hafa hætt og aðrar komið í staðinn," segir Ásta Guðmundsdóttir fatahönnuður í Kirsuberjatrénu. 5.1.2005 00:01
Er loksins að fullorðnast "Ég er búin að hafa það mjög gott um jólin," segir Þórunn Erna Clausen leikkona sem hefur verið á ferðalagi á milli Akureyrar og Reykjavíkur öll jólin en hún leikur í söngleiknum Óliver sem Leikfélag Akureyrar sýnir þessa dagana. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. 5.1.2005 00:01
Blautt og safaríkt nýtt ár Elsku Ragga Mér finnst hálfhallærislegt að skrifa þér með þetta ákveðna vandamál því ég er komin langt yfir þrítugt, er sjálfstæð og ákveðin kona og ætti að geta unnið úr svona málum sjálf... 5.1.2005 00:01
Nýjasta æðið í líkamsræktinni Nú þegar margir vilja fara leggja drög að heilbrigðu líferni, eftir freistingar og syndir jólahátíðanna, er gott að vita til þess að æfingar ríka og fallega fólksins eru nú orðnar aðgengilegar almenningi. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV í dag. 5.1.2005 00:01
Eignaðist lítinn engil "Mér finnst æðilegt að vera heima með henni og hún er algjör engill," segir handboltakonan Harpa Melsted sem eignaðist litla dóttur þann 5. júlí. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. 5.1.2005 00:01
S Rozhdestvom! Jólahátíð Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi hefst í kvöld með messu í Friðrikskapellu klukkan 23.00. Stendur hún yfir fram yfir miðnætti, hugsanlega til 2.00. 5.1.2005 00:01
Gettu Betur hefst á mánudag Þrjátíu skólar um allt land munu á næstu dögum og mánuðum takast á í Gettu Betur spurningakeppni framhaldsskólanna. 5.1.2005 00:01
Losar um orkuhnúta Bergur Björnsson er titlaður reikimeistari. Ekki vita allir hvað það þýðir en Bergur hefur stundað þetta fag í nærri aldarfjórðung og haldið mörg námskeið í þessum fræðum. "Reiki er ekki beinlínis starf heldur lífsstíll. Þegar þú lærir reiki þá ertu tengdur við reikiorkuna og hún fer að hafa áhrif á þig." 5.1.2005 00:01
Atomic Kitten stjarnan fæðir son Fyrrum Atomic Kitten stjarnan Natasha Hamilton hefur eignast sitt annað barn. Söngkonan er yfir sig ánægð með son númer tvö sem hefur verið nefndur Harry. 5.1.2005 00:01
Paris og Nicole í líkhúsi Í næstu seríu af raunveruleikaþáttunum The Simple Life þar sem aðalstjörnurnar eru ljóskurnar Paris Hilton og Nicole Richie, munu þær meðal annars þurfa að vinna í líkhúsi. 5.1.2005 00:01
Verkamaður í víngarði Drottins Jón Oddgeir Guðmundsson rekur verslunina Litla húsið á Akureyri. Þar höndlar hann með Guðsorð í ýmsum myndum en allt hans líf snýst um Guð, trúna og kirkjuna. </font /></b /> 5.1.2005 00:01
Hlýja mér í hjartanu "Ég er voðalega mikill lúði í svona málum. Ég held að ég eigi ekki einn skartgrip. Ég er sko engin pæja," segir Katrín aðspurð um uppáhaldsflíkina en þegar hún er sannfærð um að uppáhaldið þurfi ekki að vera pæjuflík þá dettur henni strax eitt í hug. 5.1.2005 00:01
Mynd er minning Margir eiga margra áratuga stafla af ljósmyndum sem þeim hrýs hugur við að skoða og flokka. Það þarfa verkefni getur orðið að skemmtilegri dægrastyttingu. 5.1.2005 00:01
Vaxandi örorka vegna sykursýki Algengi offitu og sykursýki henni tengdri hefur farið vaxandi á Íslandi á undanförnum árum. Svo virðist sem algengi örorku vegna sykursýki hafi einnig vaxið. 5.1.2005 00:01
Seldist upp á mettíma Um miðjan dag í gær seldist upp á aukasýningu af Hárinu sem verður í Austurbæ á laugardagskvöldið klukkan átta til styrktar fórnarlömbum hamfaranna í Asíu á annan í jólum. 5.1.2005 00:01
