Lucas segir lítið 4. janúar 2005 00:01 Það hvílir jafnan mikil leynd yfir gerð Star Wars mynda Georges Lucas og það gildir einnig um næstu mynd, Episode III: Revenge of the Sith þrátt fyrir að nánast hvert mannsbarn viti hvernig myndin endar þar sem allar fyrri myndirnar fimm hafa undirbyggt sorglega lokaniðurstöðuna. Nýja myndin verður frumsýnd í maí og Lucas hefur nú sent frá sér fréttatilkynningu þar sem söguþráðurinn er reyfaður í mjög grófum dráttum. Þar kemur fram að á meðan Klónastríðið geysar breykki gjáin milli Palpatine kanslara og Jedi reglunnar. Riddarinn ungi Anakin lendir þar á milli steins og sleggju og blindaður af valdagræðgi og freystingum skuggahliðar Máttarins snýst hann á sveif með hinum illa Darth Sidious og tekur titilinn Darth Vader. Þessir skuggabaldrar hyggja svo á grimmilegar hefndir og byrja á því að útrýna Jedi riddurunum. Aðeins Obi-Wan og Yoda sleppa úr þeim hildarleik og snúa vörn í sókn. Átökin ná svo hámarki með geislasverða einvígi Anakins og Obi-Wans þar sem hvorki meira né minna en örlög vetrarbrautarinnar eru í veði. Það er vitaskuld ekki mikið nýtt í þessu en svona hljómar boðskapur meistarans sem tekst líklega að koma aðdáendum sínum á óvart þó þeir þekki söguna eins og lófann á sér. Menning Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Sjá meira
Það hvílir jafnan mikil leynd yfir gerð Star Wars mynda Georges Lucas og það gildir einnig um næstu mynd, Episode III: Revenge of the Sith þrátt fyrir að nánast hvert mannsbarn viti hvernig myndin endar þar sem allar fyrri myndirnar fimm hafa undirbyggt sorglega lokaniðurstöðuna. Nýja myndin verður frumsýnd í maí og Lucas hefur nú sent frá sér fréttatilkynningu þar sem söguþráðurinn er reyfaður í mjög grófum dráttum. Þar kemur fram að á meðan Klónastríðið geysar breykki gjáin milli Palpatine kanslara og Jedi reglunnar. Riddarinn ungi Anakin lendir þar á milli steins og sleggju og blindaður af valdagræðgi og freystingum skuggahliðar Máttarins snýst hann á sveif með hinum illa Darth Sidious og tekur titilinn Darth Vader. Þessir skuggabaldrar hyggja svo á grimmilegar hefndir og byrja á því að útrýna Jedi riddurunum. Aðeins Obi-Wan og Yoda sleppa úr þeim hildarleik og snúa vörn í sókn. Átökin ná svo hámarki með geislasverða einvígi Anakins og Obi-Wans þar sem hvorki meira né minna en örlög vetrarbrautarinnar eru í veði. Það er vitaskuld ekki mikið nýtt í þessu en svona hljómar boðskapur meistarans sem tekst líklega að koma aðdáendum sínum á óvart þó þeir þekki söguna eins og lófann á sér.
Menning Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Sjá meira