Þjóðsagnadeild poppsins Í takt við tímann er langt frá því að vera það óvænta snilldarverk sem Með allt á hreinu var á sínum tíma. Hún er sundurlausari, brandararnir eru ekki næstum jafn áreynslulausir - en samt er ómögulegt að láta sér líka illa við myndina... 5.1.2005 00:01
Golffíkill í fitubollubolta "Ég er mikið í golfi og stunda fótbolta einu sinni í viku. Ég fer alltof lítið í ræktina finnst mér en það er vegna þess að það er mikið að gera hjá mér. Ég er með lítinn grísling heima sem var að verða eins árs þannig að ég er heima hálfan daginn og hálfan daginn í vinnunni," segir Jón Gunnar. 4.1.2005 00:01
Inflúensan komin á kreik Inflúensan er komin hingað til lands og tilfellunum fjölgar jafnt og þétt að sögn Haraldar Briem sóttvarnarlæknis. "Það er svona stígandi í þessu. Yfirleitt tekur 6 til 8 vikur fyrir svona inflúensufaraldur að ganga yfir þannig að reikna má með því að það verði talsvert mikið um lasleika nú í janúar. 4.1.2005 00:01
Ný sundlaug og stærri salir í Laug "Á annan í jólum fengum við 900 manns hingað og var þó bara opið frá 10-18. Það segir mér að fólk komi vegna þess að því þyki gaman en ekki bara til að púla," segir Björn Leifsson framkvæmdastjóri í World Class í Laugardal. 4.1.2005 00:01
Bókabúð Lárusar Blöndal lokar Í næstu viku verður skellt í lás í síðasta sinn í Bókabúð Lárusar Blöndal við Engjateig. Bóksalinn í Laugardalnum hefur tapað milljónum króna á rekstrinum síðustu ár og segir gylliboð Bónuss fyrir jólin hafa gert útslagið. Fyrir nokkrum árum lét hann gamlan draum um verslunarmennsku rætast og keypti búðina. </font /></b /> 4.1.2005 00:01
Sjónvarpsþáttaröð ekki í bígerð Sjónvarpsmyndin Njála verður sýnd í Sjónvarpinu á sunnudagskvöld klukkan 20.00. Myndin, sem vann Edduverðlaunin fyrr í vetur, er gerð er upp úr Njálssögu og segir frá vináttu Gunnars og Njáls og baráttu Gunnars við óvildarmenn sína 4.1.2005 00:01
U2 og Pavarotti í samstarf Írska hljómsveitin U2 ætlar að taka upp lag með stórtenórnum Luciano Pavarotti fyrir næstu smáskífu sína, Sometimes You Can´t Make it on Your Own. 4.1.2005 00:01
Shrek 2 tekjuhæst 2004 Teiknimyndin Shrek 2 var tekjuhæsta mynd ársins í Bandaríkjunum á síðasta ári og jafnframt sú þriðja tekjuhæsta í sögunni þar í landi. Halaði hún inn 436 milljónir Bandaríkjadala, eða um 27 milljarða króna. 4.1.2005 00:01
Lucas segir lítið Það hvílir jafnan mikil leynd yfir gerð Star Wars mynda Georges Lucas og það gildir einnig um næstu mynd, Episode III: Revenge of the Sith þrátt fyrir að nánast hvert mannsbarn viti hvernig myndin endar þar sem allar fyrri myndirnar fimm hafa undirbyggt sorglega lokaniðurstöðuna. 4.1.2005 00:01
Jónsi ananas Jón Jósep Snæbjörnsson, söngvari hljómsveitarinnar Í svörtum fötum, mun bregða sér í líki Imma ananas þegar söngleikurinn Ávaxtakarfan verður frumsýndur í Austurbæ í febrúar. Jónsi fer með hlutverk vonda karlsins Imma en auk hans mun Birgitta Haukdal leika Geddu gulrót og Selma Björnsdóttir fer með hlutverk Evu appelsínu, svo fáeinir séu nefndir. 4.1.2005 00:01
Hljómsveitin Vínyl til Texas Hljómsveitin Vínyl heldur til Austin í Texas í mars þar sem þeir kauðar spila á tónlistarhátíðinni SXSW. Þetta er stærðarinnar hátíð þar sem margar hljómsveitirnar hafa fengið sitt stóra tækifæri. 4.1.2005 00:01
Nútímalegur hallarstíll Nú þykir mjög flott að hafa kristalsljósakrónu á heimilinu og setja hana inn í mjög nútímalegt umhverfi þar sem viktorískum og módernískum stíl er blandað saman. Verslunin Exó í Fákafeni sem að jafnaði býður upp á mjög stílhrein og nútímaleg ljós hefur nánast á einni nóttu breyst í höll þar sem allt hefur fyllst af kristalsljósakrónum. 3.1.2005 00:01
Þegar jólaskrautið fer í geymsluna Nú þegar jólin eru á enda og jólaskraut ratar aftur ofan í kassa og kirnur verður eftir ákveðið tómarúm í híbýlum fólks. Það er hins vegar engin ástæða til fyllast þunglyndi því nú er einmitt tíminn til að endurskipuleggja. 3.1.2005 00:01
Góð vinnuaðstaða fyrir mestu "Við fluttum inn fyrir þremur árum og þá var eldhúsið agalegt," segir Guðrún þegar hún var beðin um að segja okkur frá eldhúsinu sínu. "Við erum reyndar ekki sú týpa af Íslendingum sem rífa allt út og setja nýtt áður en flutt er inn," segir Guðrún 3.1.2005 00:01
Gluggaþvottur * Ef sólin skín úti vertu þá með sólgleraugu þegar þú þrífur gluggana. Þannig sérðu betur þá bletti sem þú átt eftir og hvar strokurnar eftir hreinsivökvann liggja. 3.1.2005 00:01
Heimsborgarleg gatnamót Gatnamótin þar sem Suðurlandsbraut og Laugavegur mætast hafa fengið á sig stórborgarbrag þar sem nokkur mikilfengleg og nútímaleg glerhýsi hafa risið. Fyrst ber að nefna Kauphöll Íslands sem trónir yfir gatnamótum, sem bogadregið glerhýsi og gefur tóninn af því sem koma skal í henni Reykjavík. 3.1.2005 00:01
Hljómalind verður kaffihús "Við hringdum í Kidda, sem rak Hljómalind, og hann gaf okkur strax leyfi til að nota nafnið. Hann var mjög ánægður með að við skyldum vilja nota það," segir Helena Stefánsdóttir, sem ásamt sex félögum sínum er að opna nýtt kaffihús að Laugavegi 21, þar sem plötubúðin Hljómalind var áður til húsa. 3.1.2005 00:01
Illugi í útvarpið Illugi Jökulsson hefur látið af störfum sem ritstjóri DV og tekur við útvarpsstjórastöðu á nýrri talútvarpsstöð í eigu Íslenska útvarpsfélagsins. 3.1.2005 00:01
Cleese missir titilinn Breski grínistinn Peter Cook var í dag valinn hæfileikaríkasti grínisti heims en það var sjónvarpsstöðin Channel 4 í Bretlandi sem stóð fyrir valinu. Cook, sem sló fyrst í gegn fyrir leik sinn í þáttunum „Beyond The Fringe“, tekur við titlinum af Monty Python meðliminum John Cleese. Í öðru sæti var kanadíski leikarinn Mike Myers og þriðji varð Woody Allen. 2.1.2005 00:01
Engin leyfi til vítamínbætingar Nýr vítamínbættur gosdrykkur, Kristall Plús frá Ölgerð Egils Skallagrímssonar, hefur verið settur á markað. Ekki hefur verið sótt um leyfi til vítamínbætingar drykkjarins til Umhverfisstofu. Almennt gildir þó sú regla að ekki eigi að vítamínbæta matvæli án leyfis að sögn Elínar Guðmundsdóttur, forstöðumanns matvælasviðs Umhverfisstofu. 2.1.2005 00:01
Börkur undirbýr Karfann Fyrsta kvikmynd leikstjórans Barkar Gunnarssonar, hin íslensk-tékkneska Sterkt kaffi, er í sjöunda sæti yfir það mikilvægasta sem gerðist árið 2004 á kvikmyndasviðinu, samkvæmt hinu víðlesna tékkneska dagblaði Nedélní svet. Í efsta sæti er tilnefning tékknesku myndarinnar Zelary til Óskarsverðlauna fyrr á árinu. 2.1.2005 00:01
Ný slanguryrði í orðabók Eftir að orðið "blingbling" rataði í ensku Webster orðabókina hafa umsjónarmenn netútgáfu ensku Oxford orðabókarinnar ákveðið að bæta einnig nokkrum slanguryrðum í sarpinn. 2.1.2005 00:01
Á sama vinnustað í 56 ár Akureyringurinn Svavar Friðrik Hjaltalín lauk starfsævi sinni á nýliðinni Þorláksmessu. Þá hafði hann starfað á sama vinnustaðnum í 56 ár en vinnuveitandinn var Útgerðarfélag Akureyringa sem nú er í eigu Brims. 2.1.2005 00:01
Sextán fengu heiðursmerki Sextán Íslendingar hlutu heiðursmerki hinnar íslensku fálkorðu nú í ár. Forseti Íslands sæmdi þá orðunni að venju á nýársdag. 2.1.2005 00:01